Þrír sigrar á Norðurlandamóti yngri landsliða í dag Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 17. maí 2012 22:12 Bríet Sif Hinriksdóttir í leik með U-16 liði kvenna í dag. Mynd/KKÍ.is Yngri landslið Íslands í körfubolta stóðu í ströngu á Norðurlandamótinu í körfubolta í Svíþjóð í dag. Ísland sendi alls fjögur lið til keppni - U16 og U18 í karla- og kvennaflokki. Í gær spiluðu U18-liðin fyrstu leiki sína en öll liðin spiluðu í dag, þar af U16-liðin tvívegis hvort. U18-lið karla vann í dag glæsilegan sigur á Svíum í framlengdum leik, 87-76, en strákarnir unnu stórsigur á Dönum í gær. Það er því nú þegar ljóst að Ísland mun spila til verðlauna í þessum aldursflokki en liðið mætir Noregi í fyrramálið. Í U18-flokki kvenna töpuðu stelpurnar fyrir Svíþjóð í dag, 89-56. Þær töpuðu fyrsta leik sínum í gær, fyrir Finnum 76-54. U16-lið Íslands í karlaflokki tapaði báðum sínum leikjum í dag. Fyrst gegn Noregi, 96-88, og svo gegn Finnum, 98-90. Báðir leikirnir voru jafnir og spennandi og því niðurstaðan svekkjandi fyrir strákana. Stelpurnar í U16-landsliði Íslands fara hins vegar mjög vel af stað í sínum riðli og unnu báða sína leiki í dag. Fyrst fóru þar illa með Norðmenn og héldu andstæðingum sínum undir 30 stigum í leiknum. Þær byrjuðu svo vel gegn Dönum sem þó gáfust ekki upp og hleyptu spennu í leikinn undir lokin. Íslensku stelpurnar stóðu þó áhlaupið af sér og unnu fjögurra stiga sigur, 71-67. U16-lið kvenna hefur því tryggt sér rétt til að spila til verðlauna á mótinu, rétt eins og U-18 lið karla. Nánari umfjöllun má finna á heimasíðu KKÍ.Úrslit dagsins:U-16 kk: Ísland - Noregur 88-96 Ísland - Finnland 90-98U-16 kvk: Ísland - Noregur 62-29 Ísland - Danmörk 71-67U-18 kk: Ísland - Svíþjóð 87-76 (frml)U-18 kvk: Ísland - Svíþjóð 56-89 Íslenski körfuboltinn Mest lesið Bað kærastann sinn afsökunar Sport Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Fótbolti „Fáránleg staða sem er komin upp“ Enski boltinn Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum Fótbolti Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Fótbolti Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Enski boltinn Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Enski boltinn Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Fótbolti Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Enski boltinn Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne Enski boltinn Fleiri fréttir Jaka skilinn eftir og þrettán leikmenn berjast um hin tólf sætin Með fyrsta þrjátíu tuttugu leikinn í sögu WNBA Ótryggður Giannis tekur ekki þátt í undirbúningi Grikklands Þjóðverjar unnu Doncic lausa Slóvena Pólland missir NBA stjörnu fyrir Eurobasket Stelpurnar töpuðu þrátt fyrir frábæra byrjun Stockton segir að LeBron „hafa notað þyrlu til að komast á toppinn“ Serbi inn í teig hjá Stólunum: „Ég veit að áhorfendurnir elska körfubolta“ Stelpurnar spila um sjöunda sætið á Eurobasket „Þeir eiga allir skilið að fara í lokahópinn“ Stelpurnar Norðurlandameistarar og strákarnir fengu silfur Þýskaland lagði Slóvena í undirbúningi fyrir Eurobasket Celtics festa þjálfarann í sessi NBA stjarna borin út Litáen of stór biti fyrir íslensku stelpurnar Öruggar með besta árangur Íslands á EM frá upphafi Ákærður fyrir að hnupla treyju LeBron sem seldist seinna á nær hálfan milljarð Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Stórskotasýning Sigtryggs dugði ekki til sigurs Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Stórt tap á Ítalíu Ísland mátti þola stórt tap Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög KR sækir ungan bakvörð Sjá meira
Yngri landslið Íslands í körfubolta stóðu í ströngu á Norðurlandamótinu í körfubolta í Svíþjóð í dag. Ísland sendi alls fjögur lið til keppni - U16 og U18 í karla- og kvennaflokki. Í gær spiluðu U18-liðin fyrstu leiki sína en öll liðin spiluðu í dag, þar af U16-liðin tvívegis hvort. U18-lið karla vann í dag glæsilegan sigur á Svíum í framlengdum leik, 87-76, en strákarnir unnu stórsigur á Dönum í gær. Það er því nú þegar ljóst að Ísland mun spila til verðlauna í þessum aldursflokki en liðið mætir Noregi í fyrramálið. Í U18-flokki kvenna töpuðu stelpurnar fyrir Svíþjóð í dag, 89-56. Þær töpuðu fyrsta leik sínum í gær, fyrir Finnum 76-54. U16-lið Íslands í karlaflokki tapaði báðum sínum leikjum í dag. Fyrst gegn Noregi, 96-88, og svo gegn Finnum, 98-90. Báðir leikirnir voru jafnir og spennandi og því niðurstaðan svekkjandi fyrir strákana. Stelpurnar í U16-landsliði Íslands fara hins vegar mjög vel af stað í sínum riðli og unnu báða sína leiki í dag. Fyrst fóru þar illa með Norðmenn og héldu andstæðingum sínum undir 30 stigum í leiknum. Þær byrjuðu svo vel gegn Dönum sem þó gáfust ekki upp og hleyptu spennu í leikinn undir lokin. Íslensku stelpurnar stóðu þó áhlaupið af sér og unnu fjögurra stiga sigur, 71-67. U16-lið kvenna hefur því tryggt sér rétt til að spila til verðlauna á mótinu, rétt eins og U-18 lið karla. Nánari umfjöllun má finna á heimasíðu KKÍ.Úrslit dagsins:U-16 kk: Ísland - Noregur 88-96 Ísland - Finnland 90-98U-16 kvk: Ísland - Noregur 62-29 Ísland - Danmörk 71-67U-18 kk: Ísland - Svíþjóð 87-76 (frml)U-18 kvk: Ísland - Svíþjóð 56-89
Íslenski körfuboltinn Mest lesið Bað kærastann sinn afsökunar Sport Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Fótbolti „Fáránleg staða sem er komin upp“ Enski boltinn Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum Fótbolti Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Fótbolti Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Enski boltinn Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Enski boltinn Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Fótbolti Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Enski boltinn Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne Enski boltinn Fleiri fréttir Jaka skilinn eftir og þrettán leikmenn berjast um hin tólf sætin Með fyrsta þrjátíu tuttugu leikinn í sögu WNBA Ótryggður Giannis tekur ekki þátt í undirbúningi Grikklands Þjóðverjar unnu Doncic lausa Slóvena Pólland missir NBA stjörnu fyrir Eurobasket Stelpurnar töpuðu þrátt fyrir frábæra byrjun Stockton segir að LeBron „hafa notað þyrlu til að komast á toppinn“ Serbi inn í teig hjá Stólunum: „Ég veit að áhorfendurnir elska körfubolta“ Stelpurnar spila um sjöunda sætið á Eurobasket „Þeir eiga allir skilið að fara í lokahópinn“ Stelpurnar Norðurlandameistarar og strákarnir fengu silfur Þýskaland lagði Slóvena í undirbúningi fyrir Eurobasket Celtics festa þjálfarann í sessi NBA stjarna borin út Litáen of stór biti fyrir íslensku stelpurnar Öruggar með besta árangur Íslands á EM frá upphafi Ákærður fyrir að hnupla treyju LeBron sem seldist seinna á nær hálfan milljarð Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Stórskotasýning Sigtryggs dugði ekki til sigurs Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Stórt tap á Ítalíu Ísland mátti þola stórt tap Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög KR sækir ungan bakvörð Sjá meira