Fláki frá Blesastöðum 1A efstur í milliriðli A-flokks Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 28. júní 2012 15:54 Fróði frá Staðartungu og Sigurður Sigurðarson. Mynd / Eiðfaxi.is Þórður Þorgeirsson og Flákur frá Blesastöðum höfnuðu í efsta sæti með einkunnina 8,81 í milliriðli A-flokks á Landsmóti hestamanna í Víðidal í dag. Þeir félagar voru einnig efstir í forkeppninni á þriðjudag og til alls vísir í A-úrslitunum sem fram fara á sunnudag. Sigurbjörn Bárðarson og Stakkur frá Halldórsstöðum urðu í öðru sæti með 8,73 stig. Sjö efstu gæðingarnir tryggðu sér sæti í A-úrslitum en sæti 8-15 gáfu sæti í B-úrslitum sem fram fara fyrir hádegi á sunnudag. Efsta sætið í B-úrslitum gefur áttunda og síðasta sætið inn í A-úrslitin. 1. Þórður Þorgeirsson Fláki frá Blesastöðum 1A 8,81 2. Sigurbjörn Bárðarson Stakkur frá Halldórsstöðum 8,73 3. Sigurður Sigurðarson Fróði frá Staðartungu 8,71 4. Atli Guðmundsson Sálmur frá Halakoti 8,58 5. Sigursteinn Sumarliðason Grunnur frá Grund II 8,58 6. Stefán Friðgeirsson Dagur frá Strandarhöfði 8,58 7. Sigurður Vignir Matthíasson Hringur frá Fossi 8,56 8. Mette Mannseth Hnokki frá Þúfum 8,56 9. Reynir Örn Pálmason Greifi frá Holtsmúla 1 8,55 10. Hinrik Bragason Sturla frá Hafsteinsstöðum 8,55 11. Sólon Morthens Frægur frá Flekkudal 8,54 12. Sigurður Vignir Matthíasson Máttur frá Leirubakka 8,53 13. Hans Þór Hilmarsson Lotta frá Hellu 8,53 14. Berglind Rósa Guðmundsdóttir Nói frá Garðsá 8,49 15. Þorvar Þorsteinsson Stáli frá Ytri-Bægisá I 8,49 16. Súsanna Ólafsdóttir Óttar frá Hvítárholti 8,48 17. Eyjólfur Þorsteinsson Kraftur frá Efri-Þverá 8,47 18. Tryggvi Björnsson Kafteinn frá Kommu 8,46 19. Eyjólfur Þorsteinsson Máni frá Hvoli 8,44 20. Magnús Bragi Magnússon Vafi frá Ysta-Mói 8,43 21. Mette Mannseth Seiður frá Flugumýri II 8,41 22. Guðmundur Björgvinsson Gustur frá Gýgjarhóli 8,39 23. Guðmundur Björgvinsson Gjöll frá Skíðbakka III 8,38 24. Vignir Siggeirsson Þröstur frá Hvammi 8,38 25. Elvar Þormarsson Skuggi frá Strandarhjáleigu 8,32 26. Þórdís Erla Gunnarsdóttir Trostan frá Auðsholtshjáleigu 8,27 27. Höskuldur Jónsson Svali frá Sámsstöðum 8,20 28. Viðar Ingólfsson Már frá Feti 8,12 29. Guðmundur Björgvinsson Snævar Þór frá Eystra-Fróðholti 8,06 30. Atli Guðmundsson Frakkur frá Langholti 0,00 Hestar Scroll-Landsmot Mest lesið Bað kærastann sinn afsökunar Sport Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Fótbolti Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Enski boltinn Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum Fótbolti Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Fótbolti Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Enski boltinn Lehmann færir sig um set á Ítalíu Fótbolti Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Handbolti „Fáránleg staða sem er komin upp“ Enski boltinn „Einhver vildi losna við mig“ Fótbolti Fleiri fréttir „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum „Er að koma inn í hlutverk sem ég veit að ég er góð í“ „Einhver vildi losna við mig“ Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Gunnlaugur Árni komst áfram á U.S. Amateur Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Bað kærastann sinn afsökunar Dagskráin í dag: Besta, enski og Ofurbikarinn Lehmann færir sig um set á Ítalíu Enrique staðfestir að Donnarumma sé á förum frá PSG „Þetta var bara út um allt“ Wrexham áfram eftir vítaspyrnukeppni „Þetta var eflaust frábær leikur fyrir áhorfendur“ Nýtt hlaðvarp Sýnar um draumaliðsleik enska boltans FCK rassskellti frændur sína frá Malmö Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Duplantis bætti heimsmetið enn á ný Uppgjörið: FHL – Fram 3-2 | Fyrsti sigur FHL í hús Uppgjörið: Víkingur R – Breiðablik 2-4 | Meistararnir áfram í stuði Uppgjörið: FH – Þór/KA 5-3 | Markasúpa í Hafnafirði Heimir fær aðeins einn leik og aganefndin hittir illa á Aftureldingu Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Jaka skilinn eftir og þrettán leikmenn berjast um hin tólf sætin Sjá meira
Þórður Þorgeirsson og Flákur frá Blesastöðum höfnuðu í efsta sæti með einkunnina 8,81 í milliriðli A-flokks á Landsmóti hestamanna í Víðidal í dag. Þeir félagar voru einnig efstir í forkeppninni á þriðjudag og til alls vísir í A-úrslitunum sem fram fara á sunnudag. Sigurbjörn Bárðarson og Stakkur frá Halldórsstöðum urðu í öðru sæti með 8,73 stig. Sjö efstu gæðingarnir tryggðu sér sæti í A-úrslitum en sæti 8-15 gáfu sæti í B-úrslitum sem fram fara fyrir hádegi á sunnudag. Efsta sætið í B-úrslitum gefur áttunda og síðasta sætið inn í A-úrslitin. 1. Þórður Þorgeirsson Fláki frá Blesastöðum 1A 8,81 2. Sigurbjörn Bárðarson Stakkur frá Halldórsstöðum 8,73 3. Sigurður Sigurðarson Fróði frá Staðartungu 8,71 4. Atli Guðmundsson Sálmur frá Halakoti 8,58 5. Sigursteinn Sumarliðason Grunnur frá Grund II 8,58 6. Stefán Friðgeirsson Dagur frá Strandarhöfði 8,58 7. Sigurður Vignir Matthíasson Hringur frá Fossi 8,56 8. Mette Mannseth Hnokki frá Þúfum 8,56 9. Reynir Örn Pálmason Greifi frá Holtsmúla 1 8,55 10. Hinrik Bragason Sturla frá Hafsteinsstöðum 8,55 11. Sólon Morthens Frægur frá Flekkudal 8,54 12. Sigurður Vignir Matthíasson Máttur frá Leirubakka 8,53 13. Hans Þór Hilmarsson Lotta frá Hellu 8,53 14. Berglind Rósa Guðmundsdóttir Nói frá Garðsá 8,49 15. Þorvar Þorsteinsson Stáli frá Ytri-Bægisá I 8,49 16. Súsanna Ólafsdóttir Óttar frá Hvítárholti 8,48 17. Eyjólfur Þorsteinsson Kraftur frá Efri-Þverá 8,47 18. Tryggvi Björnsson Kafteinn frá Kommu 8,46 19. Eyjólfur Þorsteinsson Máni frá Hvoli 8,44 20. Magnús Bragi Magnússon Vafi frá Ysta-Mói 8,43 21. Mette Mannseth Seiður frá Flugumýri II 8,41 22. Guðmundur Björgvinsson Gustur frá Gýgjarhóli 8,39 23. Guðmundur Björgvinsson Gjöll frá Skíðbakka III 8,38 24. Vignir Siggeirsson Þröstur frá Hvammi 8,38 25. Elvar Þormarsson Skuggi frá Strandarhjáleigu 8,32 26. Þórdís Erla Gunnarsdóttir Trostan frá Auðsholtshjáleigu 8,27 27. Höskuldur Jónsson Svali frá Sámsstöðum 8,20 28. Viðar Ingólfsson Már frá Feti 8,12 29. Guðmundur Björgvinsson Snævar Þór frá Eystra-Fróðholti 8,06 30. Atli Guðmundsson Frakkur frá Langholti 0,00
Hestar Scroll-Landsmot Mest lesið Bað kærastann sinn afsökunar Sport Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Fótbolti Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Enski boltinn Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum Fótbolti Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Fótbolti Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Enski boltinn Lehmann færir sig um set á Ítalíu Fótbolti Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Handbolti „Fáránleg staða sem er komin upp“ Enski boltinn „Einhver vildi losna við mig“ Fótbolti Fleiri fréttir „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum „Er að koma inn í hlutverk sem ég veit að ég er góð í“ „Einhver vildi losna við mig“ Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Gunnlaugur Árni komst áfram á U.S. Amateur Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Bað kærastann sinn afsökunar Dagskráin í dag: Besta, enski og Ofurbikarinn Lehmann færir sig um set á Ítalíu Enrique staðfestir að Donnarumma sé á förum frá PSG „Þetta var bara út um allt“ Wrexham áfram eftir vítaspyrnukeppni „Þetta var eflaust frábær leikur fyrir áhorfendur“ Nýtt hlaðvarp Sýnar um draumaliðsleik enska boltans FCK rassskellti frændur sína frá Malmö Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Duplantis bætti heimsmetið enn á ný Uppgjörið: FHL – Fram 3-2 | Fyrsti sigur FHL í hús Uppgjörið: Víkingur R – Breiðablik 2-4 | Meistararnir áfram í stuði Uppgjörið: FH – Þór/KA 5-3 | Markasúpa í Hafnafirði Heimir fær aðeins einn leik og aganefndin hittir illa á Aftureldingu Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Jaka skilinn eftir og þrettán leikmenn berjast um hin tólf sætin Sjá meira