Nash til liðs við Lakers að beiðni Kobe Bryant Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 5. júlí 2012 01:32 Flest bendir til þess að Nash og Kobe verði samherjar næstu árin. Nordicphotos/Getty ESPN greindi frá því í kvöld að leikstjórnandinn Steve Nash hefði gengið frá samningum við Los Angeles Lakers í NBA-deildinni í körfubolta. Fréttamiðlar vestanhafs hafa ekki haft undan af fréttum af kanadíska leikstjórnandanum í dag en Nash hefur undanfarin ár spilað fyrir Phoenix Suns. Að sögn ESPN er samningurinn til þriggja ára og virði hans 25 milljónir dollara eða sem nemur rúmum þremur milljörðum íslenskra króna. Fyrr í dag töldu fréttamiðlar vestanhafs, þar á meðal ESPN, að New York Knicks væri líklegasti áfangastaður Nash sem er á 38. aldursári. Talið var að sú staðreynd að Lakers og Suns spila í sömu deild kæmi í veg fyrir að hann færi þangað. Svo virðist ekki hafa verið. Að sögn ESPN hvatti Kobe Bryant Kanadamanninn sérstaklega til þess að ganga til liðs við félagið sem þykir, ef tíðindin reynast sönn, líklegt til afreka í deildinni á næsta ári. Þá er talið að stutt fjarlægð frá Phoenix, þar sem þrjú börn Nash búa, til Los Angeles hafi skipt sköpum. Um sex tíma tekur að keyra á milli Phoenix og Los Angeles þótt sá ferðamáti verði vafalítið sjaldan fyrir valinu hjá Kanadamanninum. Ekki verður hægt að ganga formlega frá samningum fyrr en 11. júlí opnað verður fyrir félagaskipti í deildinni. NBA Tengdar fréttir Nash nálgast Knicks Leikstjórnandinn Steve Nash, leikmaður Phoenix Suns í NBA-körfuboltanum, er sterklega orðaður við New York Knicks í bandarískum fjölmiðlum í dag. 4. júlí 2012 22:49 Mest lesið Allir leikmenn ÍR hættir á einu bretti Fótbolti Veittist að sautján ára mótherja sínum og hreytti í hann fúkyrðum Rafíþróttir Þrefaldur heimsmeistari í slagsmálum á kebabstað Sport Ekki búið að ræða við mögulega eftirmenn Amorim Fótbolti Evrópa marði Ryder-bikarinn á dramatískan hátt Golf Sjáðu Elmar skora beint úr horni, tvennu Freds og þrennu Hermanns Íslenski boltinn „Strætó númer 15 stoppar beint fyrir utan KR-völlinn“ Fótbolti „Ef menn trúa því getum við farið ansi langt“ Fótbolti Sjáðu endurkomusigur Arsenal og fyrsta mark Watkins Fótbolti „Til að vera með í einhverri baráttu þurfum við að sýna betri frammistöðu“ Fótbolti Fleiri fréttir Al Horford til Golden State Uppgjörið: Stjarnan - Valur 90-89 | Stjarnan náði að halda út og er meistari meistaranna Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 83-86 | Njarðvík meistari meistaranna eftir kaflaskiptan leik Tindastóli og Njarðvík spáð toppnum í vetur Svona var kynningarfundurinn fyrir Bónus-deildirnar í vetur Yfirlýsing KKÍ: Hvorki vilja né geta tjáð sig um mál Davíðs Helenu nóg boðið: „Ætlum við í alvöru að leyfa þessu að gerast?“ Formaður dómaranefndar KKÍ tjáir sig ekki Um þögnina varðandi dómaramál KKÍ: „Þurfum að komast til botns í þessu“ Áfall fyrir Houston Forráðamenn KKÍ neita að tjá sig um dómaramálin Fannst skilaboðin frá dómaranefnd galin Mynd af ellefu ára leikmanni Real vekur athygli Davíð hættur: „Dreginn á asnaeyrunum“ Skömmuðust sín fyrir tap gegn Fjallinu: „Hann var ekki svona stór þá“ Anthony Davis byrjaður að æfa á ný Ólöf Helga tekur við stjórninni: „Orðnar mjög spenntar fyrir fyrsta þætti“ NBA Evrópudeildin muni hefjast eftir tvö ár Tryggvi varði flest skot á EM og tók næstflest fráköst Þjóðverjar Evrópumeistarar í annað sinn Grikkir stálheppnir að landa bronsinu Tyrkir pökkuðu Giannis og Grikkjum saman á leið í úrslit „Að spila á Íslandi er frábært tækifæri fyrir mig“ Þjóðverjar í úrslit EM í fyrsta sinn í tuttugu ár Bertone á leið í Stjörnuna en byrjar í fimm leikja banni Annar fyrrverandi leikmaður Sacramento Kings til Álftaness Telur ólíklegt að Kawhi eða Clippers verði refsað Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Álftanes mætir stórliði Benfica Sjá meira
ESPN greindi frá því í kvöld að leikstjórnandinn Steve Nash hefði gengið frá samningum við Los Angeles Lakers í NBA-deildinni í körfubolta. Fréttamiðlar vestanhafs hafa ekki haft undan af fréttum af kanadíska leikstjórnandanum í dag en Nash hefur undanfarin ár spilað fyrir Phoenix Suns. Að sögn ESPN er samningurinn til þriggja ára og virði hans 25 milljónir dollara eða sem nemur rúmum þremur milljörðum íslenskra króna. Fyrr í dag töldu fréttamiðlar vestanhafs, þar á meðal ESPN, að New York Knicks væri líklegasti áfangastaður Nash sem er á 38. aldursári. Talið var að sú staðreynd að Lakers og Suns spila í sömu deild kæmi í veg fyrir að hann færi þangað. Svo virðist ekki hafa verið. Að sögn ESPN hvatti Kobe Bryant Kanadamanninn sérstaklega til þess að ganga til liðs við félagið sem þykir, ef tíðindin reynast sönn, líklegt til afreka í deildinni á næsta ári. Þá er talið að stutt fjarlægð frá Phoenix, þar sem þrjú börn Nash búa, til Los Angeles hafi skipt sköpum. Um sex tíma tekur að keyra á milli Phoenix og Los Angeles þótt sá ferðamáti verði vafalítið sjaldan fyrir valinu hjá Kanadamanninum. Ekki verður hægt að ganga formlega frá samningum fyrr en 11. júlí opnað verður fyrir félagaskipti í deildinni.
NBA Tengdar fréttir Nash nálgast Knicks Leikstjórnandinn Steve Nash, leikmaður Phoenix Suns í NBA-körfuboltanum, er sterklega orðaður við New York Knicks í bandarískum fjölmiðlum í dag. 4. júlí 2012 22:49 Mest lesið Allir leikmenn ÍR hættir á einu bretti Fótbolti Veittist að sautján ára mótherja sínum og hreytti í hann fúkyrðum Rafíþróttir Þrefaldur heimsmeistari í slagsmálum á kebabstað Sport Ekki búið að ræða við mögulega eftirmenn Amorim Fótbolti Evrópa marði Ryder-bikarinn á dramatískan hátt Golf Sjáðu Elmar skora beint úr horni, tvennu Freds og þrennu Hermanns Íslenski boltinn „Strætó númer 15 stoppar beint fyrir utan KR-völlinn“ Fótbolti „Ef menn trúa því getum við farið ansi langt“ Fótbolti Sjáðu endurkomusigur Arsenal og fyrsta mark Watkins Fótbolti „Til að vera með í einhverri baráttu þurfum við að sýna betri frammistöðu“ Fótbolti Fleiri fréttir Al Horford til Golden State Uppgjörið: Stjarnan - Valur 90-89 | Stjarnan náði að halda út og er meistari meistaranna Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 83-86 | Njarðvík meistari meistaranna eftir kaflaskiptan leik Tindastóli og Njarðvík spáð toppnum í vetur Svona var kynningarfundurinn fyrir Bónus-deildirnar í vetur Yfirlýsing KKÍ: Hvorki vilja né geta tjáð sig um mál Davíðs Helenu nóg boðið: „Ætlum við í alvöru að leyfa þessu að gerast?“ Formaður dómaranefndar KKÍ tjáir sig ekki Um þögnina varðandi dómaramál KKÍ: „Þurfum að komast til botns í þessu“ Áfall fyrir Houston Forráðamenn KKÍ neita að tjá sig um dómaramálin Fannst skilaboðin frá dómaranefnd galin Mynd af ellefu ára leikmanni Real vekur athygli Davíð hættur: „Dreginn á asnaeyrunum“ Skömmuðust sín fyrir tap gegn Fjallinu: „Hann var ekki svona stór þá“ Anthony Davis byrjaður að æfa á ný Ólöf Helga tekur við stjórninni: „Orðnar mjög spenntar fyrir fyrsta þætti“ NBA Evrópudeildin muni hefjast eftir tvö ár Tryggvi varði flest skot á EM og tók næstflest fráköst Þjóðverjar Evrópumeistarar í annað sinn Grikkir stálheppnir að landa bronsinu Tyrkir pökkuðu Giannis og Grikkjum saman á leið í úrslit „Að spila á Íslandi er frábært tækifæri fyrir mig“ Þjóðverjar í úrslit EM í fyrsta sinn í tuttugu ár Bertone á leið í Stjörnuna en byrjar í fimm leikja banni Annar fyrrverandi leikmaður Sacramento Kings til Álftaness Telur ólíklegt að Kawhi eða Clippers verði refsað Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Álftanes mætir stórliði Benfica Sjá meira
Nash nálgast Knicks Leikstjórnandinn Steve Nash, leikmaður Phoenix Suns í NBA-körfuboltanum, er sterklega orðaður við New York Knicks í bandarískum fjölmiðlum í dag. 4. júlí 2012 22:49