Helgi Már ráðinn spilandi þjálfari KR Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 7. ágúst 2012 16:41 Helgi Már Magnússon hefur verið ráðinn spilandi þjálfari meistaraflokks karla í körfuknattleik hjá KR. Gunnar Sverrisson, fyrrum þjálfari ÍR, verður aðstoðarþjálfari Helga Más en samningur við þá félaga er til tveggja ára. Helgi Már er uppalinn KR-ingur en hefur undanfarin þrjú ár leikið sem atvinnumaður í Svíþjóð. Hann var síðast á mála hjá 08 í Stokkhólmi. Þar var hann með 13,3 stig og 5,5 fráköst að meðaltali í leik að því er fram kemur á KR.is. Gunnar Sverrisson hefur þjálfað ÍR í efstu deild karla undanfarin tvö tímabil en þar áður Þór á Akureyri. Hann mun einnig koma að yngri flokka þjálfun hjá KR. „Við erum virkilega ánægðir með þessa ráðningu og Helgi var okkar fyrsta val enda með mikla reynslu sem leikmaður og mikill leiðtogi. Þá vildum við fá innanbúðarmann í verkið og Helgi þekkir hvern krók og kima í DHL höllinni," segir Böðvar Guðjónsson, formaður körfuknattleiksdeildar KR á heimasíðu félagsins. „Það er líka gríðarlegur fengur í Gunnari sem aðstoðarþjálfara en hann þekkir leikinn inn og út og fellur vel inn í KR fjölskylduna." Helga Má, sem varð Íslandsmeistari með KR árið 2009, líst vel á veturinn. „Ég er mjög stemmdur fyrir vetrinum. Það er virkilega gaman að koma heim og fá tækifæri til að þjálfa þennan sterka hóp. KR er svakalega metnaðarfullur klúbbur sem sést best á allri umgjörð og stemmingu í kringum liðið, og með þennan hóp sem við erum með núna þá höfum við að sjálfsögðu sett stefnuna á alla þá titla sem í boði eru," segir Helgi Már á heimasíðu KR. KR-ingar féllu úr leik í undanúrslitum á Íslandsmótinu á síðastliðnu tímabili gegn Þór frá Þorlákshöfn. Dominos-deild karla Mest lesið Uppgjörið: Holland - Ísland 27-25 | Hetjuleg frammistaða gegn einu besta liði heims Handbolti Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Handbolti Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Fótbolti Uppgjörið: Höttur - KR 85-88 | Lipur sókn skilaði KR sigri á Hetti Körfubolti Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 109-99 | Tveir reknir úr húsi í hörkuleik Körfubolti Elín vinsælasta stelpan á ballinu: „Get talað öll tungumálin sem ég kann“ Handbolti Jenas missir annað starf Fótbolti Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Sport Uppgjörið: ÍR - Valur 84-83 | Dramatískur sigur nýliðanna Körfubolti Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Fótbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 109-99 | Tveir reknir úr húsi í hörkuleik „Við viljum að þetta verði ævintýri“ Uppgjörið: Keflavík - Grindavík 96-104 | Mortensen kláraði Keflvíkinga Uppgjörið: Höttur - KR 85-88 | Lipur sókn skilaði KR sigri á Hetti Uppgjörið: ÍR - Valur 84-83 | Dramatískur sigur nýliðanna Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 74-93 | Haukar enn í leit að fyrsta sigrinum Finnskur landsliðsmaður til Keflavíkur Martin: Ætlaði alltaf að verða ungur faðir eins og pabbi sinn Botnliðið fær landsliðsmann Aþena lagði Grindavík Haukar voru betri í dag Uppgjörið: Haukar - Keflavík 100-83 | Þægilegur Haukasigur í stórleiknum „Mikilvægasti sigur í sögu íslensks körfubolta“ Aðalkeppinautar Íslands um sæti á EM skoruðu ótrúlega körfu Umboðsmaðurinn sérstaki sem kom með fyrstu Kananna til landsins Tvær tvöfaldar þrennur í sigrum Tindastóls og Þórs Akureyrar „Þessi deild er bara þannig að það er ekkert gefins“ Uppgjörið: Njarðvík - Valur 77-67 | Grænar unnið fimm í röð Albert sá sögulegan sigur strákana okkar og Martin stríddi Ítölum Vaknaði með harðsperrur: „Þetta var bara stórkostlegt“ Stærstu sigrar íslenska körfuboltalandsliðsins í gegnum tíðina Baldur galdraði fram vörnina sem sló Ítalina kalda Elvar: Við erum kannski bara svona skemmtilega vitlausir Kristinn: Við vorum geggjaðir Uppgjörið: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Lögmál leiksins: „Leifur, ertu með glósur?“ Dwayne Lautier á leið í aðgerð og verður frá í 6-8 vikur Sneri aftur í landsliðið í fyrsta sinn eftir að hafa misst nýrað Kallaði dómarann tík og rúmlega það LaMelo Ball í 50-stiga klúbbinn Sjá meira
Helgi Már Magnússon hefur verið ráðinn spilandi þjálfari meistaraflokks karla í körfuknattleik hjá KR. Gunnar Sverrisson, fyrrum þjálfari ÍR, verður aðstoðarþjálfari Helga Más en samningur við þá félaga er til tveggja ára. Helgi Már er uppalinn KR-ingur en hefur undanfarin þrjú ár leikið sem atvinnumaður í Svíþjóð. Hann var síðast á mála hjá 08 í Stokkhólmi. Þar var hann með 13,3 stig og 5,5 fráköst að meðaltali í leik að því er fram kemur á KR.is. Gunnar Sverrisson hefur þjálfað ÍR í efstu deild karla undanfarin tvö tímabil en þar áður Þór á Akureyri. Hann mun einnig koma að yngri flokka þjálfun hjá KR. „Við erum virkilega ánægðir með þessa ráðningu og Helgi var okkar fyrsta val enda með mikla reynslu sem leikmaður og mikill leiðtogi. Þá vildum við fá innanbúðarmann í verkið og Helgi þekkir hvern krók og kima í DHL höllinni," segir Böðvar Guðjónsson, formaður körfuknattleiksdeildar KR á heimasíðu félagsins. „Það er líka gríðarlegur fengur í Gunnari sem aðstoðarþjálfara en hann þekkir leikinn inn og út og fellur vel inn í KR fjölskylduna." Helga Má, sem varð Íslandsmeistari með KR árið 2009, líst vel á veturinn. „Ég er mjög stemmdur fyrir vetrinum. Það er virkilega gaman að koma heim og fá tækifæri til að þjálfa þennan sterka hóp. KR er svakalega metnaðarfullur klúbbur sem sést best á allri umgjörð og stemmingu í kringum liðið, og með þennan hóp sem við erum með núna þá höfum við að sjálfsögðu sett stefnuna á alla þá titla sem í boði eru," segir Helgi Már á heimasíðu KR. KR-ingar féllu úr leik í undanúrslitum á Íslandsmótinu á síðastliðnu tímabili gegn Þór frá Þorlákshöfn.
Dominos-deild karla Mest lesið Uppgjörið: Holland - Ísland 27-25 | Hetjuleg frammistaða gegn einu besta liði heims Handbolti Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Handbolti Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Fótbolti Uppgjörið: Höttur - KR 85-88 | Lipur sókn skilaði KR sigri á Hetti Körfubolti Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 109-99 | Tveir reknir úr húsi í hörkuleik Körfubolti Elín vinsælasta stelpan á ballinu: „Get talað öll tungumálin sem ég kann“ Handbolti Jenas missir annað starf Fótbolti Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Sport Uppgjörið: ÍR - Valur 84-83 | Dramatískur sigur nýliðanna Körfubolti Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Fótbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 109-99 | Tveir reknir úr húsi í hörkuleik „Við viljum að þetta verði ævintýri“ Uppgjörið: Keflavík - Grindavík 96-104 | Mortensen kláraði Keflvíkinga Uppgjörið: Höttur - KR 85-88 | Lipur sókn skilaði KR sigri á Hetti Uppgjörið: ÍR - Valur 84-83 | Dramatískur sigur nýliðanna Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 74-93 | Haukar enn í leit að fyrsta sigrinum Finnskur landsliðsmaður til Keflavíkur Martin: Ætlaði alltaf að verða ungur faðir eins og pabbi sinn Botnliðið fær landsliðsmann Aþena lagði Grindavík Haukar voru betri í dag Uppgjörið: Haukar - Keflavík 100-83 | Þægilegur Haukasigur í stórleiknum „Mikilvægasti sigur í sögu íslensks körfubolta“ Aðalkeppinautar Íslands um sæti á EM skoruðu ótrúlega körfu Umboðsmaðurinn sérstaki sem kom með fyrstu Kananna til landsins Tvær tvöfaldar þrennur í sigrum Tindastóls og Þórs Akureyrar „Þessi deild er bara þannig að það er ekkert gefins“ Uppgjörið: Njarðvík - Valur 77-67 | Grænar unnið fimm í röð Albert sá sögulegan sigur strákana okkar og Martin stríddi Ítölum Vaknaði með harðsperrur: „Þetta var bara stórkostlegt“ Stærstu sigrar íslenska körfuboltalandsliðsins í gegnum tíðina Baldur galdraði fram vörnina sem sló Ítalina kalda Elvar: Við erum kannski bara svona skemmtilega vitlausir Kristinn: Við vorum geggjaðir Uppgjörið: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Lögmál leiksins: „Leifur, ertu með glósur?“ Dwayne Lautier á leið í aðgerð og verður frá í 6-8 vikur Sneri aftur í landsliðið í fyrsta sinn eftir að hafa misst nýrað Kallaði dómarann tík og rúmlega það LaMelo Ball í 50-stiga klúbbinn Sjá meira