Brýnt að lögreglan fái forvirkar rannsóknarheimildir 16. ágúst 2012 19:05 Birgir Ármannsson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, telur brýnt að þingsályktunartillaga um forvirkar rannsóknarheimildir fái brautargengi. Hann segir í ljósi tíðinda frá Noregi sé enn brýnna en áður að lögreglan fái heimildir til að bregðast við og uppræta hugsanlega hryðjuverkaógn í fæðingu. Ný skýrsla rannsóknarnefndar um hryðjuverk Anders Behring Breivik í Osló og Útey kemur fram hörð gagnrýni á stjórnvöld og lögregluna í Osló. Skýrslan hefur líka vakið upp spurningar um hvernig íslensk stjórnvöld eru í stakk búin til að glíma við ógn af þessu tagi. Formaður Landssbands lögreglumanna sagði í fréttum Rúv í gær að lögreglan væri langt frá reiðubúin að takast á við ógn af þessu tagi. En lögreglan er vanbúin á fleiri sviðum. Lögreglan hefur ekki forvirkar rannsóknarheimildir, þ.e heimildir til að fylgjast með mönnum sem tengjast skipulögðum glæpahópum eða mönnum sem sýna af sér hegðun sem vekur grunsemdir, t.d við kaup á búnaði. Hér á landi þarf að vera rökstuddur grunur í tilteknu máli, samkvæmt sakamálalögum. Þingsályktunartillaga Sivjar Friðleifsdóttur um heimildir af þessu tagi hlaut afgreiðslu í vor, þrátt fyrir þingstuðning. Birgir Ármannsson, sem var meðflutningsmaður, telur brýnt að tillagan fái brautargengi þegar hún verður flutt í haust. „Varðandi forvirku rannsóknarheimildirnar er alveg ljóst að þær geta skipt máli í svona tilvikum. Þær eru fyrir hendi í nágrannalöndunum í ríkari máli en hér. Við komum ekki í veg fyrir öll svona atvik, en með þeim getum við stoppað atburðarrás af þessu tagi," segir Birgir og nefnir sem dæmi þegar danska lögreglan kom í veg fyrir sprengjuárás á Jyllands Posten fyrir nokkrum árum. „Öryggið verður aldrei 100 prósent en það er verið að auka öryggið með þessum hætti." Alþingi Lögreglan Mest lesið Drápu tvo blaðamenn og tvo tökumenn vísvitandi Erlent Sæti Artúrs logar Erlent Tveir leigubílstjórar sviptir ökuréttindum við Keflavíkurflugvöll Innlent „Eins og það væri verið að segja mér að ég ætti tvo mánuði eftir ólifað“ Innlent Tíu metra djúp hola í ísnum á vinsælli gönguleið Innlent Fjórir karlmenn stálu Labubu í tugatali Erlent Fundur Selenskí, Pútíns og Trump á næsta leiti Erlent Eiganda Trump Burger verður sparkað úr landi Erlent Furðar sig á viðvaningshætti í Washington og segir fundinn óþarfan Erlent Bláa lónið varar ferðamenn við óprúttnum leigubílstjórum Innlent Fleiri fréttir Tíu metra djúp hola í ísnum á vinsælli gönguleið „Eins og það væri verið að segja mér að ég ætti tvo mánuði eftir ólifað“ Tveir á sjúkrahús eftir rafskútuslys Missir mikilvægrar meðferðar, óánægja í Ísrael og sundkappinn sem tefst Leiðtogar Norðurlanda og Eystrasaltsins: Engin friður án aðkomu Úkraínu“ Einn handtekinn vegna gruns um íkveikju Ný Miðgarðakirkja vígð í Grímsey Dvalarleyfiskerfið „handónýtt“: Erlent verkafólk leiti í vændi til að ná endum saman Átta utanríkisráðherrar fordæma hernámið á Gasa Mikill eldur í gömlu timburhúsi á Skaganum Tveir leigubílstjórar sviptir ökuréttindum við Keflavíkurflugvöll Viðvaningsháttur Trump-liða, próflausir leigubílstjórar og vel heppnuð ganga Bláa lónið varar ferðamenn við óprúttnum leigubílstjórum Deilt um ESB og Sólveig Anna ræðir útlendingafrumvarp Níu gistu fangageymslur í nótt Sendiherra á Íslandi á grundvelli misskilnings Pallaball fram á rauðanótt: „Farðu og finndu fólkið þitt!“ Lögreglan tekur leigubílamálin fastari tökum Vond staða Úkraínu, furðukenning um geimverur og Gleðigangan Taka þurfi ráðgjöf Hafró til endurskoðunar Alelda bíll á Emstruleið Vond niðurstaða Úkraínu, ásakanir á hendur sáttasemjara og síðasta hlaupið Mikill meirihluti hefur áhyggjur af stríðsátökum Rannsaka ásakanir á hendur ríkissáttasemjara Samdráttur og vítahringur í boði stjórnvalda Ekki stafi lengur tilvistarógn af Hamasliðum Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Segjast ekkert hafa vitað um hætturnar í Reynisfjöru Féll fjóra metra í vinnuslysi í Kópavogi Ómeðvitaðir ferðamenn í Reynisfjöru, síbökuð hjón og tölvuspil fram á nótt Sjá meira
Birgir Ármannsson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, telur brýnt að þingsályktunartillaga um forvirkar rannsóknarheimildir fái brautargengi. Hann segir í ljósi tíðinda frá Noregi sé enn brýnna en áður að lögreglan fái heimildir til að bregðast við og uppræta hugsanlega hryðjuverkaógn í fæðingu. Ný skýrsla rannsóknarnefndar um hryðjuverk Anders Behring Breivik í Osló og Útey kemur fram hörð gagnrýni á stjórnvöld og lögregluna í Osló. Skýrslan hefur líka vakið upp spurningar um hvernig íslensk stjórnvöld eru í stakk búin til að glíma við ógn af þessu tagi. Formaður Landssbands lögreglumanna sagði í fréttum Rúv í gær að lögreglan væri langt frá reiðubúin að takast á við ógn af þessu tagi. En lögreglan er vanbúin á fleiri sviðum. Lögreglan hefur ekki forvirkar rannsóknarheimildir, þ.e heimildir til að fylgjast með mönnum sem tengjast skipulögðum glæpahópum eða mönnum sem sýna af sér hegðun sem vekur grunsemdir, t.d við kaup á búnaði. Hér á landi þarf að vera rökstuddur grunur í tilteknu máli, samkvæmt sakamálalögum. Þingsályktunartillaga Sivjar Friðleifsdóttur um heimildir af þessu tagi hlaut afgreiðslu í vor, þrátt fyrir þingstuðning. Birgir Ármannsson, sem var meðflutningsmaður, telur brýnt að tillagan fái brautargengi þegar hún verður flutt í haust. „Varðandi forvirku rannsóknarheimildirnar er alveg ljóst að þær geta skipt máli í svona tilvikum. Þær eru fyrir hendi í nágrannalöndunum í ríkari máli en hér. Við komum ekki í veg fyrir öll svona atvik, en með þeim getum við stoppað atburðarrás af þessu tagi," segir Birgir og nefnir sem dæmi þegar danska lögreglan kom í veg fyrir sprengjuárás á Jyllands Posten fyrir nokkrum árum. „Öryggið verður aldrei 100 prósent en það er verið að auka öryggið með þessum hætti."
Alþingi Lögreglan Mest lesið Drápu tvo blaðamenn og tvo tökumenn vísvitandi Erlent Sæti Artúrs logar Erlent Tveir leigubílstjórar sviptir ökuréttindum við Keflavíkurflugvöll Innlent „Eins og það væri verið að segja mér að ég ætti tvo mánuði eftir ólifað“ Innlent Tíu metra djúp hola í ísnum á vinsælli gönguleið Innlent Fjórir karlmenn stálu Labubu í tugatali Erlent Fundur Selenskí, Pútíns og Trump á næsta leiti Erlent Eiganda Trump Burger verður sparkað úr landi Erlent Furðar sig á viðvaningshætti í Washington og segir fundinn óþarfan Erlent Bláa lónið varar ferðamenn við óprúttnum leigubílstjórum Innlent Fleiri fréttir Tíu metra djúp hola í ísnum á vinsælli gönguleið „Eins og það væri verið að segja mér að ég ætti tvo mánuði eftir ólifað“ Tveir á sjúkrahús eftir rafskútuslys Missir mikilvægrar meðferðar, óánægja í Ísrael og sundkappinn sem tefst Leiðtogar Norðurlanda og Eystrasaltsins: Engin friður án aðkomu Úkraínu“ Einn handtekinn vegna gruns um íkveikju Ný Miðgarðakirkja vígð í Grímsey Dvalarleyfiskerfið „handónýtt“: Erlent verkafólk leiti í vændi til að ná endum saman Átta utanríkisráðherrar fordæma hernámið á Gasa Mikill eldur í gömlu timburhúsi á Skaganum Tveir leigubílstjórar sviptir ökuréttindum við Keflavíkurflugvöll Viðvaningsháttur Trump-liða, próflausir leigubílstjórar og vel heppnuð ganga Bláa lónið varar ferðamenn við óprúttnum leigubílstjórum Deilt um ESB og Sólveig Anna ræðir útlendingafrumvarp Níu gistu fangageymslur í nótt Sendiherra á Íslandi á grundvelli misskilnings Pallaball fram á rauðanótt: „Farðu og finndu fólkið þitt!“ Lögreglan tekur leigubílamálin fastari tökum Vond staða Úkraínu, furðukenning um geimverur og Gleðigangan Taka þurfi ráðgjöf Hafró til endurskoðunar Alelda bíll á Emstruleið Vond niðurstaða Úkraínu, ásakanir á hendur sáttasemjara og síðasta hlaupið Mikill meirihluti hefur áhyggjur af stríðsátökum Rannsaka ásakanir á hendur ríkissáttasemjara Samdráttur og vítahringur í boði stjórnvalda Ekki stafi lengur tilvistarógn af Hamasliðum Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Segjast ekkert hafa vitað um hætturnar í Reynisfjöru Féll fjóra metra í vinnuslysi í Kópavogi Ómeðvitaðir ferðamenn í Reynisfjöru, síbökuð hjón og tölvuspil fram á nótt Sjá meira