Litrík jól í ár 16. nóvember 2012 13:00 Þórdís Harpa Lárusdóttir, flugfreyja og fagurkeri með jólakransinn sinn. Styttist nú óðum í aðventu þessa árs. Ýmsar eru hefðirnar en meðal þeirra er að gera aðventukrans. Hér áður fyrr voru þeir heldur einfaldir en í dag fylgja þeir tískustraumum eins og flest annað. Vissulega halda margir í hefðirnar á meðan aðrir leyfa hugmyndafluginu að njóta sín á hverju ári.Þórdís Harpa Lárusdóttir, flugfreyja og fagurkeri sýndi Lífinu einfaldan en afar skemmtilegan og jólalegan krans sem hún var að leggja lokahönd á.Ertu mikið jólabarn? Ég er agalega mikið jólabarn og skreyti húsið hátt og lágt, þannig að það breytir gjörsamlega um ásýnd, er dugleg að taka hluti úr umferð og set aðra jóla inn í staðinn.Byrjarðu snemma að undirbúá jólin? Já, ég skreyti frekar tímanlega og er svo tiltölulega fljót að taka jólin niður í byrjun janúar. Ég er búin að lifa og hrærast í verslunarrekstri í mörg ár en ætla núna að njóta jólanna og aðdragandan í botn með börnunum mínum í ró og næði.Hvaða þema er hjá þér í ár? Undanfarin ár er ég búin að vera með mjög mikið um náttúruliti í skreytingunum mínum, aðallega hvítt, silfur og brúnt. En í ár datt ég í rauða litinn og finnst voða gaman að hafa grænan með, mig langar að hafa litrík og kósý jól í ár.Segðu okkur aðeins frá fallega kransinum? Stóri hvíti bakkinn er úr Ilvu, silfur bakkinn hefur fylgt mér lengi,kertin og hjörtun eru úr Ikea, silfurkúlurnar eru héðan og þaðan og hnotubrjótarnir eru úr Crate&barrel. Einfalt og fljótlegt.Þessi skemmtilegu kerti sem eru merkt aðventuvikunum eru úr Ikea Ljósmyndir/Tinna Stefánsdóttir Jólafréttir Mest lesið Þjóðin tjáir sig: Fáránlegt fyrirkomulag, stjörnutúlkar og skortur á menningarlæsi Lífið Lifðu af tvö flugslys sama daginn á Mosfellsheiði Lífið Lærði mikið af öllu hatrinu Lífið Ísland í næstneðsta sæti veðbankanna Lífið „Trylltur þynnkuborgari“ slær í gegn á Íslandi og í Svíþjóð Lífið Myndaveisla: Spennustigið óbærilegt þegar VÆB unnu Söngvakeppnina Lífið Krakkatían: Toy Story, risaeðlur og spænska Lífið VÆB keppa fyrir hönd Íslands í Eurovision Lífið Tveggja barna miðaldra móðir sem er sjúk í strákinn Gagnrýni Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra Lífið Fleiri fréttir Ísland í næstneðsta sæti veðbankanna Krakkatían: Toy Story, risaeðlur og spænska Lærði mikið af öllu hatrinu Lifðu af tvö flugslys sama daginn á Mosfellsheiði Þjóðin tjáir sig: Fáránlegt fyrirkomulag, stjörnutúlkar og skortur á menningarlæsi Myndaveisla: Spennustigið óbærilegt þegar VÆB unnu Söngvakeppnina VÆB keppa fyrir hönd Íslands í Eurovision „Trylltur þynnkuborgari“ slær í gegn á Íslandi og í Svíþjóð Fréttatía vikunnar: Tenerife, kúabú og KFC Alec Baldwin með áfallastreituröskun: „Ég er glaðari þegar ég sef“ Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Franskur stíll í Sigvaldahúsi í Álfheimum Uppselt á Noruh Jones á nokkrum mínútum Bryan Adams seldi upp á hálftíma Laufey ein af konum ársins hjá Time Skotheldar hugmyndir fyrir konudaginn Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Margt breyst í leiðsöguferðum á Breiðamerkurjökli eftir banaslysið Heiðrar minningu systur sinnar: „Ég elska þig meira en sólina“ María og Ingileif gjörbreyttu 150 fermetra parhúsi í Vesturbænum fyrir fimm milljónir „Þetta var orðið svolítið hættulegt fyrir mig“ Opnar fyrsta kynlífsklúbbinn á Íslandi Addison Rae á Íslandi Eva sýnir giftingahringinn Helga Lind selur sjarmerandi íbúð í hjarta miðborgarinnar Traustið var löngu farið úr sambandinu Stjarnanna borg á fjalirnar hjá Verzló Við getum gert fullt til að draga úr líkum á heilabilun Uppskrift að umræddasta súkkulaði landsins Sjá meira
Styttist nú óðum í aðventu þessa árs. Ýmsar eru hefðirnar en meðal þeirra er að gera aðventukrans. Hér áður fyrr voru þeir heldur einfaldir en í dag fylgja þeir tískustraumum eins og flest annað. Vissulega halda margir í hefðirnar á meðan aðrir leyfa hugmyndafluginu að njóta sín á hverju ári.Þórdís Harpa Lárusdóttir, flugfreyja og fagurkeri sýndi Lífinu einfaldan en afar skemmtilegan og jólalegan krans sem hún var að leggja lokahönd á.Ertu mikið jólabarn? Ég er agalega mikið jólabarn og skreyti húsið hátt og lágt, þannig að það breytir gjörsamlega um ásýnd, er dugleg að taka hluti úr umferð og set aðra jóla inn í staðinn.Byrjarðu snemma að undirbúá jólin? Já, ég skreyti frekar tímanlega og er svo tiltölulega fljót að taka jólin niður í byrjun janúar. Ég er búin að lifa og hrærast í verslunarrekstri í mörg ár en ætla núna að njóta jólanna og aðdragandan í botn með börnunum mínum í ró og næði.Hvaða þema er hjá þér í ár? Undanfarin ár er ég búin að vera með mjög mikið um náttúruliti í skreytingunum mínum, aðallega hvítt, silfur og brúnt. En í ár datt ég í rauða litinn og finnst voða gaman að hafa grænan með, mig langar að hafa litrík og kósý jól í ár.Segðu okkur aðeins frá fallega kransinum? Stóri hvíti bakkinn er úr Ilvu, silfur bakkinn hefur fylgt mér lengi,kertin og hjörtun eru úr Ikea, silfurkúlurnar eru héðan og þaðan og hnotubrjótarnir eru úr Crate&barrel. Einfalt og fljótlegt.Þessi skemmtilegu kerti sem eru merkt aðventuvikunum eru úr Ikea Ljósmyndir/Tinna Stefánsdóttir
Jólafréttir Mest lesið Þjóðin tjáir sig: Fáránlegt fyrirkomulag, stjörnutúlkar og skortur á menningarlæsi Lífið Lifðu af tvö flugslys sama daginn á Mosfellsheiði Lífið Lærði mikið af öllu hatrinu Lífið Ísland í næstneðsta sæti veðbankanna Lífið „Trylltur þynnkuborgari“ slær í gegn á Íslandi og í Svíþjóð Lífið Myndaveisla: Spennustigið óbærilegt þegar VÆB unnu Söngvakeppnina Lífið Krakkatían: Toy Story, risaeðlur og spænska Lífið VÆB keppa fyrir hönd Íslands í Eurovision Lífið Tveggja barna miðaldra móðir sem er sjúk í strákinn Gagnrýni Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra Lífið Fleiri fréttir Ísland í næstneðsta sæti veðbankanna Krakkatían: Toy Story, risaeðlur og spænska Lærði mikið af öllu hatrinu Lifðu af tvö flugslys sama daginn á Mosfellsheiði Þjóðin tjáir sig: Fáránlegt fyrirkomulag, stjörnutúlkar og skortur á menningarlæsi Myndaveisla: Spennustigið óbærilegt þegar VÆB unnu Söngvakeppnina VÆB keppa fyrir hönd Íslands í Eurovision „Trylltur þynnkuborgari“ slær í gegn á Íslandi og í Svíþjóð Fréttatía vikunnar: Tenerife, kúabú og KFC Alec Baldwin með áfallastreituröskun: „Ég er glaðari þegar ég sef“ Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Franskur stíll í Sigvaldahúsi í Álfheimum Uppselt á Noruh Jones á nokkrum mínútum Bryan Adams seldi upp á hálftíma Laufey ein af konum ársins hjá Time Skotheldar hugmyndir fyrir konudaginn Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Margt breyst í leiðsöguferðum á Breiðamerkurjökli eftir banaslysið Heiðrar minningu systur sinnar: „Ég elska þig meira en sólina“ María og Ingileif gjörbreyttu 150 fermetra parhúsi í Vesturbænum fyrir fimm milljónir „Þetta var orðið svolítið hættulegt fyrir mig“ Opnar fyrsta kynlífsklúbbinn á Íslandi Addison Rae á Íslandi Eva sýnir giftingahringinn Helga Lind selur sjarmerandi íbúð í hjarta miðborgarinnar Traustið var löngu farið úr sambandinu Stjarnanna borg á fjalirnar hjá Verzló Við getum gert fullt til að draga úr líkum á heilabilun Uppskrift að umræddasta súkkulaði landsins Sjá meira