Dröfn óvænt í EM-hópnum Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 26. nóvember 2012 15:36 Mynd/Pjetur Ágúst Jóhannsson, landsliðsþjálfari kvenna í handbolta, tilkynnti í dag hvaða sextán leikmenn fara á Evrópumeistaramótið í Serbíu sem hefst í næsta mánuði. Dröfn Haraldsdóttir, markvörður úr FH, er óvænt annar tveggja markvarða Íslands. Guðný Jenný Ásmundsdóttir, markvörður Vals, er hinn markvörðurinn en hún hefur verið fastamaður í liði Íslands. Ólöf Kolbrún Ragnarsdóttir, markvörður úr HK, féll því úr hópnum á síðustu stundu. Þá er Jóna Margrét Ragnarsdóttir, Stjörnunni, valin í lokahópin en Birna Berg Haraldsdóttir fer ekki á EM í þetta skiptið. Ramune Pekarskyte, sem fékk ríkisborgararétt fyrr á þessu ári, fer á sitt fyrsta stórmót með landsliðinu og þá fer Rakel Dögg Bragadóttir aftur á stórmót eftir að hafa misst af HM í Brasilíu vegna meiðsla.Hópurinn:Markverðir: Dröfn Haraldsdóttir, FH Guðný Jenní Ásmundsdóttir, ValAðrir leikmenn: Anna Úrsúla Guðmundsdóttir, Val Arna Sif Pálsdóttir, Álaborg Ásta Birna Gunnarsdóttir, Fram Dagný Skúladóttir, Val Hanna G. Stefánsdóttir, Stjörnunni Hildur Þorgeirsdóttir, Blomberg Lippe Hrafnhildur Skúladóttir, Val Jóna M. Ragnarsdóttir, Stjörnunni Karen Knútsdóttir, Blomberg Lippe Rakel Dögg Bragadóttir, Stjörnunni Ramune Pekarskyte, Levanger Stella Sigurðardóttir, Fram Rut Jónsdóttir, Team Tvis Þórey Rósa Stefánsdóttir, Team Tvis NFL Mest lesið Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Handbolti Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Handbolti Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Handbolti Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Handbolti Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Körfubolti Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Handbolti Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Fótbolti Norðmenn áfram í milliriðla Handbolti Einar enn í einangrun en aðrir ferskir Handbolti Fleiri fréttir Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Norðmenn áfram í milliriðla Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Átta íslensk mörk í svekkjandi tapi Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Valur aftur á topp Olís deildarinnar EM í dag: Draugabærinn Kristianstad og söguleg strætóferð Einar enn í einangrun en aðrir ferskir Pólverji dæmdur í tveggja leikja bann og verður ekki með gegn Íslendingum Besta sætið: „Alltaf einhver sem skítur á sig í svona leik“ Gamli Framarinn skíthræddur að jöfnunarmarkið yrði dæmt af Besta sætið: Janus bestur á vellinum en verður að halda áfram að koma út í plús Slógu met sem Ísland er fegið að eiga ekki lengur Leiðtogar á reynslu: „Prófsteinninn verður þegar vesenið byrjar“ EM í dag: Fullkominn leikur fyrir Gumma Gumm Skýrsla Henrys: Sláturtíð í Kristianstad Færeyingar fengu stig með hádramatískum hætti Ungverjar ekki í vandræðum með Pólverja Vikor Gísli rændur á tölfræðiblaðinu „Þetta leit kannski þægilega út því við gerðum þetta hrikalega vel“ „Höllin var æðisleg“ „Átti alveg von á því að þetta tæki lengri tíma“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Ítalíu: Her Napóleons gjörsigraður Tölfræðin á móti Ítalíu: Þrír í íslenska liðinu með yfir 9,55 af tíu í sóknareinkunn Slóvenía vann eftir algjöra markaveislu „Við vorum búnir að kortleggja þá“ „Viljum sanna við eigum heima meðal þeirra bestu“ Sjáðu gleðina hjá Íslendingum í Kristianstad Sjá meira
Ágúst Jóhannsson, landsliðsþjálfari kvenna í handbolta, tilkynnti í dag hvaða sextán leikmenn fara á Evrópumeistaramótið í Serbíu sem hefst í næsta mánuði. Dröfn Haraldsdóttir, markvörður úr FH, er óvænt annar tveggja markvarða Íslands. Guðný Jenný Ásmundsdóttir, markvörður Vals, er hinn markvörðurinn en hún hefur verið fastamaður í liði Íslands. Ólöf Kolbrún Ragnarsdóttir, markvörður úr HK, féll því úr hópnum á síðustu stundu. Þá er Jóna Margrét Ragnarsdóttir, Stjörnunni, valin í lokahópin en Birna Berg Haraldsdóttir fer ekki á EM í þetta skiptið. Ramune Pekarskyte, sem fékk ríkisborgararétt fyrr á þessu ári, fer á sitt fyrsta stórmót með landsliðinu og þá fer Rakel Dögg Bragadóttir aftur á stórmót eftir að hafa misst af HM í Brasilíu vegna meiðsla.Hópurinn:Markverðir: Dröfn Haraldsdóttir, FH Guðný Jenní Ásmundsdóttir, ValAðrir leikmenn: Anna Úrsúla Guðmundsdóttir, Val Arna Sif Pálsdóttir, Álaborg Ásta Birna Gunnarsdóttir, Fram Dagný Skúladóttir, Val Hanna G. Stefánsdóttir, Stjörnunni Hildur Þorgeirsdóttir, Blomberg Lippe Hrafnhildur Skúladóttir, Val Jóna M. Ragnarsdóttir, Stjörnunni Karen Knútsdóttir, Blomberg Lippe Rakel Dögg Bragadóttir, Stjörnunni Ramune Pekarskyte, Levanger Stella Sigurðardóttir, Fram Rut Jónsdóttir, Team Tvis Þórey Rósa Stefánsdóttir, Team Tvis
NFL Mest lesið Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Handbolti Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Handbolti Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Handbolti Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Handbolti Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Körfubolti Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Handbolti Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Fótbolti Norðmenn áfram í milliriðla Handbolti Einar enn í einangrun en aðrir ferskir Handbolti Fleiri fréttir Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Norðmenn áfram í milliriðla Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Átta íslensk mörk í svekkjandi tapi Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Valur aftur á topp Olís deildarinnar EM í dag: Draugabærinn Kristianstad og söguleg strætóferð Einar enn í einangrun en aðrir ferskir Pólverji dæmdur í tveggja leikja bann og verður ekki með gegn Íslendingum Besta sætið: „Alltaf einhver sem skítur á sig í svona leik“ Gamli Framarinn skíthræddur að jöfnunarmarkið yrði dæmt af Besta sætið: Janus bestur á vellinum en verður að halda áfram að koma út í plús Slógu met sem Ísland er fegið að eiga ekki lengur Leiðtogar á reynslu: „Prófsteinninn verður þegar vesenið byrjar“ EM í dag: Fullkominn leikur fyrir Gumma Gumm Skýrsla Henrys: Sláturtíð í Kristianstad Færeyingar fengu stig með hádramatískum hætti Ungverjar ekki í vandræðum með Pólverja Vikor Gísli rændur á tölfræðiblaðinu „Þetta leit kannski þægilega út því við gerðum þetta hrikalega vel“ „Höllin var æðisleg“ „Átti alveg von á því að þetta tæki lengri tíma“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Ítalíu: Her Napóleons gjörsigraður Tölfræðin á móti Ítalíu: Þrír í íslenska liðinu með yfir 9,55 af tíu í sóknareinkunn Slóvenía vann eftir algjöra markaveislu „Við vorum búnir að kortleggja þá“ „Viljum sanna við eigum heima meðal þeirra bestu“ Sjáðu gleðina hjá Íslendingum í Kristianstad Sjá meira