NRA beinir sjónum sínum að börnum Obama Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 16. janúar 2013 16:47 Skotvopnasamtök Bandaríkjanna (e. National Rifle Association - NRA) kalla Barack Obama Bandaríkjaforseta hræsnara í nýrri auglýsingu sem birt hefur verið á vefsíðu á vegum samtakanna. Í auglýsingunni gagnrýna samtökin forsetann fyrir að láta öryggisverði fylgja dætrum sínum hvert fótmál á leið sinni í og úr skólanum. Á sama tíma berjist Obama gegn því að vopnaðir öryggisverðir gæti annarra barna í skólunum. Fjölmiðlar vestanhafs benda þó á að öryggisverðir hafi gætt nánustu ættingja forseta landsins frá árinu 1917. „Eru börn forsetans mikilvægari en þín?" segir í upphafi auglýsingarinnar. „Hvers vegna er hann fullur efasemda um að setja vopnaða öryggisverði í grunnskólana þegar hans eigin barna er gætt af vopnuðum vörðum í skólanum?" Reiknað er með því að Obama kynni nýja áætlun um aukið eftirlit með skotvopnum vestanhafs síðar í dag. Mikil umræða hefur verið um skotvopnaeftirlit vestanhafs eftir skotárásina í Sandy Hook grunnskólanum í Newtown í Connecticut á dögunum. 27 létust í árásinni, þar af 20 börn. Auglýsing NRA birtist á vefsíðu þar sem herferð þeirra, „Stand and fight" eða „Stöndum í fæturnar og berjumst", er í brennidepli. Auglýsinguna má sjá í spilaranum hér fyrir ofan. Skotárás í Sandy Hook-grunnskólanum Bandaríkin Skotárásir í Bandaríkjunum Mest lesið Tálbeitan ákærð fyrir rangt brot Innlent Telja sig hafa fundið skipið sem skaut drónunum Erlent Hafði hvorki þekkingu né umboð til að tjá sig um fjármálin Innlent Létu sér andlát Hjörleifs í léttu rúmi liggja Innlent Tveggja vikna tvíburasystrum vísað úr landi Innlent Vissu af auknum töfum en óraði ekki fyrir viðbrögðunum Innlent Lykillinn að kraftaverki að Birgir var frá Íslandi Erlent Frelsisflotinn umkringdur og farþegar fluttir til Ísraels Erlent Samtök „gamalla karla“ sem sumum finnst „kúl“ Innlent Átján tegundir af sólarvörn teknar úr sölu í Ástralíu Erlent Fleiri fréttir Frelsisflotinn umkringdur og farþegar fluttir til Ísraels Jane Goodall látin Telja sig hafa fundið skipið sem skaut drónunum Brýnt að koma rafmagni aftur á kjarnorkuverið „Dimmur dagur“ í sögu Slóvakíu Völdu tveggja ára stúlku sem nýja jómfrúargyðju Höfuðpaur tælingarhóps dæmdur í þrjátíu og fimm ára fangelsi Chunk er loksins „feitasti“ björninn Átján tegundir af sólarvörn teknar úr sölu í Ástralíu Dómari skikkar lækna til að vanda skriftina Tæplega hundrað nemenda saknað Gríðarleg öryggisgæsla í Kaupmannahöfn í aðdraganda leiðtogafundar Ríkisreksturinn í Bandaríkjunum í limbó Tala látinna hækkar á Filippseyjum Lykillinn að kraftaverki að Birgir var frá Íslandi Fleiri en tuttugu látnir eftir jarðskjálfta á Filippseyjum Sendiherra fannst látinn í miðborg Parísar Tillögum Trumps lýst sem uppgjöf Segir herforingjum að búa sig undir átök gegn innlendum „óvinum“ Aðstoðarmaður AfD-leiðtoga í fangelsi fyrir njósnir Stefnir í fyrstu ríkisstöðvunina í sjö ár Ná ekki að leika árangur Wagner eftir Vilja Diddy í ellefu ára fangelsi „Við erum ekki í stríði en við búum ekki við frið“ Um þúsund manns teknir af lífi í Íran það sem af er ári Tugir drengja fastir í rústum skóla sem hrundi til grunna Leiðtogar fagna áætluninni en bíða svara frá Hamas Misstu allt samband við Internetið Erlendir miðlar fjalla um gjaldþrot Play Ísraelar samþykkja friðaráætlun Trumps Sjá meira
Skotvopnasamtök Bandaríkjanna (e. National Rifle Association - NRA) kalla Barack Obama Bandaríkjaforseta hræsnara í nýrri auglýsingu sem birt hefur verið á vefsíðu á vegum samtakanna. Í auglýsingunni gagnrýna samtökin forsetann fyrir að láta öryggisverði fylgja dætrum sínum hvert fótmál á leið sinni í og úr skólanum. Á sama tíma berjist Obama gegn því að vopnaðir öryggisverðir gæti annarra barna í skólunum. Fjölmiðlar vestanhafs benda þó á að öryggisverðir hafi gætt nánustu ættingja forseta landsins frá árinu 1917. „Eru börn forsetans mikilvægari en þín?" segir í upphafi auglýsingarinnar. „Hvers vegna er hann fullur efasemda um að setja vopnaða öryggisverði í grunnskólana þegar hans eigin barna er gætt af vopnuðum vörðum í skólanum?" Reiknað er með því að Obama kynni nýja áætlun um aukið eftirlit með skotvopnum vestanhafs síðar í dag. Mikil umræða hefur verið um skotvopnaeftirlit vestanhafs eftir skotárásina í Sandy Hook grunnskólanum í Newtown í Connecticut á dögunum. 27 létust í árásinni, þar af 20 börn. Auglýsing NRA birtist á vefsíðu þar sem herferð þeirra, „Stand and fight" eða „Stöndum í fæturnar og berjumst", er í brennidepli. Auglýsinguna má sjá í spilaranum hér fyrir ofan.
Skotárás í Sandy Hook-grunnskólanum Bandaríkin Skotárásir í Bandaríkjunum Mest lesið Tálbeitan ákærð fyrir rangt brot Innlent Telja sig hafa fundið skipið sem skaut drónunum Erlent Hafði hvorki þekkingu né umboð til að tjá sig um fjármálin Innlent Létu sér andlát Hjörleifs í léttu rúmi liggja Innlent Tveggja vikna tvíburasystrum vísað úr landi Innlent Vissu af auknum töfum en óraði ekki fyrir viðbrögðunum Innlent Lykillinn að kraftaverki að Birgir var frá Íslandi Erlent Frelsisflotinn umkringdur og farþegar fluttir til Ísraels Erlent Samtök „gamalla karla“ sem sumum finnst „kúl“ Innlent Átján tegundir af sólarvörn teknar úr sölu í Ástralíu Erlent Fleiri fréttir Frelsisflotinn umkringdur og farþegar fluttir til Ísraels Jane Goodall látin Telja sig hafa fundið skipið sem skaut drónunum Brýnt að koma rafmagni aftur á kjarnorkuverið „Dimmur dagur“ í sögu Slóvakíu Völdu tveggja ára stúlku sem nýja jómfrúargyðju Höfuðpaur tælingarhóps dæmdur í þrjátíu og fimm ára fangelsi Chunk er loksins „feitasti“ björninn Átján tegundir af sólarvörn teknar úr sölu í Ástralíu Dómari skikkar lækna til að vanda skriftina Tæplega hundrað nemenda saknað Gríðarleg öryggisgæsla í Kaupmannahöfn í aðdraganda leiðtogafundar Ríkisreksturinn í Bandaríkjunum í limbó Tala látinna hækkar á Filippseyjum Lykillinn að kraftaverki að Birgir var frá Íslandi Fleiri en tuttugu látnir eftir jarðskjálfta á Filippseyjum Sendiherra fannst látinn í miðborg Parísar Tillögum Trumps lýst sem uppgjöf Segir herforingjum að búa sig undir átök gegn innlendum „óvinum“ Aðstoðarmaður AfD-leiðtoga í fangelsi fyrir njósnir Stefnir í fyrstu ríkisstöðvunina í sjö ár Ná ekki að leika árangur Wagner eftir Vilja Diddy í ellefu ára fangelsi „Við erum ekki í stríði en við búum ekki við frið“ Um þúsund manns teknir af lífi í Íran það sem af er ári Tugir drengja fastir í rústum skóla sem hrundi til grunna Leiðtogar fagna áætluninni en bíða svara frá Hamas Misstu allt samband við Internetið Erlendir miðlar fjalla um gjaldþrot Play Ísraelar samþykkja friðaráætlun Trumps Sjá meira