Valskonur í undanúrslit bikarsins Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 13. janúar 2013 21:27 Kristrún Sigurjónsdóttir skoraði tíu stig fyrir Val í kvöld. Mynd/Ernir Valur vann góðan útisigur á Grindavík í fjórðungsúrslitum Powerade-bikarkeppni kvenna í kvöld, 78-70. Leikurinn var jafn og spennandi og liðin skiptust á að vera í forystu framan af. Valur komst þó yfir um miðjan þriðja leikhluta en Grindavík var þó aldrei langt undan. Munurinn var bara eitt stig þegar þrjár mínútur voru eftir af leiknum en Valur var sterkari á lokasprettinum. Jaleesa Butler skoraði 35 stig fyrir Val auk þess að taka þrettán fráköst. Ragna Margrét Brynjarsdóttir átti einnig góðan leik en hún var með þrettán stig. Crystal Smith skoraði 24 stig fyrir Grindavík og Berglind Anna Magnúsdóttir fjórtán. Snæfell, Keflavík og Hamar voru einnig búin að tryggja sér sæti í undanúrslitum bikarkeppninnar.Grindavík-Valur 70-78 (21-26, 19-14, 13-23, 17-15)Grindavík: Crystal Smith 24/4 fráköst/7 stoðsendingar/7 stolnir, Berglind Anna Magnúsdóttir 14/7 fráköst, Petrúnella Skúladóttir 12/7 fráköst, Ingibjörg Yrsa Ellertsdóttir 8/4 fráköst, Jóhanna Rún Styrmisdóttir 6/4 fráköst, Jeanne Lois Figeroa Sicat 3, Helga Rut Hallgrímsdóttir 3/9 fráköst.Valur: Jaleesa Butler 35/13 fráköst/5 stolnir, Ragna Margrét Brynjarsdóttir 13/8 fráköst, Kristrún Sigurjónsdóttir 10, Þórunn Bjarnadóttir 7, Guðbjörg Sverrisdóttir 7/8 fráköst, Hallveig Jónsdóttir 4, Ragnheiður Benónísdóttir 2/5 fráköst. Íslenski körfuboltinn Mest lesið Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Íslenski boltinn „Þetta er ekki flókið“ Handbolti „Donald Trump er algjör hálfviti“ Sport Börsungar sluppu fyrir horn Fótbolti Rúmlega hálfur milljarður manna sótti um miða á HM Fótbolti Tindastóll - ÍR 101-90 | Stólarnir fóru létt með Breiðhyltinga Körfubolti „Búið að rífa úr honum stælana, egóið og hrokann“ Handbolti Spálíkan kippir okkur niður á jörðina fyrir EM Handbolti „Ég held að þetta verði bara betra héðan í frá“ Körfubolti Uppgjör: Ármann - Valur 94-77 | Frábær sigur Ármanns á lánlausum Valsmönnum Körfubolti Fleiri fréttir „Ég held að þetta verði bara betra héðan í frá“ „Hættum að spila okkar leik“ Uppgjörið: Þór Þ. - KR 123-126 | Endurkoma, framlenging og dramatík í Þorlákshöfn „Var í raun bara verið að yfirspila okkur“ Bragi: Er að þroskast mikið sem leikmaður Uppgjör: Ármann - Valur 94-77 | Frábær sigur Ármanns á lánlausum Valsmönnum Uppgjörið: Stjarnan - Keflavík 116-98 | Keflvíkingar kafsigldir í Garðabæ Tindastóll - ÍR 101-90 | Stólarnir fóru létt með Breiðhyltinga Sektaðir um hálfa milljón: Kane og þjálfarar þriggja liða borga mest „Hann hefði bara átt að kyngja þessu, vera stór og halda áfram úti“ Uppgjörið:Grindavík - Njarðvík 89-79| Stórkostlegur seinni hálfleikur hjá Grindavík Haukar stálu sigri af Hamar/Þór Tryggvi lét til sín taka er Bilbao tyllti sér í toppsætið Stjarnan og Valur á sigurbraut í Bónus deildinni Umfjöllun: KR 82-64 Tindastóll | KR-ingar hefndu sín Harden upp fyrir Shaq á stigalistanum: „Mikill heiður“ Extra-leikarnir: „Fannst þessi einkunnagjöf lykta af smá Kópavogsmeðvirkni“ „Hlutir sem ég hefði ekki getað gert ef ég væri að spila“ Hetjuþristur er Keflavík sló út ríkjandi bikarmeistara Vals í spennutrylli KR ekki í teljandi vandræðum með að tryggja sig í undanúrslit Svarar formanni KKÍ: „Eins og að gráta yfir bensínverði á meðan þú ert á Ferrari“ „Mjög hentugt að fá viku til að koma honum inn í hlutina“ „Íþróttaskuld“ eða „íþróttasukk“ Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Helgi Már: Lögðumst bara flatir fyrir þeim Hilmar Smári: Gott að spila aftur í Garðabænum Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Stólarnir fyrstir í undanúrslit Sjá meira
Valur vann góðan útisigur á Grindavík í fjórðungsúrslitum Powerade-bikarkeppni kvenna í kvöld, 78-70. Leikurinn var jafn og spennandi og liðin skiptust á að vera í forystu framan af. Valur komst þó yfir um miðjan þriðja leikhluta en Grindavík var þó aldrei langt undan. Munurinn var bara eitt stig þegar þrjár mínútur voru eftir af leiknum en Valur var sterkari á lokasprettinum. Jaleesa Butler skoraði 35 stig fyrir Val auk þess að taka þrettán fráköst. Ragna Margrét Brynjarsdóttir átti einnig góðan leik en hún var með þrettán stig. Crystal Smith skoraði 24 stig fyrir Grindavík og Berglind Anna Magnúsdóttir fjórtán. Snæfell, Keflavík og Hamar voru einnig búin að tryggja sér sæti í undanúrslitum bikarkeppninnar.Grindavík-Valur 70-78 (21-26, 19-14, 13-23, 17-15)Grindavík: Crystal Smith 24/4 fráköst/7 stoðsendingar/7 stolnir, Berglind Anna Magnúsdóttir 14/7 fráköst, Petrúnella Skúladóttir 12/7 fráköst, Ingibjörg Yrsa Ellertsdóttir 8/4 fráköst, Jóhanna Rún Styrmisdóttir 6/4 fráköst, Jeanne Lois Figeroa Sicat 3, Helga Rut Hallgrímsdóttir 3/9 fráköst.Valur: Jaleesa Butler 35/13 fráköst/5 stolnir, Ragna Margrét Brynjarsdóttir 13/8 fráköst, Kristrún Sigurjónsdóttir 10, Þórunn Bjarnadóttir 7, Guðbjörg Sverrisdóttir 7/8 fráköst, Hallveig Jónsdóttir 4, Ragnheiður Benónísdóttir 2/5 fráköst.
Íslenski körfuboltinn Mest lesið Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Íslenski boltinn „Þetta er ekki flókið“ Handbolti „Donald Trump er algjör hálfviti“ Sport Börsungar sluppu fyrir horn Fótbolti Rúmlega hálfur milljarður manna sótti um miða á HM Fótbolti Tindastóll - ÍR 101-90 | Stólarnir fóru létt með Breiðhyltinga Körfubolti „Búið að rífa úr honum stælana, egóið og hrokann“ Handbolti Spálíkan kippir okkur niður á jörðina fyrir EM Handbolti „Ég held að þetta verði bara betra héðan í frá“ Körfubolti Uppgjör: Ármann - Valur 94-77 | Frábær sigur Ármanns á lánlausum Valsmönnum Körfubolti Fleiri fréttir „Ég held að þetta verði bara betra héðan í frá“ „Hættum að spila okkar leik“ Uppgjörið: Þór Þ. - KR 123-126 | Endurkoma, framlenging og dramatík í Þorlákshöfn „Var í raun bara verið að yfirspila okkur“ Bragi: Er að þroskast mikið sem leikmaður Uppgjör: Ármann - Valur 94-77 | Frábær sigur Ármanns á lánlausum Valsmönnum Uppgjörið: Stjarnan - Keflavík 116-98 | Keflvíkingar kafsigldir í Garðabæ Tindastóll - ÍR 101-90 | Stólarnir fóru létt með Breiðhyltinga Sektaðir um hálfa milljón: Kane og þjálfarar þriggja liða borga mest „Hann hefði bara átt að kyngja þessu, vera stór og halda áfram úti“ Uppgjörið:Grindavík - Njarðvík 89-79| Stórkostlegur seinni hálfleikur hjá Grindavík Haukar stálu sigri af Hamar/Þór Tryggvi lét til sín taka er Bilbao tyllti sér í toppsætið Stjarnan og Valur á sigurbraut í Bónus deildinni Umfjöllun: KR 82-64 Tindastóll | KR-ingar hefndu sín Harden upp fyrir Shaq á stigalistanum: „Mikill heiður“ Extra-leikarnir: „Fannst þessi einkunnagjöf lykta af smá Kópavogsmeðvirkni“ „Hlutir sem ég hefði ekki getað gert ef ég væri að spila“ Hetjuþristur er Keflavík sló út ríkjandi bikarmeistara Vals í spennutrylli KR ekki í teljandi vandræðum með að tryggja sig í undanúrslit Svarar formanni KKÍ: „Eins og að gráta yfir bensínverði á meðan þú ert á Ferrari“ „Mjög hentugt að fá viku til að koma honum inn í hlutina“ „Íþróttaskuld“ eða „íþróttasukk“ Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Helgi Már: Lögðumst bara flatir fyrir þeim Hilmar Smári: Gott að spila aftur í Garðabænum Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Stólarnir fyrstir í undanúrslit Sjá meira