Spánverjinn Victor Tomas: Mikil pressa á okkur í úrslitaleiknum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 27. janúar 2013 09:00 Victor Tomas fagnar með Arpad Sterbik markverði. Mynd/Nordic Photos/Getty Spánverjar og Danir leika í kvöld til úrslita á HM í handbolta á Spáni en Spánverjar geta þá bæst í hóp með þýska landsliðinu frá 2007 sem einu gestgjafarnir sem hafa náð því að fara alla leið og verða Heimsmeistarar. Danskur blaðamaður á Ekstrablaðinu spurði spænska hornamanninn Victor Tomas út í pressuna sem er á spænska landsliðinu í úrslitaleiknum. „Það er mikil pressa á okkur en þetta er góð pressa. Spænskir fjölmiðlamenn spyrja okkur stanslaust um það hvort við ætlum ekki að taka gullið en við vitum mikilvægi þess að vinna HM því spænskur handbolti þarf virkilega á þessum titli að halda," sagði Victor Tomas. Victor Tomas er einn af fjölmörgum leikmönnum liðsins sem spilar með Barcelona-liðinu og þekkir því vel tiol í Sant Jordi höllinni í Barcelona. „Við vonum að við getum unnið. Við höfum mikla trú á okkur en vitum jafnframt að Danir eru með gott lið. Það er allt opið í þessum úrslitaleik og þetta verður flott handboltasýning," sagði Victor Tomas. Danir mæta Spánverjum í úrslitaleik HM klukkan 16.15 í dag og leikurinn verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport HD. Mest lesið Hafnaði 34 milljónum: „Vil ekki styðja kerfi sem býr til fíkn og eyðileggur líf“ Sport Joshua í bílslysi þar sem tveir létust Sport Þreytt á umræðu um líkamann sinn: „Á ekki að tjá sig um það“ Sport Þetta er vitað um banaslysið sem Anthony Joshua slapp lifandi úr Sport Hneysklaður á ósönnum orðrómum Fótbolti Segir starfið í húfi hjá Alfreð Handbolti Syrgja átján ára fimleikakonu Sport Yfirgefur Keflavík vegna komu Martins Körfubolti Mennirnir sem létust voru þjálfarar og nánir vinir Anthony Joshua Sport Arnar Þór ráðinn til FIFA: „Himinlifandi að hafa fengið þetta starf“ Fótbolti Fleiri fréttir Hetjuleg barátta dugði ekki gegn heimsmeisturunum Arnór stoðsendingahæstur þegar Karlskrona hoppaði upp í áttunda Elín Klara endaði árið með hundrað prósent skotleik Strákarnir komnir í úrslit á Sparkassen Óðinn bikarmeistari fjórða árið í röð Kolstad tapaði bikarúrslitaleiknum í vítakeppni Segir starfið í húfi hjá Alfreð Haukur náði hundrað og hundrað fyrir EM Íslendingarnir í miklum ham fyrir EM Handarbrotinn og missir af úrslitaleiknum Reynir farinn að láta til sín taka í þýsku deildinni Elín Klara atkvæðamikil og sigursæl í jólaleiknum Birgir byrjaði rólega eftir jólafrí en fagnaði sigri Stoltur af stráknum en ætlar ekki að kaupa hann aftur Ekkert spilað í vetur en gæti mætt Íslandi í fyrsta leik á EM Arnar Daði rekinn frá Stjörnunni en áfram þjálfari kvennaliðsins Öll höllin æpti nafn Gísla í spennutrylli Sakaður um niðurlægingu: „Við viljum ekki hafa hann sem þjálfara“ Haukur getur náð hundrað plús hundrað fyrir EM-fríið Rúnar sótti sinn fyrsta sigur sem þjálfari Wetzlar Haukur með sjö mörk og Magdeburg rétt marði botnliðið Rúmlega áttræður Moustafa endurkjörinn forseti IHF með yfirburðum Slæm fjárhagsstaða HSÍ kemur ekki niður á EM Donni fagnaði EM vali með skotsýningu Sigvaldi Björn fjarri góðu gamni í sjaldséðu tapi Kolstad Eva Björk með stórleik í fyrsta sigri Stjörnunnar „Hann er ein stærsta ástæðan fyrir því“ KA-menn fengu góða jólagjöf Flautumark hjá FH og ÍR með þeim í Höllina KA í undanúrslit á kostnað bikarmeistaranna Sjá meira
Spánverjar og Danir leika í kvöld til úrslita á HM í handbolta á Spáni en Spánverjar geta þá bæst í hóp með þýska landsliðinu frá 2007 sem einu gestgjafarnir sem hafa náð því að fara alla leið og verða Heimsmeistarar. Danskur blaðamaður á Ekstrablaðinu spurði spænska hornamanninn Victor Tomas út í pressuna sem er á spænska landsliðinu í úrslitaleiknum. „Það er mikil pressa á okkur en þetta er góð pressa. Spænskir fjölmiðlamenn spyrja okkur stanslaust um það hvort við ætlum ekki að taka gullið en við vitum mikilvægi þess að vinna HM því spænskur handbolti þarf virkilega á þessum titli að halda," sagði Victor Tomas. Victor Tomas er einn af fjölmörgum leikmönnum liðsins sem spilar með Barcelona-liðinu og þekkir því vel tiol í Sant Jordi höllinni í Barcelona. „Við vonum að við getum unnið. Við höfum mikla trú á okkur en vitum jafnframt að Danir eru með gott lið. Það er allt opið í þessum úrslitaleik og þetta verður flott handboltasýning," sagði Victor Tomas. Danir mæta Spánverjum í úrslitaleik HM klukkan 16.15 í dag og leikurinn verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport HD.
Mest lesið Hafnaði 34 milljónum: „Vil ekki styðja kerfi sem býr til fíkn og eyðileggur líf“ Sport Joshua í bílslysi þar sem tveir létust Sport Þreytt á umræðu um líkamann sinn: „Á ekki að tjá sig um það“ Sport Þetta er vitað um banaslysið sem Anthony Joshua slapp lifandi úr Sport Hneysklaður á ósönnum orðrómum Fótbolti Segir starfið í húfi hjá Alfreð Handbolti Syrgja átján ára fimleikakonu Sport Yfirgefur Keflavík vegna komu Martins Körfubolti Mennirnir sem létust voru þjálfarar og nánir vinir Anthony Joshua Sport Arnar Þór ráðinn til FIFA: „Himinlifandi að hafa fengið þetta starf“ Fótbolti Fleiri fréttir Hetjuleg barátta dugði ekki gegn heimsmeisturunum Arnór stoðsendingahæstur þegar Karlskrona hoppaði upp í áttunda Elín Klara endaði árið með hundrað prósent skotleik Strákarnir komnir í úrslit á Sparkassen Óðinn bikarmeistari fjórða árið í röð Kolstad tapaði bikarúrslitaleiknum í vítakeppni Segir starfið í húfi hjá Alfreð Haukur náði hundrað og hundrað fyrir EM Íslendingarnir í miklum ham fyrir EM Handarbrotinn og missir af úrslitaleiknum Reynir farinn að láta til sín taka í þýsku deildinni Elín Klara atkvæðamikil og sigursæl í jólaleiknum Birgir byrjaði rólega eftir jólafrí en fagnaði sigri Stoltur af stráknum en ætlar ekki að kaupa hann aftur Ekkert spilað í vetur en gæti mætt Íslandi í fyrsta leik á EM Arnar Daði rekinn frá Stjörnunni en áfram þjálfari kvennaliðsins Öll höllin æpti nafn Gísla í spennutrylli Sakaður um niðurlægingu: „Við viljum ekki hafa hann sem þjálfara“ Haukur getur náð hundrað plús hundrað fyrir EM-fríið Rúnar sótti sinn fyrsta sigur sem þjálfari Wetzlar Haukur með sjö mörk og Magdeburg rétt marði botnliðið Rúmlega áttræður Moustafa endurkjörinn forseti IHF með yfirburðum Slæm fjárhagsstaða HSÍ kemur ekki niður á EM Donni fagnaði EM vali með skotsýningu Sigvaldi Björn fjarri góðu gamni í sjaldséðu tapi Kolstad Eva Björk með stórleik í fyrsta sigri Stjörnunnar „Hann er ein stærsta ástæðan fyrir því“ KA-menn fengu góða jólagjöf Flautumark hjá FH og ÍR með þeim í Höllina KA í undanúrslit á kostnað bikarmeistaranna Sjá meira