Segir tölvuárásinni hafa verið afstýrt 12. febrúar 2013 13:10 Sigríður J. Friðjónsdóttir og Haraldur Johannesen, „Við teljium að það hafi tekist að afstýra árásinni,“ sagði Jón Bjartmarz, yfirlögregluþjónn hjá ríkislögreglustjóra, spurður hvort hann teldi að það hefði verið framin tölvuárás hér á landi. Jón ásamt Haraldi Johannesen, ríkislögreglustjóra, og Sigríði J. Friðjónsdóttur ríkissaksóknara, gaf skýrslu á sameiginlegum fundi í Stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd og Allsherjar- og menntamálanefnd sem nú fer fram á nefndarsviði Alþingis. Eftir skýrslugjöf gáfu þau Haraldur, Sigríður og Jón færi á sér í viðtal þar sem meðal annars kom fram að embætti ríkislögreglustjóra telur að tölvuárásinni, sem FBI kom hingað til lands að rannsaka sumarið 2011, hafi verið afstýrt með sértækum aðgerðum. Þá sagði Haraldur að embættið hafi vitað af veru FBI mannanna hér á landi í þá fimm daga sem þeir tóku viðtöl við ungan mann sem er kallaður Siggi hakkari, og virðist í raun hafa verið uppljóstrari alríkislögreglunnar. Haraldur sagði það aftur á móti innanríkisráðuneytisins að svara fyrir ferðir FBI mannanna eftir að ráðuneytið skipaði yfirvöldum að slíta samstarfi við alríkislögregluna. Spurður hvort það væri óheppilegt að ráðherra skipti sér af einstöku rannsóknum lögreglunnar svaraði hann: „Ég er bara embættismaður og get ekki sagt til um það hvað er eðlilegt hjá ráðherrum.“ Ríkissaksóknari sagði að engin hefði verið yfirheyrður af hálfu íslenskra yfirvalda vegna málsins en Jón gaf til kynna að árásin væri runnin undan rifjum hóps tölvuþrjóta sem kalla sig Lulzec. Innanríkisráðherra gefur nú skýrslu hjá nefndinni. Mál Sigga hakkara Mest lesið Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Innlent Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Innlent Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Innlent Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Fleiri fréttir Dómsmál setur áform Heidelberg í uppnám Enn talsverður kraftur í eldgosinu Bitist af mikilli hörku um atkvæði íbúa í Ölfusi Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Krapastífla hefur myndast í Ölfusá við Selfoss Hjúkrunarfræðingar samþykktu samning Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Kjörin í stjórn Evrópska ungmennavettvangsins Jane Goodall hvetur stjórnvöld til að beita sér gegn hvalveiðum Opna Grindavík á ný Sérfræðingar rýna í stöðuna á lokasprettinum Ráðgjafar- og greiningarstöð fjársvelt meðan ásókn í þjónustu eykst Töluverðar líkur á leiðindaveðri á kjördag Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Rannsókn lokið á stunguárásinni við Skúlagötu Fundað í Karphúsi og hraunið kælt á Reykjanesi Sjúkratryggingar auglýsa eftir rekstraraðilum hjúkrunarheimila Góður árangur af hraunkælingu við varnargarðana Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Sjá meira
„Við teljium að það hafi tekist að afstýra árásinni,“ sagði Jón Bjartmarz, yfirlögregluþjónn hjá ríkislögreglustjóra, spurður hvort hann teldi að það hefði verið framin tölvuárás hér á landi. Jón ásamt Haraldi Johannesen, ríkislögreglustjóra, og Sigríði J. Friðjónsdóttur ríkissaksóknara, gaf skýrslu á sameiginlegum fundi í Stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd og Allsherjar- og menntamálanefnd sem nú fer fram á nefndarsviði Alþingis. Eftir skýrslugjöf gáfu þau Haraldur, Sigríður og Jón færi á sér í viðtal þar sem meðal annars kom fram að embætti ríkislögreglustjóra telur að tölvuárásinni, sem FBI kom hingað til lands að rannsaka sumarið 2011, hafi verið afstýrt með sértækum aðgerðum. Þá sagði Haraldur að embættið hafi vitað af veru FBI mannanna hér á landi í þá fimm daga sem þeir tóku viðtöl við ungan mann sem er kallaður Siggi hakkari, og virðist í raun hafa verið uppljóstrari alríkislögreglunnar. Haraldur sagði það aftur á móti innanríkisráðuneytisins að svara fyrir ferðir FBI mannanna eftir að ráðuneytið skipaði yfirvöldum að slíta samstarfi við alríkislögregluna. Spurður hvort það væri óheppilegt að ráðherra skipti sér af einstöku rannsóknum lögreglunnar svaraði hann: „Ég er bara embættismaður og get ekki sagt til um það hvað er eðlilegt hjá ráðherrum.“ Ríkissaksóknari sagði að engin hefði verið yfirheyrður af hálfu íslenskra yfirvalda vegna málsins en Jón gaf til kynna að árásin væri runnin undan rifjum hóps tölvuþrjóta sem kalla sig Lulzec. Innanríkisráðherra gefur nú skýrslu hjá nefndinni.
Mál Sigga hakkara Mest lesið Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Innlent Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Innlent Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Innlent Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Fleiri fréttir Dómsmál setur áform Heidelberg í uppnám Enn talsverður kraftur í eldgosinu Bitist af mikilli hörku um atkvæði íbúa í Ölfusi Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Krapastífla hefur myndast í Ölfusá við Selfoss Hjúkrunarfræðingar samþykktu samning Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Kjörin í stjórn Evrópska ungmennavettvangsins Jane Goodall hvetur stjórnvöld til að beita sér gegn hvalveiðum Opna Grindavík á ný Sérfræðingar rýna í stöðuna á lokasprettinum Ráðgjafar- og greiningarstöð fjársvelt meðan ásókn í þjónustu eykst Töluverðar líkur á leiðindaveðri á kjördag Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Rannsókn lokið á stunguárásinni við Skúlagötu Fundað í Karphúsi og hraunið kælt á Reykjanesi Sjúkratryggingar auglýsa eftir rekstraraðilum hjúkrunarheimila Góður árangur af hraunkælingu við varnargarðana Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Sjá meira