Segir tölvuárásinni hafa verið afstýrt 12. febrúar 2013 13:10 Sigríður J. Friðjónsdóttir og Haraldur Johannesen, „Við teljium að það hafi tekist að afstýra árásinni,“ sagði Jón Bjartmarz, yfirlögregluþjónn hjá ríkislögreglustjóra, spurður hvort hann teldi að það hefði verið framin tölvuárás hér á landi. Jón ásamt Haraldi Johannesen, ríkislögreglustjóra, og Sigríði J. Friðjónsdóttur ríkissaksóknara, gaf skýrslu á sameiginlegum fundi í Stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd og Allsherjar- og menntamálanefnd sem nú fer fram á nefndarsviði Alþingis. Eftir skýrslugjöf gáfu þau Haraldur, Sigríður og Jón færi á sér í viðtal þar sem meðal annars kom fram að embætti ríkislögreglustjóra telur að tölvuárásinni, sem FBI kom hingað til lands að rannsaka sumarið 2011, hafi verið afstýrt með sértækum aðgerðum. Þá sagði Haraldur að embættið hafi vitað af veru FBI mannanna hér á landi í þá fimm daga sem þeir tóku viðtöl við ungan mann sem er kallaður Siggi hakkari, og virðist í raun hafa verið uppljóstrari alríkislögreglunnar. Haraldur sagði það aftur á móti innanríkisráðuneytisins að svara fyrir ferðir FBI mannanna eftir að ráðuneytið skipaði yfirvöldum að slíta samstarfi við alríkislögregluna. Spurður hvort það væri óheppilegt að ráðherra skipti sér af einstöku rannsóknum lögreglunnar svaraði hann: „Ég er bara embættismaður og get ekki sagt til um það hvað er eðlilegt hjá ráðherrum.“ Ríkissaksóknari sagði að engin hefði verið yfirheyrður af hálfu íslenskra yfirvalda vegna málsins en Jón gaf til kynna að árásin væri runnin undan rifjum hóps tölvuþrjóta sem kalla sig Lulzec. Innanríkisráðherra gefur nú skýrslu hjá nefndinni. Mál Sigga hakkara Mest lesið „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Innlent Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Erlent Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni Innlent Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Innlent Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Innlent Segir ekkert til í ásökunum KÍ um flokkadrætti Innlent Samþykktu að breyta skráningu svo þiggja megi styrki Innlent „Flokkur fólksins virðist hafa látið plata sig algjörlega“ Innlent Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Erlent Sellur Sjálfstæðis- og Framsóknarflokks hafi komið í veg fyrir að samningar næðust Innlent Fleiri fréttir Segir málefnasamninginn ófjármagnað orðagjálfur Ákvörðun tekin án samráðs við nokkurn nema MS og Bændasamtökin Vilja skýrslu frá ráðherra um lokun flugbrautar Segir ekkert til í ásökunum KÍ um flokkadrætti Tíu ára stelpa frá Vík í úrslitum í Eurovision barna í Danmörku Samþykktu að breyta skráningu svo þiggja megi styrki Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Stjórnsýsluúttekt á lokun flugbrautarinnar og endurgreiðsla styrkja Skora á fulltrúa sveitarfélaganna að greina frá sinni afstöðu „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Vilja byggja 30 þúsund fermetra verslunarkjarna Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni „Flokkur fólksins virðist hafa látið plata sig algjörlega“ Sellur Sjálfstæðis- og Framsóknarflokks hafi komið í veg fyrir að samningar næðust Kennarar gengu út og nýr borgarstjórnarmeirihluti Nýr borgarstjóri studdi tillögu sáttasemjara Fyrrverandi þingmenn fá ekki sendiherrastöður „Óhjákvæmilega mikil sorg og vanlíðan“ þegar svona mál komi upp Svona skipta oddvitarnir stólunum Voru búin að segja að þeim hugnaðist ekki tillaga Ástráðs Stefán útvarpsstjóri vandar Mogganum ekki kveðjurnar Henti byssunni upp á þak um hábjartan dag „Þetta eru mikil vonbrigði fyrir okkur“ Skilur vel reiðina sem blossi upp Útganga kennara kom formanninum í opna skjöldu Gátu ekki lent í þoku í Osló því flugmenn eru enn í þjálfun á Airbus Svona var blaðamannafundur nýs meirihluta í Reykjavík Óljóst með skólahald eftir helgi Trans fólk veigri sér við ferðalögum til Bandaríkjanna Sjá meira
„Við teljium að það hafi tekist að afstýra árásinni,“ sagði Jón Bjartmarz, yfirlögregluþjónn hjá ríkislögreglustjóra, spurður hvort hann teldi að það hefði verið framin tölvuárás hér á landi. Jón ásamt Haraldi Johannesen, ríkislögreglustjóra, og Sigríði J. Friðjónsdóttur ríkissaksóknara, gaf skýrslu á sameiginlegum fundi í Stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd og Allsherjar- og menntamálanefnd sem nú fer fram á nefndarsviði Alþingis. Eftir skýrslugjöf gáfu þau Haraldur, Sigríður og Jón færi á sér í viðtal þar sem meðal annars kom fram að embætti ríkislögreglustjóra telur að tölvuárásinni, sem FBI kom hingað til lands að rannsaka sumarið 2011, hafi verið afstýrt með sértækum aðgerðum. Þá sagði Haraldur að embættið hafi vitað af veru FBI mannanna hér á landi í þá fimm daga sem þeir tóku viðtöl við ungan mann sem er kallaður Siggi hakkari, og virðist í raun hafa verið uppljóstrari alríkislögreglunnar. Haraldur sagði það aftur á móti innanríkisráðuneytisins að svara fyrir ferðir FBI mannanna eftir að ráðuneytið skipaði yfirvöldum að slíta samstarfi við alríkislögregluna. Spurður hvort það væri óheppilegt að ráðherra skipti sér af einstöku rannsóknum lögreglunnar svaraði hann: „Ég er bara embættismaður og get ekki sagt til um það hvað er eðlilegt hjá ráðherrum.“ Ríkissaksóknari sagði að engin hefði verið yfirheyrður af hálfu íslenskra yfirvalda vegna málsins en Jón gaf til kynna að árásin væri runnin undan rifjum hóps tölvuþrjóta sem kalla sig Lulzec. Innanríkisráðherra gefur nú skýrslu hjá nefndinni.
Mál Sigga hakkara Mest lesið „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Innlent Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Erlent Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni Innlent Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Innlent Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Innlent Segir ekkert til í ásökunum KÍ um flokkadrætti Innlent Samþykktu að breyta skráningu svo þiggja megi styrki Innlent „Flokkur fólksins virðist hafa látið plata sig algjörlega“ Innlent Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Erlent Sellur Sjálfstæðis- og Framsóknarflokks hafi komið í veg fyrir að samningar næðust Innlent Fleiri fréttir Segir málefnasamninginn ófjármagnað orðagjálfur Ákvörðun tekin án samráðs við nokkurn nema MS og Bændasamtökin Vilja skýrslu frá ráðherra um lokun flugbrautar Segir ekkert til í ásökunum KÍ um flokkadrætti Tíu ára stelpa frá Vík í úrslitum í Eurovision barna í Danmörku Samþykktu að breyta skráningu svo þiggja megi styrki Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Stjórnsýsluúttekt á lokun flugbrautarinnar og endurgreiðsla styrkja Skora á fulltrúa sveitarfélaganna að greina frá sinni afstöðu „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Vilja byggja 30 þúsund fermetra verslunarkjarna Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni „Flokkur fólksins virðist hafa látið plata sig algjörlega“ Sellur Sjálfstæðis- og Framsóknarflokks hafi komið í veg fyrir að samningar næðust Kennarar gengu út og nýr borgarstjórnarmeirihluti Nýr borgarstjóri studdi tillögu sáttasemjara Fyrrverandi þingmenn fá ekki sendiherrastöður „Óhjákvæmilega mikil sorg og vanlíðan“ þegar svona mál komi upp Svona skipta oddvitarnir stólunum Voru búin að segja að þeim hugnaðist ekki tillaga Ástráðs Stefán útvarpsstjóri vandar Mogganum ekki kveðjurnar Henti byssunni upp á þak um hábjartan dag „Þetta eru mikil vonbrigði fyrir okkur“ Skilur vel reiðina sem blossi upp Útganga kennara kom formanninum í opna skjöldu Gátu ekki lent í þoku í Osló því flugmenn eru enn í þjálfun á Airbus Svona var blaðamannafundur nýs meirihluta í Reykjavík Óljóst með skólahald eftir helgi Trans fólk veigri sér við ferðalögum til Bandaríkjanna Sjá meira