Jón Margeir í sérklassa í Svíþjóð - vann sjö gull Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 12. febrúar 2013 12:15 Jón Margeir Sverrisson vakti miklla aðdáun á mótinu. Mynd/Fésbókarsíða Jóns Margeirs Á heimasíðu sænska sambandsins fyrir íþróttir fatlaðra þá fær íslenski sundmaðurinn Jón Margeir Sverrisson mikið hrós fyrir frammistöðu sína á opna Malmö-sundmótinu sem fram fór um helgina. Í frétt um mótið er talað um á íslenski gullverðlaunahafinn frá ÓL í London hafi verið í sérklassa á mótinu. Jón Margeir setti Íslandsmet í 50 metra skriðsundi á mótinu en hann er sagður hafa sett á svið sýningu í hverju sundi og þeir sem þekkja til okkar manns geta vel séð hann fyrir sér heilla áhorfendur upp úr skónum. Nýtt Íslandmet Jóns Margeirs í 50 metra skriðsundinu var 25,43 sekúndur. Jón Margeir vann bæði sinn flokk á mótinu sem og báða opnu flokkanna og þá átti hann mikið í því að Ösp vann liðskeppnina. Jón Margeir vann alls sjö gull í einstaklingsgreinunum og þá vann hann silfur og brons í boðsundunum. Karen Axelsdóttir stóð sig líka mjög vel og setti tvö Íslandsmet í 50 metra skriðsundi og í 50 metra baksundi. Sund Mest lesið Kári reynir að hjálpa HK upp um deild Íslenski boltinn Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield Enski boltinn „Þeir standa fyrir eitthvað annað“ Fótbolti Áhorfendum vísað út af Anfield Enski boltinn „Báðir endar vallarins mættu vera betri“ Íslenski boltinn „Skemmtilegra þegar vel gengur“ Íslenski boltinn Tíu af bestu kylfingum landsins lögðu Minningarsjóð Bryndísar Klöru lið Golf Uppgjörið: Valur - Breiðablik 0-3 | Létt verk fyrir meistarana Íslenski boltinn Risaskjár og stuðsvæði á Íslandsmótinu í golfi Golf Mark Kolbeins svo gott sem gulltryggði sigurinn Fótbolti Fleiri fréttir „Þeir standa fyrir eitthvað annað“ Kári reynir að hjálpa HK upp um deild Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Báðir endar vallarins mættu vera betri“ „Skemmtilegra þegar vel gengur“ Uppgjörið: Valur - Breiðablik 0-3 | Létt verk fyrir meistarana Mark Kolbeins svo gott sem gulltryggði sigurinn Tíu af bestu kylfingum landsins lögðu Minningarsjóð Bryndísar Klöru lið „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Orri Steinn fær portúgalska samkeppni Risaskjár og stuðsvæði á Íslandsmótinu í golfi Breiðablik og Víkingur vita hverjum þau mæta næst Rashford með sitt fyrsta mark fyrir Barcelona Sjáðu umdeilda vítadóminn og sigurmarkið sem var dæmt af Sjáðu tvennu Sigurðar og snögg svör Víkinga Barist um undirskrift Nunez Tómas Bent seldur til Skotlands „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Ronaldo vill gera Greenwood aftur að liðsfélaga Kærastinn kemur til varnar: „Allir glíma við sín vandamál“ „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Dagskráin í dag: Bikar- og Íslandsmeistararnir mætast Hato mættur á Brúnna Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Sjá meira
Á heimasíðu sænska sambandsins fyrir íþróttir fatlaðra þá fær íslenski sundmaðurinn Jón Margeir Sverrisson mikið hrós fyrir frammistöðu sína á opna Malmö-sundmótinu sem fram fór um helgina. Í frétt um mótið er talað um á íslenski gullverðlaunahafinn frá ÓL í London hafi verið í sérklassa á mótinu. Jón Margeir setti Íslandsmet í 50 metra skriðsundi á mótinu en hann er sagður hafa sett á svið sýningu í hverju sundi og þeir sem þekkja til okkar manns geta vel séð hann fyrir sér heilla áhorfendur upp úr skónum. Nýtt Íslandmet Jóns Margeirs í 50 metra skriðsundinu var 25,43 sekúndur. Jón Margeir vann bæði sinn flokk á mótinu sem og báða opnu flokkanna og þá átti hann mikið í því að Ösp vann liðskeppnina. Jón Margeir vann alls sjö gull í einstaklingsgreinunum og þá vann hann silfur og brons í boðsundunum. Karen Axelsdóttir stóð sig líka mjög vel og setti tvö Íslandsmet í 50 metra skriðsundi og í 50 metra baksundi.
Sund Mest lesið Kári reynir að hjálpa HK upp um deild Íslenski boltinn Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield Enski boltinn „Þeir standa fyrir eitthvað annað“ Fótbolti Áhorfendum vísað út af Anfield Enski boltinn „Báðir endar vallarins mættu vera betri“ Íslenski boltinn „Skemmtilegra þegar vel gengur“ Íslenski boltinn Tíu af bestu kylfingum landsins lögðu Minningarsjóð Bryndísar Klöru lið Golf Uppgjörið: Valur - Breiðablik 0-3 | Létt verk fyrir meistarana Íslenski boltinn Risaskjár og stuðsvæði á Íslandsmótinu í golfi Golf Mark Kolbeins svo gott sem gulltryggði sigurinn Fótbolti Fleiri fréttir „Þeir standa fyrir eitthvað annað“ Kári reynir að hjálpa HK upp um deild Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Báðir endar vallarins mættu vera betri“ „Skemmtilegra þegar vel gengur“ Uppgjörið: Valur - Breiðablik 0-3 | Létt verk fyrir meistarana Mark Kolbeins svo gott sem gulltryggði sigurinn Tíu af bestu kylfingum landsins lögðu Minningarsjóð Bryndísar Klöru lið „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Orri Steinn fær portúgalska samkeppni Risaskjár og stuðsvæði á Íslandsmótinu í golfi Breiðablik og Víkingur vita hverjum þau mæta næst Rashford með sitt fyrsta mark fyrir Barcelona Sjáðu umdeilda vítadóminn og sigurmarkið sem var dæmt af Sjáðu tvennu Sigurðar og snögg svör Víkinga Barist um undirskrift Nunez Tómas Bent seldur til Skotlands „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Ronaldo vill gera Greenwood aftur að liðsfélaga Kærastinn kemur til varnar: „Allir glíma við sín vandamál“ „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Dagskráin í dag: Bikar- og Íslandsmeistararnir mætast Hato mættur á Brúnna Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Sjá meira