Össur um FBI málið: Erlend lögreglulið fá ekki að vaða hingað inn Jón Hákon Halldórsson skrifar 11. febrúar 2013 15:57 „Það sem skiptir máli er það að hingað vaða ekki inn erlend lögreglulið til þess að yfirheyra íslenska borgara án þess að hafa til þess að hafa þar til bærri, samkvæmt lögum og alþjóðlegum samningum, frá íslenskum yfirvöldum," sagði Össur Skarphéðinsson utanríkisráðherra á Alþingi í dag. Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, spurði Össur út í atburðarrásina sumarið 2011 þegar lögreglumenn frá bandarísku alríkislögreglunni, FBI, komu hingað til lands til þess að rannsaka yfirvofandi árás á tölvukerfi stjórnarráðsins. Nokkrum vikum síðar komu þeir hingað til lands og yfirheyrðu íslenskan tölvuhakkara, sem kallaður er Siggi hakkari, en svo virðist sem tilgangurinn hafi verið að rannsaka uppljóstrunarsamtökin WikiLeaks. Eins og fram hefur komið kom FBI hingað til þess að rannsaka yfirvofandi árás á tölvukerfi stjórnarráðsins eftir að réttarbeiðni barst íslenskum stjórnvöldum. Össur telur hins vegar að yfirheyrslurnar yfir Sigga hakkara hafi verið gerðar í algjöru leyfisleysi. „Ég tel af og frá að líta svo á að heimsókn hingað sex vikum fyrr með leyfi íslenskra yfirvalda hafi náð yfir það að koma síðan nokkrum vikum síðar og hefja yfirheyrslur yfir einstaklingi sem virtist fyrst og fremst beinast að Wikileaks," sagði Össur. Hann sagðist telja að ákvörðun Ögmundar um að vísa FBI úr landi hafa verið hárrétt viðbrögð. Mál Sigga hakkara Mest lesið Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Innlent Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Innlent Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Innlent Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Fleiri fréttir Bitist af mikilli hörku um atkvæði íbúa í Ölfusi Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Krapastífla hefur myndast í Ölfusá við Selfoss Hjúkrunarfræðingar samþykktu samning Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Kjörin í stjórn Evrópska ungmennavettvangsins Jane Goodall hvetur stjórnvöld til að beita sér gegn hvalveiðum Opna Grindavík á ný Sérfræðingar rýna í stöðuna á lokasprettinum Ráðgjafar- og greiningarstöð fjársvelt meðan ásókn í þjónustu eykst Töluverðar líkur á leiðindaveðri á kjördag Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Rannsókn lokið á stunguárásinni við Skúlagötu Fundað í Karphúsi og hraunið kælt á Reykjanesi Sjúkratryggingar auglýsa eftir rekstraraðilum hjúkrunarheimila Góður árangur af hraunkælingu við varnargarðana Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Sjá meira
„Það sem skiptir máli er það að hingað vaða ekki inn erlend lögreglulið til þess að yfirheyra íslenska borgara án þess að hafa til þess að hafa þar til bærri, samkvæmt lögum og alþjóðlegum samningum, frá íslenskum yfirvöldum," sagði Össur Skarphéðinsson utanríkisráðherra á Alþingi í dag. Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, spurði Össur út í atburðarrásina sumarið 2011 þegar lögreglumenn frá bandarísku alríkislögreglunni, FBI, komu hingað til lands til þess að rannsaka yfirvofandi árás á tölvukerfi stjórnarráðsins. Nokkrum vikum síðar komu þeir hingað til lands og yfirheyrðu íslenskan tölvuhakkara, sem kallaður er Siggi hakkari, en svo virðist sem tilgangurinn hafi verið að rannsaka uppljóstrunarsamtökin WikiLeaks. Eins og fram hefur komið kom FBI hingað til þess að rannsaka yfirvofandi árás á tölvukerfi stjórnarráðsins eftir að réttarbeiðni barst íslenskum stjórnvöldum. Össur telur hins vegar að yfirheyrslurnar yfir Sigga hakkara hafi verið gerðar í algjöru leyfisleysi. „Ég tel af og frá að líta svo á að heimsókn hingað sex vikum fyrr með leyfi íslenskra yfirvalda hafi náð yfir það að koma síðan nokkrum vikum síðar og hefja yfirheyrslur yfir einstaklingi sem virtist fyrst og fremst beinast að Wikileaks," sagði Össur. Hann sagðist telja að ákvörðun Ögmundar um að vísa FBI úr landi hafa verið hárrétt viðbrögð.
Mál Sigga hakkara Mest lesið Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Innlent Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Innlent Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Innlent Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Fleiri fréttir Bitist af mikilli hörku um atkvæði íbúa í Ölfusi Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Krapastífla hefur myndast í Ölfusá við Selfoss Hjúkrunarfræðingar samþykktu samning Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Kjörin í stjórn Evrópska ungmennavettvangsins Jane Goodall hvetur stjórnvöld til að beita sér gegn hvalveiðum Opna Grindavík á ný Sérfræðingar rýna í stöðuna á lokasprettinum Ráðgjafar- og greiningarstöð fjársvelt meðan ásókn í þjónustu eykst Töluverðar líkur á leiðindaveðri á kjördag Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Rannsókn lokið á stunguárásinni við Skúlagötu Fundað í Karphúsi og hraunið kælt á Reykjanesi Sjúkratryggingar auglýsa eftir rekstraraðilum hjúkrunarheimila Góður árangur af hraunkælingu við varnargarðana Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Sjá meira