Njarðvíkingar eiga flesta landsliðskrakka Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 5. mars 2013 13:45 Maciej Baginski er einn af átta Njarðvíkingum í landsliðshópnum. Mynd/Valli Þjálfarar yngri landsliðanna í körfubolta hafa valið tólf manna hópa sína fyrir Norðurlandamótið sem fer fram í Solna í Svíþjóð dagana 8.til 12. maí. Það eru sextán og átján ára landsliðin sem taka þátt í þessu árlega móti en íslensku landsliðin hafa staðið sig mjög vel á NM undanfarin ár. Sextán félög eiga leikmenn í hópnum fjórum á þessu sinni þar af eiga sex þeirra leikmenn í bæði í karla og kvennaliðum. Haukar og Njarðvík eru síðan einu félögin sem hafa leikmenn í öllum fjórum liðunum. Njarðvíkingar eiga flesta landsliðsleikmenn eða átta en nágrannar þeirra í Keflavík eiga sjö leikmenn þar af sex þeirra í kvennaliðunumn. Haukar eru með sex leikmenn og KR á fimm leikmenn í þessum fjórum yngri landsliðum.Eftirtaldir leikmenn og þjálfarar skipa liðin fjögur:U16 stúlkna Dagný Lísa Davíðsdóttir · Hamar Eva Kristjánsdóttir · KFÍ Guðlaug Rún Sigurjónsdóttir · Tindastóll Hanna Þráinsdóttir · Haukar Irena Sól Jónsdóttir · Keflavík Ísabella Ósk Sigurðardóttir · Breiðablik Karen Dögg Vilhjálmsdóttir · Njarðvík Kristrún Björgvinsdóttir · Keflavík Laufey Rún Harðardóttir · Keflavík Rósa Björk Pétursdóttir · Haukar Salvör Ísberg · KR Þóra Kristín Jónsdóttir · Haukar Tómas Holton þjálfari Lárus Jónsson aðstoðarþjálfariU16 drengja Adam Smári Ólafsson · KR Atli Karl Sigurbjartsson · Njarðvík Bergþór Ægir Ríkharðsson · Fjölnir Breki Gylfason · Breiðablik Halldór Garðar Hermannsson · Þór Þ. Hilmir Kristjánsson · Grindavík Kári Jónsson · Haukar Kristinn Pálsson · Njarðvík Ragnar Helgi Friðriksson · Njarðvík Ragnar Jósef Ragnarsson · KR Sigurþór Sigurþórsson · Keflavík Sæþór Elmar Kristjánsson · ÍR Einar Árni Jóhannsson þjálfari Finnur Freyr Stefánsson aðstoðarþjálfariU18 kvenna Aníta Björk Árnadóttir · Breiðablik Aníta Carter Kristmundsdóttir · Njarðvík Elsa Rún Karlsdóttir · Valur Guðlaug Björt Júlíusdóttir · Njarðvík Hallveig Jónsdóttir · Valur Ingunn Embla Kristínardóttir · Keflavík Jóhanna Rún Styrmisdóttir · Grindavík Lovísa Björt Henningsdóttir · Haukar Marín Laufey Davíðsdóttir · Hamar Sandra Lind Þrastardóttir · Keflavík Sara Rún Hinriksdóttir · Keflavík Sóllilja Bjarnadóttir · Valur Margrét Sturlaugsdóttir þjálfari Erla Reynisdóttir aðstoðarþjálfariU18 karla Dagur Kár Jónsson · Stjarnan Erlendur Ágúst Stefánsson · Þór Þ. Eysteinn Bjarni Ævarsson · Höttur Hugi Hólm Guðbjörnsson · KR Jón Axel Guðmundsson · Grindavík Kristján Leifur Sverrisson · Haukar Maciej Baginski · Njarðvík Maciej Klimaszewski · FSu Magnús Traustason · Njarðvík Oddur Rúnar Kristjánsson · Stjarnan Þorgeir Blöndal · KR Tómas Þórður Hilmarsson · Stjarnan Ingi Þór Steinþórsson þjálfari Viðar Örn Hafsteinsson aðstoðarþjálfari Íslenski körfuboltinn Mest lesið Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Enski boltinn „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Enski boltinn Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Fótbolti „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Fleiri fréttir Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Martin komst í hóp þeirra gömlu og mjög góðu Popovich kemur ekki til baka á þessu tímabili Loksins fékk Lakers að sjá Luka eins og við þekkjum hann Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Uppselt á körfuboltalandsleikinn á morgun Ruglaðist á Tramadol og Toradol og féll á lyfjaprófi Slagur um stól formanns KKÍ LeBron með fjörutíu stig í fjarveru Doncic: „Hann storkar lögmálunum“ Fær ekki að spila á Íslandi vegna gamals dóms: „Ekki ógn við þjóðina“ Bætti skólamet pabba síns Undrið Wembanyama frá það sem eftir lifir leiktíðar Martin: Skemmtilegra að tryggja þetta fyrir fullri höll Uppgjör: Ungverjaland - Ísland 87-78 | Afleitur annar leikhluti mjög dýr Verður aðeins sá átjándi til að spila níutíu landsleiki Gætu tryggt EM sætið í kvöld: „Skrítin staða að vera í“ Fimm sigrar og eitt grátlegt tap í síðustu sjö landsleikjum Martins Fóturinn tekinn af körfuboltapabbanum kjaftfora Geta fagnað EM sæti þrátt fyrir tap: Fjórar leiðir inn á EM Stólarnir stríddu toppliðinu „Efri hlutinn gefur okkur smá andrými“ Uppgjörið: Hamar/Þór - Valur 83-89 | Valskonur tryggðu sér sæti í efri hlutanum Uppgjörið: Njarðvík - Þór Ak. 94-80 | Sigurganga Njarðvíkur heldur áfram Er von á öðru meistaraplani frá Baldri? Strákarnir á skólabekk fyrir Ungverjaleik Kyrie Irving vill spila með Áströlum á Ólympíuleikunum Tommi vildi ekki meiða Albert Guðmunds og Nablinn harður í horn að taka á vellinum Sjá meira
Þjálfarar yngri landsliðanna í körfubolta hafa valið tólf manna hópa sína fyrir Norðurlandamótið sem fer fram í Solna í Svíþjóð dagana 8.til 12. maí. Það eru sextán og átján ára landsliðin sem taka þátt í þessu árlega móti en íslensku landsliðin hafa staðið sig mjög vel á NM undanfarin ár. Sextán félög eiga leikmenn í hópnum fjórum á þessu sinni þar af eiga sex þeirra leikmenn í bæði í karla og kvennaliðum. Haukar og Njarðvík eru síðan einu félögin sem hafa leikmenn í öllum fjórum liðunum. Njarðvíkingar eiga flesta landsliðsleikmenn eða átta en nágrannar þeirra í Keflavík eiga sjö leikmenn þar af sex þeirra í kvennaliðunumn. Haukar eru með sex leikmenn og KR á fimm leikmenn í þessum fjórum yngri landsliðum.Eftirtaldir leikmenn og þjálfarar skipa liðin fjögur:U16 stúlkna Dagný Lísa Davíðsdóttir · Hamar Eva Kristjánsdóttir · KFÍ Guðlaug Rún Sigurjónsdóttir · Tindastóll Hanna Þráinsdóttir · Haukar Irena Sól Jónsdóttir · Keflavík Ísabella Ósk Sigurðardóttir · Breiðablik Karen Dögg Vilhjálmsdóttir · Njarðvík Kristrún Björgvinsdóttir · Keflavík Laufey Rún Harðardóttir · Keflavík Rósa Björk Pétursdóttir · Haukar Salvör Ísberg · KR Þóra Kristín Jónsdóttir · Haukar Tómas Holton þjálfari Lárus Jónsson aðstoðarþjálfariU16 drengja Adam Smári Ólafsson · KR Atli Karl Sigurbjartsson · Njarðvík Bergþór Ægir Ríkharðsson · Fjölnir Breki Gylfason · Breiðablik Halldór Garðar Hermannsson · Þór Þ. Hilmir Kristjánsson · Grindavík Kári Jónsson · Haukar Kristinn Pálsson · Njarðvík Ragnar Helgi Friðriksson · Njarðvík Ragnar Jósef Ragnarsson · KR Sigurþór Sigurþórsson · Keflavík Sæþór Elmar Kristjánsson · ÍR Einar Árni Jóhannsson þjálfari Finnur Freyr Stefánsson aðstoðarþjálfariU18 kvenna Aníta Björk Árnadóttir · Breiðablik Aníta Carter Kristmundsdóttir · Njarðvík Elsa Rún Karlsdóttir · Valur Guðlaug Björt Júlíusdóttir · Njarðvík Hallveig Jónsdóttir · Valur Ingunn Embla Kristínardóttir · Keflavík Jóhanna Rún Styrmisdóttir · Grindavík Lovísa Björt Henningsdóttir · Haukar Marín Laufey Davíðsdóttir · Hamar Sandra Lind Þrastardóttir · Keflavík Sara Rún Hinriksdóttir · Keflavík Sóllilja Bjarnadóttir · Valur Margrét Sturlaugsdóttir þjálfari Erla Reynisdóttir aðstoðarþjálfariU18 karla Dagur Kár Jónsson · Stjarnan Erlendur Ágúst Stefánsson · Þór Þ. Eysteinn Bjarni Ævarsson · Höttur Hugi Hólm Guðbjörnsson · KR Jón Axel Guðmundsson · Grindavík Kristján Leifur Sverrisson · Haukar Maciej Baginski · Njarðvík Maciej Klimaszewski · FSu Magnús Traustason · Njarðvík Oddur Rúnar Kristjánsson · Stjarnan Þorgeir Blöndal · KR Tómas Þórður Hilmarsson · Stjarnan Ingi Þór Steinþórsson þjálfari Viðar Örn Hafsteinsson aðstoðarþjálfari
Íslenski körfuboltinn Mest lesið Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Enski boltinn „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Enski boltinn Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Fótbolti „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Fleiri fréttir Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Martin komst í hóp þeirra gömlu og mjög góðu Popovich kemur ekki til baka á þessu tímabili Loksins fékk Lakers að sjá Luka eins og við þekkjum hann Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Uppselt á körfuboltalandsleikinn á morgun Ruglaðist á Tramadol og Toradol og féll á lyfjaprófi Slagur um stól formanns KKÍ LeBron með fjörutíu stig í fjarveru Doncic: „Hann storkar lögmálunum“ Fær ekki að spila á Íslandi vegna gamals dóms: „Ekki ógn við þjóðina“ Bætti skólamet pabba síns Undrið Wembanyama frá það sem eftir lifir leiktíðar Martin: Skemmtilegra að tryggja þetta fyrir fullri höll Uppgjör: Ungverjaland - Ísland 87-78 | Afleitur annar leikhluti mjög dýr Verður aðeins sá átjándi til að spila níutíu landsleiki Gætu tryggt EM sætið í kvöld: „Skrítin staða að vera í“ Fimm sigrar og eitt grátlegt tap í síðustu sjö landsleikjum Martins Fóturinn tekinn af körfuboltapabbanum kjaftfora Geta fagnað EM sæti þrátt fyrir tap: Fjórar leiðir inn á EM Stólarnir stríddu toppliðinu „Efri hlutinn gefur okkur smá andrými“ Uppgjörið: Hamar/Þór - Valur 83-89 | Valskonur tryggðu sér sæti í efri hlutanum Uppgjörið: Njarðvík - Þór Ak. 94-80 | Sigurganga Njarðvíkur heldur áfram Er von á öðru meistaraplani frá Baldri? Strákarnir á skólabekk fyrir Ungverjaleik Kyrie Irving vill spila með Áströlum á Ólympíuleikunum Tommi vildi ekki meiða Albert Guðmunds og Nablinn harður í horn að taka á vellinum Sjá meira