Pistorius gæti keppt á HM í Moskvu 28. mars 2013 16:26 Oscar Pistorius. Suður-afríski spretthlauparinn Oscar Pistorius fékk í dag leyfi til þess að taka þátt á frjálsíþróttamótum út um allan heim þó svo hann hafi verið kærður fyrir morð í heimalandinu. Réttarhöldin eru ekki hafin. Dómari í Suður-Afríku veitti Pistorius ferðafrelsi meðan hann bíður réttarhaldanna á þeim forsendum að hann mætti afla sér tekna eins og aðrir. Umboðsmaður Pistorius, Peet van Zyl, útilokar ekki að Pistorius muni taka þátt á HM í Moskvu en það mót fer fram í ágúst. "Ef hann er í stuði og nær lágmarkinu þá er HM klárlega mót sem við horfum á," sagði Van Zyl. "Það er undir honum komið. Það er eðlilega gríðarleg pressa á honum út af réttarhaldinu og svo er hann enn að syrgja unnustu sína." Pistorius þarf að uppfylla ákveðin skilyrði ef hann ætlar að fara úr landi. Nákvæm ferðatilhögun þarf til að mynda að liggja fyrir að lágmarki viku áður en hann fer. Erlendar Oscar Pistorius Tengdar fréttir Pistorius frjálst að keppa út um allan heim Suður-afríski spretthlauparinn Oscar Pistorius hefur verið ákærður fyrir morð á unnustu sinni. Honum er engu að síður frjálst að ferðast út um allan heim og keppa í spretthlaupum. 28. mars 2013 13:17 Mest lesið Bíll Shaquille O'Neal enn ófundinn Körfubolti Búið að finna leiðina til að pirra og vinna Liverpool Enski boltinn Epicbet sýni handboltann í leyfisleysi: „Enda ólöglegar síður“ Handbolti Fluttu fréttir af snjónum í Reykjavík Fótbolti Óskar Hrafn fer ekki fet Íslenski boltinn Sú leikjahæsta leggur skóna á hilluna og klárar læknanámið Fótbolti Barnabarn Donalds Trump keppir á LPGA-mótaröðinni Golf Sýknaður í alvarlegu ofbeldismáli Fótbolti Arteta óttast ekki að keppinautarnir steli undrabarninu frá honum Enski boltinn Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford flaug áfram Enski boltinn Fleiri fréttir Real Madrid mun ekki refsa Vinícius Júnior Fluttu fréttir af snjónum í Reykjavík Sýknaður í alvarlegu ofbeldismáli Búið að finna leiðina til að pirra og vinna Liverpool Barnabarn Donalds Trump keppir á LPGA-mótaröðinni Sú leikjahæsta leggur skóna á hilluna og klárar læknanámið Stuðningsmaður RB Leipzig lést á bikarleiknum í gærkvöldi Epicbet sýni handboltann í leyfisleysi: „Enda ólöglegar síður“ Arteta óttast ekki að keppinautarnir steli undrabarninu frá honum FH bíður með að tilkynna nýjan þjálfara Bíll Shaquille O'Neal enn ófundinn Dagskráin í dag: Íslenskur körfubolti í sviðsljósinu Óskar Hrafn fer ekki fet Spánn og Þýskaland mætast í úrslitum Anguissa hetja meistaranna Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford flaug áfram Martin öflugur í góðum sigri Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Jón Dagur gulltryggði sigurinn með sínu fyrsta marki Leikið á Þróttaravelli á miðvikudag Vinícius Júnior íhugar að yfirgefa Real Madríd Kaupir sér tveggja milljarða króna hús Alexander Máni með fimm mörk í tveimur leikjum og Ísland áfram Birnir frá Akureyri í Garðabæ Klobbaði íslensku strákana og fór á flug á netmiðlum Teitur inn í landsliðið Hættir með Fram Landsliðskonur aðstoðuðu ökumenn í vanda Öllum leikjum Bónus-deildar kvenna í kvöld frestað Arnar skilur ekkert í Tottenham Sjá meira
Suður-afríski spretthlauparinn Oscar Pistorius fékk í dag leyfi til þess að taka þátt á frjálsíþróttamótum út um allan heim þó svo hann hafi verið kærður fyrir morð í heimalandinu. Réttarhöldin eru ekki hafin. Dómari í Suður-Afríku veitti Pistorius ferðafrelsi meðan hann bíður réttarhaldanna á þeim forsendum að hann mætti afla sér tekna eins og aðrir. Umboðsmaður Pistorius, Peet van Zyl, útilokar ekki að Pistorius muni taka þátt á HM í Moskvu en það mót fer fram í ágúst. "Ef hann er í stuði og nær lágmarkinu þá er HM klárlega mót sem við horfum á," sagði Van Zyl. "Það er undir honum komið. Það er eðlilega gríðarleg pressa á honum út af réttarhaldinu og svo er hann enn að syrgja unnustu sína." Pistorius þarf að uppfylla ákveðin skilyrði ef hann ætlar að fara úr landi. Nákvæm ferðatilhögun þarf til að mynda að liggja fyrir að lágmarki viku áður en hann fer.
Erlendar Oscar Pistorius Tengdar fréttir Pistorius frjálst að keppa út um allan heim Suður-afríski spretthlauparinn Oscar Pistorius hefur verið ákærður fyrir morð á unnustu sinni. Honum er engu að síður frjálst að ferðast út um allan heim og keppa í spretthlaupum. 28. mars 2013 13:17 Mest lesið Bíll Shaquille O'Neal enn ófundinn Körfubolti Búið að finna leiðina til að pirra og vinna Liverpool Enski boltinn Epicbet sýni handboltann í leyfisleysi: „Enda ólöglegar síður“ Handbolti Fluttu fréttir af snjónum í Reykjavík Fótbolti Óskar Hrafn fer ekki fet Íslenski boltinn Sú leikjahæsta leggur skóna á hilluna og klárar læknanámið Fótbolti Barnabarn Donalds Trump keppir á LPGA-mótaröðinni Golf Sýknaður í alvarlegu ofbeldismáli Fótbolti Arteta óttast ekki að keppinautarnir steli undrabarninu frá honum Enski boltinn Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford flaug áfram Enski boltinn Fleiri fréttir Real Madrid mun ekki refsa Vinícius Júnior Fluttu fréttir af snjónum í Reykjavík Sýknaður í alvarlegu ofbeldismáli Búið að finna leiðina til að pirra og vinna Liverpool Barnabarn Donalds Trump keppir á LPGA-mótaröðinni Sú leikjahæsta leggur skóna á hilluna og klárar læknanámið Stuðningsmaður RB Leipzig lést á bikarleiknum í gærkvöldi Epicbet sýni handboltann í leyfisleysi: „Enda ólöglegar síður“ Arteta óttast ekki að keppinautarnir steli undrabarninu frá honum FH bíður með að tilkynna nýjan þjálfara Bíll Shaquille O'Neal enn ófundinn Dagskráin í dag: Íslenskur körfubolti í sviðsljósinu Óskar Hrafn fer ekki fet Spánn og Þýskaland mætast í úrslitum Anguissa hetja meistaranna Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford flaug áfram Martin öflugur í góðum sigri Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Jón Dagur gulltryggði sigurinn með sínu fyrsta marki Leikið á Þróttaravelli á miðvikudag Vinícius Júnior íhugar að yfirgefa Real Madríd Kaupir sér tveggja milljarða króna hús Alexander Máni með fimm mörk í tveimur leikjum og Ísland áfram Birnir frá Akureyri í Garðabæ Klobbaði íslensku strákana og fór á flug á netmiðlum Teitur inn í landsliðið Hættir með Fram Landsliðskonur aðstoðuðu ökumenn í vanda Öllum leikjum Bónus-deildar kvenna í kvöld frestað Arnar skilur ekkert í Tottenham Sjá meira
Pistorius frjálst að keppa út um allan heim Suður-afríski spretthlauparinn Oscar Pistorius hefur verið ákærður fyrir morð á unnustu sinni. Honum er engu að síður frjálst að ferðast út um allan heim og keppa í spretthlaupum. 28. mars 2013 13:17