Yfirlýsing frá Jovan: Það ósanngjarnasta á ferlinum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 25. mars 2013 13:44 Jovan Zdravevski Mynd/Valli Jovan Zdravevski, leikmaður körfuboltaliðs Stjörnunnar, hefur sent karfan.is yfirlýsingu vegna brottrekstrarvillunnar sem var dæmd á hann í gær í öðrum leik Stjörnunnar og Keflavíkur í átta liða úrslitum Dominos-deildar karla í körfubolta. Jovan sem er íslenskur ríkisborgari, skrifaði yfirlýsinguna á ensku og má sjá hana hér fyrir neðan. Þar segir Jovan meðal annars að hann hafi verið atvinnumaður í körfubolta í fjórtán ár og þetta sé það ósanngjarnasta sem hann hafi lent í á ævinni. Jovan var rekinn út fyrir að hrinda Magnúsi Þór Gunnarssyni, fyrirliða Keflavíkur, eftir að annar leikhlutinn rann út. Hann mun væntanlega vera í leikbanni í oddaleik liðanna í Garðabæ á fimmtudagskvöldið.Yfirlýsing Jovans: „After the final buzzer before half time I relaxed but only to feel player number 10 surprisingly running into me and jabbing his elbow very hard into my back. I turned around and went to him to ask him what he was doing and he jumped back on the floor. Everyone could see that he threw himself on the floor. If I had actually pushed the man, members from his team would have come for me extremely angry, so they also saw what really happened. If they have any integrity they will tell you the truth. This is the most dirty thing a player can do and the most unfair thing that's happened to me on the court in my life. I have played basketball on a professional level for 14 years and I have never been kicked out of the gym."Í íslenskri þýðingu „Eftir að leiktíminn rann út er ég rólegur en verð þá var við það að leikmaður númer tíu hleypur á mig og lætur olnbogann vaða af krafti í bakið á mér. Ég snéri mér við og fór til hans til þess að spyrja hann út í það hvað hann væri að gera. Það stökk hann til baka og lét sig falla. Það sáu allir að hann lét sig falla. Ef ég hefði hrint honum þá hefðu liðsfélagar hans strunsað reiðir til mín en þeir sáu bara líka hvað gerðist.Ef þeir búa yfir einhverjum heiðarleika þá munu þegar segja satt og rétt frá. Þetta er það óíþróttamannlegasta sem leikmaður getur gert og það ósanngjarnasta sem ég hef lent í á vellinum í mínu lífi. Ég hef leikið sem atvinnumaður í körfubolta í fjórtán ár og þetta er í fyrsta sinn sem ég er rekinn út úr húsi." Dominos-deild karla Mest lesið Uppgjörið: Holland - Ísland 27-25 | Hetjuleg frammistaða gegn einu besta liði heims Handbolti Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Handbolti Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Fótbolti Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Sport Jenas missir annað starf Fótbolti Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Fótbolti Bein útsending: Höttur - KR | Höttur frumsýnir tvo nýja leikmenn Körfubolti Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Fótbolti Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Enski boltinn Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: ÍR - Valur | Borche snýr aftur Í beinni: Haukar - Njarðvík | Haukar enn í leit að fyrsta sigrinum Í beinni: Tindastóll - Álftanes | Tvö heitustu lið landsins Bein útsending: Höttur - KR | Höttur frumsýnir tvo nýja leikmenn Finnskur landsliðsmaður til Keflavíkur Martin: Ætlaði alltaf að verða ungur faðir eins og pabbi sinn Botnliðið fær landsliðsmann Aþena lagði Grindavík Haukar voru betri í dag Uppgjörið: Haukar - Keflavík 100-83 | Þægilegur Haukasigur í stórleiknum „Mikilvægasti sigur í sögu íslensks körfubolta“ Aðalkeppinautar Íslands um sæti á EM skoruðu ótrúlega körfu Umboðsmaðurinn sérstaki sem kom með fyrstu Kananna til landsins Tvær tvöfaldar þrennur í sigrum Tindastóls og Þórs Akureyrar „Þessi deild er bara þannig að það er ekkert gefins“ Uppgjörið: Njarðvík - Valur 77-67 | Grænar unnið fimm í röð Albert sá sögulegan sigur strákana okkar og Martin stríddi Ítölum Vaknaði með harðsperrur: „Þetta var bara stórkostlegt“ Stærstu sigrar íslenska körfuboltalandsliðsins í gegnum tíðina Baldur galdraði fram vörnina sem sló Ítalina kalda Elvar: Við erum kannski bara svona skemmtilega vitlausir Kristinn: Við vorum geggjaðir Uppgjörið: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Lögmál leiksins: „Leifur, ertu með glósur?“ Dwayne Lautier á leið í aðgerð og verður frá í 6-8 vikur Sneri aftur í landsliðið í fyrsta sinn eftir að hafa misst nýrað Kallaði dómarann tík og rúmlega það LaMelo Ball í 50-stiga klúbbinn Björgvin aftur í Breiðholtið Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Sjá meira
Jovan Zdravevski, leikmaður körfuboltaliðs Stjörnunnar, hefur sent karfan.is yfirlýsingu vegna brottrekstrarvillunnar sem var dæmd á hann í gær í öðrum leik Stjörnunnar og Keflavíkur í átta liða úrslitum Dominos-deildar karla í körfubolta. Jovan sem er íslenskur ríkisborgari, skrifaði yfirlýsinguna á ensku og má sjá hana hér fyrir neðan. Þar segir Jovan meðal annars að hann hafi verið atvinnumaður í körfubolta í fjórtán ár og þetta sé það ósanngjarnasta sem hann hafi lent í á ævinni. Jovan var rekinn út fyrir að hrinda Magnúsi Þór Gunnarssyni, fyrirliða Keflavíkur, eftir að annar leikhlutinn rann út. Hann mun væntanlega vera í leikbanni í oddaleik liðanna í Garðabæ á fimmtudagskvöldið.Yfirlýsing Jovans: „After the final buzzer before half time I relaxed but only to feel player number 10 surprisingly running into me and jabbing his elbow very hard into my back. I turned around and went to him to ask him what he was doing and he jumped back on the floor. Everyone could see that he threw himself on the floor. If I had actually pushed the man, members from his team would have come for me extremely angry, so they also saw what really happened. If they have any integrity they will tell you the truth. This is the most dirty thing a player can do and the most unfair thing that's happened to me on the court in my life. I have played basketball on a professional level for 14 years and I have never been kicked out of the gym."Í íslenskri þýðingu „Eftir að leiktíminn rann út er ég rólegur en verð þá var við það að leikmaður númer tíu hleypur á mig og lætur olnbogann vaða af krafti í bakið á mér. Ég snéri mér við og fór til hans til þess að spyrja hann út í það hvað hann væri að gera. Það stökk hann til baka og lét sig falla. Það sáu allir að hann lét sig falla. Ef ég hefði hrint honum þá hefðu liðsfélagar hans strunsað reiðir til mín en þeir sáu bara líka hvað gerðist.Ef þeir búa yfir einhverjum heiðarleika þá munu þegar segja satt og rétt frá. Þetta er það óíþróttamannlegasta sem leikmaður getur gert og það ósanngjarnasta sem ég hef lent í á vellinum í mínu lífi. Ég hef leikið sem atvinnumaður í körfubolta í fjórtán ár og þetta er í fyrsta sinn sem ég er rekinn út úr húsi."
Dominos-deild karla Mest lesið Uppgjörið: Holland - Ísland 27-25 | Hetjuleg frammistaða gegn einu besta liði heims Handbolti Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Handbolti Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Fótbolti Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Sport Jenas missir annað starf Fótbolti Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Fótbolti Bein útsending: Höttur - KR | Höttur frumsýnir tvo nýja leikmenn Körfubolti Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Fótbolti Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Enski boltinn Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: ÍR - Valur | Borche snýr aftur Í beinni: Haukar - Njarðvík | Haukar enn í leit að fyrsta sigrinum Í beinni: Tindastóll - Álftanes | Tvö heitustu lið landsins Bein útsending: Höttur - KR | Höttur frumsýnir tvo nýja leikmenn Finnskur landsliðsmaður til Keflavíkur Martin: Ætlaði alltaf að verða ungur faðir eins og pabbi sinn Botnliðið fær landsliðsmann Aþena lagði Grindavík Haukar voru betri í dag Uppgjörið: Haukar - Keflavík 100-83 | Þægilegur Haukasigur í stórleiknum „Mikilvægasti sigur í sögu íslensks körfubolta“ Aðalkeppinautar Íslands um sæti á EM skoruðu ótrúlega körfu Umboðsmaðurinn sérstaki sem kom með fyrstu Kananna til landsins Tvær tvöfaldar þrennur í sigrum Tindastóls og Þórs Akureyrar „Þessi deild er bara þannig að það er ekkert gefins“ Uppgjörið: Njarðvík - Valur 77-67 | Grænar unnið fimm í röð Albert sá sögulegan sigur strákana okkar og Martin stríddi Ítölum Vaknaði með harðsperrur: „Þetta var bara stórkostlegt“ Stærstu sigrar íslenska körfuboltalandsliðsins í gegnum tíðina Baldur galdraði fram vörnina sem sló Ítalina kalda Elvar: Við erum kannski bara svona skemmtilega vitlausir Kristinn: Við vorum geggjaðir Uppgjörið: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Lögmál leiksins: „Leifur, ertu með glósur?“ Dwayne Lautier á leið í aðgerð og verður frá í 6-8 vikur Sneri aftur í landsliðið í fyrsta sinn eftir að hafa misst nýrað Kallaði dómarann tík og rúmlega það LaMelo Ball í 50-stiga klúbbinn Björgvin aftur í Breiðholtið Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Sjá meira