Fær aðstoðarþjálfarinn góða afmælisgjöf í kvöld? Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 25. mars 2013 16:45 Örvar Þór Kristjánsson. Mynd/Vilhelm Örvar Þór Kristjánsson, aðstoðarþjálfari Einars Árna Jóhannssonar hjá karlaliði Njarðvíkur, heldur upp á 36 ára afmæli sitt í dag en afmælisdagurinn mun þó örugglega snúast að mestu í kringum annan leik Njarðvíkur og Snæfells í átta liða úrslitum Dominos-deildar karla. Leikur Njarðvíkur og Snæfells hefst klukkan 19.15 í Ljónagryfjunni í Njarðvík en hann verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. Njarðvíkingar verða að vinna í kvöld til þess að tryggja sér oddaleik í Stykkishólmi á fimmtudagskvöldið en vinni Snæfell leikinn eru Njarðvíkingar komnir í sumarfrí. Snæfell vann fyrsta leikinn með minnsta mun á föstudagskvöldið eftir að hafa skorað sjö síðustu stig leiksins. Njarðvíkingar geta því fært aðstoðarþjálfara sínum góða afmælisgjöf en ekki er víst hvort afmælissöngurinn verður sunginn í Ljónagryfjunni í kvöld. Örvar Þór Kristjánsson vann tvo Íslandsmeistaratitla sem leikmaður með Njarðvík en hann var í Njarðvíkurliðunum sem unnu 1998 og 2006. Seinna árið var Einar Árni þjálfari en Einar var aðstoðarþjálfari Friðriks Inga Rúnarssonar átta árum áður. Dominos-deild karla Mest lesið Uppgjörið: Holland - Ísland 27-25 | Hetjuleg frammistaða gegn einu besta liði heims Handbolti Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Handbolti Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Fótbolti Uppgjörið: Höttur - KR 85-88 | Lipur sókn skilaði KR sigri á Hetti Körfubolti Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Sport Jenas missir annað starf Fótbolti Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Fótbolti Í beinni: Tindastóll - Álftanes | Tvö heitustu lið landsins Körfubolti Elín vinsælasta stelpan á ballinu: „Get talað öll tungumálin sem ég kann“ Handbolti Leik lokið: ÍR - Valur 84-83 | Dramatískur sigur nýliðanna Körfubolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Höttur - KR 85-88 | Lipur sókn skilaði KR sigri á Hetti Í beinni: Keflavík - Grindavík | Stórleikur á Sunnubrautinni Leik lokið: ÍR - Valur 84-83 | Dramatískur sigur nýliðanna Leik lokið: Haukar - Njarðvík 74-93 | Haukar enn í leit að fyrsta sigrinum Í beinni: Tindastóll - Álftanes | Tvö heitustu lið landsins Finnskur landsliðsmaður til Keflavíkur Martin: Ætlaði alltaf að verða ungur faðir eins og pabbi sinn Botnliðið fær landsliðsmann Aþena lagði Grindavík Haukar voru betri í dag Uppgjörið: Haukar - Keflavík 100-83 | Þægilegur Haukasigur í stórleiknum „Mikilvægasti sigur í sögu íslensks körfubolta“ Aðalkeppinautar Íslands um sæti á EM skoruðu ótrúlega körfu Umboðsmaðurinn sérstaki sem kom með fyrstu Kananna til landsins Tvær tvöfaldar þrennur í sigrum Tindastóls og Þórs Akureyrar „Þessi deild er bara þannig að það er ekkert gefins“ Uppgjörið: Njarðvík - Valur 77-67 | Grænar unnið fimm í röð Albert sá sögulegan sigur strákana okkar og Martin stríddi Ítölum Vaknaði með harðsperrur: „Þetta var bara stórkostlegt“ Stærstu sigrar íslenska körfuboltalandsliðsins í gegnum tíðina Baldur galdraði fram vörnina sem sló Ítalina kalda Elvar: Við erum kannski bara svona skemmtilega vitlausir Kristinn: Við vorum geggjaðir Uppgjörið: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Lögmál leiksins: „Leifur, ertu með glósur?“ Dwayne Lautier á leið í aðgerð og verður frá í 6-8 vikur Sneri aftur í landsliðið í fyrsta sinn eftir að hafa misst nýrað Kallaði dómarann tík og rúmlega það LaMelo Ball í 50-stiga klúbbinn Björgvin aftur í Breiðholtið Sjá meira
Örvar Þór Kristjánsson, aðstoðarþjálfari Einars Árna Jóhannssonar hjá karlaliði Njarðvíkur, heldur upp á 36 ára afmæli sitt í dag en afmælisdagurinn mun þó örugglega snúast að mestu í kringum annan leik Njarðvíkur og Snæfells í átta liða úrslitum Dominos-deildar karla. Leikur Njarðvíkur og Snæfells hefst klukkan 19.15 í Ljónagryfjunni í Njarðvík en hann verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. Njarðvíkingar verða að vinna í kvöld til þess að tryggja sér oddaleik í Stykkishólmi á fimmtudagskvöldið en vinni Snæfell leikinn eru Njarðvíkingar komnir í sumarfrí. Snæfell vann fyrsta leikinn með minnsta mun á föstudagskvöldið eftir að hafa skorað sjö síðustu stig leiksins. Njarðvíkingar geta því fært aðstoðarþjálfara sínum góða afmælisgjöf en ekki er víst hvort afmælissöngurinn verður sunginn í Ljónagryfjunni í kvöld. Örvar Þór Kristjánsson vann tvo Íslandsmeistaratitla sem leikmaður með Njarðvík en hann var í Njarðvíkurliðunum sem unnu 1998 og 2006. Seinna árið var Einar Árni þjálfari en Einar var aðstoðarþjálfari Friðriks Inga Rúnarssonar átta árum áður.
Dominos-deild karla Mest lesið Uppgjörið: Holland - Ísland 27-25 | Hetjuleg frammistaða gegn einu besta liði heims Handbolti Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Handbolti Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Fótbolti Uppgjörið: Höttur - KR 85-88 | Lipur sókn skilaði KR sigri á Hetti Körfubolti Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Sport Jenas missir annað starf Fótbolti Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Fótbolti Í beinni: Tindastóll - Álftanes | Tvö heitustu lið landsins Körfubolti Elín vinsælasta stelpan á ballinu: „Get talað öll tungumálin sem ég kann“ Handbolti Leik lokið: ÍR - Valur 84-83 | Dramatískur sigur nýliðanna Körfubolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Höttur - KR 85-88 | Lipur sókn skilaði KR sigri á Hetti Í beinni: Keflavík - Grindavík | Stórleikur á Sunnubrautinni Leik lokið: ÍR - Valur 84-83 | Dramatískur sigur nýliðanna Leik lokið: Haukar - Njarðvík 74-93 | Haukar enn í leit að fyrsta sigrinum Í beinni: Tindastóll - Álftanes | Tvö heitustu lið landsins Finnskur landsliðsmaður til Keflavíkur Martin: Ætlaði alltaf að verða ungur faðir eins og pabbi sinn Botnliðið fær landsliðsmann Aþena lagði Grindavík Haukar voru betri í dag Uppgjörið: Haukar - Keflavík 100-83 | Þægilegur Haukasigur í stórleiknum „Mikilvægasti sigur í sögu íslensks körfubolta“ Aðalkeppinautar Íslands um sæti á EM skoruðu ótrúlega körfu Umboðsmaðurinn sérstaki sem kom með fyrstu Kananna til landsins Tvær tvöfaldar þrennur í sigrum Tindastóls og Þórs Akureyrar „Þessi deild er bara þannig að það er ekkert gefins“ Uppgjörið: Njarðvík - Valur 77-67 | Grænar unnið fimm í röð Albert sá sögulegan sigur strákana okkar og Martin stríddi Ítölum Vaknaði með harðsperrur: „Þetta var bara stórkostlegt“ Stærstu sigrar íslenska körfuboltalandsliðsins í gegnum tíðina Baldur galdraði fram vörnina sem sló Ítalina kalda Elvar: Við erum kannski bara svona skemmtilega vitlausir Kristinn: Við vorum geggjaðir Uppgjörið: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Lögmál leiksins: „Leifur, ertu með glósur?“ Dwayne Lautier á leið í aðgerð og verður frá í 6-8 vikur Sneri aftur í landsliðið í fyrsta sinn eftir að hafa misst nýrað Kallaði dómarann tík og rúmlega það LaMelo Ball í 50-stiga klúbbinn Björgvin aftur í Breiðholtið Sjá meira