Alfreð reykspólaði fram úr Bale og Michu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 15. apríl 2013 12:15 Alfreð Finnbogason. Mynd/Nordic Photos/Getty Alfreð Finnbogason skoraði tvö mörk fyrir Heerenveen í 3-2 sigri á Willem II í hollensku úrvalsdeildinni í fótbolta um helgina. Hann hefur þar með skorað 23 deildarmörk á tímabilinu og jafnað 33 ára gamalt met Péturs Péturssonar en enginn Íslendingur hefur skorað fleiri deildarmörk á einu tímabili í efstu deild. Alfreð tók einnig risastökk á listanum yfir markahæstu leikmenn Evrópu en evrópski gullskórinn er eins og kunnugt er afhendur á hverju ári. Mörk leikmenn hafa þar mismundandi vægi eftir í hvaða deild þau eru skoruð. Í bestu deildunum (England, Spánn, Þýskaland, Ítalía og Frakkland) er hvert mark tveggja stiga virði en Alfreð og aðrir í hollensku deildinni frá 1,5 stig fyrir hvert mark. Alfreð hefur skorað 23 mörk og fengið fyrir það 34,5 stig sem skilar honum í 13. til 15. sæti á listanum. Alfreð var í 27. sæti fyrir helgina og hækkaði sig því um fjórtán sæti með þessum tveimur mikilvægu mörkum. Alfreð fór meðal annars upp fyrir þá Gareth Bale hjá Tottenham og Michu hjá Swansea City sem báðir eru með 34 stig í 16. til 19. sæti.Efstu menn í baráttunni um Gullskó Evrópu 2012-2013: 1. Lionel Messi, Barcelona 86 stig 2. Cristiano Ronaldo, Real Madrid 60 stig 3. Zlatan Ibrahimovic, PSG 52 stig 4. Radamel Falcao, Atletico Madrid 48 stig 5. Wilfried Bony, Vitesse 45 stig 6. Edinson Cavani, Napoli 44 stig 6. Robert Lewandowski, Borussia 44 stig 6. Luis Suarez, Liverpool 44 stig 9. Philipp Hosiner, Austria Wien 40,5 stig 10. Robin Van Persie, Man Utd 40 stig 11. Stephan Kiessling, Bayer Leverkusen 38 stig 12. Alvaro Negredo, Sevilla 36 stig13. Alfreð Finnbogason, SC Heerenveen 34,5 stig 13. Graziano Pelle, Feyenoord 34,5 stig 13. Jackson Martinez, FC Porto 34,5 stig 16. Antonio Di Natale, Udinese 34 stig 16. Pierre-Emerick Aubameyang, St Etienne 34 stig 16. Michu, Swansea City 34 stig 16. Gareth Bale, Tottenham 34 stig 20. Henrik Mkhitaryan, Shakhtar Donetsk 33 stig 20. Carlos Bacca, Club Brugge 33 stig 20. Jonathan Soriano, FC Red Bull Salzburg 33 stig 20. Michael Higdon, Motherwell 33 stigSportið á Vísi er komið á Facebook. Fylgstu með. Enski boltinn Fótbolti Ítalski boltinn Spænski boltinn Þýski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Valur - Afturelding 4-3 | Valur skoraði fjögur í seinni og endurheimti toppsætið Íslenski boltinn Kærustupar á leið á Ólympíuleika þar sem þau fá ekki að vera saman Sport Uppgjörið: Víkingur - Vestri 4-1 | Víkingar fóru illa með nýkrýnda bikarmeistara Íslenski boltinn Hélt uppi meira en aldar gamalli hefð Enski boltinn Heimir skildi fyrirliðann eftir heima Fótbolti Slot gagnrýnir Newcastle: „Þetta var ekki fótboltaleikur“ Enski boltinn Borga fjörutíu milljónir punda fyrir kantmann sem skoraði tvö mörk í fyrra Enski boltinn Taplausir síðan Caulker kom inn í liðið Íslenski boltinn Bröndby setur fimm í bann vegna slagsmála á Íslandi Fótbolti „Í ruslið með þetta og áfram gakk“ Sport Fleiri fréttir Stjóri Ísaks Bergmanns vakti athygli fyrir klæðaburð sinn „Það er bæjarhátíð í Mosó um helgina og þú ert velkominn“ „Ætli þetta hafi ekki verið leikur tveggja hálfleika“ Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford fór áfram en þrjú Íslendingalið úr leik Uppgjörið: Víkingur - Vestri 4-1 | Víkingar fóru illa með nýkrýnda bikarmeistara Celtic tapaði í vítakeppni í Kasakstan Gordon bað bæði liðsfélagana og Van Dijk afsökunar Uppgjörið: Valur - Afturelding 4-3 | Valur skoraði fjögur í seinni og endurheimti toppsætið Bröndby setur fimm í bann vegna slagsmála á Íslandi Heimir skildi fyrirliðann eftir heima Palace gerir hosur sínar grænar fyrir Akanji Taplausir síðan Caulker kom inn í liðið Borga fjörutíu milljónir punda fyrir kantmann sem skoraði tvö mörk í fyrra Höfnuðu fimmtíu milljóna punda tilboði í Strand Larsen Slot gagnrýnir Newcastle: „Þetta var ekki fótboltaleikur“ Fall reyndist fararheill hjá Eyjakonum Sjáðu Örvarnar hitta í mark á Meistaravöllum Segir að Dowman sé eins og Messi Gagnrýndu Bruno: „Hann átti skelfilegan leik“ Sjáðu sigurmark Rios og öll hin frá St. James' Park Hélt uppi meira en aldar gamalli hefð Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Van Dijk um Rio: Draumabyrjun en hann verður að vera auðmjúkur Rio setti nýtt Liverpool met Óskar Hrafn: Stundum hata ég fótbolta Jökull: Förum ekki hærra með svona frammistöðu Inter byrjar tímabilið á stórsigri Örvar: Tökum þessa þrjá punkta og förum brosandi heim Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Uppgjör: KR-Stjarnan 1-2 | Örvar kom Stjörnunni inn í titilbaráttuna Sjá meira
Alfreð Finnbogason skoraði tvö mörk fyrir Heerenveen í 3-2 sigri á Willem II í hollensku úrvalsdeildinni í fótbolta um helgina. Hann hefur þar með skorað 23 deildarmörk á tímabilinu og jafnað 33 ára gamalt met Péturs Péturssonar en enginn Íslendingur hefur skorað fleiri deildarmörk á einu tímabili í efstu deild. Alfreð tók einnig risastökk á listanum yfir markahæstu leikmenn Evrópu en evrópski gullskórinn er eins og kunnugt er afhendur á hverju ári. Mörk leikmenn hafa þar mismundandi vægi eftir í hvaða deild þau eru skoruð. Í bestu deildunum (England, Spánn, Þýskaland, Ítalía og Frakkland) er hvert mark tveggja stiga virði en Alfreð og aðrir í hollensku deildinni frá 1,5 stig fyrir hvert mark. Alfreð hefur skorað 23 mörk og fengið fyrir það 34,5 stig sem skilar honum í 13. til 15. sæti á listanum. Alfreð var í 27. sæti fyrir helgina og hækkaði sig því um fjórtán sæti með þessum tveimur mikilvægu mörkum. Alfreð fór meðal annars upp fyrir þá Gareth Bale hjá Tottenham og Michu hjá Swansea City sem báðir eru með 34 stig í 16. til 19. sæti.Efstu menn í baráttunni um Gullskó Evrópu 2012-2013: 1. Lionel Messi, Barcelona 86 stig 2. Cristiano Ronaldo, Real Madrid 60 stig 3. Zlatan Ibrahimovic, PSG 52 stig 4. Radamel Falcao, Atletico Madrid 48 stig 5. Wilfried Bony, Vitesse 45 stig 6. Edinson Cavani, Napoli 44 stig 6. Robert Lewandowski, Borussia 44 stig 6. Luis Suarez, Liverpool 44 stig 9. Philipp Hosiner, Austria Wien 40,5 stig 10. Robin Van Persie, Man Utd 40 stig 11. Stephan Kiessling, Bayer Leverkusen 38 stig 12. Alvaro Negredo, Sevilla 36 stig13. Alfreð Finnbogason, SC Heerenveen 34,5 stig 13. Graziano Pelle, Feyenoord 34,5 stig 13. Jackson Martinez, FC Porto 34,5 stig 16. Antonio Di Natale, Udinese 34 stig 16. Pierre-Emerick Aubameyang, St Etienne 34 stig 16. Michu, Swansea City 34 stig 16. Gareth Bale, Tottenham 34 stig 20. Henrik Mkhitaryan, Shakhtar Donetsk 33 stig 20. Carlos Bacca, Club Brugge 33 stig 20. Jonathan Soriano, FC Red Bull Salzburg 33 stig 20. Michael Higdon, Motherwell 33 stigSportið á Vísi er komið á Facebook. Fylgstu með.
Enski boltinn Fótbolti Ítalski boltinn Spænski boltinn Þýski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Valur - Afturelding 4-3 | Valur skoraði fjögur í seinni og endurheimti toppsætið Íslenski boltinn Kærustupar á leið á Ólympíuleika þar sem þau fá ekki að vera saman Sport Uppgjörið: Víkingur - Vestri 4-1 | Víkingar fóru illa með nýkrýnda bikarmeistara Íslenski boltinn Hélt uppi meira en aldar gamalli hefð Enski boltinn Heimir skildi fyrirliðann eftir heima Fótbolti Slot gagnrýnir Newcastle: „Þetta var ekki fótboltaleikur“ Enski boltinn Borga fjörutíu milljónir punda fyrir kantmann sem skoraði tvö mörk í fyrra Enski boltinn Taplausir síðan Caulker kom inn í liðið Íslenski boltinn Bröndby setur fimm í bann vegna slagsmála á Íslandi Fótbolti „Í ruslið með þetta og áfram gakk“ Sport Fleiri fréttir Stjóri Ísaks Bergmanns vakti athygli fyrir klæðaburð sinn „Það er bæjarhátíð í Mosó um helgina og þú ert velkominn“ „Ætli þetta hafi ekki verið leikur tveggja hálfleika“ Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford fór áfram en þrjú Íslendingalið úr leik Uppgjörið: Víkingur - Vestri 4-1 | Víkingar fóru illa með nýkrýnda bikarmeistara Celtic tapaði í vítakeppni í Kasakstan Gordon bað bæði liðsfélagana og Van Dijk afsökunar Uppgjörið: Valur - Afturelding 4-3 | Valur skoraði fjögur í seinni og endurheimti toppsætið Bröndby setur fimm í bann vegna slagsmála á Íslandi Heimir skildi fyrirliðann eftir heima Palace gerir hosur sínar grænar fyrir Akanji Taplausir síðan Caulker kom inn í liðið Borga fjörutíu milljónir punda fyrir kantmann sem skoraði tvö mörk í fyrra Höfnuðu fimmtíu milljóna punda tilboði í Strand Larsen Slot gagnrýnir Newcastle: „Þetta var ekki fótboltaleikur“ Fall reyndist fararheill hjá Eyjakonum Sjáðu Örvarnar hitta í mark á Meistaravöllum Segir að Dowman sé eins og Messi Gagnrýndu Bruno: „Hann átti skelfilegan leik“ Sjáðu sigurmark Rios og öll hin frá St. James' Park Hélt uppi meira en aldar gamalli hefð Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Van Dijk um Rio: Draumabyrjun en hann verður að vera auðmjúkur Rio setti nýtt Liverpool met Óskar Hrafn: Stundum hata ég fótbolta Jökull: Förum ekki hærra með svona frammistöðu Inter byrjar tímabilið á stórsigri Örvar: Tökum þessa þrjá punkta og förum brosandi heim Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Uppgjör: KR-Stjarnan 1-2 | Örvar kom Stjörnunni inn í titilbaráttuna Sjá meira
Uppgjörið: Valur - Afturelding 4-3 | Valur skoraði fjögur í seinni og endurheimti toppsætið Íslenski boltinn
Uppgjörið: Valur - Afturelding 4-3 | Valur skoraði fjögur í seinni og endurheimti toppsætið Íslenski boltinn