Þórsarar fengu til sín hæsta körfuboltamann landsins Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 26. maí 2013 08:00 Ragnar Á. Nathanaelsson í Þórsbúningnum. Mynd/Heimasíða Þórs Ragnar Á. Nathanaelsson, 218 sentímetra miðherji úr Hamar, mun spila með Þór Þorlákshöfn í Dominos-deild karla í körfubolta næsta vetur en þetta kemur fram á heimasíðu Þórsara og karfan.is. Þórsarar eru þar með búnir að semja við hæsta körfuboltamann landsins. Ragnar hefur leikið með Hamar alla sinn feril en Hvergerðingar verða áfram í 1. deild karla á næstu leiktíð eftir að hafa tapað fyrir Val í úrslitaeinvíginu um sæti í úrvalsdeildinni. „Þetta er góður hópur með flottan þjálfara. Ég er að klára stúdentinn ásamt því að ljúka við húsasmíðabraut og því ekki langt að sækja skóla þar sem maður er að skipta úr uppeldisfélaginu. Þannig varð Þór fyrir valinu,“ sagði Ragnar í viðtali á karfan.is sem hægt er að nálgast allt hér. Ragnar var með 9,1 stig, 11,8 fráköst og 3,3 varin skot að meðaltali í leik í 1. deild karla á nýloknu tímabili en hann var með 5,5 stig, 8,3 fráköst og 2,5 varin skot að meðaltali þegar hann lék síðast í úrvalsdeildinni tímabilið 2010-11. Ragnar mun spila sína fyrstu A-landsleiki á Smáþjóðaleikunum í Lúxemborg sem hefjast í næstu viku. Dominos-deild karla Mest lesið Þurfti að gúgla Heimi sem hefur nú áhrif á næstu kynslóð Íra Fótbolti Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Fótbolti „Pabbi, ertu að fara að deyja?“ Handbolti Gæti átt yfir höfði sér þrjátíu ára fangelsi Sport Er undankeppni HM í fótbolta ósanngjörn fyrir Ísland og hinar þjóðir Evrópu? Fótbolti Leikmennirnir skipta 375 milljónum króna á milli sín Fótbolti Stjörnur Grindavíkurliðsins flytja heim til Grindavíkur Körfubolti Sú dáðasta í sögu liðsins mætti í dulargervi og plataði alla Körfubolti Káfaði á rassi Haaland og kom honum í stuð Fótbolti Orðaður við Liverpool og með 65 milljóna punda riftunarákvæði í janúar Enski boltinn Fleiri fréttir Sú dáðasta í sögu liðsins mætti í dulargervi og plataði alla Þrjár breytingar fyrir leikinn mikilvæga í kvöld Stjörnur Grindavíkurliðsins flytja heim til Grindavíkur Martin stigahæstur á leið í undanúrslit Stelpurnar okkar skelltu sér í sjóinn Fauk í Draymond Green: „Hann hélt bara áfram að kalla mig konu“ LeBron nálgast endurkomu og met Fyrsti þjálfarinn í NBA fokinn Jón Axel gat ekki komið í veg fyrir tap Elvar með flestar stoðsendingar í sigri Mario sleit krossband: „Gríðarlegt áfall fyrir Njarðvík“ Uppgjör: Valur - Álftanes 92-80 | Hökkuðu gestina í sig án Kristófers Finnur Freyr: „Kannski hefur Davíð Tómas eitthvað til síns máls“ Styrmir sterkur í sigri á Spáni Tindastóll - Þór Þ. 96-82 | Þægilegt hjá Stólunum Mark Cuban mættur aftur Rekinn úr húsi í Breiðholtinu en fyrst fór ruslatunnan á flug „Í öllum góðum hópum er alltaf einn sem labbar aftur á bak“ Uppgjörið: Keflavík - ÍA 96-72| Sigur Keflavíkur aldrei í neinni hættu Meistararnir stungu af í seinni Uppgjörið: ÍR - Grindavík 78-86 | Tveimur hent úr húsi en toppliðið heldur flugi KR - Njarðvík 88-97 | Dýrmætur sigur gestanna ÍA sækir Kanann sem Ármann losaði Extraleikarnir: Mættu báðir með markvörð úr silfurliðinu í Peking „Heimskuleg taktík hjá mér“ Sátt eftir fyrsta landsleikinn: „Vá, ég er eiginlega orðlaus“ Uppgjörið: Ísland - Serbía 59-84 | Löguðu erfiða stöðu Elvar með sautján stig gegn sínu gamla félagi Martin stoðsendingahæstur í sigri Nýtt fyrirkomulag á vali leikmanna í stjörnuleik NBA Sjá meira
Ragnar Á. Nathanaelsson, 218 sentímetra miðherji úr Hamar, mun spila með Þór Þorlákshöfn í Dominos-deild karla í körfubolta næsta vetur en þetta kemur fram á heimasíðu Þórsara og karfan.is. Þórsarar eru þar með búnir að semja við hæsta körfuboltamann landsins. Ragnar hefur leikið með Hamar alla sinn feril en Hvergerðingar verða áfram í 1. deild karla á næstu leiktíð eftir að hafa tapað fyrir Val í úrslitaeinvíginu um sæti í úrvalsdeildinni. „Þetta er góður hópur með flottan þjálfara. Ég er að klára stúdentinn ásamt því að ljúka við húsasmíðabraut og því ekki langt að sækja skóla þar sem maður er að skipta úr uppeldisfélaginu. Þannig varð Þór fyrir valinu,“ sagði Ragnar í viðtali á karfan.is sem hægt er að nálgast allt hér. Ragnar var með 9,1 stig, 11,8 fráköst og 3,3 varin skot að meðaltali í leik í 1. deild karla á nýloknu tímabili en hann var með 5,5 stig, 8,3 fráköst og 2,5 varin skot að meðaltali þegar hann lék síðast í úrvalsdeildinni tímabilið 2010-11. Ragnar mun spila sína fyrstu A-landsleiki á Smáþjóðaleikunum í Lúxemborg sem hefjast í næstu viku.
Dominos-deild karla Mest lesið Þurfti að gúgla Heimi sem hefur nú áhrif á næstu kynslóð Íra Fótbolti Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Fótbolti „Pabbi, ertu að fara að deyja?“ Handbolti Gæti átt yfir höfði sér þrjátíu ára fangelsi Sport Er undankeppni HM í fótbolta ósanngjörn fyrir Ísland og hinar þjóðir Evrópu? Fótbolti Leikmennirnir skipta 375 milljónum króna á milli sín Fótbolti Stjörnur Grindavíkurliðsins flytja heim til Grindavíkur Körfubolti Sú dáðasta í sögu liðsins mætti í dulargervi og plataði alla Körfubolti Káfaði á rassi Haaland og kom honum í stuð Fótbolti Orðaður við Liverpool og með 65 milljóna punda riftunarákvæði í janúar Enski boltinn Fleiri fréttir Sú dáðasta í sögu liðsins mætti í dulargervi og plataði alla Þrjár breytingar fyrir leikinn mikilvæga í kvöld Stjörnur Grindavíkurliðsins flytja heim til Grindavíkur Martin stigahæstur á leið í undanúrslit Stelpurnar okkar skelltu sér í sjóinn Fauk í Draymond Green: „Hann hélt bara áfram að kalla mig konu“ LeBron nálgast endurkomu og met Fyrsti þjálfarinn í NBA fokinn Jón Axel gat ekki komið í veg fyrir tap Elvar með flestar stoðsendingar í sigri Mario sleit krossband: „Gríðarlegt áfall fyrir Njarðvík“ Uppgjör: Valur - Álftanes 92-80 | Hökkuðu gestina í sig án Kristófers Finnur Freyr: „Kannski hefur Davíð Tómas eitthvað til síns máls“ Styrmir sterkur í sigri á Spáni Tindastóll - Þór Þ. 96-82 | Þægilegt hjá Stólunum Mark Cuban mættur aftur Rekinn úr húsi í Breiðholtinu en fyrst fór ruslatunnan á flug „Í öllum góðum hópum er alltaf einn sem labbar aftur á bak“ Uppgjörið: Keflavík - ÍA 96-72| Sigur Keflavíkur aldrei í neinni hættu Meistararnir stungu af í seinni Uppgjörið: ÍR - Grindavík 78-86 | Tveimur hent úr húsi en toppliðið heldur flugi KR - Njarðvík 88-97 | Dýrmætur sigur gestanna ÍA sækir Kanann sem Ármann losaði Extraleikarnir: Mættu báðir með markvörð úr silfurliðinu í Peking „Heimskuleg taktík hjá mér“ Sátt eftir fyrsta landsleikinn: „Vá, ég er eiginlega orðlaus“ Uppgjörið: Ísland - Serbía 59-84 | Löguðu erfiða stöðu Elvar með sautján stig gegn sínu gamla félagi Martin stoðsendingahæstur í sigri Nýtt fyrirkomulag á vali leikmanna í stjörnuleik NBA Sjá meira