Frjáls verslun gefur í dag út sitt árlega tekjublað og er blaðið í sölu í 13 daga. Þar eru birtar tekjur um þrjú þúsund einstaklinga víðs vegar af landinu. Þekkts fólks í þjóðlífinu, menn í atvinnulífi, listum og stjórnmálum.
Vísir fékk leyfi til að endurbirta nokkra af tekjuhæstu einstaklingunum í mismunandi starfsstéttum.
Í umfjöllun sinni áréttar tímaritið að um er að ræða skattskyldar tekjur á árinu 2012 og þurfa þær ekki að endurspegla föst laun viðkomandi.
Forseti, alþingismenn og ráðherrar
Ásmundur Friðriksson, alþingismaður - 2.277.000 krónur á mánuði
Ólafur Ragnar Grímsson, forseti Íslands - 2.052.000 krónur á mánuði
Jóhanna Sigurðardóttir, fyrrverandi forsætisráðherra - 1.463.000 krónur á mánuði
Steingrímur J. Sigfússon, alþ.maður og fv. atv.- og nýsköpunarráðherra, 1.433.000 krónur á mánuði
Oddný G. Harðardóttir, alþingismaður og fyrrverandi fjármálaráðherra, 1.207.000 krónur á mánuði
Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokks og fjármálaráðherra - 1.185.000 krónur á mánuði
Sigurður Ingi Jóhannsson, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra - 1.180.000 krónur á mánuði
Svandís Svavarsdóttir, alþingismaður og fyrrverandi umhverfisráðherra - 1.179.000 krónur á mánuði
Katrín Jakobsdóttir, formaður VG og fyrrverandi menntamálaráðherra - 1.179.000 krónur á mánuði
Illugi Gunnarsson menntamálaráðherra - 1.176.000 krónur á mánuði
Árni Páll Árnason, formaður Samfylkingar - 1.160.000 krónur á mánuði
Guðbjartur Hannesson, alþingismaður og fyrrverandi velferðarráðherra - 1.158.000 krónur á mánuði
Vilhjálmur Bjarnason alþingismaður - 1.091.000 krónur á mánuði
Tekjur Íslendinga - Forseti, alþingismenn og ráðherrar
