Raunveruleikastjarnan Nicole “Snooki” Polizzi hefur lést um rúmlega tuttugu kíló síðan hún eignaðist soninn Lorenzo í fyrra. Nú er hún byrjuð að setja myndbönd á YouTube þar sem hún leyfir aðdáendum að fylgjast með sér í ræktinni.
Snooki tekur vel á því með þjálfara sínum Anthony Michael og sýnir ýmsar æfingar sem hafa hjálpað henni að komast í gott form.
Lyftir lóðum.Nicole átti Lorenzo í ágúst í fyrra með sínum heittelskaða Jionni LaValle.