Kanye West kaupir tvo milljón dollara brynvarða bíla Finnur Thorlacius skrifar 14. ágúst 2013 10:30 Kanye West, Kim Kardashian og hinn forljóti brynvarði Prombron Tónlistamaðurinn Kanye West er mjög annt um líf spúsu sinnar, Kim Kardashian og nýfædds barns þeirra. Því hefur hann keypt tvo brynvarða Mercedes Benz G-Class jeppa sem hann ætlar að nota á tónleikaferðalögum sínum, en fjölskylda hans er oft í för með honum á þeim. Bílar þessir eru smíðaðir í Lettlandi uppúr sterkbyggðum Mercedes Benz G-Class jeppum. Þessir bílar bera nafnið Prombron og eru hefðbundnir þannig bílar á 400.000 dollara, en þar sem bíla Kanye West eru sérútbúnir í meira lagi er verð þeirra litlar ein milljón dollara stykkið og hann keypti tvo slíka. Engum sögum fer af því hvernig þessir bílar Kanye eru sérútbúnir, en víst er að þar mun öllum farþegum líða vel og öryggi þeirra verður tryggt með brynvörn. Kaney hlýtur að vera mjög lífhræddur maður, en hann fær þessa bíla afhenta fyrir hljómleikaferð sem hann leggur í næsta haust. Mest lesið Foreldrar hvattir á neyðarfundi skólans til að flytja börnin Innlent „Breskir hermenn geta séð um sig sjálfir“ Erlent „Hvor þeirra er líklegri til að geta skákað Kristrúnu Frostadóttur?“ Innlent „Það eru svo margir sem ekki vita hvað fatlaðir ganga í gegnum“ Innlent Segist nauðbeygður til að gagnrýna Guðrúnu á Facebook fyrst hún svari ekki póstum Innlent Mynduðu stjórn án stærsta flokksins Erlent Séra Vigfús Þór Árnason látinn Innlent Væri ekki óviðeigandi að þeir hvíldu saman Innlent Lögreglan lýsir dauða Hackman og konu hans sem „grunsamlegum“ Erlent Herinn gerir upp mistökin í aðdraganda árásarinnar 7. október Erlent
Tónlistamaðurinn Kanye West er mjög annt um líf spúsu sinnar, Kim Kardashian og nýfædds barns þeirra. Því hefur hann keypt tvo brynvarða Mercedes Benz G-Class jeppa sem hann ætlar að nota á tónleikaferðalögum sínum, en fjölskylda hans er oft í för með honum á þeim. Bílar þessir eru smíðaðir í Lettlandi uppúr sterkbyggðum Mercedes Benz G-Class jeppum. Þessir bílar bera nafnið Prombron og eru hefðbundnir þannig bílar á 400.000 dollara, en þar sem bíla Kanye West eru sérútbúnir í meira lagi er verð þeirra litlar ein milljón dollara stykkið og hann keypti tvo slíka. Engum sögum fer af því hvernig þessir bílar Kanye eru sérútbúnir, en víst er að þar mun öllum farþegum líða vel og öryggi þeirra verður tryggt með brynvörn. Kaney hlýtur að vera mjög lífhræddur maður, en hann fær þessa bíla afhenta fyrir hljómleikaferð sem hann leggur í næsta haust.
Mest lesið Foreldrar hvattir á neyðarfundi skólans til að flytja börnin Innlent „Breskir hermenn geta séð um sig sjálfir“ Erlent „Hvor þeirra er líklegri til að geta skákað Kristrúnu Frostadóttur?“ Innlent „Það eru svo margir sem ekki vita hvað fatlaðir ganga í gegnum“ Innlent Segist nauðbeygður til að gagnrýna Guðrúnu á Facebook fyrst hún svari ekki póstum Innlent Mynduðu stjórn án stærsta flokksins Erlent Séra Vigfús Þór Árnason látinn Innlent Væri ekki óviðeigandi að þeir hvíldu saman Innlent Lögreglan lýsir dauða Hackman og konu hans sem „grunsamlegum“ Erlent Herinn gerir upp mistökin í aðdraganda árásarinnar 7. október Erlent