Stólarnir unnu Íslandsmeistarana í Lengjubikarnum Stefán Árni Pálsson skrifar 6. september 2013 22:25 Fyrstu leikir Lengjubikars karla fóru fram í kvöld en þar ber helst að nefna óvæntan sigur Tindastóls gegn Íslandsmeisturunum í Grindavík 104-87. Stólarnir voru betri allan leikinn og unnu að lokum flotta sigur. KFÍ vann einnig Stjörnuna óvænt 87-77 en þar fóru þrír leikmenn liðsins á kostum. Jason Smith gerði 25 stig og gaf átta stoðsendingar. Mirko Stefán Virijevic gerði 22 stig og tók 8 fráköst og Hraunar Karl Guðmundsson var með 19 stig og níu fráköst.Hér að neðan má sjá úrslit kvöldsins og tölfræði:Tindastóll-Grindavík 104-87 (30-23, 28-18, 29-26, 17-20)Tindastóll: Antoine Proctor 30/6 fráköst/5 stoðsendingar, Helgi Rafn Viggósson 22/10 fráköst, Darrell Flake 18/7 fráköst, Pétur Rúnar Birgisson 11/4 fráköst/7 stoðsendingar, Ingvi Rafn Ingvarsson 7/5 fráköst, Helgi Freyr Margeirsson 7/4 fráköst, Viðar Ágústsson 5/5 fráköst, Sigurður Páll Stefánsson 4, Páll Bárðarson 0, Hannes Ingi Másson 0, Friðrik Þór Stefánsson 0, Ingimar Jónsson 0.Grindavík: Ólafur Ólafsson 21/6 fráköst, Jóhann Árni Ólafsson 17, Þorleifur Ólafsson 13/5 fráköst, Jón Axel Guðmundsson 11/9 fráköst, Christopher Stephenson 10/8 stoðsendingar, Sigurður Gunnar Þorsteinsson 9/4 fráköst, Hinrik Guðbjartsson 4, Ómar Örn Sævarsson 2, Hilmir Kristjánsson 0, Jens Valgeir Óskarsson 0.Fjölnir-Haukar 76-97 (20-25, 23-21, 20-21, 13-30)Fjölnir: Elvar Sigurðsson 24, Davíð Ingi Bustion 12, Ólafur Torfason 11/7 fráköst, Páll Fannar Helgason 7, Emil Þór Jóhannsson 6/5 fráköst, Haukur Sverrisson 5, Garðar Sveinbjörnsson 4, Andri Þór Skúlason 4/8 fráköst, Hreiðar Bjarki Vilhjálmsson 3, Helgi Hrafn Halldórsson 0, Smári Hrafnsson 0, Alexander Þór Hafþórsson 0.Haukar: Haukur Óskarsson 25/6 fráköst, Davíð Páll Hermannsson 23/6 fráköst, Helgi Björn Einarsson 15/6 fráköst, Sigurður Þór Einarsson 10, Emil Barja 10/7 fráköst/10 stoðsendingar, Kári Jónsson 9/4 fráköst, Kristján Leifur Sverrisson 5, Kristinn Marinósson 0/4 fráköst, Hjálmar Stefánsson 0, Gunnar Birgir Sandholt 0, Jón Ólafur Magnússon 0, Alex Óli Ívarsson 0.Hamar-Skallagrímur 70-82 (17-28, 12-20, 14-17, 27-17)Hamar: Halldór Gunnar Jónsson 22, Danero Thomas 20/12 fráköst/6 stolnir, Snorri Þorvaldsson 6, Bragi Bjarnason 6, Bjarni Rúnar Lárusson 5, Aron Freyr Eyjólfsson 4/6 fráköst, Sigurbjörn Jónasson 3, Stefán Halldórsson 2, Ingvi Guðmundsson 2, Magnús Sigurðsson 0, Emil F. Þorvaldsson 0.Skallagrímur: Orri Jónsson 22/13 fráköst, Sigurður Þórarinsson 16/7 fráköst, Davíð Guðmundsson 16/7 fráköst, Davíð Ásgeirsson 10, Sigursteinn Orri Hálfdánarson 6, Trausti Eiríksson 5/7 fráköst/5 stoðsendingar, Kristófer Gíslason 4, Valur Sigurðsson 3/5 fráköst.KFÍ-Stjarnan 87-77 (27-19, 17-14, 23-23, 20-21)KFÍ: Jason Smith 25/8 stoðsendingar, Mirko Stefán Virijevic 22/8 fráköst, Hraunar Karl Guðmundsson 19/9 fráköst, Ágúst Angantýsson 7/11 fráköst, Jón Hrafn Baldvinsson 5/11 fráköst, Pavle Veljkovic 4, Óskar Kristjánsson 3, Hákon Ari Halldórsson 2, Jóhann Jakob Friðriksson 0, Jón Kristinn Sævarsson 0, Pance Ilievski 0, Björgvin Snævar Sigurðsson 0.Stjarnan: Marvin Valdimarsson 19/10 fráköst, Kjartan Atli Kjartansson 14/5 fráköst, Dagur Kár Jónsson 12/6 stoðsendingar, Daði Lár Jónsson 11/4 fráköst, Sæmundur Valdimarsson 11/7 fráköst, Fannar Freyr Helgason 8/4 fráköst, Magnús Bjarki Guðmundsson 2, Sigurður Dagur Sturluson 0, Christopher Sófus Cannon 0.Breiðablik-KR 74-120ÍR-Snæfell 95-103Myndir frá leik Snæfells og ÍR.Myndir / Stefán Íslenski körfuboltinn Mest lesið Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Enski boltinn „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Fótbolti „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Enski boltinn „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Fleiri fréttir Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Martin komst í hóp þeirra gömlu og mjög góðu Popovich kemur ekki til baka á þessu tímabili Loksins fékk Lakers að sjá Luka eins og við þekkjum hann Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Uppselt á körfuboltalandsleikinn á morgun Ruglaðist á Tramadol og Toradol og féll á lyfjaprófi Slagur um stól formanns KKÍ LeBron með fjörutíu stig í fjarveru Doncic: „Hann storkar lögmálunum“ Fær ekki að spila á Íslandi vegna gamals dóms: „Ekki ógn við þjóðina“ Bætti skólamet pabba síns Undrið Wembanyama frá það sem eftir lifir leiktíðar Martin: Skemmtilegra að tryggja þetta fyrir fullri höll Uppgjör: Ungverjaland - Ísland 87-78 | Afleitur annar leikhluti mjög dýr Verður aðeins sá átjándi til að spila níutíu landsleiki Gætu tryggt EM sætið í kvöld: „Skrítin staða að vera í“ Fimm sigrar og eitt grátlegt tap í síðustu sjö landsleikjum Martins Fóturinn tekinn af körfuboltapabbanum kjaftfora Geta fagnað EM sæti þrátt fyrir tap: Fjórar leiðir inn á EM Stólarnir stríddu toppliðinu „Efri hlutinn gefur okkur smá andrými“ Uppgjörið: Hamar/Þór - Valur 83-89 | Valskonur tryggðu sér sæti í efri hlutanum Uppgjörið: Njarðvík - Þór Ak. 94-80 | Sigurganga Njarðvíkur heldur áfram Er von á öðru meistaraplani frá Baldri? Strákarnir á skólabekk fyrir Ungverjaleik Kyrie Irving vill spila með Áströlum á Ólympíuleikunum Tommi vildi ekki meiða Albert Guðmunds og Nablinn harður í horn að taka á vellinum Sjá meira
Fyrstu leikir Lengjubikars karla fóru fram í kvöld en þar ber helst að nefna óvæntan sigur Tindastóls gegn Íslandsmeisturunum í Grindavík 104-87. Stólarnir voru betri allan leikinn og unnu að lokum flotta sigur. KFÍ vann einnig Stjörnuna óvænt 87-77 en þar fóru þrír leikmenn liðsins á kostum. Jason Smith gerði 25 stig og gaf átta stoðsendingar. Mirko Stefán Virijevic gerði 22 stig og tók 8 fráköst og Hraunar Karl Guðmundsson var með 19 stig og níu fráköst.Hér að neðan má sjá úrslit kvöldsins og tölfræði:Tindastóll-Grindavík 104-87 (30-23, 28-18, 29-26, 17-20)Tindastóll: Antoine Proctor 30/6 fráköst/5 stoðsendingar, Helgi Rafn Viggósson 22/10 fráköst, Darrell Flake 18/7 fráköst, Pétur Rúnar Birgisson 11/4 fráköst/7 stoðsendingar, Ingvi Rafn Ingvarsson 7/5 fráköst, Helgi Freyr Margeirsson 7/4 fráköst, Viðar Ágústsson 5/5 fráköst, Sigurður Páll Stefánsson 4, Páll Bárðarson 0, Hannes Ingi Másson 0, Friðrik Þór Stefánsson 0, Ingimar Jónsson 0.Grindavík: Ólafur Ólafsson 21/6 fráköst, Jóhann Árni Ólafsson 17, Þorleifur Ólafsson 13/5 fráköst, Jón Axel Guðmundsson 11/9 fráköst, Christopher Stephenson 10/8 stoðsendingar, Sigurður Gunnar Þorsteinsson 9/4 fráköst, Hinrik Guðbjartsson 4, Ómar Örn Sævarsson 2, Hilmir Kristjánsson 0, Jens Valgeir Óskarsson 0.Fjölnir-Haukar 76-97 (20-25, 23-21, 20-21, 13-30)Fjölnir: Elvar Sigurðsson 24, Davíð Ingi Bustion 12, Ólafur Torfason 11/7 fráköst, Páll Fannar Helgason 7, Emil Þór Jóhannsson 6/5 fráköst, Haukur Sverrisson 5, Garðar Sveinbjörnsson 4, Andri Þór Skúlason 4/8 fráköst, Hreiðar Bjarki Vilhjálmsson 3, Helgi Hrafn Halldórsson 0, Smári Hrafnsson 0, Alexander Þór Hafþórsson 0.Haukar: Haukur Óskarsson 25/6 fráköst, Davíð Páll Hermannsson 23/6 fráköst, Helgi Björn Einarsson 15/6 fráköst, Sigurður Þór Einarsson 10, Emil Barja 10/7 fráköst/10 stoðsendingar, Kári Jónsson 9/4 fráköst, Kristján Leifur Sverrisson 5, Kristinn Marinósson 0/4 fráköst, Hjálmar Stefánsson 0, Gunnar Birgir Sandholt 0, Jón Ólafur Magnússon 0, Alex Óli Ívarsson 0.Hamar-Skallagrímur 70-82 (17-28, 12-20, 14-17, 27-17)Hamar: Halldór Gunnar Jónsson 22, Danero Thomas 20/12 fráköst/6 stolnir, Snorri Þorvaldsson 6, Bragi Bjarnason 6, Bjarni Rúnar Lárusson 5, Aron Freyr Eyjólfsson 4/6 fráköst, Sigurbjörn Jónasson 3, Stefán Halldórsson 2, Ingvi Guðmundsson 2, Magnús Sigurðsson 0, Emil F. Þorvaldsson 0.Skallagrímur: Orri Jónsson 22/13 fráköst, Sigurður Þórarinsson 16/7 fráköst, Davíð Guðmundsson 16/7 fráköst, Davíð Ásgeirsson 10, Sigursteinn Orri Hálfdánarson 6, Trausti Eiríksson 5/7 fráköst/5 stoðsendingar, Kristófer Gíslason 4, Valur Sigurðsson 3/5 fráköst.KFÍ-Stjarnan 87-77 (27-19, 17-14, 23-23, 20-21)KFÍ: Jason Smith 25/8 stoðsendingar, Mirko Stefán Virijevic 22/8 fráköst, Hraunar Karl Guðmundsson 19/9 fráköst, Ágúst Angantýsson 7/11 fráköst, Jón Hrafn Baldvinsson 5/11 fráköst, Pavle Veljkovic 4, Óskar Kristjánsson 3, Hákon Ari Halldórsson 2, Jóhann Jakob Friðriksson 0, Jón Kristinn Sævarsson 0, Pance Ilievski 0, Björgvin Snævar Sigurðsson 0.Stjarnan: Marvin Valdimarsson 19/10 fráköst, Kjartan Atli Kjartansson 14/5 fráköst, Dagur Kár Jónsson 12/6 stoðsendingar, Daði Lár Jónsson 11/4 fráköst, Sæmundur Valdimarsson 11/7 fráköst, Fannar Freyr Helgason 8/4 fráköst, Magnús Bjarki Guðmundsson 2, Sigurður Dagur Sturluson 0, Christopher Sófus Cannon 0.Breiðablik-KR 74-120ÍR-Snæfell 95-103Myndir frá leik Snæfells og ÍR.Myndir / Stefán
Íslenski körfuboltinn Mest lesið Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Enski boltinn „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Fótbolti „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Enski boltinn „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Fleiri fréttir Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Martin komst í hóp þeirra gömlu og mjög góðu Popovich kemur ekki til baka á þessu tímabili Loksins fékk Lakers að sjá Luka eins og við þekkjum hann Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Uppselt á körfuboltalandsleikinn á morgun Ruglaðist á Tramadol og Toradol og féll á lyfjaprófi Slagur um stól formanns KKÍ LeBron með fjörutíu stig í fjarveru Doncic: „Hann storkar lögmálunum“ Fær ekki að spila á Íslandi vegna gamals dóms: „Ekki ógn við þjóðina“ Bætti skólamet pabba síns Undrið Wembanyama frá það sem eftir lifir leiktíðar Martin: Skemmtilegra að tryggja þetta fyrir fullri höll Uppgjör: Ungverjaland - Ísland 87-78 | Afleitur annar leikhluti mjög dýr Verður aðeins sá átjándi til að spila níutíu landsleiki Gætu tryggt EM sætið í kvöld: „Skrítin staða að vera í“ Fimm sigrar og eitt grátlegt tap í síðustu sjö landsleikjum Martins Fóturinn tekinn af körfuboltapabbanum kjaftfora Geta fagnað EM sæti þrátt fyrir tap: Fjórar leiðir inn á EM Stólarnir stríddu toppliðinu „Efri hlutinn gefur okkur smá andrými“ Uppgjörið: Hamar/Þór - Valur 83-89 | Valskonur tryggðu sér sæti í efri hlutanum Uppgjörið: Njarðvík - Þór Ak. 94-80 | Sigurganga Njarðvíkur heldur áfram Er von á öðru meistaraplani frá Baldri? Strákarnir á skólabekk fyrir Ungverjaleik Kyrie Irving vill spila með Áströlum á Ólympíuleikunum Tommi vildi ekki meiða Albert Guðmunds og Nablinn harður í horn að taka á vellinum Sjá meira