Messi ósáttur við fjölmiðla Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 25. september 2013 13:30 Messi í leiknum á Nývangi í gær. Nordicphotos/Getty Argentínumaðurinn Lionel Messi hefur brugðist illa við fréttum þess efnis að hafa látið ófriðlega þegar honum var skipt af velli í 4-1 sigrinum á Real Sociedad í gærkvöldi. Götublaðið AS í Madríd greindi frá því að Messi hefði verið afar ósáttur við að vera tekinn af velli tíu mínútum fyrir leikslok. Hefði hann látið óánægju sína í ljós við þjálfarann, landa hans Gerardo Martino.Messi skrifaði á Fésbókarsíðu sína síðar um kvöldið að það hefði ekki verið hans ætlun að láta neina óánægju í ljós. „Ég samþykki ekki að ákveðnir fjölmiðlar ljúgi,“ skrifaði Argentínumaðurinn. Messi skoraði eitt marka Barcelona og átti stóran þátt í tveimur til viðbótar. „Engum finnst gaman að vera skipt af velli en maður verður að sætta sig við það sem er liðinu fyrir bestu,“ skrifaði Messi ennfremur. Barcelona hefur unnið alla sex leiki sín í deildinni á tímabilinu. Spænski boltinn Mest lesið Hareide hættur með landsliðið Fótbolti Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn Geir fer aftur í Vesturbæinn Íslenski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Tólf leikmenn komnir til KR Íslenski boltinn Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Sport Tímabært að breyta til Handbolti Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Enski boltinn Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Sport Fleiri fréttir Hareide hættur með landsliðið Grindvíkingar þétta raðirnar Ed Sheeran biðst afsökunar á að hafa verið óboðinn gestur í viðtali við Amorim Vinícius Júnior missir af leiknum á móti Liverpool Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Tólf leikmenn komnir til KR Roy Keane reiður: Hittu mig bara á bílastæðinu Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool Geir fer aftur í Vesturbæinn Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Dagur Dan og félagar í undanúrslit eftir sigur á liðinu sem stoppaði Messi „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ FH-ingar kynntu Birki og Braga „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Atli og Eiður í KR Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Framarar sótt fjóra bita í næstu deild „Hefurðu enga sómakennd?“ Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Sjá meira
Argentínumaðurinn Lionel Messi hefur brugðist illa við fréttum þess efnis að hafa látið ófriðlega þegar honum var skipt af velli í 4-1 sigrinum á Real Sociedad í gærkvöldi. Götublaðið AS í Madríd greindi frá því að Messi hefði verið afar ósáttur við að vera tekinn af velli tíu mínútum fyrir leikslok. Hefði hann látið óánægju sína í ljós við þjálfarann, landa hans Gerardo Martino.Messi skrifaði á Fésbókarsíðu sína síðar um kvöldið að það hefði ekki verið hans ætlun að láta neina óánægju í ljós. „Ég samþykki ekki að ákveðnir fjölmiðlar ljúgi,“ skrifaði Argentínumaðurinn. Messi skoraði eitt marka Barcelona og átti stóran þátt í tveimur til viðbótar. „Engum finnst gaman að vera skipt af velli en maður verður að sætta sig við það sem er liðinu fyrir bestu,“ skrifaði Messi ennfremur. Barcelona hefur unnið alla sex leiki sín í deildinni á tímabilinu.
Spænski boltinn Mest lesið Hareide hættur með landsliðið Fótbolti Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn Geir fer aftur í Vesturbæinn Íslenski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Tólf leikmenn komnir til KR Íslenski boltinn Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Sport Tímabært að breyta til Handbolti Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Enski boltinn Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Sport Fleiri fréttir Hareide hættur með landsliðið Grindvíkingar þétta raðirnar Ed Sheeran biðst afsökunar á að hafa verið óboðinn gestur í viðtali við Amorim Vinícius Júnior missir af leiknum á móti Liverpool Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Tólf leikmenn komnir til KR Roy Keane reiður: Hittu mig bara á bílastæðinu Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool Geir fer aftur í Vesturbæinn Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Dagur Dan og félagar í undanúrslit eftir sigur á liðinu sem stoppaði Messi „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ FH-ingar kynntu Birki og Braga „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Atli og Eiður í KR Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Framarar sótt fjóra bita í næstu deild „Hefurðu enga sómakennd?“ Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Sjá meira