Snæfell vann Hamar | Hardy með stórleik er Haukar töpuðu Stefán Árni Pálsson skrifar 16. október 2013 21:35 Chynna Unique Brown í leik með Snæfell mynd/stefán Fjórir leikir fóru fram í Dominos-deild kvenna í körfubolta í kvöld. Snæfell vann góðan útisigur á Hamar, 78-71, en staðan í hálfleik var 37-33 Snæfellingum í vil. Chynna Unique Brown gerði tuttugu stig fyrir Snæfell í leiknum en Di'Amber Johnson var með 29 stig fyrir heimastúlkur.Hamar-Snæfell 71-78 (11-16, 22-21, 22-19, 16-22)Hamar: Di'Amber Johnson 29/5 fráköst/7 stoðsendingar/5 stolnir, Íris Ásgeirsdóttir 15, Marín Laufey Davíðsdóttir 13/10 fráköst, Fanney Lind Guðmundsdóttir 9/15 fráköst, Dagný Lísa Davíðsdóttir 5, Nína Jenný Kristjánsdóttir 0, Kristrún Rut Antonsdóttir 0, Jóna Sigríður Ólafsdóttir 0, Jenný Harðardóttir 0, Sóley Guðgeirsdóttir 0.Snæfell: Chynna Unique Brown 20/10 fráköst/5 stoðsendingar, Guðrún Gróa Þorsteinsdóttir 17/8 fráköst/6 stoðsendingar, Hildur Björg Kjartansdóttir 13/14 fráköst, Eva Margrét Kristjánsdóttir 11/6 fráköst, Hugrún Eva Valdimarsdóttir 7, Rebekka Rán Karlsdóttir 6/4 fráköst, Helga Hjördís Björgvinsdóttir 4, Aníta Sæþórsdóttir 0, Edda Bára Árnadóttir 0. Njarðvík vann fínan sigur, 84-79, á KR í Ljónagryfjunni en staðan í hálfleik var jöfn. Heimastúlkur voru sterkari í þeim síðari og kláruðu leikinn vel. Jasmine Beverly gerði 16 stig fyrir Njarðvík í leiknum en Sigrún Sjöfn Ámundadóttir 18 fyrir KR í kvöld.Njarðvík-KR 84-79 (23-24, 19-18, 19-16, 23-21) Njarðvík: Jasmine Beverly 16/11 fráköst, Erna Hákonardóttir 13, Salbjörg Sævarsdóttir 12, Andrea Björt Ólafsdóttir 10/5 fráköst/6 stoðsendingar, Guðlaug Björt Júlíusdóttir 10/4 fráköst, Ásdís Vala Freysdóttir 7, Sara Dögg Margeirsdóttir 6, Svava Ósk Stefánsdóttir 6, Aníta Carter Kristmundsdóttir 4/6 stoðsendingar, Guðbjörg Ósk Einarsdóttir 0, Marín Hrund Magnúsdóttir 0, Heiða B. Valdimarsdóttir 0.KR: Sigrún Sjöfn Ámundadóttir 18/5 fráköst/7 stoðsendingar, Bergþóra Holton Tómasdóttir 15, Kelli Thompson 13/11 fráköst, Anna María Ævarsdóttir 12, Þorbjörg Andrea Friðriksdóttir 6, Sara Mjöll Magnúsdóttir 5, Björg Guðrún Einarsdóttir 4, Rannveig Ólafsdóttir 4, Sólrún Sæmundsdóttir 2, Salvör Ísberg 0, Ragnhildur Arna Kristinsdóttir 0, Ína María Einarsdóttir 0. Grindavík vann síðan nokkuð öruggan sigur á Haukum, 73-62, í Grindavík í kvöld. Staðan í hálfleik var einnig jöfn í Grindavík en heimastúlkur gengu á lagið í þeim síðari og kláruðu leikinn með sigri. Lele Hardy var ótrúleg í liði Hauka. Hún gerði 31 stig og tók 26 fráköst en það dugði ekki til. Lauren Oosdyke var með 21 stig og 13 fráköst í liði Grindvíkinga. María Ben Erlingsdóttir gerði 18 stig og Pálína Gunnlaugsdóttir 16.Grindavík-Haukar 73-62 (22-17, 20-25, 9-8, 22-12) Grindavík: Lauren Oosdyke 21/13 fráköst, María Ben Erlingsdóttir 18/7 fráköst, Pálína Gunnlaugsdóttir 16/11 fráköst/5 stoðsendingar, Ingibjörg Jakobsdóttir 10/9 stoðsendingar, Jeanne Lois Figeroa Sicat 4, Helga Rut Hallgrímsdóttir 4/9 fráköst, Alda Kristinsdóttir 0, Mary Jean Lerry F. Sicat 0, Katrín Ösp Eyberg 0, Julia Lane Figueroa Sicat 0, Jóhanna Rún Styrmisdóttir 0, Hrund Skuladóttir 0.Haukar: Lele Hardy 31/26 fráköst, Dagbjört Samúelsdóttir 13/4 fráköst, Gunnhildur Gunnarsdóttir 5/8 fráköst, Margrét Rósa Hálfdanardóttir 4/6 fráköst/6 stoðsendingar, Jóhanna Björk Sveinsdóttir 3/4 fráköst, Lovísa Björt Henningsdóttir 2, Sylvía Rún Hálfdanardóttir 2, Auður Íris Ólafsdóttir 2/5 fráköst, Rósa Björk Pétursdóttir 0, Íris Sverrisdóttir 0, Dýrfinna Arnardóttir 0, Þóra Kristín Jónsdóttir 0. Keflavík er í efsta sæti deildarinnar með 6 stig en Grindvíkingar og Snæfellingar koma þar rétt á eftir með fjögur stig. Íslenski körfuboltinn Mest lesið Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Íslenski boltinn „Þetta er ekki flókið“ Handbolti Börsungar sluppu fyrir horn Fótbolti Rúmlega hálfur milljarður manna sótti um miða á HM Fótbolti Spálíkan kippir okkur niður á jörðina fyrir EM Handbolti „Donald Trump er algjör hálfviti“ Sport „Búið að rífa úr honum stælana, egóið og hrokann“ Handbolti „Ég held að þetta verði bara betra héðan í frá“ Körfubolti „Var í raun bara verið að yfirspila okkur“ Körfubolti Tindastóll - ÍR 101-90 | Stólarnir fóru létt með Breiðhyltinga Körfubolti Fleiri fréttir „Ég held að þetta verði bara betra héðan í frá“ „Hættum að spila okkar leik“ Uppgjörið: Þór Þ. - KR 123-126 | Endurkoma, framlenging og dramatík í Þorlákshöfn „Var í raun bara verið að yfirspila okkur“ Bragi: Er að þroskast mikið sem leikmaður Uppgjör: Ármann - Valur 94-77 | Frábær sigur Ármanns á lánlausum Valsmönnum Uppgjörið: Stjarnan - Keflavík 116-98 | Keflvíkingar kafsigldir í Garðabæ Tindastóll - ÍR 101-90 | Stólarnir fóru létt með Breiðhyltinga Sektaðir um hálfa milljón: Kane og þjálfarar þriggja liða borga mest „Hann hefði bara átt að kyngja þessu, vera stór og halda áfram úti“ Uppgjörið:Grindavík - Njarðvík 89-79| Stórkostlegur seinni hálfleikur hjá Grindavík Haukar stálu sigri af Hamar/Þór Tryggvi lét til sín taka er Bilbao tyllti sér í toppsætið Stjarnan og Valur á sigurbraut í Bónus deildinni Umfjöllun: KR 82-64 Tindastóll | KR-ingar hefndu sín Harden upp fyrir Shaq á stigalistanum: „Mikill heiður“ Extra-leikarnir: „Fannst þessi einkunnagjöf lykta af smá Kópavogsmeðvirkni“ „Hlutir sem ég hefði ekki getað gert ef ég væri að spila“ Hetjuþristur er Keflavík sló út ríkjandi bikarmeistara Vals í spennutrylli KR ekki í teljandi vandræðum með að tryggja sig í undanúrslit Svarar formanni KKÍ: „Eins og að gráta yfir bensínverði á meðan þú ert á Ferrari“ „Mjög hentugt að fá viku til að koma honum inn í hlutina“ „Íþróttaskuld“ eða „íþróttasukk“ Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Helgi Már: Lögðumst bara flatir fyrir þeim Hilmar Smári: Gott að spila aftur í Garðabænum Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Stólarnir fyrstir í undanúrslit Sjá meira
Fjórir leikir fóru fram í Dominos-deild kvenna í körfubolta í kvöld. Snæfell vann góðan útisigur á Hamar, 78-71, en staðan í hálfleik var 37-33 Snæfellingum í vil. Chynna Unique Brown gerði tuttugu stig fyrir Snæfell í leiknum en Di'Amber Johnson var með 29 stig fyrir heimastúlkur.Hamar-Snæfell 71-78 (11-16, 22-21, 22-19, 16-22)Hamar: Di'Amber Johnson 29/5 fráköst/7 stoðsendingar/5 stolnir, Íris Ásgeirsdóttir 15, Marín Laufey Davíðsdóttir 13/10 fráköst, Fanney Lind Guðmundsdóttir 9/15 fráköst, Dagný Lísa Davíðsdóttir 5, Nína Jenný Kristjánsdóttir 0, Kristrún Rut Antonsdóttir 0, Jóna Sigríður Ólafsdóttir 0, Jenný Harðardóttir 0, Sóley Guðgeirsdóttir 0.Snæfell: Chynna Unique Brown 20/10 fráköst/5 stoðsendingar, Guðrún Gróa Þorsteinsdóttir 17/8 fráköst/6 stoðsendingar, Hildur Björg Kjartansdóttir 13/14 fráköst, Eva Margrét Kristjánsdóttir 11/6 fráköst, Hugrún Eva Valdimarsdóttir 7, Rebekka Rán Karlsdóttir 6/4 fráköst, Helga Hjördís Björgvinsdóttir 4, Aníta Sæþórsdóttir 0, Edda Bára Árnadóttir 0. Njarðvík vann fínan sigur, 84-79, á KR í Ljónagryfjunni en staðan í hálfleik var jöfn. Heimastúlkur voru sterkari í þeim síðari og kláruðu leikinn vel. Jasmine Beverly gerði 16 stig fyrir Njarðvík í leiknum en Sigrún Sjöfn Ámundadóttir 18 fyrir KR í kvöld.Njarðvík-KR 84-79 (23-24, 19-18, 19-16, 23-21) Njarðvík: Jasmine Beverly 16/11 fráköst, Erna Hákonardóttir 13, Salbjörg Sævarsdóttir 12, Andrea Björt Ólafsdóttir 10/5 fráköst/6 stoðsendingar, Guðlaug Björt Júlíusdóttir 10/4 fráköst, Ásdís Vala Freysdóttir 7, Sara Dögg Margeirsdóttir 6, Svava Ósk Stefánsdóttir 6, Aníta Carter Kristmundsdóttir 4/6 stoðsendingar, Guðbjörg Ósk Einarsdóttir 0, Marín Hrund Magnúsdóttir 0, Heiða B. Valdimarsdóttir 0.KR: Sigrún Sjöfn Ámundadóttir 18/5 fráköst/7 stoðsendingar, Bergþóra Holton Tómasdóttir 15, Kelli Thompson 13/11 fráköst, Anna María Ævarsdóttir 12, Þorbjörg Andrea Friðriksdóttir 6, Sara Mjöll Magnúsdóttir 5, Björg Guðrún Einarsdóttir 4, Rannveig Ólafsdóttir 4, Sólrún Sæmundsdóttir 2, Salvör Ísberg 0, Ragnhildur Arna Kristinsdóttir 0, Ína María Einarsdóttir 0. Grindavík vann síðan nokkuð öruggan sigur á Haukum, 73-62, í Grindavík í kvöld. Staðan í hálfleik var einnig jöfn í Grindavík en heimastúlkur gengu á lagið í þeim síðari og kláruðu leikinn með sigri. Lele Hardy var ótrúleg í liði Hauka. Hún gerði 31 stig og tók 26 fráköst en það dugði ekki til. Lauren Oosdyke var með 21 stig og 13 fráköst í liði Grindvíkinga. María Ben Erlingsdóttir gerði 18 stig og Pálína Gunnlaugsdóttir 16.Grindavík-Haukar 73-62 (22-17, 20-25, 9-8, 22-12) Grindavík: Lauren Oosdyke 21/13 fráköst, María Ben Erlingsdóttir 18/7 fráköst, Pálína Gunnlaugsdóttir 16/11 fráköst/5 stoðsendingar, Ingibjörg Jakobsdóttir 10/9 stoðsendingar, Jeanne Lois Figeroa Sicat 4, Helga Rut Hallgrímsdóttir 4/9 fráköst, Alda Kristinsdóttir 0, Mary Jean Lerry F. Sicat 0, Katrín Ösp Eyberg 0, Julia Lane Figueroa Sicat 0, Jóhanna Rún Styrmisdóttir 0, Hrund Skuladóttir 0.Haukar: Lele Hardy 31/26 fráköst, Dagbjört Samúelsdóttir 13/4 fráköst, Gunnhildur Gunnarsdóttir 5/8 fráköst, Margrét Rósa Hálfdanardóttir 4/6 fráköst/6 stoðsendingar, Jóhanna Björk Sveinsdóttir 3/4 fráköst, Lovísa Björt Henningsdóttir 2, Sylvía Rún Hálfdanardóttir 2, Auður Íris Ólafsdóttir 2/5 fráköst, Rósa Björk Pétursdóttir 0, Íris Sverrisdóttir 0, Dýrfinna Arnardóttir 0, Þóra Kristín Jónsdóttir 0. Keflavík er í efsta sæti deildarinnar með 6 stig en Grindvíkingar og Snæfellingar koma þar rétt á eftir með fjögur stig.
Íslenski körfuboltinn Mest lesið Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Íslenski boltinn „Þetta er ekki flókið“ Handbolti Börsungar sluppu fyrir horn Fótbolti Rúmlega hálfur milljarður manna sótti um miða á HM Fótbolti Spálíkan kippir okkur niður á jörðina fyrir EM Handbolti „Donald Trump er algjör hálfviti“ Sport „Búið að rífa úr honum stælana, egóið og hrokann“ Handbolti „Ég held að þetta verði bara betra héðan í frá“ Körfubolti „Var í raun bara verið að yfirspila okkur“ Körfubolti Tindastóll - ÍR 101-90 | Stólarnir fóru létt með Breiðhyltinga Körfubolti Fleiri fréttir „Ég held að þetta verði bara betra héðan í frá“ „Hættum að spila okkar leik“ Uppgjörið: Þór Þ. - KR 123-126 | Endurkoma, framlenging og dramatík í Þorlákshöfn „Var í raun bara verið að yfirspila okkur“ Bragi: Er að þroskast mikið sem leikmaður Uppgjör: Ármann - Valur 94-77 | Frábær sigur Ármanns á lánlausum Valsmönnum Uppgjörið: Stjarnan - Keflavík 116-98 | Keflvíkingar kafsigldir í Garðabæ Tindastóll - ÍR 101-90 | Stólarnir fóru létt með Breiðhyltinga Sektaðir um hálfa milljón: Kane og þjálfarar þriggja liða borga mest „Hann hefði bara átt að kyngja þessu, vera stór og halda áfram úti“ Uppgjörið:Grindavík - Njarðvík 89-79| Stórkostlegur seinni hálfleikur hjá Grindavík Haukar stálu sigri af Hamar/Þór Tryggvi lét til sín taka er Bilbao tyllti sér í toppsætið Stjarnan og Valur á sigurbraut í Bónus deildinni Umfjöllun: KR 82-64 Tindastóll | KR-ingar hefndu sín Harden upp fyrir Shaq á stigalistanum: „Mikill heiður“ Extra-leikarnir: „Fannst þessi einkunnagjöf lykta af smá Kópavogsmeðvirkni“ „Hlutir sem ég hefði ekki getað gert ef ég væri að spila“ Hetjuþristur er Keflavík sló út ríkjandi bikarmeistara Vals í spennutrylli KR ekki í teljandi vandræðum með að tryggja sig í undanúrslit Svarar formanni KKÍ: „Eins og að gráta yfir bensínverði á meðan þú ert á Ferrari“ „Mjög hentugt að fá viku til að koma honum inn í hlutina“ „Íþróttaskuld“ eða „íþróttasukk“ Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Helgi Már: Lögðumst bara flatir fyrir þeim Hilmar Smári: Gott að spila aftur í Garðabænum Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Stólarnir fyrstir í undanúrslit Sjá meira