Æfing vikunnar úr Víkingaþreki Mjölnis er að þessu sinni hnéspörk. Jón Viðar Arnþórsson, formaður Mjölnis, fer yfir tæknina við að framkvæma hnéspörk
sem er góð æfing fyrir rass og kvið.
Bardagaíþróttaklúbburinn Mjölnir og Vísir hafa tekið höndum saman og bjóða upp á æfingu vikunnar á hverjum mánudegi.
Mjölnismyndband vikunnar: Góð æfing fyrir rass og kvið
Tengdar fréttir

„Þú ert aldrei sterkari en veikasti hlekkurinn“
Í æfingu vikunnar frá Mjölni er farið yfir upphífingar á handklæði. "Þú ert aldrei sterkari en veikasti hlekkurinn,“ segir Jón Viðar Arnþórsson, formaður Mjölnis.

Vísir og Mjölnir kynna vikuleg æfingamyndbönd
Æfing vikunnar eru bein högg og krókar.