Hvaðan kom hetja Keflvíkinga í gær? Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 29. október 2013 19:15 Gunnar Ólafsson, tvítugur körfuboltamaður uppalinn í Fjölni, sló heldur betur í gegn í gær þegar hann tryggði Keflavík 88-85 sigur á Njarðvík í frábærum Reykjanesbæjarslag í Domnios-deild karla í körfubolta. Þeir eru örugglega fleiri en færri sem eru að velta því fyrir sér hvaðan þessi strákur kom en hann er á sínu fyrsta ári með Keflavík. Falur Harðarson, formaður Körfuknattleiksdeildar Keflavíkur, þekkir strák talsvert betur en aðrir Keflvíkingar. „Ég er búinn að þekkja Gunnar síðan að hann fæddist því systir mín á hann," segir Falur í samtali við Vísi. Gunnar spilar líka í treyju númer fjögur eins og Falur og setti niður þrist ala Falur 0,6 sekúndum fyrir leikslok í gær. Það er hægt að sjá körfuna með því að smella á tengilinn hér fyrir ofan. Gunnar Ólafsson var með 5,1 stig og 1,6 fráköst að meðtali á 16,0 mínútum með Fjölni á síðasta tímabili og var þá aðeins í byrjunarliðinu í tveimur leikjum af 22. „Hann kom til mín til að fá ráð frá frænda sínum hvað hann átti að gera með sinn körfuboltaferil þegar Fjölnir féll úr úrvalsdeildinni. Það kemur kannski engum á óvart hvað ég ráðlagði honum að gera," segir Falur. Gunnar hefur verið í byrjunarliði Keflavíkurliðsins eftir að Magnús Þór Gunnarsson meiddist og er með 10,7 stig og 3,0 fráköst að meðaltali á 25,4 mínútum í leik. Falur segir að með komu nýja þjálfarans, Andy Johnston, hafi allir fengið sama tækifæri til að vinna sér inn hlutverk í Keflavíkurliðinu. „Það er bara það sem fæst með að fá nýjan þjálfara sem þekkir engan. Hann metur þig út frá því hvernig þú ert að leggja þig fram og hvað þú ert að gera," segir Falur. Dominos-deild karla Mest lesið Uppgjörið: Holland - Ísland 27-25 | Hetjuleg frammistaða gegn einu besta liði heims Handbolti Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Handbolti Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Fótbolti Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Sport Jenas missir annað starf Fótbolti Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Fótbolti Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Fótbolti Bein útsending: Höttur - KR | Höttur frumsýnir tvo nýja leikmenn Körfubolti Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Fótbolti Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: ÍR - Valur | Borche snýr aftur Í beinni: Haukar - Njarðvík | Haukar enn í leit að fyrsta sigrinum Í beinni: Tindastóll - Álftanes | Tvö heitustu lið landsins Bein útsending: Höttur - KR | Höttur frumsýnir tvo nýja leikmenn Finnskur landsliðsmaður til Keflavíkur Martin: Ætlaði alltaf að verða ungur faðir eins og pabbi sinn Botnliðið fær landsliðsmann Aþena lagði Grindavík Haukar voru betri í dag Uppgjörið: Haukar - Keflavík 100-83 | Þægilegur Haukasigur í stórleiknum „Mikilvægasti sigur í sögu íslensks körfubolta“ Aðalkeppinautar Íslands um sæti á EM skoruðu ótrúlega körfu Umboðsmaðurinn sérstaki sem kom með fyrstu Kananna til landsins Tvær tvöfaldar þrennur í sigrum Tindastóls og Þórs Akureyrar „Þessi deild er bara þannig að það er ekkert gefins“ Uppgjörið: Njarðvík - Valur 77-67 | Grænar unnið fimm í röð Albert sá sögulegan sigur strákana okkar og Martin stríddi Ítölum Vaknaði með harðsperrur: „Þetta var bara stórkostlegt“ Stærstu sigrar íslenska körfuboltalandsliðsins í gegnum tíðina Baldur galdraði fram vörnina sem sló Ítalina kalda Elvar: Við erum kannski bara svona skemmtilega vitlausir Kristinn: Við vorum geggjaðir Uppgjörið: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Lögmál leiksins: „Leifur, ertu með glósur?“ Dwayne Lautier á leið í aðgerð og verður frá í 6-8 vikur Sneri aftur í landsliðið í fyrsta sinn eftir að hafa misst nýrað Kallaði dómarann tík og rúmlega það LaMelo Ball í 50-stiga klúbbinn Björgvin aftur í Breiðholtið Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Sjá meira
Gunnar Ólafsson, tvítugur körfuboltamaður uppalinn í Fjölni, sló heldur betur í gegn í gær þegar hann tryggði Keflavík 88-85 sigur á Njarðvík í frábærum Reykjanesbæjarslag í Domnios-deild karla í körfubolta. Þeir eru örugglega fleiri en færri sem eru að velta því fyrir sér hvaðan þessi strákur kom en hann er á sínu fyrsta ári með Keflavík. Falur Harðarson, formaður Körfuknattleiksdeildar Keflavíkur, þekkir strák talsvert betur en aðrir Keflvíkingar. „Ég er búinn að þekkja Gunnar síðan að hann fæddist því systir mín á hann," segir Falur í samtali við Vísi. Gunnar spilar líka í treyju númer fjögur eins og Falur og setti niður þrist ala Falur 0,6 sekúndum fyrir leikslok í gær. Það er hægt að sjá körfuna með því að smella á tengilinn hér fyrir ofan. Gunnar Ólafsson var með 5,1 stig og 1,6 fráköst að meðtali á 16,0 mínútum með Fjölni á síðasta tímabili og var þá aðeins í byrjunarliðinu í tveimur leikjum af 22. „Hann kom til mín til að fá ráð frá frænda sínum hvað hann átti að gera með sinn körfuboltaferil þegar Fjölnir féll úr úrvalsdeildinni. Það kemur kannski engum á óvart hvað ég ráðlagði honum að gera," segir Falur. Gunnar hefur verið í byrjunarliði Keflavíkurliðsins eftir að Magnús Þór Gunnarsson meiddist og er með 10,7 stig og 3,0 fráköst að meðaltali á 25,4 mínútum í leik. Falur segir að með komu nýja þjálfarans, Andy Johnston, hafi allir fengið sama tækifæri til að vinna sér inn hlutverk í Keflavíkurliðinu. „Það er bara það sem fæst með að fá nýjan þjálfara sem þekkir engan. Hann metur þig út frá því hvernig þú ert að leggja þig fram og hvað þú ert að gera," segir Falur.
Dominos-deild karla Mest lesið Uppgjörið: Holland - Ísland 27-25 | Hetjuleg frammistaða gegn einu besta liði heims Handbolti Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Handbolti Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Fótbolti Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Sport Jenas missir annað starf Fótbolti Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Fótbolti Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Fótbolti Bein útsending: Höttur - KR | Höttur frumsýnir tvo nýja leikmenn Körfubolti Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Fótbolti Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: ÍR - Valur | Borche snýr aftur Í beinni: Haukar - Njarðvík | Haukar enn í leit að fyrsta sigrinum Í beinni: Tindastóll - Álftanes | Tvö heitustu lið landsins Bein útsending: Höttur - KR | Höttur frumsýnir tvo nýja leikmenn Finnskur landsliðsmaður til Keflavíkur Martin: Ætlaði alltaf að verða ungur faðir eins og pabbi sinn Botnliðið fær landsliðsmann Aþena lagði Grindavík Haukar voru betri í dag Uppgjörið: Haukar - Keflavík 100-83 | Þægilegur Haukasigur í stórleiknum „Mikilvægasti sigur í sögu íslensks körfubolta“ Aðalkeppinautar Íslands um sæti á EM skoruðu ótrúlega körfu Umboðsmaðurinn sérstaki sem kom með fyrstu Kananna til landsins Tvær tvöfaldar þrennur í sigrum Tindastóls og Þórs Akureyrar „Þessi deild er bara þannig að það er ekkert gefins“ Uppgjörið: Njarðvík - Valur 77-67 | Grænar unnið fimm í röð Albert sá sögulegan sigur strákana okkar og Martin stríddi Ítölum Vaknaði með harðsperrur: „Þetta var bara stórkostlegt“ Stærstu sigrar íslenska körfuboltalandsliðsins í gegnum tíðina Baldur galdraði fram vörnina sem sló Ítalina kalda Elvar: Við erum kannski bara svona skemmtilega vitlausir Kristinn: Við vorum geggjaðir Uppgjörið: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Lögmál leiksins: „Leifur, ertu með glósur?“ Dwayne Lautier á leið í aðgerð og verður frá í 6-8 vikur Sneri aftur í landsliðið í fyrsta sinn eftir að hafa misst nýrað Kallaði dómarann tík og rúmlega það LaMelo Ball í 50-stiga klúbbinn Björgvin aftur í Breiðholtið Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Sjá meira