Pussy Riot frjálsar á morgun Hanna Rún Sverrisdóttir skrifar 18. desember 2013 14:57 Meðlimir rússnesku kvenhljómsveitarinnar Pussy Riot gætu fengið frelsið á ný á morgun. Þjóðþingið í Rússlandi hefur samþykkt lög Vladimír Pútíns Rússlandsforseta um náðanir fanga í Rússlandi. Guardian segir frá. Konurnar tvær, María Aljokína og Nadesjda Tolokonnikova voru dæmdar ásamt þeirri þriðju, Jekaterína Samúsevitsj, í tveggja ára fangelsi í ágúst árið 2012 fyrir óeirðir þegar þær héldu pönkmessu í febrúar sama ár. Í október 2012 komst áfrýjunardómstóll í Moskvu að þeirri niðurstöðu að Samúsevitsj hefði ekki tekið jafn virkan þátt i pönkmessunni og hinar tvær og var hún því látin laus. Þær Aljokína og Tolokonnikova hafa setið inni síðan þær voru handteknar fyrir bráðum tveimur árum síðan. Þær hafa nú verið náðaðar og munu losna fljótlega úr fangelsinu. Liðsmenn Greenpeace-samtakanna, sem handteknir voru í haust fyrir að efna til mótmæla við rússneskan olíuborpall, voru einnig meðal þeirra sem voru náðaðir og mega þeir búast við að verða lausir fyrir jólin. Rússneska stjórnarskráin á 20 ára afmæli og af því tilefni náðaði Pútín Rússlandsforseti 25 þúsund manns. Andóf Pussy Riot Rússland Tengdar fréttir Sjá ekki eftir mótmælunum Þær Nadezhda Tolokonnikova og Anna Alekhina, meðlimir í rússnesku pönkhljómsveitinni Pussy Riot, segjast ekki láta erfiðar aðstæður í vinnubúðunum hafa mikil áhrif á sig. 24. janúar 2013 07:00 Meðlimur Pussy Riot í hungurverkfall Maria Alyokhina, einn þriggja meðlima feminísku pönkhljómsvetiarinnar Pussy Riot, hefur lýst því yfir að hún ætli að fara í hungurverkfall þar til hún fær að sitja eigin réttarhöld um mögulega reynslulausn. 22. maí 2013 12:23 Meðlimur Pussy Riot sendur á spítala Maria Alekhina, meðlimur rússnesku pönksveitarinnar Pussy Riot, var send á spítala fyrr í dag. Hún situr í fangelsi og hefur verið í hungurverkfalli í sjö daga 28. maí 2013 14:00 Pussy Riot meðlimur týndur Ekkert hefur spurst konunnar síðan hún var flutt milli fangelsa í Rússlandi fyrir tíu dögum. 3. nóvember 2013 11:20 Sýna unglingum heimildarmyndina um Pussy Riot Hrönn Sveinsdóttir segir Bechdel-prófið seint geta stjórnað dagskrá Bíó Paradísar. 14. nóvember 2013 07:00 Pussy Riot meðlimur fluttur um set Nadezhda Tolokonnikova, ein meðlima rússnesku kvennapönksveitarinnar Pussy Riot verður færð á annað fangelsi 18. október 2013 23:00 Mannréttindadómstóll Evrópu fjallar um mál Pussy Riot Þrír meðlimir rússnesku pönkhljómsveitarinnar Pussy Riot reka nú mál sitt fyrir Mannréttindadómstóli Evrópu. 7. febrúar 2013 12:38 Meðlimur Pussy Riot kominn í leitirnar Nadezhda Tolokonnikova var flutt á sjúkrahús fanganýlendu í Síberíu. 14. nóvember 2013 12:41 Meðlimi Pussy Riot synjað um reynslulausn Réttur í Rússlandi hafnaði í dag beiðni Nadezhda Tolokonnikova um reynslulausn. Hún er meðlimur í Pussy Riot og hefur setið í fangelsi frá því mars á síðasta ári. 26. júlí 2013 14:00 Börn frædd um Pussy Riot Boðið verður upp á kvikmyndafræðslu fyrir börn og unglinga í grunnskólum Reykjavíkur í haust. Sýningarnar verða í Bíói Paradís. 19. september 2013 07:00 Ein Pussy Riot kvenna í hungurverkfall Nadezhda Tolokonnikova er að hefja hungurverkfall til að mótmæla miklu vinnuálagi og líflátshótun í fangabúðunum. 23. september 2013 10:30 Neyddar til að vinna sautján tíma á sólarhring Nadesjda Tolokonnikova úr Pussy Riot lýsir hrikalegri meðferð í rússnesku fangabúðunum Mordovia. 24. september 2013 13:45 Mest lesið Dæmdur fyrir brot gegn fimmtán börnum í viðbót Innlent Keilusambandið sakað um djúpstæða spillingu Innlent Vó að æru Margeirs með því að færa hann til í starfi Innlent „Nú er verkstjórn tekin við sem gengur í málið“ Innlent Láta heiladauða konu ganga áfram með fóstur vegna þungunarrofsbanns Erlent Úlfar heldur fullum launum í heilt ár Innlent Óvíst hvar börnin lenda í haust Innlent Sýknaðir af ákæru fyrir að brjótast inn í eigið hús Innlent Óásættanlegar kröfur frá Rússum á stuttum fundi Erlent Sakaður um að kalla eftir dauða Trumps með mynd af skeljum Erlent Fleiri fréttir Hlýtur 25 ára dóm fyrir banatilræðið við Rushdie Gerðu umfangsmiklar árásir á Jemen Óásættanlegar kröfur frá Rússum á stuttum fundi Diplómatinn sem grunaður var um njósnir er látinn Sakaður um að kalla eftir dauða Trumps með mynd af skeljum „Rússland vill augljóslega stríð“ Rekja fjöldamorðið í Örebro til gremju byssumannsins vegna lífs síns Íhuga að refsa Pakistönum með stíflum og fráveituskurðum Litlar væntingar til fyrstu beinu friðarviðræðnanna í meira en þrjú ár Láta heiladauða konu ganga áfram með fóstur vegna þungunarrofsbanns Tekið tíma að bera kennsl á illa farin lík Létu Cassie lesa upp kynferðisleg skilaboð til Diddy „Við getum ekki hlaupið um heiminn í leit að Pútín“ Undirbúa að verja mun meira til varnarmála Hnattræn hlýnun nær í skottið á einni af perlum Patagóníu ESB tapar máli um samskipti von der Leyen og Pfizer-forstjóra Vill gera Gasa að „frelsissvæði“ Rússar segja Selenskí aumkunarverðan trúð Alþjóðaglæpadómstóllinn lamaður vegna þvingana Bandaríkjanna Loftárásir héldu áfram og segja enn harðari árásir framundan Hvorki Pútín né Trump ætla á fund Selenskí „Fátækasti forseti heims“ látinn Einn lifði rúmlega hundrað metra fall af og gekk eftir hjálp Breyttur tónn og reiður yfir gagnrýni vegna flugvélagjafarinnar Tugir sagðir liggja í valnum eftir loftárásir Fingrafar leiddi til handtöku hálfri öld eftir morð Lykilvitni gegn Diddy: „Þetta voru hans draumórar“ Trump hitti Sýrlandsforseta í Sádi-Arabíu Menendez bræður geta nú sótt um reynslulausn Háttsettur sænskur diplómati handtekinn fyrir njósnir Sjá meira
Meðlimir rússnesku kvenhljómsveitarinnar Pussy Riot gætu fengið frelsið á ný á morgun. Þjóðþingið í Rússlandi hefur samþykkt lög Vladimír Pútíns Rússlandsforseta um náðanir fanga í Rússlandi. Guardian segir frá. Konurnar tvær, María Aljokína og Nadesjda Tolokonnikova voru dæmdar ásamt þeirri þriðju, Jekaterína Samúsevitsj, í tveggja ára fangelsi í ágúst árið 2012 fyrir óeirðir þegar þær héldu pönkmessu í febrúar sama ár. Í október 2012 komst áfrýjunardómstóll í Moskvu að þeirri niðurstöðu að Samúsevitsj hefði ekki tekið jafn virkan þátt i pönkmessunni og hinar tvær og var hún því látin laus. Þær Aljokína og Tolokonnikova hafa setið inni síðan þær voru handteknar fyrir bráðum tveimur árum síðan. Þær hafa nú verið náðaðar og munu losna fljótlega úr fangelsinu. Liðsmenn Greenpeace-samtakanna, sem handteknir voru í haust fyrir að efna til mótmæla við rússneskan olíuborpall, voru einnig meðal þeirra sem voru náðaðir og mega þeir búast við að verða lausir fyrir jólin. Rússneska stjórnarskráin á 20 ára afmæli og af því tilefni náðaði Pútín Rússlandsforseti 25 þúsund manns.
Andóf Pussy Riot Rússland Tengdar fréttir Sjá ekki eftir mótmælunum Þær Nadezhda Tolokonnikova og Anna Alekhina, meðlimir í rússnesku pönkhljómsveitinni Pussy Riot, segjast ekki láta erfiðar aðstæður í vinnubúðunum hafa mikil áhrif á sig. 24. janúar 2013 07:00 Meðlimur Pussy Riot í hungurverkfall Maria Alyokhina, einn þriggja meðlima feminísku pönkhljómsvetiarinnar Pussy Riot, hefur lýst því yfir að hún ætli að fara í hungurverkfall þar til hún fær að sitja eigin réttarhöld um mögulega reynslulausn. 22. maí 2013 12:23 Meðlimur Pussy Riot sendur á spítala Maria Alekhina, meðlimur rússnesku pönksveitarinnar Pussy Riot, var send á spítala fyrr í dag. Hún situr í fangelsi og hefur verið í hungurverkfalli í sjö daga 28. maí 2013 14:00 Pussy Riot meðlimur týndur Ekkert hefur spurst konunnar síðan hún var flutt milli fangelsa í Rússlandi fyrir tíu dögum. 3. nóvember 2013 11:20 Sýna unglingum heimildarmyndina um Pussy Riot Hrönn Sveinsdóttir segir Bechdel-prófið seint geta stjórnað dagskrá Bíó Paradísar. 14. nóvember 2013 07:00 Pussy Riot meðlimur fluttur um set Nadezhda Tolokonnikova, ein meðlima rússnesku kvennapönksveitarinnar Pussy Riot verður færð á annað fangelsi 18. október 2013 23:00 Mannréttindadómstóll Evrópu fjallar um mál Pussy Riot Þrír meðlimir rússnesku pönkhljómsveitarinnar Pussy Riot reka nú mál sitt fyrir Mannréttindadómstóli Evrópu. 7. febrúar 2013 12:38 Meðlimur Pussy Riot kominn í leitirnar Nadezhda Tolokonnikova var flutt á sjúkrahús fanganýlendu í Síberíu. 14. nóvember 2013 12:41 Meðlimi Pussy Riot synjað um reynslulausn Réttur í Rússlandi hafnaði í dag beiðni Nadezhda Tolokonnikova um reynslulausn. Hún er meðlimur í Pussy Riot og hefur setið í fangelsi frá því mars á síðasta ári. 26. júlí 2013 14:00 Börn frædd um Pussy Riot Boðið verður upp á kvikmyndafræðslu fyrir börn og unglinga í grunnskólum Reykjavíkur í haust. Sýningarnar verða í Bíói Paradís. 19. september 2013 07:00 Ein Pussy Riot kvenna í hungurverkfall Nadezhda Tolokonnikova er að hefja hungurverkfall til að mótmæla miklu vinnuálagi og líflátshótun í fangabúðunum. 23. september 2013 10:30 Neyddar til að vinna sautján tíma á sólarhring Nadesjda Tolokonnikova úr Pussy Riot lýsir hrikalegri meðferð í rússnesku fangabúðunum Mordovia. 24. september 2013 13:45 Mest lesið Dæmdur fyrir brot gegn fimmtán börnum í viðbót Innlent Keilusambandið sakað um djúpstæða spillingu Innlent Vó að æru Margeirs með því að færa hann til í starfi Innlent „Nú er verkstjórn tekin við sem gengur í málið“ Innlent Láta heiladauða konu ganga áfram með fóstur vegna þungunarrofsbanns Erlent Úlfar heldur fullum launum í heilt ár Innlent Óvíst hvar börnin lenda í haust Innlent Sýknaðir af ákæru fyrir að brjótast inn í eigið hús Innlent Óásættanlegar kröfur frá Rússum á stuttum fundi Erlent Sakaður um að kalla eftir dauða Trumps með mynd af skeljum Erlent Fleiri fréttir Hlýtur 25 ára dóm fyrir banatilræðið við Rushdie Gerðu umfangsmiklar árásir á Jemen Óásættanlegar kröfur frá Rússum á stuttum fundi Diplómatinn sem grunaður var um njósnir er látinn Sakaður um að kalla eftir dauða Trumps með mynd af skeljum „Rússland vill augljóslega stríð“ Rekja fjöldamorðið í Örebro til gremju byssumannsins vegna lífs síns Íhuga að refsa Pakistönum með stíflum og fráveituskurðum Litlar væntingar til fyrstu beinu friðarviðræðnanna í meira en þrjú ár Láta heiladauða konu ganga áfram með fóstur vegna þungunarrofsbanns Tekið tíma að bera kennsl á illa farin lík Létu Cassie lesa upp kynferðisleg skilaboð til Diddy „Við getum ekki hlaupið um heiminn í leit að Pútín“ Undirbúa að verja mun meira til varnarmála Hnattræn hlýnun nær í skottið á einni af perlum Patagóníu ESB tapar máli um samskipti von der Leyen og Pfizer-forstjóra Vill gera Gasa að „frelsissvæði“ Rússar segja Selenskí aumkunarverðan trúð Alþjóðaglæpadómstóllinn lamaður vegna þvingana Bandaríkjanna Loftárásir héldu áfram og segja enn harðari árásir framundan Hvorki Pútín né Trump ætla á fund Selenskí „Fátækasti forseti heims“ látinn Einn lifði rúmlega hundrað metra fall af og gekk eftir hjálp Breyttur tónn og reiður yfir gagnrýni vegna flugvélagjafarinnar Tugir sagðir liggja í valnum eftir loftárásir Fingrafar leiddi til handtöku hálfri öld eftir morð Lykilvitni gegn Diddy: „Þetta voru hans draumórar“ Trump hitti Sýrlandsforseta í Sádi-Arabíu Menendez bræður geta nú sótt um reynslulausn Háttsettur sænskur diplómati handtekinn fyrir njósnir Sjá meira
Sjá ekki eftir mótmælunum Þær Nadezhda Tolokonnikova og Anna Alekhina, meðlimir í rússnesku pönkhljómsveitinni Pussy Riot, segjast ekki láta erfiðar aðstæður í vinnubúðunum hafa mikil áhrif á sig. 24. janúar 2013 07:00
Meðlimur Pussy Riot í hungurverkfall Maria Alyokhina, einn þriggja meðlima feminísku pönkhljómsvetiarinnar Pussy Riot, hefur lýst því yfir að hún ætli að fara í hungurverkfall þar til hún fær að sitja eigin réttarhöld um mögulega reynslulausn. 22. maí 2013 12:23
Meðlimur Pussy Riot sendur á spítala Maria Alekhina, meðlimur rússnesku pönksveitarinnar Pussy Riot, var send á spítala fyrr í dag. Hún situr í fangelsi og hefur verið í hungurverkfalli í sjö daga 28. maí 2013 14:00
Pussy Riot meðlimur týndur Ekkert hefur spurst konunnar síðan hún var flutt milli fangelsa í Rússlandi fyrir tíu dögum. 3. nóvember 2013 11:20
Sýna unglingum heimildarmyndina um Pussy Riot Hrönn Sveinsdóttir segir Bechdel-prófið seint geta stjórnað dagskrá Bíó Paradísar. 14. nóvember 2013 07:00
Pussy Riot meðlimur fluttur um set Nadezhda Tolokonnikova, ein meðlima rússnesku kvennapönksveitarinnar Pussy Riot verður færð á annað fangelsi 18. október 2013 23:00
Mannréttindadómstóll Evrópu fjallar um mál Pussy Riot Þrír meðlimir rússnesku pönkhljómsveitarinnar Pussy Riot reka nú mál sitt fyrir Mannréttindadómstóli Evrópu. 7. febrúar 2013 12:38
Meðlimur Pussy Riot kominn í leitirnar Nadezhda Tolokonnikova var flutt á sjúkrahús fanganýlendu í Síberíu. 14. nóvember 2013 12:41
Meðlimi Pussy Riot synjað um reynslulausn Réttur í Rússlandi hafnaði í dag beiðni Nadezhda Tolokonnikova um reynslulausn. Hún er meðlimur í Pussy Riot og hefur setið í fangelsi frá því mars á síðasta ári. 26. júlí 2013 14:00
Börn frædd um Pussy Riot Boðið verður upp á kvikmyndafræðslu fyrir börn og unglinga í grunnskólum Reykjavíkur í haust. Sýningarnar verða í Bíói Paradís. 19. september 2013 07:00
Ein Pussy Riot kvenna í hungurverkfall Nadezhda Tolokonnikova er að hefja hungurverkfall til að mótmæla miklu vinnuálagi og líflátshótun í fangabúðunum. 23. september 2013 10:30
Neyddar til að vinna sautján tíma á sólarhring Nadesjda Tolokonnikova úr Pussy Riot lýsir hrikalegri meðferð í rússnesku fangabúðunum Mordovia. 24. september 2013 13:45