Ætla að verja forskotið Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 23. júlí 2013 08:00 Atli Guðnason. Mynd/Valli FH-ingar taka á móti Ekranas frá Litháen í 2. umferð forkeppni Meistaradeildar Evrópu í Kaplakrika í kvöld. FH-ingar standa vel að vígi eftir 1-0 sigur í fyrri leiknum í Litháen. Atli Guðnason, kantmaður FH, reiknar með erfiðum leik og að FH-ingar verði varnarsinnaðir í leiknum. „Við verðum að verja þetta forskot sem við höfum og nýta þær sóknir sem okkur bíðst. Við förum ekki í blússandi sóknarbolta í Evrópukeppni vitandi að andstæðingurinn er sterkur,“ segir Atli. Hann bendir á hið augljósa. Haldi FH-ingar marki sínu hreinu þá fari liðið áfram. FH hefur verið reglulegur gestur í Evrópukeppnum undanfarin ár. Atli reiknar engu að síður með að smá Evrópustress geri vart við sig á morgun enda stundin stór. „Ætli maður finni ekki fyrir því þegar maður mætir í Krikann? Þessi leikur skiptir okkur gríðarlega miklu máli og það myndi hjálpa okkur mikið ef FH-ingar og aðrir myndu mæta á völlinn og styðja okkur. Oft var þörf og nú var nauðsyn.“ Öll íslensku karlaliðin slógu út andstæðinga sína í 1. umferð forkeppni Evrópudeildarinnar og nú geta FH-ingar gert slíkt hið sama. Atla líst vel á það. „Eigum við ekki að gera þetta að Evrópusumrinu mikla?“ Leikurinn hefst klukkan 19.15 og verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. Evrópudeild UEFA Mest lesið „Ísland í hópi með Norður-Kóreu og Íran“ Sport Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Handbolti Loksins þorði einhver í Kolbein sem stígur aftur inn í hringinn Sport Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti „Búnt á skenkinn, Halli Egils á vegginn“ Sport Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Enski boltinn Viðtökurnar á Anfield munu ekki breyta neinu Fótbolti Forðuðu sér frá bráðsmitandi óléttu í Fram Handbolti Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta Íslenski boltinn Skagamenn senda Kanann heim Körfubolti Fleiri fréttir Rekinn eftir aðeins fimm mánuði í starfi Leitin heldur áfram og Lúðvík leysir af Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta Ósammála um Gyökeres: „Hefðirðu verið ánægður með fjögur mörk?“ Eigandi Forest býður fram aðstoð eftir stunguárásina Gæti tekið við Úlfunum ellefu mánuðum eftir að hafa verið rekinn frá þeim Sjáðu mörkin úr kærkomnum sigri West Ham og tvennu Haalands Van Dijk frábiður sér letilega gagnrýni Rooneys Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Guardiola segir að dómararnir hafi verið á móti City í áratug Viðtökurnar á Anfield munu ekki breyta neinu „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ Lygilega jafnt á toppnum eftir sigur AC Milan „Haaland er þetta góður“ Spánarmeistararnir halda í við toppliðið „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Hermann tekinn við Val Viðar Ari lagði upp tvö í Íslendingaslag Daníel Leó hetjan í dramatískum sigri Ísak Bergmann og félagar nálgast Evrópusæti Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Loksins West Ham-sigur í London Kristian Nökkvi skoraði í Íslendingaslagnum Arna og Sædís nánast öruggar með silfrið Bölvun fylgir úrslitaleik Meistaradeildarinnar Hólmbert skoraði í Suður-Kóreu og stjórnaði sigursöngvum eftir leik Leggur til breytingar og vill að fótboltinn læri af handboltanum Úlfarnir ráku Pereira Patrick Vieira ekki lengur þjálfari Mikaels Egils Mark frá Messi kom ekki í veg fyrir oddaleik Sjá meira
FH-ingar taka á móti Ekranas frá Litháen í 2. umferð forkeppni Meistaradeildar Evrópu í Kaplakrika í kvöld. FH-ingar standa vel að vígi eftir 1-0 sigur í fyrri leiknum í Litháen. Atli Guðnason, kantmaður FH, reiknar með erfiðum leik og að FH-ingar verði varnarsinnaðir í leiknum. „Við verðum að verja þetta forskot sem við höfum og nýta þær sóknir sem okkur bíðst. Við förum ekki í blússandi sóknarbolta í Evrópukeppni vitandi að andstæðingurinn er sterkur,“ segir Atli. Hann bendir á hið augljósa. Haldi FH-ingar marki sínu hreinu þá fari liðið áfram. FH hefur verið reglulegur gestur í Evrópukeppnum undanfarin ár. Atli reiknar engu að síður með að smá Evrópustress geri vart við sig á morgun enda stundin stór. „Ætli maður finni ekki fyrir því þegar maður mætir í Krikann? Þessi leikur skiptir okkur gríðarlega miklu máli og það myndi hjálpa okkur mikið ef FH-ingar og aðrir myndu mæta á völlinn og styðja okkur. Oft var þörf og nú var nauðsyn.“ Öll íslensku karlaliðin slógu út andstæðinga sína í 1. umferð forkeppni Evrópudeildarinnar og nú geta FH-ingar gert slíkt hið sama. Atla líst vel á það. „Eigum við ekki að gera þetta að Evrópusumrinu mikla?“ Leikurinn hefst klukkan 19.15 og verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport.
Evrópudeild UEFA Mest lesið „Ísland í hópi með Norður-Kóreu og Íran“ Sport Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Handbolti Loksins þorði einhver í Kolbein sem stígur aftur inn í hringinn Sport Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti „Búnt á skenkinn, Halli Egils á vegginn“ Sport Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Enski boltinn Viðtökurnar á Anfield munu ekki breyta neinu Fótbolti Forðuðu sér frá bráðsmitandi óléttu í Fram Handbolti Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta Íslenski boltinn Skagamenn senda Kanann heim Körfubolti Fleiri fréttir Rekinn eftir aðeins fimm mánuði í starfi Leitin heldur áfram og Lúðvík leysir af Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta Ósammála um Gyökeres: „Hefðirðu verið ánægður með fjögur mörk?“ Eigandi Forest býður fram aðstoð eftir stunguárásina Gæti tekið við Úlfunum ellefu mánuðum eftir að hafa verið rekinn frá þeim Sjáðu mörkin úr kærkomnum sigri West Ham og tvennu Haalands Van Dijk frábiður sér letilega gagnrýni Rooneys Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Guardiola segir að dómararnir hafi verið á móti City í áratug Viðtökurnar á Anfield munu ekki breyta neinu „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ Lygilega jafnt á toppnum eftir sigur AC Milan „Haaland er þetta góður“ Spánarmeistararnir halda í við toppliðið „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Hermann tekinn við Val Viðar Ari lagði upp tvö í Íslendingaslag Daníel Leó hetjan í dramatískum sigri Ísak Bergmann og félagar nálgast Evrópusæti Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Loksins West Ham-sigur í London Kristian Nökkvi skoraði í Íslendingaslagnum Arna og Sædís nánast öruggar með silfrið Bölvun fylgir úrslitaleik Meistaradeildarinnar Hólmbert skoraði í Suður-Kóreu og stjórnaði sigursöngvum eftir leik Leggur til breytingar og vill að fótboltinn læri af handboltanum Úlfarnir ráku Pereira Patrick Vieira ekki lengur þjálfari Mikaels Egils Mark frá Messi kom ekki í veg fyrir oddaleik Sjá meira