Einfeldni, ekki heimska Sighvatur Björgvinsson skrifar 26. ágúst 2013 07:00 Þorsteinn Pálsson, Benedikt Jóhannesson, Ragnheiður Ríkharðsdóttir, Vilhjálmur Bjarnason – og þið öll hin. Hvernig dettur ykkur þetta í hug? Þið eruð ekki heimsk, eða hvað? Þið viljið að ríkisstjórnin ykkar, sem er stofnað til af tveimur flokkum, sem báðir tveir eru algerlega andvígir aðild Íslands að Evrópusambandinu, gersamlega án tillits til niðurstöðu samningaviðræðna þar um, láti fara fram atkvæðagreiðslu um hvort eigi að ljúka þeim samningaviðræðum, sem hafnar voru af síðustu ríkisstjórn gegn afdráttarlausum vilja flokka ykkar. Þetta viljið þið í þeirri von að meirihluti þjóðarinnar sé andvígur yfirlýstri stefnu flokkanna ykkar og þvingi þá og ríkisstjórn þeirra til þess að breyta þvert gegn yfirlýstri stefnu sinni. Og hvað svo? Gunnar Bragi Sveinsson mæti til Brussel með beiðni um að samningaviðræðum um aðild Íslands að ESB verði áfram haldið þó hann og ríkisstjórn hans séu algerlega andvíg því að þær viðræður leiði til jákvæðrar niðurstöðu! Að Bjarni Benediktsson lýsi því yfir að Sjálfstæðisflokkurinn í ríkisstjórn vilji fara að ræða við Þjóðverja, Svía, Dani, Breta – og alla þá hina – um samruna sem flokkurinn sé algerlega andvígur! Hvílík heimska! Hvílíkt rugl! Hvílíkt aðhlátursefni þjóða heims yrðu ekki Íslendingar! Nóg er nú samt! Afbötun ykkar fyrir að kjósa og fylgja málstað í síðustu kosningum sem ykkar sjónarmiðum er andsnúinn fæst ekki svona. Segið heldur eins og satt er: Fyrirgefið okkur. Við vissum ekki hvað við vorum að gera! A.m.k. gerið þið ykkur þá ekki að aðhlátursefni. Bara að saklausum einfeldningum! Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Sighvatur Björgvinsson Mest lesið Börn í gámaskólum á meðan bæjarskrifstofur stækka – hvar er forgangsröðin? Ásgeir Elvar Garðarsson Skoðun Skýr stefna um málfrelsi Róbert H. Haraldsson Skoðun Munar þig um 5-7 milljónir árlega? Jón Pétur Zimzen Skoðun Skóli án aðgreiningar – fallegt orðalag en brotakennd framkvæmd Sóldís Birta Reynisdóttir Skoðun Umbætur á skólakerfinu. Hættum að ljúga. Hættum því alveg og hættum því strax Atli Harðarson Skoðun Kosningar í september Guðveig Lind Eyglóardóttir Skoðun Heilsufarsmat á vinnustöðum: Góð fjárfesting í heilbrigði og vellíðan starfsfólks Gígja Valgerður Harðardóttir Skoðun Framtíð nemenda í Kópavogi í fyrsta sæti Halla Björg Evans Skoðun Keldnaland – fjölmenn hverfi í mótun Þorsteinn R. Hermannsson Skoðun Olíuleit á Drekasvæði - tilvistarleit Halldór Reynisson Skoðun Skoðun Skoðun Lesblindir og stuðningur í skólum Snævar Ívarsson skrifar Skoðun Skóli án aðgreiningar – fallegt orðalag en brotakennd framkvæmd Sóldís Birta Reynisdóttir skrifar Skoðun Rýnt í stöðu kvenna með örorkulífeyri Huld Magnúsdóttir skrifar Skoðun Brot sem fyrnast í höndum lögreglu – hversu mörg í viðbót? Þórhildur Gyða Arnarsdóttir skrifar Skoðun Olíuleit á Drekasvæði - tilvistarleit Halldór Reynisson skrifar Skoðun Kosningar í september Guðveig Lind Eyglóardóttir skrifar Skoðun Þegar orkuöflun er sett á ís - dæmið frá Suður-Afríku Hallgrímur Óskarsson skrifar Skoðun Framtíð nemenda í Kópavogi í fyrsta sæti Halla Björg Evans skrifar Skoðun Skýr stefna um málfrelsi Róbert H. Haraldsson skrifar Skoðun Heilsufarsmat á vinnustöðum: Góð fjárfesting í heilbrigði og vellíðan starfsfólks Gígja Valgerður Harðardóttir skrifar Skoðun Munar þig um 5-7 milljónir árlega? Jón Pétur Zimzen skrifar Skoðun Keldnaland – fjölmenn hverfi í mótun Þorsteinn R. Hermannsson skrifar Skoðun Eflum traustið Helgi Áss Grétarsson,Marta Guðjónsdóttir skrifar Skoðun Börn í gámaskólum á meðan bæjarskrifstofur stækka – hvar er forgangsröðin? Ásgeir Elvar Garðarsson skrifar Skoðun Hver er kjarninn í samfélagi sem selur hjarta sitt? Trausti Breiðfjörð Magnússon skrifar Skoðun Seljum börnum nikótín! Hugi Halldórsson skrifar Skoðun Sundrung á vinstri væng Jökull Sólberg Auðunsson skrifar Skoðun Þegar samfélagið missir vinnuna Hrafn Splidt Þorvaldsson skrifar Skoðun Akademískt frelsi og ókurteisi Kolbeinn H. Stefánsson skrifar Skoðun Hvar liggur ábyrgð hins fullorðna á hegðun ungmenna í samfélaginu? Rakel Guðbjörnsdóttir skrifar Skoðun Yfir hverju er verið að brosa? Árni Kristjánsson skrifar Skoðun Umbætur á skólakerfinu. Hættum að ljúga. Hættum því alveg og hættum því strax Atli Harðarson skrifar Skoðun Stjórnvöld sem fjárfestatenglar Baldur Thorlacius skrifar Skoðun Ákall til ESB-sinna: Hvar eru undanþágurnar? Einar Jóhannes Guðnason skrifar Skoðun Er ég ömurlegt foreldri ef ég segi nei við barnið mitt? Stefán Þorri Helgason skrifar Skoðun Vindorkuvæðing í skjóli nætur Kristín Helga Gunnarsdóttir skrifar Skoðun Þátttökuverðlaun Þórdísar Ragnar Þór Pétursson skrifar Skoðun Fjármálaráðherra búinn að segja A Ögmundur Jónasson skrifar Skoðun Hagfræði-tilgáta ómeðtekin Karl Guðlaugsson skrifar Skoðun Ótryggt aðgengi á Veðurstofureit Friðjón R. Friðjónsson skrifar Sjá meira
Þorsteinn Pálsson, Benedikt Jóhannesson, Ragnheiður Ríkharðsdóttir, Vilhjálmur Bjarnason – og þið öll hin. Hvernig dettur ykkur þetta í hug? Þið eruð ekki heimsk, eða hvað? Þið viljið að ríkisstjórnin ykkar, sem er stofnað til af tveimur flokkum, sem báðir tveir eru algerlega andvígir aðild Íslands að Evrópusambandinu, gersamlega án tillits til niðurstöðu samningaviðræðna þar um, láti fara fram atkvæðagreiðslu um hvort eigi að ljúka þeim samningaviðræðum, sem hafnar voru af síðustu ríkisstjórn gegn afdráttarlausum vilja flokka ykkar. Þetta viljið þið í þeirri von að meirihluti þjóðarinnar sé andvígur yfirlýstri stefnu flokkanna ykkar og þvingi þá og ríkisstjórn þeirra til þess að breyta þvert gegn yfirlýstri stefnu sinni. Og hvað svo? Gunnar Bragi Sveinsson mæti til Brussel með beiðni um að samningaviðræðum um aðild Íslands að ESB verði áfram haldið þó hann og ríkisstjórn hans séu algerlega andvíg því að þær viðræður leiði til jákvæðrar niðurstöðu! Að Bjarni Benediktsson lýsi því yfir að Sjálfstæðisflokkurinn í ríkisstjórn vilji fara að ræða við Þjóðverja, Svía, Dani, Breta – og alla þá hina – um samruna sem flokkurinn sé algerlega andvígur! Hvílík heimska! Hvílíkt rugl! Hvílíkt aðhlátursefni þjóða heims yrðu ekki Íslendingar! Nóg er nú samt! Afbötun ykkar fyrir að kjósa og fylgja málstað í síðustu kosningum sem ykkar sjónarmiðum er andsnúinn fæst ekki svona. Segið heldur eins og satt er: Fyrirgefið okkur. Við vissum ekki hvað við vorum að gera! A.m.k. gerið þið ykkur þá ekki að aðhlátursefni. Bara að saklausum einfeldningum!
Börn í gámaskólum á meðan bæjarskrifstofur stækka – hvar er forgangsröðin? Ásgeir Elvar Garðarsson Skoðun
Skóli án aðgreiningar – fallegt orðalag en brotakennd framkvæmd Sóldís Birta Reynisdóttir Skoðun
Umbætur á skólakerfinu. Hættum að ljúga. Hættum því alveg og hættum því strax Atli Harðarson Skoðun
Heilsufarsmat á vinnustöðum: Góð fjárfesting í heilbrigði og vellíðan starfsfólks Gígja Valgerður Harðardóttir Skoðun
Skoðun Skóli án aðgreiningar – fallegt orðalag en brotakennd framkvæmd Sóldís Birta Reynisdóttir skrifar
Skoðun Brot sem fyrnast í höndum lögreglu – hversu mörg í viðbót? Þórhildur Gyða Arnarsdóttir skrifar
Skoðun Heilsufarsmat á vinnustöðum: Góð fjárfesting í heilbrigði og vellíðan starfsfólks Gígja Valgerður Harðardóttir skrifar
Skoðun Börn í gámaskólum á meðan bæjarskrifstofur stækka – hvar er forgangsröðin? Ásgeir Elvar Garðarsson skrifar
Skoðun Hvar liggur ábyrgð hins fullorðna á hegðun ungmenna í samfélaginu? Rakel Guðbjörnsdóttir skrifar
Skoðun Umbætur á skólakerfinu. Hættum að ljúga. Hættum því alveg og hættum því strax Atli Harðarson skrifar
Börn í gámaskólum á meðan bæjarskrifstofur stækka – hvar er forgangsröðin? Ásgeir Elvar Garðarsson Skoðun
Skóli án aðgreiningar – fallegt orðalag en brotakennd framkvæmd Sóldís Birta Reynisdóttir Skoðun
Umbætur á skólakerfinu. Hættum að ljúga. Hættum því alveg og hættum því strax Atli Harðarson Skoðun
Heilsufarsmat á vinnustöðum: Góð fjárfesting í heilbrigði og vellíðan starfsfólks Gígja Valgerður Harðardóttir Skoðun