Öruggar æfingar eftir meðgöngu Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar 23. janúar 2014 23:30 Krisztina G. Agueda, einka- og íþróttaþjálfari í Hreyfilandi skrifar um öruggar æfingar eftir meðgöngu á vefsíðunni Heilsutorg.„Öll þjálfun þarf að vera örugg og sniðin að þörfum þess sem hana stundar. Hversu góð sem líkamsþjálfun er fyrir líkamann þá þarf hún umfram allt að vera örugg og sniðin að þörfum þeirra sem hana stunda. Þetta á hvað best við um hreyfingu á meðgöngu og stuttu eftir barnsfæðingu.Gott er að hefja fyrstu æfingar eftir barnsfæðingu ekki mikið áður en barnið hefur náð 6 - 8 vikna aldri. Stuttar og rólegar gönguferðir eru þó í lagi fyrir þann tíma í flestum tilfellum.Mikilvægt er að móðirin hlusti á líkamann sinn og byrji skref frá skrefi á æfingunum. Stigvaxandi þjálfun er í fyrsta lagi mikilvæg til að líkaminn fái aðlögunartíma, þetta á sér í lagi við um mjaðmagrindina sem þarf tíma til að dragast saman. Önnur mikilvæg ástæða er sú að til að framleiðsla á brjóstamjólk sé stöðug og nægjanleg fyrir barnið má ekki gera erfiðar æfingar til að byrja með.Nauðsynlegt er að vera í góðum brjóstahaldara til þess að koma í veg fyrir að brjóstin hreyfist of mikið á meðan á æfingum stendur.Með þetta tvennt að leiðarljósi er líklegt að mjólkurframleiðslan haldist stöðug og nægjanleg. Fagmanneskjur mæla með því að mæður gefi börnum sínum að drekka áður en æfingin hefst þar sem þjálfun, sér ílagi þolþjálfun, getur haft áhrif á bragð mjólkurinnar. Það léttir líka á móðurinni, því það er ekki þægilegt að æfa með brjóstin full af mjólk!Munið að allar æfingar er hægt að gera með barninu og í staðinn fyrir lóð er ávallt hægt að hafa barnið i höndunum. Það er bæði skemmtilegt og notaleg stund með barninu.Æfingarnar eru mikilvægar og ekki má gleyma mikilvægustu æfingunum eftir fæðingu en það eru grindarbotnsæfingarnar.“ Heilsa Mest lesið Vinsælustu myndböndin á Vísi á árinu Lífið Frægir fjölguðu sér árið 2025 Lífið Sjálfur jólasveinninn skotspónn samsæriskenninga Lífið Íslenskur mágur Rex Heuermann efins um ódæði hans Lífið Ásgeir Kolbeins furðu lostinn yfir steini í jólapakkanum Lífið Þakkar Trump í ólettutilkynningunni Lífið Taldi sig hólpna því síminn hringdi aldrei Lífið Skilaði týndum heyrnartólum alla leið til Hamborgar Lífið Viðtöl ársins 2025: Missir, afsögn ráðherra, umsáturseinelti og læknir sem þóttist vera með krabbamein Lífið Sjáðu nýja stiklu úr stjörnuprýddri hasarmynd Balta Lífið Fleiri fréttir Sjálfur jólasveinninn skotspónn samsæriskenninga Þakkar Trump í ólettutilkynningunni Íslenskur mágur Rex Heuermann efins um ódæði hans Vinsælustu myndböndin á Vísi á árinu Frægir fjölguðu sér árið 2025 Gítarleikari The Cure er látinn Skilaði týndum heyrnartólum alla leið til Hamborgar Sjáðu nýja stiklu úr stjörnuprýddri hasarmynd Balta Ásgeir Kolbeins furðu lostinn yfir steini í jólapakkanum Viðtöl ársins 2025: Missir, afsögn ráðherra, umsáturseinelti og læknir sem þóttist vera með krabbamein Sat uppi með sex kíló af kæstri skötu Kristmundur Axel tók við af Bubba Seinfeld og Friends-leikari látinn Jólagjafir íslenskra vinnustaða Deildar meiningar um lyktina: „Þetta er byrjendaskata“ Fréttamenn gæða sér á skötu í gegnum árin Laufey á landinu Þar sem vinsælustu lög landsins verða til Þessi smurðu mest á reikning Jommunnar Einhverfir kaþólikkar um allan heim heita Þorlákur Cooper bað móðurina um hönd Hadid „Mér finnst gaman að láta sjokkera mig“ Brúðkaup ársins 2025 Heitt í hamsi hjá gestum á „helvíti á jörðu“ í Breiðholti Chris Rea hefur ekið heim um jólin í síðasta skipti Saga jarðaði alla við borðið Vísa ásökunum Skinner um kosningasvindl á bug Kimmel ávarpar bresku þjóðina: Frábært ár fyrir fasisma „Ég hugsa til þín á hverjum einasta degi“ Stjörnulífið: Óskar tíkunum gleðilegra jóla Sjá meira
Krisztina G. Agueda, einka- og íþróttaþjálfari í Hreyfilandi skrifar um öruggar æfingar eftir meðgöngu á vefsíðunni Heilsutorg.„Öll þjálfun þarf að vera örugg og sniðin að þörfum þess sem hana stundar. Hversu góð sem líkamsþjálfun er fyrir líkamann þá þarf hún umfram allt að vera örugg og sniðin að þörfum þeirra sem hana stunda. Þetta á hvað best við um hreyfingu á meðgöngu og stuttu eftir barnsfæðingu.Gott er að hefja fyrstu æfingar eftir barnsfæðingu ekki mikið áður en barnið hefur náð 6 - 8 vikna aldri. Stuttar og rólegar gönguferðir eru þó í lagi fyrir þann tíma í flestum tilfellum.Mikilvægt er að móðirin hlusti á líkamann sinn og byrji skref frá skrefi á æfingunum. Stigvaxandi þjálfun er í fyrsta lagi mikilvæg til að líkaminn fái aðlögunartíma, þetta á sér í lagi við um mjaðmagrindina sem þarf tíma til að dragast saman. Önnur mikilvæg ástæða er sú að til að framleiðsla á brjóstamjólk sé stöðug og nægjanleg fyrir barnið má ekki gera erfiðar æfingar til að byrja með.Nauðsynlegt er að vera í góðum brjóstahaldara til þess að koma í veg fyrir að brjóstin hreyfist of mikið á meðan á æfingum stendur.Með þetta tvennt að leiðarljósi er líklegt að mjólkurframleiðslan haldist stöðug og nægjanleg. Fagmanneskjur mæla með því að mæður gefi börnum sínum að drekka áður en æfingin hefst þar sem þjálfun, sér ílagi þolþjálfun, getur haft áhrif á bragð mjólkurinnar. Það léttir líka á móðurinni, því það er ekki þægilegt að æfa með brjóstin full af mjólk!Munið að allar æfingar er hægt að gera með barninu og í staðinn fyrir lóð er ávallt hægt að hafa barnið i höndunum. Það er bæði skemmtilegt og notaleg stund með barninu.Æfingarnar eru mikilvægar og ekki má gleyma mikilvægustu æfingunum eftir fæðingu en það eru grindarbotnsæfingarnar.“
Heilsa Mest lesið Vinsælustu myndböndin á Vísi á árinu Lífið Frægir fjölguðu sér árið 2025 Lífið Sjálfur jólasveinninn skotspónn samsæriskenninga Lífið Íslenskur mágur Rex Heuermann efins um ódæði hans Lífið Ásgeir Kolbeins furðu lostinn yfir steini í jólapakkanum Lífið Þakkar Trump í ólettutilkynningunni Lífið Taldi sig hólpna því síminn hringdi aldrei Lífið Skilaði týndum heyrnartólum alla leið til Hamborgar Lífið Viðtöl ársins 2025: Missir, afsögn ráðherra, umsáturseinelti og læknir sem þóttist vera með krabbamein Lífið Sjáðu nýja stiklu úr stjörnuprýddri hasarmynd Balta Lífið Fleiri fréttir Sjálfur jólasveinninn skotspónn samsæriskenninga Þakkar Trump í ólettutilkynningunni Íslenskur mágur Rex Heuermann efins um ódæði hans Vinsælustu myndböndin á Vísi á árinu Frægir fjölguðu sér árið 2025 Gítarleikari The Cure er látinn Skilaði týndum heyrnartólum alla leið til Hamborgar Sjáðu nýja stiklu úr stjörnuprýddri hasarmynd Balta Ásgeir Kolbeins furðu lostinn yfir steini í jólapakkanum Viðtöl ársins 2025: Missir, afsögn ráðherra, umsáturseinelti og læknir sem þóttist vera með krabbamein Sat uppi með sex kíló af kæstri skötu Kristmundur Axel tók við af Bubba Seinfeld og Friends-leikari látinn Jólagjafir íslenskra vinnustaða Deildar meiningar um lyktina: „Þetta er byrjendaskata“ Fréttamenn gæða sér á skötu í gegnum árin Laufey á landinu Þar sem vinsælustu lög landsins verða til Þessi smurðu mest á reikning Jommunnar Einhverfir kaþólikkar um allan heim heita Þorlákur Cooper bað móðurina um hönd Hadid „Mér finnst gaman að láta sjokkera mig“ Brúðkaup ársins 2025 Heitt í hamsi hjá gestum á „helvíti á jörðu“ í Breiðholti Chris Rea hefur ekið heim um jólin í síðasta skipti Saga jarðaði alla við borðið Vísa ásökunum Skinner um kosningasvindl á bug Kimmel ávarpar bresku þjóðina: Frábært ár fyrir fasisma „Ég hugsa til þín á hverjum einasta degi“ Stjörnulífið: Óskar tíkunum gleðilegra jóla Sjá meira
Viðtöl ársins 2025: Missir, afsögn ráðherra, umsáturseinelti og læknir sem þóttist vera með krabbamein Lífið
Viðtöl ársins 2025: Missir, afsögn ráðherra, umsáturseinelti og læknir sem þóttist vera með krabbamein
Viðtöl ársins 2025: Missir, afsögn ráðherra, umsáturseinelti og læknir sem þóttist vera með krabbamein Lífið