Manchester United ekki lengur meðal þriggja tekjuhæstu félaga í heimi Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 23. janúar 2014 11:15 Vísir/NordicPhotos/Getty Manchester United er ekki lengur meðal þriggja tekjuhæstu fótboltafélaga heims en það kom í ljós þegar Deloitte gaf út tekjulistann sinn fyrir keppnistímabilið 2012-13. Þetta er í fyrsta sinn sem United er ekki inn á topp þrjú á peningalistanum og þessar fréttir bætast nú í hóp slæmra frétta frá Old Trafford að undanförnu. United datt út úr enska deildabikarnum í gær, enska bikarnum fyrr í mánuðnum og á svo gott sem enga möguleika á því að verja enska meistaratitilinn. Real Madrid, Barcelona og Bayern München voru þrjú tekjuhæstu félögin á síðasta tímabili en Real Madrid bætti met Manchester United með því að vera tekjuhæsta félagið í heimi níunda árið í röð. Heildartekjur Real Madrid á tímabilinu 2012-13 voru upp á 518,9 milljónir evra eða tæpar 82 milljarðar íslenskra króna. Manchester United er í 4. sætinu þrátt fyrir að tekjur félagsins hækkuðu úr 395,9 milljónum evra upp í 423,8 milljónir evra. United er eitt sex enskra liða inn á topp tuttugu en hin eru Manchester City (6. sæti), Chelsea (7.), Arsenal (8.), Liverpool (12.) og Tottenham Hotspur (14.). Frönsku meistararnir í Paris Saint Germain eru komnir upp í fimmta sæti listans en tekjur félagsins næstum því fjórföldust frá árinu á undan. Félög úr fimm stærstu deildunum eru í aðalhlutverki listans en tvö tyrknesk félög og brasilíska félagið Corinthians komust inn á topp þrjátíu.Tekjuhæstu fótboltafélögin 2012-13: 1. Real Madrid: 518,9 milljónir evra 2. Barcelona: 482,6 milljónir evra 3. Bayern Munich: 431,2 milljónir evra 4. Man Utd: 423,8 milljónir evra 5. Paris Saint Germain; 398,8 milljónir evra 6. Manchester City: 316,2 milljónir evra 7. Chelsea: 303,4 milljónir evra 8. Arsenal: 284,3 milljónir evra 9. Juventus: 272,4 milljónir evra 10. AC Milan: 263,5 milljónir evra Enski boltinn Ítalski boltinn Spænski boltinn Þýski boltinn Mest lesið Dramatík í víðavangshlaupinu: Þorsteinn dæmdur úr leik fyrir að hrinda Arnari Sport Mbappé getur ekki keyrt nýja bílinn sinn Fótbolti Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Formúla 1 Fækkar í starfsteyminu vegna fjárhagskragga Handbolti Arsenal vann Lundúnaslaginn Enski boltinn Vildi ekki að börnin sín myndu alast upp í Englandi Enski boltinn Allir fæddir í Hollandi en gætu tekið metið af Íslandi Fótbolti Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 1-2 | Glæsimark hjá Tarik gerði skráveifu í Evrópudraum Blika Íslenski boltinn Postecoglou rekinn Enski boltinn Uppgjörið: Keflavík - Stjarnan 92-71 | Meistararnir teknir til slátrunar Körfubolti Fleiri fréttir Þrenna Mateta kom í veg fyrir að Bournemouth kæmist á toppinn Arsenal vann Lundúnaslaginn Haaland skaut City á toppinn Postecoglou rekinn Hitnar enn undir Postecoglou Fékk fjögur rauð gegn Liverpool Guéhi hafnaði samningstilboði frá Palace og fer næsta sumar Stjórinn og fyrirliðinn koma Wirtz til varnar Maðurinn sem vildi breyta nafninu sínu í Manchester United er allur Amorim ræddi stuðningsyfirlýsinguna frá Ratcliffe: „Ég vil ekki hugsa þannig“ Sjáðu bestu mörkin úr leikjum Liverpool og Man. Utd Wildcard-liðið hans Alberts: Þrír frá Arsenal en langar ekki að velja Salah Skjátlaðist um Palmer sem verður lengi frá keppni Mamardashvili í markinu gegn United Zaha segir ásakanir Mateta ógeðslegar Báru saman lið Rikka G og Egils Ploder í Fantasýn: „Rikka gengur aðeins betur“ Vildi ekki að börnin sín myndu alast upp í Englandi „Skora á yfirvöld að afturkalla þessa huglausu ákvörðun“ Hatrið á sér heillanga sögu: Hitað upp fyrir uppgjör ensku risanna Fékk bann fyrir fagnið á móti Liverpool Sjáðu öll mörk Salahs gegn United Snýr aftur eftir 30 mánaða bann Móðgaði Everton sem svaraði fyrir sig á samfélagsmiðlum Coote viðurkennir að hafa framleitt barnaníðsefni Ødegaard frá fram yfir næsta landsleikjahlé Brakið úr bílslysi Michail Antonio var til sölu á eBay Rooney er ósammála Gerrard Haaland og Glasner bestir í september Fæddist með gat á hjartanu Sir Jim Ratcliffe: Amorim þarf þrjú ár til að sanna sig Sjá meira
Manchester United er ekki lengur meðal þriggja tekjuhæstu fótboltafélaga heims en það kom í ljós þegar Deloitte gaf út tekjulistann sinn fyrir keppnistímabilið 2012-13. Þetta er í fyrsta sinn sem United er ekki inn á topp þrjú á peningalistanum og þessar fréttir bætast nú í hóp slæmra frétta frá Old Trafford að undanförnu. United datt út úr enska deildabikarnum í gær, enska bikarnum fyrr í mánuðnum og á svo gott sem enga möguleika á því að verja enska meistaratitilinn. Real Madrid, Barcelona og Bayern München voru þrjú tekjuhæstu félögin á síðasta tímabili en Real Madrid bætti met Manchester United með því að vera tekjuhæsta félagið í heimi níunda árið í röð. Heildartekjur Real Madrid á tímabilinu 2012-13 voru upp á 518,9 milljónir evra eða tæpar 82 milljarðar íslenskra króna. Manchester United er í 4. sætinu þrátt fyrir að tekjur félagsins hækkuðu úr 395,9 milljónum evra upp í 423,8 milljónir evra. United er eitt sex enskra liða inn á topp tuttugu en hin eru Manchester City (6. sæti), Chelsea (7.), Arsenal (8.), Liverpool (12.) og Tottenham Hotspur (14.). Frönsku meistararnir í Paris Saint Germain eru komnir upp í fimmta sæti listans en tekjur félagsins næstum því fjórföldust frá árinu á undan. Félög úr fimm stærstu deildunum eru í aðalhlutverki listans en tvö tyrknesk félög og brasilíska félagið Corinthians komust inn á topp þrjátíu.Tekjuhæstu fótboltafélögin 2012-13: 1. Real Madrid: 518,9 milljónir evra 2. Barcelona: 482,6 milljónir evra 3. Bayern Munich: 431,2 milljónir evra 4. Man Utd: 423,8 milljónir evra 5. Paris Saint Germain; 398,8 milljónir evra 6. Manchester City: 316,2 milljónir evra 7. Chelsea: 303,4 milljónir evra 8. Arsenal: 284,3 milljónir evra 9. Juventus: 272,4 milljónir evra 10. AC Milan: 263,5 milljónir evra
Enski boltinn Ítalski boltinn Spænski boltinn Þýski boltinn Mest lesið Dramatík í víðavangshlaupinu: Þorsteinn dæmdur úr leik fyrir að hrinda Arnari Sport Mbappé getur ekki keyrt nýja bílinn sinn Fótbolti Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Formúla 1 Fækkar í starfsteyminu vegna fjárhagskragga Handbolti Arsenal vann Lundúnaslaginn Enski boltinn Vildi ekki að börnin sín myndu alast upp í Englandi Enski boltinn Allir fæddir í Hollandi en gætu tekið metið af Íslandi Fótbolti Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 1-2 | Glæsimark hjá Tarik gerði skráveifu í Evrópudraum Blika Íslenski boltinn Postecoglou rekinn Enski boltinn Uppgjörið: Keflavík - Stjarnan 92-71 | Meistararnir teknir til slátrunar Körfubolti Fleiri fréttir Þrenna Mateta kom í veg fyrir að Bournemouth kæmist á toppinn Arsenal vann Lundúnaslaginn Haaland skaut City á toppinn Postecoglou rekinn Hitnar enn undir Postecoglou Fékk fjögur rauð gegn Liverpool Guéhi hafnaði samningstilboði frá Palace og fer næsta sumar Stjórinn og fyrirliðinn koma Wirtz til varnar Maðurinn sem vildi breyta nafninu sínu í Manchester United er allur Amorim ræddi stuðningsyfirlýsinguna frá Ratcliffe: „Ég vil ekki hugsa þannig“ Sjáðu bestu mörkin úr leikjum Liverpool og Man. Utd Wildcard-liðið hans Alberts: Þrír frá Arsenal en langar ekki að velja Salah Skjátlaðist um Palmer sem verður lengi frá keppni Mamardashvili í markinu gegn United Zaha segir ásakanir Mateta ógeðslegar Báru saman lið Rikka G og Egils Ploder í Fantasýn: „Rikka gengur aðeins betur“ Vildi ekki að börnin sín myndu alast upp í Englandi „Skora á yfirvöld að afturkalla þessa huglausu ákvörðun“ Hatrið á sér heillanga sögu: Hitað upp fyrir uppgjör ensku risanna Fékk bann fyrir fagnið á móti Liverpool Sjáðu öll mörk Salahs gegn United Snýr aftur eftir 30 mánaða bann Móðgaði Everton sem svaraði fyrir sig á samfélagsmiðlum Coote viðurkennir að hafa framleitt barnaníðsefni Ødegaard frá fram yfir næsta landsleikjahlé Brakið úr bílslysi Michail Antonio var til sölu á eBay Rooney er ósammála Gerrard Haaland og Glasner bestir í september Fæddist með gat á hjartanu Sir Jim Ratcliffe: Amorim þarf þrjú ár til að sanna sig Sjá meira
Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 1-2 | Glæsimark hjá Tarik gerði skráveifu í Evrópudraum Blika Íslenski boltinn
Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 1-2 | Glæsimark hjá Tarik gerði skráveifu í Evrópudraum Blika Íslenski boltinn