Rodman farinn í meðferð Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 20. janúar 2014 07:00 Dennis Rodman í Kína á dögunum á ferðalagi sínu milli Norður-Kóreu og Bandaríkjanna. Vísir/AP Körfuknattleikskappinn fyrrverandi Dennis Rodman skráði sig inn á meðferðarstofnun í Bandaríkjunum um miðja síðustu eftir gagnrýni sem fylgdi síðustu heimsókn kappans til Norður-Kóreu.Sports Xchange greinir frá því að Rodman hafi skráð sig í eins mánaðar meðferð á miðvikudaginn í New Jersey. „Dennis Rodman sneri frá Norður-Kóreu í tilfinningalegu uppnámi. Pressan á honum að miðla málum sem pólitískur milliliður og sáttasemjari fór með hann,“ segir umboðsmaður hans, Darren Prince, í yfirlýsingu sem gefin var út í gær.Rodman lét ýmislegt flakka í viðtali við komuna aftur til Bandaríkjanna en viðurkenndi síðar að hafa verið undir áhrifum áfengis. Hann velti upp þeirri spurningu hvort fangelsisdómur Kenneth Bae, Bandaríkjamanns sem situr inni í Norður-Kóreu, hefði átt rétt á sér. „Hann skammast sín fyrir hegðun sína, er sorgmæddur og fullur iðrunar vegna þeirrar reiði og sárinda sem orð hans ullu,“ sagði Prince ennfremur. Rodman, sem varð fimm sinnum NBA meistari með Chicago Bulls og Detroit Pistons, er góðvinur Kim Jong Un, umdeildum leiðtoga landsins. Fjölmargar gamlar kempur úr NBA deildinni voru í för með Rodman í fyrrnefndri ferð til Norður-Kóreu og spiluðu leik við heimamenn í tilefni af afmæli leiðtoga einræðisríkisins, Körfubolti NBA Mest lesið Veittist að sautján ára mótherja sínum og hreytti í hann fúkyrðum Rafíþróttir Allir leikmenn ÍR hættir á einu bretti Fótbolti Evrópa marði Ryder-bikarinn á dramatískan hátt Golf „Ef menn trúa því getum við farið ansi langt“ Fótbolti „Til að vera með í einhverri baráttu þurfum við að sýna betri frammistöðu“ Fótbolti Sjáðu endurkomusigur Arsenal og fyrsta mark Watkins Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - Valur 90-89 | Stjarnan náði að halda út og er meistari meistaranna Körfubolti „Strákarnir voru alltaf að stríða mér af því ég var ekki búinn að skora“ Fótbolti „Strætó númer 15 stoppar beint fyrir utan KR-völlinn“ Fótbolti Uppgjörið: Fram - Valur 2-0 | Titildraumar Vals að verða að engu Íslenski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Veittist að sautján ára mótherja sínum og hreytti í hann fúkyrðum Sjáðu endurkomusigur Arsenal og fyrsta mark Watkins Allir leikmenn ÍR hættir á einu bretti „Til að vera með í einhverri baráttu þurfum við að sýna betri frammistöðu“ Evrópa marði Ryder-bikarinn á dramatískan hátt „Ef menn trúa því getum við farið ansi langt“ „Strákarnir voru alltaf að stríða mér af því ég var ekki búinn að skora“ Uppgjörið: Stjarnan - Valur 90-89 | Stjarnan náði að halda út og er meistari meistaranna Bandaríkin í brekku en reyna að klóra í bakkann „Strætó númer 15 stoppar beint fyrir utan KR-völlinn“ Hroðaleg hnémeiðsli Janusar Daða Uppgjörið: Fram - Valur 2-0 | Titildraumar Vals að verða að engu „Við þurfum að horfa inn á við“ María skorað þriðjung marka Linköping í deildinni Börsungar á toppinn Fiorentina enn án sigurs eftir jafntefli í Toskana-slagnum Tryggðu sér sigurinn með því að skora síðustu fjögur mörkin Uppgjörið: Afturelding - KA 3-2 | Heimamenn sluppu með sigurinn Dramatík í uppbótartímanum Villa kláraði dæmið í byrjun seinni hálfleiks Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Grínisti hættir og biðst afsökunar á að hafa byrjað níðsöngva í garð Rory Gunnar Heiðar hættur með Njarðvík Rut barnshafandi Sandra María með tvö mörk annan leikinn í röð Ólafur aðstoðar Þorstein með landsliðið „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Aðeins sá sjötti til að skora tvö sjálfmörk í einum leik Slot varpaði sökinni á Frimpong Sjá meira
Körfuknattleikskappinn fyrrverandi Dennis Rodman skráði sig inn á meðferðarstofnun í Bandaríkjunum um miðja síðustu eftir gagnrýni sem fylgdi síðustu heimsókn kappans til Norður-Kóreu.Sports Xchange greinir frá því að Rodman hafi skráð sig í eins mánaðar meðferð á miðvikudaginn í New Jersey. „Dennis Rodman sneri frá Norður-Kóreu í tilfinningalegu uppnámi. Pressan á honum að miðla málum sem pólitískur milliliður og sáttasemjari fór með hann,“ segir umboðsmaður hans, Darren Prince, í yfirlýsingu sem gefin var út í gær.Rodman lét ýmislegt flakka í viðtali við komuna aftur til Bandaríkjanna en viðurkenndi síðar að hafa verið undir áhrifum áfengis. Hann velti upp þeirri spurningu hvort fangelsisdómur Kenneth Bae, Bandaríkjamanns sem situr inni í Norður-Kóreu, hefði átt rétt á sér. „Hann skammast sín fyrir hegðun sína, er sorgmæddur og fullur iðrunar vegna þeirrar reiði og sárinda sem orð hans ullu,“ sagði Prince ennfremur. Rodman, sem varð fimm sinnum NBA meistari með Chicago Bulls og Detroit Pistons, er góðvinur Kim Jong Un, umdeildum leiðtoga landsins. Fjölmargar gamlar kempur úr NBA deildinni voru í för með Rodman í fyrrnefndri ferð til Norður-Kóreu og spiluðu leik við heimamenn í tilefni af afmæli leiðtoga einræðisríkisins,
Körfubolti NBA Mest lesið Veittist að sautján ára mótherja sínum og hreytti í hann fúkyrðum Rafíþróttir Allir leikmenn ÍR hættir á einu bretti Fótbolti Evrópa marði Ryder-bikarinn á dramatískan hátt Golf „Ef menn trúa því getum við farið ansi langt“ Fótbolti „Til að vera með í einhverri baráttu þurfum við að sýna betri frammistöðu“ Fótbolti Sjáðu endurkomusigur Arsenal og fyrsta mark Watkins Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - Valur 90-89 | Stjarnan náði að halda út og er meistari meistaranna Körfubolti „Strákarnir voru alltaf að stríða mér af því ég var ekki búinn að skora“ Fótbolti „Strætó númer 15 stoppar beint fyrir utan KR-völlinn“ Fótbolti Uppgjörið: Fram - Valur 2-0 | Titildraumar Vals að verða að engu Íslenski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Veittist að sautján ára mótherja sínum og hreytti í hann fúkyrðum Sjáðu endurkomusigur Arsenal og fyrsta mark Watkins Allir leikmenn ÍR hættir á einu bretti „Til að vera með í einhverri baráttu þurfum við að sýna betri frammistöðu“ Evrópa marði Ryder-bikarinn á dramatískan hátt „Ef menn trúa því getum við farið ansi langt“ „Strákarnir voru alltaf að stríða mér af því ég var ekki búinn að skora“ Uppgjörið: Stjarnan - Valur 90-89 | Stjarnan náði að halda út og er meistari meistaranna Bandaríkin í brekku en reyna að klóra í bakkann „Strætó númer 15 stoppar beint fyrir utan KR-völlinn“ Hroðaleg hnémeiðsli Janusar Daða Uppgjörið: Fram - Valur 2-0 | Titildraumar Vals að verða að engu „Við þurfum að horfa inn á við“ María skorað þriðjung marka Linköping í deildinni Börsungar á toppinn Fiorentina enn án sigurs eftir jafntefli í Toskana-slagnum Tryggðu sér sigurinn með því að skora síðustu fjögur mörkin Uppgjörið: Afturelding - KA 3-2 | Heimamenn sluppu með sigurinn Dramatík í uppbótartímanum Villa kláraði dæmið í byrjun seinni hálfleiks Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Grínisti hættir og biðst afsökunar á að hafa byrjað níðsöngva í garð Rory Gunnar Heiðar hættur með Njarðvík Rut barnshafandi Sandra María með tvö mörk annan leikinn í röð Ólafur aðstoðar Þorstein með landsliðið „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Aðeins sá sjötti til að skora tvö sjálfmörk í einum leik Slot varpaði sökinni á Frimpong Sjá meira