Guardiola ber mikla virðingu fyrir Wenger Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 19. febrúar 2014 11:30 Pep Guardiola, þjálfari þýska liðsins Bayern München. Vísir/Getty Pep Guardiola, þjálfari þýska liðsins Bayern München, mætir með lærisveina sína á Emirates-leikvanginn í kvöld þar sem Arsenal og Bayern mætast í fyrri leik sínum í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar í fótbolta. Þetta er uppgjör milli tveggja af virtustu þjálfurum fótboltaheimsins en ólíkt Wenger þá hefur Pep Guardiola verið duglegur að safna titlinum á undanförnum árum. Guardiola vann þrettán titla þrettán titla á fjórum tímabilum með þjálfari Barcelona og hefur þegar unnið tvo titla á fyrsta ári sínu með Bayern München. Að hans mati snýst þetta þó ekki bara um að vinna titla. „Stundum vinnur þú og stundum tapar þú. Arsenal er að keppa við stórlið eins og Chelsea, Manchester United og Manchester City. Arsenal er samt alltaf með gott lið og þetta er góður klúbbur," sagði Pep Guardiola. „Ég ber mikla virðingu fyrir kollega mínum Arsene. Hann er alltaf með góða fótboltamenn sem spila flottan fótbolta," sagði Pep Guardiola sem er sammála því að Bayern sé sigurstranglegra liðið í leikjunum. „Ef við látum þá hafa boltann þá verður þetta erfitt. Við verðum því að komast í boltann. Ég hef lært það að þú getur aldrei haft yfirhöndina á móti Arsenal í 90 mínútur. Arsenal er líka ekki nýtt lið í þessari keppni og ég er viss um að þeir spila til sigurs en ekki til að gera 0-0 jafntefli," sagði Guardiola og hann er ekki að hlaupast undan pressunni. „Ég veit að við erum sigurstranglegra liðið. Við verðum að vinna með þessa pressu, mæta tilbúnir í hvern leik og sætta okkur við það," sagði Guardiola. Leikur Arsenal og Bayern München hefst klukkan 19.45 í kvöld og er í beinni á Stöð 2 Sport. Klukkan 19.10 hefst upphitun Hjartar Hjartarsonar fyrir leiki kvöldsins en þá mætast einnig AC Milan og Atlético Madrid. Enski boltinn Meistaradeild Evrópu Þýski boltinn Mest lesið Vallarþulurinn í Keflavík lét Ægi Þór heyra það Körfubolti Dramatík í víðavangshlaupinu: Þorsteinn dæmdur úr leik fyrir að hrinda Arnari Sport „Enn hungur hjá leikmönnum og stuðningsmönnum“ Fótbolti Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í dag Fótbolti Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 1-2 | Glæsimark hjá Tarik gerði skráveifu í Evrópudraum Blika Íslenski boltinn „Færum þeim jöfnunarmarkið á silfurfati“ Fótbolti Eggert Aron skoraði tvö í stórsigri Brann Fótbolti Leikmenn í spænsku úrvalsdeildinni lögðu niður störf í mótmælaskyni Fótbolti Mbappé getur ekki keyrt nýja bílinn sinn Fótbolti Meistararnir misstigu sig og Inter á toppinn Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í dag „Enn hungur hjá leikmönnum og stuðningsmönnum“ „Færum þeim jöfnunarmarkið á silfurfati“ Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 1-2 | Glæsimark hjá Tarik gerði skráveifu í Evrópudraum Blika Meistararnir misstigu sig og Inter á toppinn Leikmenn í spænsku úrvalsdeildinni lögðu niður störf í mótmælaskyni Fullkomin byrjun Bayern heldur áfram Eggert Aron skoraði tvö í stórsigri Brann „Erfitt og lærdómsríkt tímabil að baki“ „Þakklátur fyrir tíma minn hjá Þrótti“ Berglind markahæst í þriðja sinn og Agla María lagði upp flest Thelma Karen efnilegust í Bestu deildinni Birta valin best Þrenna Mateta kom í veg fyrir að Bournemouth kæmist á toppinn Jafnt í Víkinni í lokaumferðinni Leik lokið: Breiðablik - FH 3-2 | Dramatískur Blikasigur Arsenal vann Lundúnaslaginn Haaland skaut City á toppinn Uppgjörið: Þróttur - Valur 1-0 | Sierra sá til þess að Ólafur Helgi kvaddi Laugardalinn með sigri Katla skoraði sigurmark Fiorentina gegn Milan í uppbótartíma Þriðja tap Norrköping í röð Postecoglou rekinn Dramatískt sigurmark Barcelona í uppbótartíma Hitnar enn undir Postecoglou Fékk fjögur rauð gegn Liverpool Guéhi hafnaði samningstilboði frá Palace og fer næsta sumar Stjórinn og fyrirliðinn koma Wirtz til varnar Meiðsli Orra tóku sig upp að nýju Sif kláraði sögulegt ferðalag og öðlaðist dýpri skilning á vistkerfi fótboltans Fimm tilnefndar sem besti leikmaður ársins í Bestu deild kvenna Sjá meira
Pep Guardiola, þjálfari þýska liðsins Bayern München, mætir með lærisveina sína á Emirates-leikvanginn í kvöld þar sem Arsenal og Bayern mætast í fyrri leik sínum í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar í fótbolta. Þetta er uppgjör milli tveggja af virtustu þjálfurum fótboltaheimsins en ólíkt Wenger þá hefur Pep Guardiola verið duglegur að safna titlinum á undanförnum árum. Guardiola vann þrettán titla þrettán titla á fjórum tímabilum með þjálfari Barcelona og hefur þegar unnið tvo titla á fyrsta ári sínu með Bayern München. Að hans mati snýst þetta þó ekki bara um að vinna titla. „Stundum vinnur þú og stundum tapar þú. Arsenal er að keppa við stórlið eins og Chelsea, Manchester United og Manchester City. Arsenal er samt alltaf með gott lið og þetta er góður klúbbur," sagði Pep Guardiola. „Ég ber mikla virðingu fyrir kollega mínum Arsene. Hann er alltaf með góða fótboltamenn sem spila flottan fótbolta," sagði Pep Guardiola sem er sammála því að Bayern sé sigurstranglegra liðið í leikjunum. „Ef við látum þá hafa boltann þá verður þetta erfitt. Við verðum því að komast í boltann. Ég hef lært það að þú getur aldrei haft yfirhöndina á móti Arsenal í 90 mínútur. Arsenal er líka ekki nýtt lið í þessari keppni og ég er viss um að þeir spila til sigurs en ekki til að gera 0-0 jafntefli," sagði Guardiola og hann er ekki að hlaupast undan pressunni. „Ég veit að við erum sigurstranglegra liðið. Við verðum að vinna með þessa pressu, mæta tilbúnir í hvern leik og sætta okkur við það," sagði Guardiola. Leikur Arsenal og Bayern München hefst klukkan 19.45 í kvöld og er í beinni á Stöð 2 Sport. Klukkan 19.10 hefst upphitun Hjartar Hjartarsonar fyrir leiki kvöldsins en þá mætast einnig AC Milan og Atlético Madrid.
Enski boltinn Meistaradeild Evrópu Þýski boltinn Mest lesið Vallarþulurinn í Keflavík lét Ægi Þór heyra það Körfubolti Dramatík í víðavangshlaupinu: Þorsteinn dæmdur úr leik fyrir að hrinda Arnari Sport „Enn hungur hjá leikmönnum og stuðningsmönnum“ Fótbolti Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í dag Fótbolti Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 1-2 | Glæsimark hjá Tarik gerði skráveifu í Evrópudraum Blika Íslenski boltinn „Færum þeim jöfnunarmarkið á silfurfati“ Fótbolti Eggert Aron skoraði tvö í stórsigri Brann Fótbolti Leikmenn í spænsku úrvalsdeildinni lögðu niður störf í mótmælaskyni Fótbolti Mbappé getur ekki keyrt nýja bílinn sinn Fótbolti Meistararnir misstigu sig og Inter á toppinn Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í dag „Enn hungur hjá leikmönnum og stuðningsmönnum“ „Færum þeim jöfnunarmarkið á silfurfati“ Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 1-2 | Glæsimark hjá Tarik gerði skráveifu í Evrópudraum Blika Meistararnir misstigu sig og Inter á toppinn Leikmenn í spænsku úrvalsdeildinni lögðu niður störf í mótmælaskyni Fullkomin byrjun Bayern heldur áfram Eggert Aron skoraði tvö í stórsigri Brann „Erfitt og lærdómsríkt tímabil að baki“ „Þakklátur fyrir tíma minn hjá Þrótti“ Berglind markahæst í þriðja sinn og Agla María lagði upp flest Thelma Karen efnilegust í Bestu deildinni Birta valin best Þrenna Mateta kom í veg fyrir að Bournemouth kæmist á toppinn Jafnt í Víkinni í lokaumferðinni Leik lokið: Breiðablik - FH 3-2 | Dramatískur Blikasigur Arsenal vann Lundúnaslaginn Haaland skaut City á toppinn Uppgjörið: Þróttur - Valur 1-0 | Sierra sá til þess að Ólafur Helgi kvaddi Laugardalinn með sigri Katla skoraði sigurmark Fiorentina gegn Milan í uppbótartíma Þriðja tap Norrköping í röð Postecoglou rekinn Dramatískt sigurmark Barcelona í uppbótartíma Hitnar enn undir Postecoglou Fékk fjögur rauð gegn Liverpool Guéhi hafnaði samningstilboði frá Palace og fer næsta sumar Stjórinn og fyrirliðinn koma Wirtz til varnar Meiðsli Orra tóku sig upp að nýju Sif kláraði sögulegt ferðalag og öðlaðist dýpri skilning á vistkerfi fótboltans Fimm tilnefndar sem besti leikmaður ársins í Bestu deild kvenna Sjá meira
Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 1-2 | Glæsimark hjá Tarik gerði skráveifu í Evrópudraum Blika Íslenski boltinn
Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 1-2 | Glæsimark hjá Tarik gerði skráveifu í Evrópudraum Blika Íslenski boltinn