Öll úrslit kvöldsins í Evrópudeild UEFA 27. febrúar 2014 15:11 Vísir/Getty Það liggur nú fyrir hvaða lið spila í sextán liða úrslitum Evrópudeildar UEFA en 32-liða úrslitin kláruðust í dag. Íslendingaliðin AZ Alkmaar og Tottenham eru bæði komin áfram í næstu umferð en Ajax brotlendi gegn Red Bull frá Salzburg og tapaði rimmunni 6-1 samanlagt. Hér að neðan má sjá öll úrslit kvöldsins í Evrópudeildinni.Úrslit:AZ Alkmaar-Liberec 1-1 Nick Viergever - Yevhen Budnik.AZ fer áfram, 2-1, samanlagt.Benfica-PAOK 3-0 Nicolas Gallan, Lima (víti), Lazar Markovic.Benfica fer áfram, 4-0, samanlagt.Fiorentina-Esbjerg 1-1 Josip Ilic - Mikkel Vestergaard.Fiorentina fer áfram, 4-2, samanlagt.Lyon-Chornomorets 1-0 Alexandre Lacazette.Lyon fer áfram, 1-0, samanlagt.Genk-Anzhi 0-2 - Katuku Tsimanga, sjm, Oleksandr Alyev.Anzhi fer áfram, 0-2, samanlagt.Tottenham-Dnipro 3-1 Emmanuel Adebayor 2, Christian Eriksen - Roman Zozulya.Tottenham fer áfram, 3-2, samanlagt.Trabzonspor-Juventus 0-2 - Arturo Vidal, Pablo Daniel Osvaldo.Juventus fer áfram, 0-4, samanlagt.Valencia-Dynamo Kiev 0-0Valencia fer áfram, 2-0, samanlagt.Rubin Kazan-Real Betis 0-2 - Nono, Ruben Castro.Betis fer áfram, 1-3, samanlagt.Frankfurt-Porto 3-3 Stefan Aigner, Alexander Meier 2 - Eliaquim Mangala 2, Nabil Ghilas.Porto fer áfram, 5-5, samanlagt.Basel-Maccabi Tel-Aviv 3-0 Valentin Stocker, Marco Streller 2.Basel fer áfram, 3-0, samanlagt.Ludogorets-Lazio 3-3 Roman Bezjak, Hristo Zlatinski, Juninho - Keita, Brayan Perea, Miroslav Klose.Ludogorets fer áfram, 4-3, samanlagt.Napoli-Swansea 3-1 Lorenzo Insigne, Gonzalo Higuain, Gökhan Inler - Jonathan de Guzman.Napoli fer áfram, 3-1, samanlagt.Sevilla-NK Maribor 2-1 Jose Antonio Reyes, Kevin Gameiro - Dare Vrsic.Sevilla fer áfram, 4-3, samanlagt.Shaktar Donetsk-Viktoria Plzen 1-2 Da Silva - Daniel Kolár, Milan Petrzela.Plzen fer áfram, 2-3, samanlagt.Salzburg-Ajax 3-1 Mike van der Horn, sjm, Sadio Mane, Jonathan - Davy Klaassen.Salzburg fer áfram, 6-1, samanlagt. Evrópudeild UEFA Tengdar fréttir Ajax úr leik | Úrslit kvöldsins í Evrópudeildinni Fyrri leikjahrinu kvöldsins í Evrópudeild UEFA. Þetta voru síðari leikir liðanna í 32-liða úrslitum keppninnar. 27. febrúar 2014 15:14 AZ komst áfram í Evrópudeildinni Íslendingaliðið AZ Alkmaar er komið í sextán liða úrslit Evrópudeildar UEFA eftir 1-1 jafntefli gegn Slovan Liberec í kvöld. 27. febrúar 2014 15:22 Adebayor bjargaði Tottenham Tottenham komst í kvöld í sextán liða úrslit Evrópudeildar UEFA eftir dramatískan sigur, 3-1, á Dnipro Dnipropetrovsk. 27. febrúar 2014 15:15 Mest lesið Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu Fótbolti Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fótbolti Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Körfubolti O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Fótbolti Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Enski boltinn Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Handbolti „Ísland í hópi með Norður-Kóreu og Íran“ Sport Fyrsti sigur í hús hjá Genoa Fótbolti Spence og van de Ven báðust afsökunar Fótbolti „Búnt á skenkinn, Halli Egils á vegginn“ Sport Fleiri fréttir Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fyrsti sigur í hús hjá Genoa Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Segir Wirtz enn vera að venjast leikjaálaginu Spence og van de Ven báðust afsökunar Telja United mun líklegra til að enda í sjöunda en öðru sæti Rekinn eftir aðeins fimm mánuði í starfi Leitin heldur áfram og Lúðvík leysir af Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta Ósammála um Gyökeres: „Hefðirðu verið ánægður með fjögur mörk?“ Eigandi Forest býður fram aðstoð eftir stunguárásina Gæti tekið við Úlfunum ellefu mánuðum eftir að hafa verið rekinn frá þeim Sjáðu mörkin úr kærkomnum sigri West Ham og tvennu Haalands Van Dijk frábiður sér letilega gagnrýni Rooneys Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Guardiola segir að dómararnir hafi verið á móti City í áratug Viðtökurnar á Anfield munu ekki breyta neinu „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ Lygilega jafnt á toppnum eftir sigur AC Milan „Haaland er þetta góður“ Spánarmeistararnir halda í við toppliðið „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Hermann tekinn við Val Viðar Ari lagði upp tvö í Íslendingaslag Daníel Leó hetjan í dramatískum sigri Ísak Bergmann og félagar nálgast Evrópusæti Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Loksins West Ham-sigur í London Sjá meira
Það liggur nú fyrir hvaða lið spila í sextán liða úrslitum Evrópudeildar UEFA en 32-liða úrslitin kláruðust í dag. Íslendingaliðin AZ Alkmaar og Tottenham eru bæði komin áfram í næstu umferð en Ajax brotlendi gegn Red Bull frá Salzburg og tapaði rimmunni 6-1 samanlagt. Hér að neðan má sjá öll úrslit kvöldsins í Evrópudeildinni.Úrslit:AZ Alkmaar-Liberec 1-1 Nick Viergever - Yevhen Budnik.AZ fer áfram, 2-1, samanlagt.Benfica-PAOK 3-0 Nicolas Gallan, Lima (víti), Lazar Markovic.Benfica fer áfram, 4-0, samanlagt.Fiorentina-Esbjerg 1-1 Josip Ilic - Mikkel Vestergaard.Fiorentina fer áfram, 4-2, samanlagt.Lyon-Chornomorets 1-0 Alexandre Lacazette.Lyon fer áfram, 1-0, samanlagt.Genk-Anzhi 0-2 - Katuku Tsimanga, sjm, Oleksandr Alyev.Anzhi fer áfram, 0-2, samanlagt.Tottenham-Dnipro 3-1 Emmanuel Adebayor 2, Christian Eriksen - Roman Zozulya.Tottenham fer áfram, 3-2, samanlagt.Trabzonspor-Juventus 0-2 - Arturo Vidal, Pablo Daniel Osvaldo.Juventus fer áfram, 0-4, samanlagt.Valencia-Dynamo Kiev 0-0Valencia fer áfram, 2-0, samanlagt.Rubin Kazan-Real Betis 0-2 - Nono, Ruben Castro.Betis fer áfram, 1-3, samanlagt.Frankfurt-Porto 3-3 Stefan Aigner, Alexander Meier 2 - Eliaquim Mangala 2, Nabil Ghilas.Porto fer áfram, 5-5, samanlagt.Basel-Maccabi Tel-Aviv 3-0 Valentin Stocker, Marco Streller 2.Basel fer áfram, 3-0, samanlagt.Ludogorets-Lazio 3-3 Roman Bezjak, Hristo Zlatinski, Juninho - Keita, Brayan Perea, Miroslav Klose.Ludogorets fer áfram, 4-3, samanlagt.Napoli-Swansea 3-1 Lorenzo Insigne, Gonzalo Higuain, Gökhan Inler - Jonathan de Guzman.Napoli fer áfram, 3-1, samanlagt.Sevilla-NK Maribor 2-1 Jose Antonio Reyes, Kevin Gameiro - Dare Vrsic.Sevilla fer áfram, 4-3, samanlagt.Shaktar Donetsk-Viktoria Plzen 1-2 Da Silva - Daniel Kolár, Milan Petrzela.Plzen fer áfram, 2-3, samanlagt.Salzburg-Ajax 3-1 Mike van der Horn, sjm, Sadio Mane, Jonathan - Davy Klaassen.Salzburg fer áfram, 6-1, samanlagt.
Evrópudeild UEFA Tengdar fréttir Ajax úr leik | Úrslit kvöldsins í Evrópudeildinni Fyrri leikjahrinu kvöldsins í Evrópudeild UEFA. Þetta voru síðari leikir liðanna í 32-liða úrslitum keppninnar. 27. febrúar 2014 15:14 AZ komst áfram í Evrópudeildinni Íslendingaliðið AZ Alkmaar er komið í sextán liða úrslit Evrópudeildar UEFA eftir 1-1 jafntefli gegn Slovan Liberec í kvöld. 27. febrúar 2014 15:22 Adebayor bjargaði Tottenham Tottenham komst í kvöld í sextán liða úrslit Evrópudeildar UEFA eftir dramatískan sigur, 3-1, á Dnipro Dnipropetrovsk. 27. febrúar 2014 15:15 Mest lesið Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu Fótbolti Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fótbolti Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Körfubolti O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Fótbolti Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Enski boltinn Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Handbolti „Ísland í hópi með Norður-Kóreu og Íran“ Sport Fyrsti sigur í hús hjá Genoa Fótbolti Spence og van de Ven báðust afsökunar Fótbolti „Búnt á skenkinn, Halli Egils á vegginn“ Sport Fleiri fréttir Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fyrsti sigur í hús hjá Genoa Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Segir Wirtz enn vera að venjast leikjaálaginu Spence og van de Ven báðust afsökunar Telja United mun líklegra til að enda í sjöunda en öðru sæti Rekinn eftir aðeins fimm mánuði í starfi Leitin heldur áfram og Lúðvík leysir af Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta Ósammála um Gyökeres: „Hefðirðu verið ánægður með fjögur mörk?“ Eigandi Forest býður fram aðstoð eftir stunguárásina Gæti tekið við Úlfunum ellefu mánuðum eftir að hafa verið rekinn frá þeim Sjáðu mörkin úr kærkomnum sigri West Ham og tvennu Haalands Van Dijk frábiður sér letilega gagnrýni Rooneys Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Guardiola segir að dómararnir hafi verið á móti City í áratug Viðtökurnar á Anfield munu ekki breyta neinu „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ Lygilega jafnt á toppnum eftir sigur AC Milan „Haaland er þetta góður“ Spánarmeistararnir halda í við toppliðið „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Hermann tekinn við Val Viðar Ari lagði upp tvö í Íslendingaslag Daníel Leó hetjan í dramatískum sigri Ísak Bergmann og félagar nálgast Evrópusæti Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Loksins West Ham-sigur í London Sjá meira
Ajax úr leik | Úrslit kvöldsins í Evrópudeildinni Fyrri leikjahrinu kvöldsins í Evrópudeild UEFA. Þetta voru síðari leikir liðanna í 32-liða úrslitum keppninnar. 27. febrúar 2014 15:14
AZ komst áfram í Evrópudeildinni Íslendingaliðið AZ Alkmaar er komið í sextán liða úrslit Evrópudeildar UEFA eftir 1-1 jafntefli gegn Slovan Liberec í kvöld. 27. febrúar 2014 15:22
Adebayor bjargaði Tottenham Tottenham komst í kvöld í sextán liða úrslit Evrópudeildar UEFA eftir dramatískan sigur, 3-1, á Dnipro Dnipropetrovsk. 27. febrúar 2014 15:15