VF: Friðrik Ingi þjálfar bæði Njarðvíkurliðin næsta vetur Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 15. apríl 2014 09:00 Friðrik Ingi Rúnarsson og Teitur Örlygsson með síðasta stóra bikarinn sem Njarðvík vann undir stjórn Friðriks Inga en liðið varð þá bikarmeistari árið 1999. Vísir/Hilmar Þór Víkurfréttir hafa heimildir fyrir því að Friðrik Ingi Rúnarsson verði kynntur sem þjálfari karla- og kvennaliðs Njarðvíkur í körfubolta á næstu dögum en þetta kemur fram á heimasíðu VF. Friðrik Ingi var búinn að vera framkvæmdastjóri KKÍ síðan að hann þjálfaði síðasta í úrvalsdeild karla veturinn 2005-06. Friðrik Ingi var þá þjálfari Grindavíkurliðsins eins og fjögur síðustu tímabil hans í þjálfun. Friðrik Ingi þjálfaði síðast karlalið Njarðvíkur veturinn 1999-2000 en hann gerði Njarðvík að Íslandsmeisturum bæði 1991 og 1998. Grindavík varð síðan Íslandsmeistari undir hans stjórn vorið 1996. Friðrik Ingi tekur við karlaliðinu af Einari Árna Jóhannssyni en karlaliðið er komið í oddaleik í undanúrslitaeinvígi sínu á móti Grindavík í úrslitakeppni Dominos-deildar karla. Friðrik Ingi tekur við kvennaliðinu af Agnari Mar Gunnarssyni en Njarðvík féll úr Dominos-deild kvenna í vetur. Þetta verður ekki í fyrsta sinn sem Friðrik Ingi þjálfað kvennalið Njarðvíkur en hann þjálfaði liðið frá 1988 til 1990. Friðrik Ingi verður enn einn þjálfarinn sem verður með bæði meistaraflokk karla og kvenna en svo var hátturinn á í vetur hjá Snæfelli, Keflavík og Val auk þess að Sverrir Þór Sverrisson mun þjálfa bæði meistaraflokksliðin hjá Grindavík næsta vetur. Dominos-deild karla Dominos-deild kvenna Tengdar fréttir Jón Arnór: Ég mun sakna Friðriks Inga Jón Arnór Stefánsson, fremsti körfuboltamaður landsins, er sorgmæddur yfir brotthvarfi Friðriks Inga Rúnarssonar sem framkvæmdastjóra KKÍ 7. febrúar 2014 16:45 Friðrik Ingi hættur hjá KKÍ Körfuknattleikssamband Íslands tilkynnti í dag að Friðrik Ingi Rúnarsson muni láta af störfum sem framkvæmdarstjóri sambandsins um mánaðamótin. 31. janúar 2014 12:12 Ingi Þór: Með sorglegri fréttum í íþróttaheiminum sem ég hef heyrt Ingi Þór Steinþórsson, þjálfari meistaraflokka karla og kvenna í körfubolta hjá Snæfelli, skrifar inn fésbókina sína í dag þar sem hann tjáir sig um frétt dagsins í íslenska körfuboltanum. 31. janúar 2014 16:31 Umfjöllun og viðtöl: Njarðvík - Grindavík 77-68 | Húnanir neita að fara í sumarfrí Oddaleik þarf í einvígi Njarðvíkur og Grindavíkur eftir sigur heimamanna í Ljónagryfjunni í kvöld. 14. apríl 2014 18:04 Þakklátur fyrir að menn hugsi til mín Friðrik Ingi Rúnarsson, sem lét af störfum sem framkvæmdastjóri KKÍ í lok janúar, er opinn fyrir því að byrja að þjálfa aftur. Hann þjálfaði síðast Grindavík árið 2006 og gerði liðið að bikarmeisturum. Það var erfitt að þurfa að yfirgefa körfuboltasamband 17. febrúar 2014 07:00 „Viljum ekki senda enn fleiri reikninga inn á heimili til foreldra“ Formaður KKÍ segir að miklu meira fjármagn þurfi frá ríkisvaldinu til að reka almennilegt afreks- og uppbyggingarstarf í íþróttinni hér á landi. "Stjórnmálamenn þurfa að þora að taka af skarið,“ segir hann. 4. febrúar 2014 07:00 Mest lesið Krefst þess að lög kærustu hans verði ekki spiluð á leikjum Chiefs Sport „Aldrei séð svona ógnandi hegðun dómara til leikmanns“ Sport „Bæði að öskra á hana og í einhverri störukeppni við hana“ Handbolti Skýrsla Ágústs: Brothætt snilld sem þarf að byggja upp Handbolti Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti „Það féll ekki mikið með okkur“ Sport „Okkur sjálfum að kenna“ Enski boltinn Meiðsladraugrinn lætur Alexander-Arnold ekki í friði hjá Real Madrid Fótbolti Heimir Hallgrímsson og Eyjólfur Sverrisson spá báðir vítakeppni Íslenski boltinn United missti frá sér sigurinn í lokin Enski boltinn Fleiri fréttir Hilmar með fínan leik í bikarsigri Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 95-74| Aldrei í hættu hjá Njarðvíkingum Botnlið Hamars/Þórs nálægt sigri í Grindavík Böngsum mun rigna á Króknum á föstudaginn Losa sig við goðsögn: „Var að frétta að ég verð sendur heim“ Keishana: Allir sigrar eru yfirlýsing KR með yfirburði í nýliðaslag og Haukar rétt sluppu á Króknum Uppgjör: Valur - Keflavík 92-95 | Keflavík vann toppslaginn á Hlíðarenda Valur fær manninn sem tryggði Tindastóli titilinn á Hlíðarenda Litli bróðir Stephen Curry til Golden State „Tapaðir boltar kostuðu okkur leikinn“ Ítalir hleyptu D-riðlinum upp í loft Uppgjörið: Ísland - Bretland 84-90 | Þungt tap í Höllinni „Verðum að mæta tilbúnir“ Smellti kossi á mömmu sína sem birtist óvænt fyrir leik Doncic skoraði 35 stig gegn Dallas „Eini hópurinn sem hjálpaði mér að vera ég sjálfur“ Uppgjörið: Grindavík-Keflavík 95-103 | Keflavíkurkonur sýndu styrk sinn í Grindavík Stólarnir með annan sigurinn í röð Sjáðu kraftaverkið í riðli Íslands „Við sýndum mikinn töffaraskap í lokin“ Litáar unnu Breta á flautukörfu Stórkostlegur sigur strákanna á Ítalíu Reyna að leika eftir frækinn sigur: „Gefur okkur trú á verkefninu“ „Er þetta ekki eins og Gummi Ben að lýsa fótboltanum?“ Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 80-102| Íslandsmeistararnir pökkuðu efsta sætinu KR-konur voru næstum því búnar að kasta frá sér sigrinum Valskonur á mikilli siglingu Emil þurfi að líta inn á við og vinna aftur trú leikmanna „Fær að vera aðalgellan í liðinu“ Sjá meira
Víkurfréttir hafa heimildir fyrir því að Friðrik Ingi Rúnarsson verði kynntur sem þjálfari karla- og kvennaliðs Njarðvíkur í körfubolta á næstu dögum en þetta kemur fram á heimasíðu VF. Friðrik Ingi var búinn að vera framkvæmdastjóri KKÍ síðan að hann þjálfaði síðasta í úrvalsdeild karla veturinn 2005-06. Friðrik Ingi var þá þjálfari Grindavíkurliðsins eins og fjögur síðustu tímabil hans í þjálfun. Friðrik Ingi þjálfaði síðast karlalið Njarðvíkur veturinn 1999-2000 en hann gerði Njarðvík að Íslandsmeisturum bæði 1991 og 1998. Grindavík varð síðan Íslandsmeistari undir hans stjórn vorið 1996. Friðrik Ingi tekur við karlaliðinu af Einari Árna Jóhannssyni en karlaliðið er komið í oddaleik í undanúrslitaeinvígi sínu á móti Grindavík í úrslitakeppni Dominos-deildar karla. Friðrik Ingi tekur við kvennaliðinu af Agnari Mar Gunnarssyni en Njarðvík féll úr Dominos-deild kvenna í vetur. Þetta verður ekki í fyrsta sinn sem Friðrik Ingi þjálfað kvennalið Njarðvíkur en hann þjálfaði liðið frá 1988 til 1990. Friðrik Ingi verður enn einn þjálfarinn sem verður með bæði meistaraflokk karla og kvenna en svo var hátturinn á í vetur hjá Snæfelli, Keflavík og Val auk þess að Sverrir Þór Sverrisson mun þjálfa bæði meistaraflokksliðin hjá Grindavík næsta vetur.
Dominos-deild karla Dominos-deild kvenna Tengdar fréttir Jón Arnór: Ég mun sakna Friðriks Inga Jón Arnór Stefánsson, fremsti körfuboltamaður landsins, er sorgmæddur yfir brotthvarfi Friðriks Inga Rúnarssonar sem framkvæmdastjóra KKÍ 7. febrúar 2014 16:45 Friðrik Ingi hættur hjá KKÍ Körfuknattleikssamband Íslands tilkynnti í dag að Friðrik Ingi Rúnarsson muni láta af störfum sem framkvæmdarstjóri sambandsins um mánaðamótin. 31. janúar 2014 12:12 Ingi Þór: Með sorglegri fréttum í íþróttaheiminum sem ég hef heyrt Ingi Þór Steinþórsson, þjálfari meistaraflokka karla og kvenna í körfubolta hjá Snæfelli, skrifar inn fésbókina sína í dag þar sem hann tjáir sig um frétt dagsins í íslenska körfuboltanum. 31. janúar 2014 16:31 Umfjöllun og viðtöl: Njarðvík - Grindavík 77-68 | Húnanir neita að fara í sumarfrí Oddaleik þarf í einvígi Njarðvíkur og Grindavíkur eftir sigur heimamanna í Ljónagryfjunni í kvöld. 14. apríl 2014 18:04 Þakklátur fyrir að menn hugsi til mín Friðrik Ingi Rúnarsson, sem lét af störfum sem framkvæmdastjóri KKÍ í lok janúar, er opinn fyrir því að byrja að þjálfa aftur. Hann þjálfaði síðast Grindavík árið 2006 og gerði liðið að bikarmeisturum. Það var erfitt að þurfa að yfirgefa körfuboltasamband 17. febrúar 2014 07:00 „Viljum ekki senda enn fleiri reikninga inn á heimili til foreldra“ Formaður KKÍ segir að miklu meira fjármagn þurfi frá ríkisvaldinu til að reka almennilegt afreks- og uppbyggingarstarf í íþróttinni hér á landi. "Stjórnmálamenn þurfa að þora að taka af skarið,“ segir hann. 4. febrúar 2014 07:00 Mest lesið Krefst þess að lög kærustu hans verði ekki spiluð á leikjum Chiefs Sport „Aldrei séð svona ógnandi hegðun dómara til leikmanns“ Sport „Bæði að öskra á hana og í einhverri störukeppni við hana“ Handbolti Skýrsla Ágústs: Brothætt snilld sem þarf að byggja upp Handbolti Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti „Það féll ekki mikið með okkur“ Sport „Okkur sjálfum að kenna“ Enski boltinn Meiðsladraugrinn lætur Alexander-Arnold ekki í friði hjá Real Madrid Fótbolti Heimir Hallgrímsson og Eyjólfur Sverrisson spá báðir vítakeppni Íslenski boltinn United missti frá sér sigurinn í lokin Enski boltinn Fleiri fréttir Hilmar með fínan leik í bikarsigri Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 95-74| Aldrei í hættu hjá Njarðvíkingum Botnlið Hamars/Þórs nálægt sigri í Grindavík Böngsum mun rigna á Króknum á föstudaginn Losa sig við goðsögn: „Var að frétta að ég verð sendur heim“ Keishana: Allir sigrar eru yfirlýsing KR með yfirburði í nýliðaslag og Haukar rétt sluppu á Króknum Uppgjör: Valur - Keflavík 92-95 | Keflavík vann toppslaginn á Hlíðarenda Valur fær manninn sem tryggði Tindastóli titilinn á Hlíðarenda Litli bróðir Stephen Curry til Golden State „Tapaðir boltar kostuðu okkur leikinn“ Ítalir hleyptu D-riðlinum upp í loft Uppgjörið: Ísland - Bretland 84-90 | Þungt tap í Höllinni „Verðum að mæta tilbúnir“ Smellti kossi á mömmu sína sem birtist óvænt fyrir leik Doncic skoraði 35 stig gegn Dallas „Eini hópurinn sem hjálpaði mér að vera ég sjálfur“ Uppgjörið: Grindavík-Keflavík 95-103 | Keflavíkurkonur sýndu styrk sinn í Grindavík Stólarnir með annan sigurinn í röð Sjáðu kraftaverkið í riðli Íslands „Við sýndum mikinn töffaraskap í lokin“ Litáar unnu Breta á flautukörfu Stórkostlegur sigur strákanna á Ítalíu Reyna að leika eftir frækinn sigur: „Gefur okkur trú á verkefninu“ „Er þetta ekki eins og Gummi Ben að lýsa fótboltanum?“ Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 80-102| Íslandsmeistararnir pökkuðu efsta sætinu KR-konur voru næstum því búnar að kasta frá sér sigrinum Valskonur á mikilli siglingu Emil þurfi að líta inn á við og vinna aftur trú leikmanna „Fær að vera aðalgellan í liðinu“ Sjá meira
Jón Arnór: Ég mun sakna Friðriks Inga Jón Arnór Stefánsson, fremsti körfuboltamaður landsins, er sorgmæddur yfir brotthvarfi Friðriks Inga Rúnarssonar sem framkvæmdastjóra KKÍ 7. febrúar 2014 16:45
Friðrik Ingi hættur hjá KKÍ Körfuknattleikssamband Íslands tilkynnti í dag að Friðrik Ingi Rúnarsson muni láta af störfum sem framkvæmdarstjóri sambandsins um mánaðamótin. 31. janúar 2014 12:12
Ingi Þór: Með sorglegri fréttum í íþróttaheiminum sem ég hef heyrt Ingi Þór Steinþórsson, þjálfari meistaraflokka karla og kvenna í körfubolta hjá Snæfelli, skrifar inn fésbókina sína í dag þar sem hann tjáir sig um frétt dagsins í íslenska körfuboltanum. 31. janúar 2014 16:31
Umfjöllun og viðtöl: Njarðvík - Grindavík 77-68 | Húnanir neita að fara í sumarfrí Oddaleik þarf í einvígi Njarðvíkur og Grindavíkur eftir sigur heimamanna í Ljónagryfjunni í kvöld. 14. apríl 2014 18:04
Þakklátur fyrir að menn hugsi til mín Friðrik Ingi Rúnarsson, sem lét af störfum sem framkvæmdastjóri KKÍ í lok janúar, er opinn fyrir því að byrja að þjálfa aftur. Hann þjálfaði síðast Grindavík árið 2006 og gerði liðið að bikarmeisturum. Það var erfitt að þurfa að yfirgefa körfuboltasamband 17. febrúar 2014 07:00
„Viljum ekki senda enn fleiri reikninga inn á heimili til foreldra“ Formaður KKÍ segir að miklu meira fjármagn þurfi frá ríkisvaldinu til að reka almennilegt afreks- og uppbyggingarstarf í íþróttinni hér á landi. "Stjórnmálamenn þurfa að þora að taka af skarið,“ segir hann. 4. febrúar 2014 07:00