Ólafur: Eins og við kunnum ekki að spila körfubolta Tómas Þór Þórðarson skrifar 28. apríl 2014 21:38 „Við vorum eins og litlar fermingarstelpur á túr,“ sagði sár og svekktur ÓlafurÓlafsson, leikmaður Grindavíkur, í viðtali á Stöð 2 Sport eftir 87-58 tap Íslands- og bikarmeistaranna gegn KR í þriðja leik í lokaúrslitum Íslandsmótsins í körfubolta í kvöld. „Við skorum 58 stig. Þetta er ekki boðlegt - ég veit ekki hvað ég á að segja,“ bætti Ólafur við en Grindavík vann annan leikinn á heimavelli sínum í Grindavík. „Við vorum bara heppnir að vinna síðasta leik. Við vorum lélegir í honum líka og erum búnir að vera lélegir alla seríuna. Samt er staðan bara 2-1 og við eigum séns á að fara heim og vinna. Við eigum ekki að bjóða fólki upp á þetta. Við erum alveg úti á þekju. Það er eins og við kunnum ekki að spila körfubolta.“ Ólafur sagði við Vísi eftir síðasta leik að Grindavíkurliðið ætti inni 30 stiga leik frá Bandaríkjamanninum Lewis Clinch en hann hefur ekki sýnt sitt rétta andlit í úrslitarimmunni og gerði það ekki í kvöld. „Hann getur það alveg. Það er bara eins og hann sé hræddur við KR-ingana. Ég meina, við höfum unnið þá tvisvar áður. Af hverju getum við ekki gert það aftur? Við kunnum alveg að spila körfubolta og ef við spilum eins og menn þá vinnum við KR-liðið,“ sagði Ólafur sem ætlar ekki að horfa upp á KR fagna Íslandsmeistaratitlinum í röstinni í næsta leik. „Þeir eru ekkert að koma heim og vinna einhvern titil - það er alveg á hreinu,“ sagði Ólafur Ólafsson. Viðtalið í heild sinni má sjá í spilaranum hér að ofan. Dominos-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun, viðtöl og myndir: KR - Grindavík 87-58 | Grindvíkingar rassskelltir KR er komið yfir á ný í úrslitaeinvíginu um Íslandsmeistaratitilinn í körfubolta eftir að hafa rassskellt Grindavík 87-58 á heimavelli sínum í kvöld. KR leiðir einvígið 2-1. 28. apríl 2014 10:58 Umfjöllun, viðtöl og myndbönd: Grindavík - KR 79-76 | Grindavík jafnaði einvígið Íslandsmeistarar Grindavíkur jöfnuðu einvígið gegn KR, 1-1, í úrslitum Dominos-deildar karla í körfubolta í kvöld í hreint frábærum leik. 25. apríl 2014 14:03 Mest lesið Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Fótbolti Mættu með skalla og plastpoka til heiðurs goðsögn Fótbolti Settu upp sýningu og sjö evrópsk lið komin á HM Fótbolti Sagði fögnuð Norðmanna „aumkunarverðan“ Fótbolti F1: Campos þakklátur fyrir valið Formúla 1 Frá Klaksvík á Krókinn Íslenski boltinn Loksins hægt að kaupa landsliðstreyjuna Handbolti Dagskráin í dag: Lokasóknin og Skotar og Danir slást um HM-sæti Sport Martin stigahæstur á leið í undanúrslit Körfubolti Þungavigtin: Joey Gibbs kemur ekkert aftur frá Ástralíu Fótbolti Fleiri fréttir Martin stigahæstur á leið í undanúrslit Stelpurnar okkar skelltu sér í sjóinn Fauk í Draymond Green: „Hann hélt bara áfram að kalla mig konu“ LeBron nálgast endurkomu og met Fyrsti þjálfarinn í NBA fokinn Jón Axel gat ekki komið í veg fyrir tap Elvar með flestar stoðsendingar í sigri Mario sleit krossband: „Gríðarlegt áfall fyrir Njarðvík“ Uppgjör: Valur - Álftanes 92-80 | Hökkuðu gestina í sig án Kristófers Finnur Freyr: „Kannski hefur Davíð Tómas eitthvað til síns máls“ Styrmir sterkur í sigri á Spáni Tindastóll - Þór Þ. 96-82 | Þægilegt hjá Stólunum Mark Cuban mættur aftur Rekinn úr húsi í Breiðholtinu en fyrst fór ruslatunnan á flug „Í öllum góðum hópum er alltaf einn sem labbar aftur á bak“ Uppgjörið: Keflavík - ÍA 96-72| Sigur Keflavíkur aldrei í neinni hættu Meistararnir stungu af í seinni Uppgjörið: ÍR - Grindavík 78-86 | Tveimur hent úr húsi en toppliðið heldur flugi KR - Njarðvík 88-97 | Dýrmætur sigur gestanna ÍA sækir Kanann sem Ármann losaði Extraleikarnir: Mættu báðir með markvörð úr silfurliðinu í Peking „Heimskuleg taktík hjá mér“ Sátt eftir fyrsta landsleikinn: „Vá, ég er eiginlega orðlaus“ Uppgjörið: Ísland - Serbía 59-84 | Löguðu erfiða stöðu Elvar með sautján stig gegn sínu gamla félagi Martin stoðsendingahæstur í sigri Nýtt fyrirkomulag á vali leikmanna í stjörnuleik NBA „Þjálfun snýst um samskipti“ Rebekka Rut spilar fyrsta landsleikinn í kvöld Ármenningar leggja árar ekki í bát og leita að nýjum Kana Sjá meira
„Við vorum eins og litlar fermingarstelpur á túr,“ sagði sár og svekktur ÓlafurÓlafsson, leikmaður Grindavíkur, í viðtali á Stöð 2 Sport eftir 87-58 tap Íslands- og bikarmeistaranna gegn KR í þriðja leik í lokaúrslitum Íslandsmótsins í körfubolta í kvöld. „Við skorum 58 stig. Þetta er ekki boðlegt - ég veit ekki hvað ég á að segja,“ bætti Ólafur við en Grindavík vann annan leikinn á heimavelli sínum í Grindavík. „Við vorum bara heppnir að vinna síðasta leik. Við vorum lélegir í honum líka og erum búnir að vera lélegir alla seríuna. Samt er staðan bara 2-1 og við eigum séns á að fara heim og vinna. Við eigum ekki að bjóða fólki upp á þetta. Við erum alveg úti á þekju. Það er eins og við kunnum ekki að spila körfubolta.“ Ólafur sagði við Vísi eftir síðasta leik að Grindavíkurliðið ætti inni 30 stiga leik frá Bandaríkjamanninum Lewis Clinch en hann hefur ekki sýnt sitt rétta andlit í úrslitarimmunni og gerði það ekki í kvöld. „Hann getur það alveg. Það er bara eins og hann sé hræddur við KR-ingana. Ég meina, við höfum unnið þá tvisvar áður. Af hverju getum við ekki gert það aftur? Við kunnum alveg að spila körfubolta og ef við spilum eins og menn þá vinnum við KR-liðið,“ sagði Ólafur sem ætlar ekki að horfa upp á KR fagna Íslandsmeistaratitlinum í röstinni í næsta leik. „Þeir eru ekkert að koma heim og vinna einhvern titil - það er alveg á hreinu,“ sagði Ólafur Ólafsson. Viðtalið í heild sinni má sjá í spilaranum hér að ofan.
Dominos-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun, viðtöl og myndir: KR - Grindavík 87-58 | Grindvíkingar rassskelltir KR er komið yfir á ný í úrslitaeinvíginu um Íslandsmeistaratitilinn í körfubolta eftir að hafa rassskellt Grindavík 87-58 á heimavelli sínum í kvöld. KR leiðir einvígið 2-1. 28. apríl 2014 10:58 Umfjöllun, viðtöl og myndbönd: Grindavík - KR 79-76 | Grindavík jafnaði einvígið Íslandsmeistarar Grindavíkur jöfnuðu einvígið gegn KR, 1-1, í úrslitum Dominos-deildar karla í körfubolta í kvöld í hreint frábærum leik. 25. apríl 2014 14:03 Mest lesið Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Fótbolti Mættu með skalla og plastpoka til heiðurs goðsögn Fótbolti Settu upp sýningu og sjö evrópsk lið komin á HM Fótbolti Sagði fögnuð Norðmanna „aumkunarverðan“ Fótbolti F1: Campos þakklátur fyrir valið Formúla 1 Frá Klaksvík á Krókinn Íslenski boltinn Loksins hægt að kaupa landsliðstreyjuna Handbolti Dagskráin í dag: Lokasóknin og Skotar og Danir slást um HM-sæti Sport Martin stigahæstur á leið í undanúrslit Körfubolti Þungavigtin: Joey Gibbs kemur ekkert aftur frá Ástralíu Fótbolti Fleiri fréttir Martin stigahæstur á leið í undanúrslit Stelpurnar okkar skelltu sér í sjóinn Fauk í Draymond Green: „Hann hélt bara áfram að kalla mig konu“ LeBron nálgast endurkomu og met Fyrsti þjálfarinn í NBA fokinn Jón Axel gat ekki komið í veg fyrir tap Elvar með flestar stoðsendingar í sigri Mario sleit krossband: „Gríðarlegt áfall fyrir Njarðvík“ Uppgjör: Valur - Álftanes 92-80 | Hökkuðu gestina í sig án Kristófers Finnur Freyr: „Kannski hefur Davíð Tómas eitthvað til síns máls“ Styrmir sterkur í sigri á Spáni Tindastóll - Þór Þ. 96-82 | Þægilegt hjá Stólunum Mark Cuban mættur aftur Rekinn úr húsi í Breiðholtinu en fyrst fór ruslatunnan á flug „Í öllum góðum hópum er alltaf einn sem labbar aftur á bak“ Uppgjörið: Keflavík - ÍA 96-72| Sigur Keflavíkur aldrei í neinni hættu Meistararnir stungu af í seinni Uppgjörið: ÍR - Grindavík 78-86 | Tveimur hent úr húsi en toppliðið heldur flugi KR - Njarðvík 88-97 | Dýrmætur sigur gestanna ÍA sækir Kanann sem Ármann losaði Extraleikarnir: Mættu báðir með markvörð úr silfurliðinu í Peking „Heimskuleg taktík hjá mér“ Sátt eftir fyrsta landsleikinn: „Vá, ég er eiginlega orðlaus“ Uppgjörið: Ísland - Serbía 59-84 | Löguðu erfiða stöðu Elvar með sautján stig gegn sínu gamla félagi Martin stoðsendingahæstur í sigri Nýtt fyrirkomulag á vali leikmanna í stjörnuleik NBA „Þjálfun snýst um samskipti“ Rebekka Rut spilar fyrsta landsleikinn í kvöld Ármenningar leggja árar ekki í bát og leita að nýjum Kana Sjá meira
Umfjöllun, viðtöl og myndir: KR - Grindavík 87-58 | Grindvíkingar rassskelltir KR er komið yfir á ný í úrslitaeinvíginu um Íslandsmeistaratitilinn í körfubolta eftir að hafa rassskellt Grindavík 87-58 á heimavelli sínum í kvöld. KR leiðir einvígið 2-1. 28. apríl 2014 10:58
Umfjöllun, viðtöl og myndbönd: Grindavík - KR 79-76 | Grindavík jafnaði einvígið Íslandsmeistarar Grindavíkur jöfnuðu einvígið gegn KR, 1-1, í úrslitum Dominos-deildar karla í körfubolta í kvöld í hreint frábærum leik. 25. apríl 2014 14:03