Segir að Reykjavíkurborg hafi algerlega brugðist leigjendum 28. apríl 2014 17:41 Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra segir að Reykjavíkurborg hafi ekki náð að tryggja nægilegt lóðaframboð í borginni og þess vegna hafi húsaleiga hækkað á undanförnum árum. Þetta kom fram í svari ráðherra við fyrirspurn Helga Hjörvar þingmanns Samfylkingarinnar á Alþingi í dag. Helgi spurði ráðherra hvort ríkisstjórnin ætli sér að leiðrétta forsendubrest leigjenda. „Nú hafa borist fréttir af því að leigugjöldin hjá þeim sem eru á leigumarkaðnum hafi verið að hækka mjög ört. Þar tel ég að spili mjög inn í lögmálin um framboð og eftirspurn. Ég tel að Reykjavíkurborg hafi algerlega brugðist í því að tryggja nægilegt framboð af lóðum til uppbyggingar á húsnæði sem mætir þeirri gríðarlega miklu eftirspurn sem greinilega er til staðar. Kannski gætu fleiri sveitarfélög á höfuðborgarsvæðinu tekið það til sín en við höfum tekið eftir því að bæði í Kópavogi og í Garðabæ hefur verið byggt gríðarlegt magn af fjölbýlishúsum á undanförnum árum, langt umfram það sem áður tíðkaðist,“ sagði Bjarni. Hann segir mikilvægt að skapa þau skilyrði að vextir geti lækkað. „Markvissasta aðgerðin til að koma til móts við þá sem eru á húsnæðismarkaði, sama hvort það eru þeir sem hafa keypt sitt eigið húsnæði eða eru á leigumarkaði, er að ná tökum á ríkisfjármálunum og byggja undir forsendur fyrir lækkun vaxta. Lægri vextir munu skila sér í hagstæðari leigukjörum og hagstæðari vaxtakjörum fyrir þá sem kaupa húsnæði,“ sagði Bjarni. Kosningar 2014 fréttir Kosningar 2014 Höfuðborgarsvæðið Mest lesið Halla slær á putta handboltahetjunnar Innlent „Ég á þetta og má þetta“ Innlent Frakkar riðu á vaðið og tóku skuggaskip Rússa Erlent „Ég framkvæmdi þetta af algjörri nauðsyn“ Innlent Leita manns vegna kynferðisbrots við Austurbæjarbíó Innlent Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands Erlent Fengið svör frá Bandaríkjunum um Íslandsyfirlýsingar Trumps Innlent Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Innlent Vissu ekki af kynferðisbrotinu fyrr en lögreglan hafði samband Innlent Nauðgaði konu og reyndi að færa henni blóm daginn eftir Innlent Fleiri fréttir Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Magnea vill hækka sig um sæti Vissu ekki af kynferðisbrotinu fyrr en lögreglan hafði samband Fengið svör frá Bandaríkjunum um Íslandsyfirlýsingar Trumps Laugarnestangi friðlýstur sem menningarlandslag Mesti fjöldi í sögu bráðamóttökunnar Leita manns vegna kynferðisbrots við Austurbæjarbíó Sósíalistar sendu nær allar tekjur í félög tengdum fyrri stjórn Mætast í Pallborðinu á lokasprettinum Kafað í óbirta og umtalaða skýrslu um Félagsbústaði Rannsóknaskipin gera hlé á loðnuleit vegna óveðurs Viðreisn býður fram undir merkjum Samfylkingar Þrjú erlend her- og varðskip í Reykjavík Ósammála um hvort lögregla hafi gefið fyrirmæli „Ég á þetta og má þetta“ „Það er ekki hægt að muna allan þennan djöful“ Nauðgaði konu og reyndi að færa henni blóm daginn eftir Hvalveiðimótmælin fyrir dóm og Danir segja ekkert samið um Grænland Húsleit fór fram víðar en á Akureyri Halla slær á putta handboltahetjunnar „Ég framkvæmdi þetta af algjörri nauðsyn“ „Sama hvað gerist þá sigra hvalirnir“ Ósammála um hvort Heiða sé „atvinnupólitíkus“ Kjósendur Flokks fólksins ekki fyrir framan tölvu alla daga Ölvaður og árásargjarn handtekinn í verslunarmiðstöð Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Algjörlega óásættanleg staða Sveitarstjórnin og Penninn Eymundsson saman í eina sæng Þjóðaröryggisráð boðað til fundar Skýrsla Félagsbústaða kolsvört Sjá meira
Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra segir að Reykjavíkurborg hafi ekki náð að tryggja nægilegt lóðaframboð í borginni og þess vegna hafi húsaleiga hækkað á undanförnum árum. Þetta kom fram í svari ráðherra við fyrirspurn Helga Hjörvar þingmanns Samfylkingarinnar á Alþingi í dag. Helgi spurði ráðherra hvort ríkisstjórnin ætli sér að leiðrétta forsendubrest leigjenda. „Nú hafa borist fréttir af því að leigugjöldin hjá þeim sem eru á leigumarkaðnum hafi verið að hækka mjög ört. Þar tel ég að spili mjög inn í lögmálin um framboð og eftirspurn. Ég tel að Reykjavíkurborg hafi algerlega brugðist í því að tryggja nægilegt framboð af lóðum til uppbyggingar á húsnæði sem mætir þeirri gríðarlega miklu eftirspurn sem greinilega er til staðar. Kannski gætu fleiri sveitarfélög á höfuðborgarsvæðinu tekið það til sín en við höfum tekið eftir því að bæði í Kópavogi og í Garðabæ hefur verið byggt gríðarlegt magn af fjölbýlishúsum á undanförnum árum, langt umfram það sem áður tíðkaðist,“ sagði Bjarni. Hann segir mikilvægt að skapa þau skilyrði að vextir geti lækkað. „Markvissasta aðgerðin til að koma til móts við þá sem eru á húsnæðismarkaði, sama hvort það eru þeir sem hafa keypt sitt eigið húsnæði eða eru á leigumarkaði, er að ná tökum á ríkisfjármálunum og byggja undir forsendur fyrir lækkun vaxta. Lægri vextir munu skila sér í hagstæðari leigukjörum og hagstæðari vaxtakjörum fyrir þá sem kaupa húsnæði,“ sagði Bjarni.
Kosningar 2014 fréttir Kosningar 2014 Höfuðborgarsvæðið Mest lesið Halla slær á putta handboltahetjunnar Innlent „Ég á þetta og má þetta“ Innlent Frakkar riðu á vaðið og tóku skuggaskip Rússa Erlent „Ég framkvæmdi þetta af algjörri nauðsyn“ Innlent Leita manns vegna kynferðisbrots við Austurbæjarbíó Innlent Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands Erlent Fengið svör frá Bandaríkjunum um Íslandsyfirlýsingar Trumps Innlent Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Innlent Vissu ekki af kynferðisbrotinu fyrr en lögreglan hafði samband Innlent Nauðgaði konu og reyndi að færa henni blóm daginn eftir Innlent Fleiri fréttir Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Magnea vill hækka sig um sæti Vissu ekki af kynferðisbrotinu fyrr en lögreglan hafði samband Fengið svör frá Bandaríkjunum um Íslandsyfirlýsingar Trumps Laugarnestangi friðlýstur sem menningarlandslag Mesti fjöldi í sögu bráðamóttökunnar Leita manns vegna kynferðisbrots við Austurbæjarbíó Sósíalistar sendu nær allar tekjur í félög tengdum fyrri stjórn Mætast í Pallborðinu á lokasprettinum Kafað í óbirta og umtalaða skýrslu um Félagsbústaði Rannsóknaskipin gera hlé á loðnuleit vegna óveðurs Viðreisn býður fram undir merkjum Samfylkingar Þrjú erlend her- og varðskip í Reykjavík Ósammála um hvort lögregla hafi gefið fyrirmæli „Ég á þetta og má þetta“ „Það er ekki hægt að muna allan þennan djöful“ Nauðgaði konu og reyndi að færa henni blóm daginn eftir Hvalveiðimótmælin fyrir dóm og Danir segja ekkert samið um Grænland Húsleit fór fram víðar en á Akureyri Halla slær á putta handboltahetjunnar „Ég framkvæmdi þetta af algjörri nauðsyn“ „Sama hvað gerist þá sigra hvalirnir“ Ósammála um hvort Heiða sé „atvinnupólitíkus“ Kjósendur Flokks fólksins ekki fyrir framan tölvu alla daga Ölvaður og árásargjarn handtekinn í verslunarmiðstöð Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Algjörlega óásættanleg staða Sveitarstjórnin og Penninn Eymundsson saman í eina sæng Þjóðaröryggisráð boðað til fundar Skýrsla Félagsbústaða kolsvört Sjá meira