Oddviti Framsóknar sakar Láru Hönnu um einelti Haukur Viðar Alfreðsson skrifar 15. maí 2014 22:07 vísir/valli Sveinbjörg Birna Sveinbjörnsdóttir, oddviti lista Framsóknar og flugvallarvina í Reykjavík, tók bloggarann Láru Hönnu Einarsdóttur út af vinalista sínum á Facebook og sakaði hana um einelti. Frá þessu greinir Lára Hanna á Facebook-síðu sinni í kvöld. „Ég sendi Sveinbjörgu Birnu Sveinbjörnsdóttur, nýjum oddvita Framsóknarflokksins í Reykjavík, vinabeiðni 1. maí sem hún samþykkti og sendi nokkur vinaleg orð í Fb-pósti.“ Lára Hanna segist hafa varað Sveinbjörgu við með eftirfarandi orðsendingu: „Ég sendi þér vinabeiðni í þeim tilgangi að þú sæir gagnrýni mína á flokkinn þinn. Ég hef, eins og þú kannski veist, mjög mikið við þann flokk að athuga. Þótt ég þekki þig ekki segi ég um þig eins og Guðfinnu: Þar fer góður biti í hundskjaft. Láttu þér ekki bregða þótt ég verði óvægin og meini hvert orð.“ Í kjölfarið tók Sveinbjörg Láru Hönnu út af vinalista sínum og segist Lára Hanna hafa fengið svar: „Þrátt fyrir mikinn áhuga þinn á framsókn þá eru póstar þínir á vegginn hjá mér ekkert annað en einelti og jaðrar við ofbeldi og algerlega ómálefnalegir. Ég hef því ákveðið að taka þig út af vinalistanum. Vona að lífið verði þér ánægjulegt án þess að hafa mig á vinalistanum þínum.“ Að lokum segir Lára Hanna að það sé „eitthvað með framsóknarfólk, málefnalega umræðu og gagnrýni... Betra að vera öruggur og tala bara um húðhreinsun en pólitík“. Post by Lára Hanna Einarsdóttir. Kosningar 2014 fréttir Kosningar 2014 Höfuðborgarsvæðið Mest lesið Lögreglan tekur leigubílamálin fastari tökum Innlent Sendiherra á Íslandi á grundvelli misskilnings Innlent Eiganda Trump Burger verður sparkað úr landi Erlent Úkraína og Evrópa óttast meðvirkni Trump Erlent Pallaball fram á rauðanótt: „Farðu og finndu fólkið þitt!“ Innlent Bjartsýn á að Trump nái árangri með Pútín Erlent Borgarbúar fá annan góðviðrisdag Veður Níu gistu fangageymslur í nótt Innlent Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Innlent Alelda bíll á Emstruleið Innlent Fleiri fréttir Níu gistu fangageymslur í nótt Sendiherra á Íslandi á grundvelli misskilnings Pallaball fram á rauðanótt: „Farðu og finndu fólkið þitt!“ Lögreglan tekur leigubílamálin fastari tökum Vond staða Úkraínu, furðukenning um geimverur og Gleðigangan Taka þurfi ráðgjöf Hafró til endurskoðunar Alelda bíll á Emstruleið Vond niðurstaða Úkraínu, ásakanir á hendur sáttasemjara og síðasta hlaupið Mikill meirihluti hefur áhyggjur af stríðsátökum Rannsaka ásakanir á hendur ríkissáttasemjara Samdráttur og vítahringur í boði stjórnvalda Ekki stafi lengur tilvistarógn af Hamasliðum Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Segjast ekkert hafa vitað um hætturnar í Reynisfjöru Féll fjóra metra í vinnuslysi í Kópavogi Ómeðvitaðir ferðamenn í Reynisfjöru, síbökuð hjón og tölvuspil fram á nótt Enginn árangur af „veiða og sleppa“ aðferðinni Flokkarnir dæla milljónum í áróður á Meta Hræðast að fleiri en einn fari í sjóinn Átökin „hvorki vegna né þrátt fyrir“ áfengissöluna Heitavatnslaust í Laugardal Lést við flúðasiglingar í Vestari-Jökulsá Langflestir telja sig búa á góðum stað fyrir samkynhneigða Áttu ekki von á neinu veseni og viðbúnaður eftir því Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Maður féll í Vestari-Jökulsá Fangar í einangrun vegna sama máls noti ekki sama útisvæði Hundarnir þegar aflífaðir en ákvörðun um lógun ólögmæt Samskipti fanga í einangrun, tapsárir Danir og drottning Gleðigöngunnar Allir fundir við ESB „fyrst og fremst“ hagsmunagæsla Sjá meira
Sveinbjörg Birna Sveinbjörnsdóttir, oddviti lista Framsóknar og flugvallarvina í Reykjavík, tók bloggarann Láru Hönnu Einarsdóttur út af vinalista sínum á Facebook og sakaði hana um einelti. Frá þessu greinir Lára Hanna á Facebook-síðu sinni í kvöld. „Ég sendi Sveinbjörgu Birnu Sveinbjörnsdóttur, nýjum oddvita Framsóknarflokksins í Reykjavík, vinabeiðni 1. maí sem hún samþykkti og sendi nokkur vinaleg orð í Fb-pósti.“ Lára Hanna segist hafa varað Sveinbjörgu við með eftirfarandi orðsendingu: „Ég sendi þér vinabeiðni í þeim tilgangi að þú sæir gagnrýni mína á flokkinn þinn. Ég hef, eins og þú kannski veist, mjög mikið við þann flokk að athuga. Þótt ég þekki þig ekki segi ég um þig eins og Guðfinnu: Þar fer góður biti í hundskjaft. Láttu þér ekki bregða þótt ég verði óvægin og meini hvert orð.“ Í kjölfarið tók Sveinbjörg Láru Hönnu út af vinalista sínum og segist Lára Hanna hafa fengið svar: „Þrátt fyrir mikinn áhuga þinn á framsókn þá eru póstar þínir á vegginn hjá mér ekkert annað en einelti og jaðrar við ofbeldi og algerlega ómálefnalegir. Ég hef því ákveðið að taka þig út af vinalistanum. Vona að lífið verði þér ánægjulegt án þess að hafa mig á vinalistanum þínum.“ Að lokum segir Lára Hanna að það sé „eitthvað með framsóknarfólk, málefnalega umræðu og gagnrýni... Betra að vera öruggur og tala bara um húðhreinsun en pólitík“. Post by Lára Hanna Einarsdóttir.
Kosningar 2014 fréttir Kosningar 2014 Höfuðborgarsvæðið Mest lesið Lögreglan tekur leigubílamálin fastari tökum Innlent Sendiherra á Íslandi á grundvelli misskilnings Innlent Eiganda Trump Burger verður sparkað úr landi Erlent Úkraína og Evrópa óttast meðvirkni Trump Erlent Pallaball fram á rauðanótt: „Farðu og finndu fólkið þitt!“ Innlent Bjartsýn á að Trump nái árangri með Pútín Erlent Borgarbúar fá annan góðviðrisdag Veður Níu gistu fangageymslur í nótt Innlent Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Innlent Alelda bíll á Emstruleið Innlent Fleiri fréttir Níu gistu fangageymslur í nótt Sendiherra á Íslandi á grundvelli misskilnings Pallaball fram á rauðanótt: „Farðu og finndu fólkið þitt!“ Lögreglan tekur leigubílamálin fastari tökum Vond staða Úkraínu, furðukenning um geimverur og Gleðigangan Taka þurfi ráðgjöf Hafró til endurskoðunar Alelda bíll á Emstruleið Vond niðurstaða Úkraínu, ásakanir á hendur sáttasemjara og síðasta hlaupið Mikill meirihluti hefur áhyggjur af stríðsátökum Rannsaka ásakanir á hendur ríkissáttasemjara Samdráttur og vítahringur í boði stjórnvalda Ekki stafi lengur tilvistarógn af Hamasliðum Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Segjast ekkert hafa vitað um hætturnar í Reynisfjöru Féll fjóra metra í vinnuslysi í Kópavogi Ómeðvitaðir ferðamenn í Reynisfjöru, síbökuð hjón og tölvuspil fram á nótt Enginn árangur af „veiða og sleppa“ aðferðinni Flokkarnir dæla milljónum í áróður á Meta Hræðast að fleiri en einn fari í sjóinn Átökin „hvorki vegna né þrátt fyrir“ áfengissöluna Heitavatnslaust í Laugardal Lést við flúðasiglingar í Vestari-Jökulsá Langflestir telja sig búa á góðum stað fyrir samkynhneigða Áttu ekki von á neinu veseni og viðbúnaður eftir því Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Maður féll í Vestari-Jökulsá Fangar í einangrun vegna sama máls noti ekki sama útisvæði Hundarnir þegar aflífaðir en ákvörðun um lógun ólögmæt Samskipti fanga í einangrun, tapsárir Danir og drottning Gleðigöngunnar Allir fundir við ESB „fyrst og fremst“ hagsmunagæsla Sjá meira