Booker valinn í æfingahóp unglingalandsliðsins Guðmundur Marinó Ingvarsson skrifar 11. maí 2014 11:43 Booker er einn af mörgum efnilegum leikmönnum í hópnum vísir/getty Finnur Freyr Stefánsson þjálfari U-20 ára landsliðs karla í körfubolta hefur varið 28 leikmenn í æfingahóp sem kemur saman um næstu helgi. Meðal leikmanna er Frank Booker yngri. Frank Aron Booker er sonur Franc Booker sem lék við góðan orðstír með ÍR, Val og Grindavík á árunum 1991 til 1995. Hann var að klára fyrsta árið hjá Oklahoma-háskólanum í Big 12 deildinni í NCAA. Hann á íslenska móður og er fæddur á Íslandi. Verkefni U-20 ára landsliðsins í sumar er Norðurlandamót í þessum aldurshópi en keppt verður í Finnlandi um miðjan júlí. Fækkað verður í hópnum eftir æfingahelginu 16. til 18. maí.Æfingahópurinn er þannig skipaður: Leikmenn • Lið Andrés Kristleifsson • Höttur Dagur Kár Jónsson • Stjarnan Davíð Guðmundsson • Skallagrímur Elvar Már Friðriksson • Njarðvík Emil Karel Einarsson •Þór Þ. Erlendur Stefánsson • Þór Þ. Eysteinn Ævarsson • Höttur Frank Booker Jr. • USA Hugi Hólm Guðbjörnsson • KR Ingvi Rafn Ingvarsson • Tindastoll Jens Valgeir Óskarsson • Grindavik Jóhann Jakob Friðriksson • KFÍ Kjartan Helgi Steinþórsson • Grindavik Maciej Baginski • Njarðvík Maciej Klimaszewski • FSu Martin Hermannsson • KR Matthías Orri Sigurðarson • ÍR Oddur Rúnar Kristjánsson • KR Ragnar Bragason • ÍR Róbert Sigurðsson • Fjölnir Sigurður Dagur Sturluson • Stjarnan Snjólfur Björnsson • Snæfell Stefán Karel Torfasson • Snæfell Svavar Stefánsson • FSu Tómas Hilmarsson • Stjarnan Valur Orri Valsson • Keflavik Þorgeir Blöndal • KR Þorgrímur Emilsson • ÍR Íslenski körfuboltinn Tengdar fréttir Frank Booker ætlar sér í NBA og ekkert minna "Ég græt stundum á næturnar yfir að hafa hann ekki hjá mér," segir móðir Franks Arons Booker sem er að gera það gott í bandaríska háskólakörfuboltanum. 21. febrúar 2014 00:01 Janúar 1991 – verður hann einhvern tímann toppaður? Frank Aron Booker er nú orðinn 19 ára gamall og á fyrsta ári með körfuboltaliði Oklahoma-háskólans í Big 12 deildinni í NCAA en hann er sonur Frank Booker sem var í aðalhlutverki í íslenskum körfubolta frá 1991 til 1995. 21. febrúar 2014 08:30 Mest lesið Bað kærastann sinn afsökunar Sport Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Fótbolti Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum Fótbolti Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Fótbolti Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Enski boltinn Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Enski boltinn „Fáránleg staða sem er komin upp“ Enski boltinn Lehmann færir sig um set á Ítalíu Fótbolti „Einhver vildi losna við mig“ Fótbolti Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Handbolti Fleiri fréttir Jaka skilinn eftir og þrettán leikmenn berjast um hin tólf sætin Með fyrsta þrjátíu tuttugu leikinn í sögu WNBA Ótryggður Giannis tekur ekki þátt í undirbúningi Grikklands Þjóðverjar unnu Doncic lausa Slóvena Pólland missir NBA stjörnu fyrir Eurobasket Stelpurnar töpuðu þrátt fyrir frábæra byrjun Stockton segir að LeBron „hafa notað þyrlu til að komast á toppinn“ Serbi inn í teig hjá Stólunum: „Ég veit að áhorfendurnir elska körfubolta“ Stelpurnar spila um sjöunda sætið á Eurobasket „Þeir eiga allir skilið að fara í lokahópinn“ Stelpurnar Norðurlandameistarar og strákarnir fengu silfur Þýskaland lagði Slóvena í undirbúningi fyrir Eurobasket Celtics festa þjálfarann í sessi NBA stjarna borin út Litáen of stór biti fyrir íslensku stelpurnar Öruggar með besta árangur Íslands á EM frá upphafi Ákærður fyrir að hnupla treyju LeBron sem seldist seinna á nær hálfan milljarð Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Stórskotasýning Sigtryggs dugði ekki til sigurs Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Stórt tap á Ítalíu Ísland mátti þola stórt tap Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög KR sækir ungan bakvörð Sjá meira
Finnur Freyr Stefánsson þjálfari U-20 ára landsliðs karla í körfubolta hefur varið 28 leikmenn í æfingahóp sem kemur saman um næstu helgi. Meðal leikmanna er Frank Booker yngri. Frank Aron Booker er sonur Franc Booker sem lék við góðan orðstír með ÍR, Val og Grindavík á árunum 1991 til 1995. Hann var að klára fyrsta árið hjá Oklahoma-háskólanum í Big 12 deildinni í NCAA. Hann á íslenska móður og er fæddur á Íslandi. Verkefni U-20 ára landsliðsins í sumar er Norðurlandamót í þessum aldurshópi en keppt verður í Finnlandi um miðjan júlí. Fækkað verður í hópnum eftir æfingahelginu 16. til 18. maí.Æfingahópurinn er þannig skipaður: Leikmenn • Lið Andrés Kristleifsson • Höttur Dagur Kár Jónsson • Stjarnan Davíð Guðmundsson • Skallagrímur Elvar Már Friðriksson • Njarðvík Emil Karel Einarsson •Þór Þ. Erlendur Stefánsson • Þór Þ. Eysteinn Ævarsson • Höttur Frank Booker Jr. • USA Hugi Hólm Guðbjörnsson • KR Ingvi Rafn Ingvarsson • Tindastoll Jens Valgeir Óskarsson • Grindavik Jóhann Jakob Friðriksson • KFÍ Kjartan Helgi Steinþórsson • Grindavik Maciej Baginski • Njarðvík Maciej Klimaszewski • FSu Martin Hermannsson • KR Matthías Orri Sigurðarson • ÍR Oddur Rúnar Kristjánsson • KR Ragnar Bragason • ÍR Róbert Sigurðsson • Fjölnir Sigurður Dagur Sturluson • Stjarnan Snjólfur Björnsson • Snæfell Stefán Karel Torfasson • Snæfell Svavar Stefánsson • FSu Tómas Hilmarsson • Stjarnan Valur Orri Valsson • Keflavik Þorgeir Blöndal • KR Þorgrímur Emilsson • ÍR
Íslenski körfuboltinn Tengdar fréttir Frank Booker ætlar sér í NBA og ekkert minna "Ég græt stundum á næturnar yfir að hafa hann ekki hjá mér," segir móðir Franks Arons Booker sem er að gera það gott í bandaríska háskólakörfuboltanum. 21. febrúar 2014 00:01 Janúar 1991 – verður hann einhvern tímann toppaður? Frank Aron Booker er nú orðinn 19 ára gamall og á fyrsta ári með körfuboltaliði Oklahoma-háskólans í Big 12 deildinni í NCAA en hann er sonur Frank Booker sem var í aðalhlutverki í íslenskum körfubolta frá 1991 til 1995. 21. febrúar 2014 08:30 Mest lesið Bað kærastann sinn afsökunar Sport Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Fótbolti Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum Fótbolti Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Fótbolti Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Enski boltinn Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Enski boltinn „Fáránleg staða sem er komin upp“ Enski boltinn Lehmann færir sig um set á Ítalíu Fótbolti „Einhver vildi losna við mig“ Fótbolti Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Handbolti Fleiri fréttir Jaka skilinn eftir og þrettán leikmenn berjast um hin tólf sætin Með fyrsta þrjátíu tuttugu leikinn í sögu WNBA Ótryggður Giannis tekur ekki þátt í undirbúningi Grikklands Þjóðverjar unnu Doncic lausa Slóvena Pólland missir NBA stjörnu fyrir Eurobasket Stelpurnar töpuðu þrátt fyrir frábæra byrjun Stockton segir að LeBron „hafa notað þyrlu til að komast á toppinn“ Serbi inn í teig hjá Stólunum: „Ég veit að áhorfendurnir elska körfubolta“ Stelpurnar spila um sjöunda sætið á Eurobasket „Þeir eiga allir skilið að fara í lokahópinn“ Stelpurnar Norðurlandameistarar og strákarnir fengu silfur Þýskaland lagði Slóvena í undirbúningi fyrir Eurobasket Celtics festa þjálfarann í sessi NBA stjarna borin út Litáen of stór biti fyrir íslensku stelpurnar Öruggar með besta árangur Íslands á EM frá upphafi Ákærður fyrir að hnupla treyju LeBron sem seldist seinna á nær hálfan milljarð Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Stórskotasýning Sigtryggs dugði ekki til sigurs Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Stórt tap á Ítalíu Ísland mátti þola stórt tap Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög KR sækir ungan bakvörð Sjá meira
Frank Booker ætlar sér í NBA og ekkert minna "Ég græt stundum á næturnar yfir að hafa hann ekki hjá mér," segir móðir Franks Arons Booker sem er að gera það gott í bandaríska háskólakörfuboltanum. 21. febrúar 2014 00:01
Janúar 1991 – verður hann einhvern tímann toppaður? Frank Aron Booker er nú orðinn 19 ára gamall og á fyrsta ári með körfuboltaliði Oklahoma-háskólans í Big 12 deildinni í NCAA en hann er sonur Frank Booker sem var í aðalhlutverki í íslenskum körfubolta frá 1991 til 1995. 21. febrúar 2014 08:30