Hollur súkkulaði- og karamelludrykkur Ragnheiður Guðmundsdóttir skrifar 19. júní 2014 13:58 Hollur súkkulaði- og karamelludrykkur Mynd/Getty Þessi dásamlegi drykkur er frábær til þess að koma í stað óhollra sætinda þegar sykurlöngunin hellist yfir. Hann er bæði næringarríkur og fullur af andoxunarefnum. Uppskrift fyrir einn.1 bolli lífrænt kókosvatn2 msk hrákakóduft1 frosinn banani10 macadamia hnetur2 steinlausar döðlur1 tsk maca duft3 dropar af karamellu steviu1 lúka af ísmolumBætið svo örlítlu sjávarsalti út í. Skellið öllu saman í blandara og njótið! Drykkir Heilsa Uppskriftir Mest lesið „Ég persónulega fílaði þetta ekkert í botn“ Lífið Segir frumburðinn með nefið hans pabba Lífið VÆB mögulega með sumarhittara ársins? Lífið „Enduðum á að kyssast í skrifstofustólnum hans“ Lífið Hætti í fússi eftir linnulausar svívirðingar nettrölla Lífið Rúrik á batavegi eftir aðgerð Lífið Jón Steinar selur sumarparadís með útsýni að Heklu Lífið Taylor sögð hóta Kanye lögsókn Lífið Joey Christ og Alma selja íbúðina Lífið „Það hefur verið reynt að hafa áhrif á ráðningu mína“ Lífið
Þessi dásamlegi drykkur er frábær til þess að koma í stað óhollra sætinda þegar sykurlöngunin hellist yfir. Hann er bæði næringarríkur og fullur af andoxunarefnum. Uppskrift fyrir einn.1 bolli lífrænt kókosvatn2 msk hrákakóduft1 frosinn banani10 macadamia hnetur2 steinlausar döðlur1 tsk maca duft3 dropar af karamellu steviu1 lúka af ísmolumBætið svo örlítlu sjávarsalti út í. Skellið öllu saman í blandara og njótið!
Drykkir Heilsa Uppskriftir Mest lesið „Ég persónulega fílaði þetta ekkert í botn“ Lífið Segir frumburðinn með nefið hans pabba Lífið VÆB mögulega með sumarhittara ársins? Lífið „Enduðum á að kyssast í skrifstofustólnum hans“ Lífið Hætti í fússi eftir linnulausar svívirðingar nettrölla Lífið Rúrik á batavegi eftir aðgerð Lífið Jón Steinar selur sumarparadís með útsýni að Heklu Lífið Taylor sögð hóta Kanye lögsókn Lífið Joey Christ og Alma selja íbúðina Lífið „Það hefur verið reynt að hafa áhrif á ráðningu mína“ Lífið