Nadal og Federer áfram | Williams úr leik Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 28. júní 2014 22:49 Rafael Nadal er komin áfram í 16-manna úrslitin á Wimbledon. Vísir/Getty Sjötta degi Wimbledon mótsins í tennis er lokið. Spánverjinn Rafael Nadal, sem vann Opna franska meistaramótið fyrr í mánuðinum, hafði betur gegn Mikail Kukushkin frá Kasakstan í fjórum settum; 6-7, 6-1, 6-1 og 6-1. Nadal mætir Ástralanum Nick Kyrgios í 16-manna úrslitum. Svisslendingurinn Roger Federer bar sigurorð af Kólumbíumanninum Santiago Giraldo í þremur settum; 6-3, 6-1 og 6-3. Hann mætir annað hvort Pólverjanum Jerzy Janowicz eða Spánverjanum Tommy Robredo í næstu umferð. Kanadamaðurinn Milos Raonic sigraði Pólverjann Lukasz Kubot í þremur settum; 7-6, 7-6 og 6-2. Hann leikur annað hvort gegn Japanum Kei Nishikori eða hinum ítalska Simone Bolelli í næstu umferð.Serena Williams féll úr leik fyrir Alize Cornet.Vísir/GettyÍ kvennaflokki gerðust óvæntir hlutir, en Serena Williams, fimmfaldur meistari á Wimbledon, laut í gras fyrir Alize Cornet frá Frakklandi í þremur settum; 1-6, 6-3 og 6-4, en Williams hefur ekki fallið svona snemma úr leik á Wimbledon frá árinu 2005. Cornet, sem er í 24. sæti heimslistans, mætir Eugenie Bouchard frá Kanada í fjórðu umferðinni. Þá komst hin rússneska Maria Sharapova, sem hrósaði sigri á Opna franska í byrjun mánaðarins, einnig áfram í fjórðu umferð eftir sigur á Alison Riske frá Bandaríkjunum í tveimur settum; 6-3 og 6-0. Sharapova mætir Angelique Kerber frá Þýskalandi í næstu umferð. Á morgun er frídagur, en keppni á Wimbledon hefst aftur á mánudaginn. Tennis Mest lesið Þegar náttúran kallar í miðjum klíðum Sport Fannst látinn í hótelherbergi sínu Sport Hélt áfram að keppa þótt að kærastan lægi meðvitundarlaus í gólfinu Sport Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Formúla 1 „Heimskuleg spurning og dónaleg“ Fótbolti EM í dag: Of langt gengið að kalla mig nautheimskan Fótbolti „Áður en ég yfirgef þennan heim vil ég stjórna Íslandi” Fótbolti Ein stærsta stjarna NFL fær að heyra það: Þú ert feitur Sport Landsliðskona tryggir sér 993 milljóna skósamning Fótbolti Staðfestir eina breytingu á byrjunarliðinu í leiknum á morgun Fótbolti Fleiri fréttir Safna stuðningsfólki í fría rútu með fljótandi veigar Í beinni: England - Holland | Enskir Evrópumeistarar þurfa sigur Skoraði yfir sex hundruð mörk á tímabilinu Lyon heldur sæti sínu í deildinni eftir allt saman Golflandsliðið í öðru sæti eftir fyrsta hring EM í dag: Of langt gengið að kalla mig nautheimskan „Vissulega eru það vonbrigði“ Ein stærsta stjarna NFL fær að heyra það: Þú ert feitur „Þetta er það sem að mann dreymdi um“ „Heimskuleg spurning og dónaleg“ Karlkyns leikmenn félagsins fá líka fæðingarorlof Staðfestir eina breytingu á byrjunarliðinu í leiknum á morgun Fattaði ekki að hún væri búin að vinna Svona var blaðamannafundurinn fyrir leikinn gegn Noregi Sláandi tölfræði Sveindísar: Eitt skot á markið á 419 mínútum á EM Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn „Að hlusta á ræður hjá henni gefur mér enn gæsahúð“ Þegar náttúran kallar í miðjum klíðum Hélt áfram að keppa þótt að kærastan lægi meðvitundarlaus í gólfinu Landsliðskona tryggir sér 993 milljóna skósamning „Áður en ég yfirgef þennan heim vil ég stjórna Íslandi” Fagnaði ekki mörkunum tveimur gegn uppeldisfélaginu Fannst látinn í hótelherbergi sínu Dagskráin í dag: Snóker í öll mál Ók líklega á yfir 120 rétt fyrir slysið Verður fimmti launahæsti íþróttamaður í heimi Fylkir og Valur í formlegt samstarf Ísland í öðru sæti eftir fyrsta keppnisdag á Evrópumótinu Pedro skaut Chelsea í úrslitin Uppgjörið: Egnatia - Breiðablik 1-0 | Grátlegt tap í Albaníu Sjá meira
Sjötta degi Wimbledon mótsins í tennis er lokið. Spánverjinn Rafael Nadal, sem vann Opna franska meistaramótið fyrr í mánuðinum, hafði betur gegn Mikail Kukushkin frá Kasakstan í fjórum settum; 6-7, 6-1, 6-1 og 6-1. Nadal mætir Ástralanum Nick Kyrgios í 16-manna úrslitum. Svisslendingurinn Roger Federer bar sigurorð af Kólumbíumanninum Santiago Giraldo í þremur settum; 6-3, 6-1 og 6-3. Hann mætir annað hvort Pólverjanum Jerzy Janowicz eða Spánverjanum Tommy Robredo í næstu umferð. Kanadamaðurinn Milos Raonic sigraði Pólverjann Lukasz Kubot í þremur settum; 7-6, 7-6 og 6-2. Hann leikur annað hvort gegn Japanum Kei Nishikori eða hinum ítalska Simone Bolelli í næstu umferð.Serena Williams féll úr leik fyrir Alize Cornet.Vísir/GettyÍ kvennaflokki gerðust óvæntir hlutir, en Serena Williams, fimmfaldur meistari á Wimbledon, laut í gras fyrir Alize Cornet frá Frakklandi í þremur settum; 1-6, 6-3 og 6-4, en Williams hefur ekki fallið svona snemma úr leik á Wimbledon frá árinu 2005. Cornet, sem er í 24. sæti heimslistans, mætir Eugenie Bouchard frá Kanada í fjórðu umferðinni. Þá komst hin rússneska Maria Sharapova, sem hrósaði sigri á Opna franska í byrjun mánaðarins, einnig áfram í fjórðu umferð eftir sigur á Alison Riske frá Bandaríkjunum í tveimur settum; 6-3 og 6-0. Sharapova mætir Angelique Kerber frá Þýskalandi í næstu umferð. Á morgun er frídagur, en keppni á Wimbledon hefst aftur á mánudaginn.
Tennis Mest lesið Þegar náttúran kallar í miðjum klíðum Sport Fannst látinn í hótelherbergi sínu Sport Hélt áfram að keppa þótt að kærastan lægi meðvitundarlaus í gólfinu Sport Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Formúla 1 „Heimskuleg spurning og dónaleg“ Fótbolti EM í dag: Of langt gengið að kalla mig nautheimskan Fótbolti „Áður en ég yfirgef þennan heim vil ég stjórna Íslandi” Fótbolti Ein stærsta stjarna NFL fær að heyra það: Þú ert feitur Sport Landsliðskona tryggir sér 993 milljóna skósamning Fótbolti Staðfestir eina breytingu á byrjunarliðinu í leiknum á morgun Fótbolti Fleiri fréttir Safna stuðningsfólki í fría rútu með fljótandi veigar Í beinni: England - Holland | Enskir Evrópumeistarar þurfa sigur Skoraði yfir sex hundruð mörk á tímabilinu Lyon heldur sæti sínu í deildinni eftir allt saman Golflandsliðið í öðru sæti eftir fyrsta hring EM í dag: Of langt gengið að kalla mig nautheimskan „Vissulega eru það vonbrigði“ Ein stærsta stjarna NFL fær að heyra það: Þú ert feitur „Þetta er það sem að mann dreymdi um“ „Heimskuleg spurning og dónaleg“ Karlkyns leikmenn félagsins fá líka fæðingarorlof Staðfestir eina breytingu á byrjunarliðinu í leiknum á morgun Fattaði ekki að hún væri búin að vinna Svona var blaðamannafundurinn fyrir leikinn gegn Noregi Sláandi tölfræði Sveindísar: Eitt skot á markið á 419 mínútum á EM Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn „Að hlusta á ræður hjá henni gefur mér enn gæsahúð“ Þegar náttúran kallar í miðjum klíðum Hélt áfram að keppa þótt að kærastan lægi meðvitundarlaus í gólfinu Landsliðskona tryggir sér 993 milljóna skósamning „Áður en ég yfirgef þennan heim vil ég stjórna Íslandi” Fagnaði ekki mörkunum tveimur gegn uppeldisfélaginu Fannst látinn í hótelherbergi sínu Dagskráin í dag: Snóker í öll mál Ók líklega á yfir 120 rétt fyrir slysið Verður fimmti launahæsti íþróttamaður í heimi Fylkir og Valur í formlegt samstarf Ísland í öðru sæti eftir fyrsta keppnisdag á Evrópumótinu Pedro skaut Chelsea í úrslitin Uppgjörið: Egnatia - Breiðablik 1-0 | Grátlegt tap í Albaníu Sjá meira