Hætt við að leika Aaliyah Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar 30. júní 2014 20:00 Ungstirnið Zendaya Coleman er hætt við að leika í kvikmynd um líf söngkonunnar Aaliyah frá Lifetime en Zendaya átti að leika aðalhlutverkið - sjálfa Aaliyah. Talsverðir erfiðleikar hafa verið í vinnslu myndarinnar og erfitt hefur reynst að fá að nota tónlist Aaliyah en tónlistarkonan lést í flugslysi árið 2001. Þá er fjölskylda söngkonunnar ekki heldur sátt við gerð myndarinnar sem fjallar meðal annars um umdeilt og ólöglegt hjónaband hennar og tónlistarmannsins R. Kelly þegar Aaliyah var aðeins fimmtán ára. Myndin, sem ber titilinn Aaliyah: Princess of R&B, er byggð á ævisögunni Aaliyah: More Than a Woman eftir Christopher John Farley. Tökur áttu að hefjast í sumar en hefur nú verið frestað um ókominn tíma. Bíó og sjónvarp Mest lesið Vaktin: Komast Væb-bræður áfram? Lífið Ekki mikið að gera í bransanum eftir líkamsárásina Lífið Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum Lífið Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins Lífið Brunar um á tugmilljón króna glæsibifreið Lífið Ekki smart að amman skipti sér af getnaðinum Lífið Þessi lönd komust áfram í úrslit Lífið „Ég fæ það bara um leið og ég set hann inn“ Lífið Tom Cruise stökk úr þyrlu með myndavél Íslendinga Bíó og sjónvarp Sigga Heimis keypti einbýli í Skerjafirði Lífið Fleiri fréttir Frumsýning: Ólafur Darri og Hera Hilmar í glænýrri seríu Óskarsverðlaunaleikstjórinn Robert Benton látinn Tom Cruise stökk úr þyrlu með myndavél Íslendinga Trump tollar kvikmyndir: „Eins og reiður, fullur pabbi sem ætlar að hætta við jólin“ Fyrsta íslenska myndin í Cannes Premiere-flokki Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Viðræður hafnar um framhald á Adolescence Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Sjá meira
Ungstirnið Zendaya Coleman er hætt við að leika í kvikmynd um líf söngkonunnar Aaliyah frá Lifetime en Zendaya átti að leika aðalhlutverkið - sjálfa Aaliyah. Talsverðir erfiðleikar hafa verið í vinnslu myndarinnar og erfitt hefur reynst að fá að nota tónlist Aaliyah en tónlistarkonan lést í flugslysi árið 2001. Þá er fjölskylda söngkonunnar ekki heldur sátt við gerð myndarinnar sem fjallar meðal annars um umdeilt og ólöglegt hjónaband hennar og tónlistarmannsins R. Kelly þegar Aaliyah var aðeins fimmtán ára. Myndin, sem ber titilinn Aaliyah: Princess of R&B, er byggð á ævisögunni Aaliyah: More Than a Woman eftir Christopher John Farley. Tökur áttu að hefjast í sumar en hefur nú verið frestað um ókominn tíma.
Bíó og sjónvarp Mest lesið Vaktin: Komast Væb-bræður áfram? Lífið Ekki mikið að gera í bransanum eftir líkamsárásina Lífið Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum Lífið Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins Lífið Brunar um á tugmilljón króna glæsibifreið Lífið Ekki smart að amman skipti sér af getnaðinum Lífið Þessi lönd komust áfram í úrslit Lífið „Ég fæ það bara um leið og ég set hann inn“ Lífið Tom Cruise stökk úr þyrlu með myndavél Íslendinga Bíó og sjónvarp Sigga Heimis keypti einbýli í Skerjafirði Lífið Fleiri fréttir Frumsýning: Ólafur Darri og Hera Hilmar í glænýrri seríu Óskarsverðlaunaleikstjórinn Robert Benton látinn Tom Cruise stökk úr þyrlu með myndavél Íslendinga Trump tollar kvikmyndir: „Eins og reiður, fullur pabbi sem ætlar að hætta við jólin“ Fyrsta íslenska myndin í Cannes Premiere-flokki Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Viðræður hafnar um framhald á Adolescence Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Sjá meira