Níu fallnir í loftárásum Ísraelsmanna Jakob Bjarnar skrifar 7. júlí 2014 08:01 Palestínskt hús rústir einar eftir loftárásir Ísraelsmanna. ap Níu palestínskir hermenn hafa fallið í loftárásum Ísraelsmanna, sem var svar við eldflaugaárásum á Ísrael. Vopnaður armur palestínsku samtakanna Hamas segir að sex liðsmanna sinna hafi fallið í einni einstakri loftárás sem gerð var í Rafah sem er í sunnanverðri Palestínu. Þrír aðrir féllu í annarri loftárás. Ástandið er skelfilegt á Gaza-svæðinu, og er nú soðið uppúr eftir að palestínskt ungmenn, Mohammed Abu Khdair var myrtur fyrir helgi. Morðið er talið af þjóðernislegum toga og hafa sex gyðingar verið handteknir grunaðir um ódæðið. Gasa Tengdar fréttir Palestínski drengurinn var brenndur lifandi Samkvæmt bráðabirgða niðurstöðu krufningar náðu brunasár yfir 90 prósent af líkama drengsins. 5. júlí 2014 16:44 Skotbardagar á Vesturbakkanum Ísraelsher framkvæmir umfangsmikla leit að þremur ungmennum sem saknað hefur verið í viku. 19. júní 2014 15:20 Segir líf Palestínumanna lítils metin í vestrænu pressunni Sveinn Rúnar Hauksson gagnrýnir fréttaflutning af ástandinu á Gaza-svæðinu. 3. júlí 2014 12:02 Mikil spenna vegna morðs á palestínskum unglingi Spennan hefur aukist í samskiptum Ísraels og Palestínu vegna dauða fjögurra táninga. Palestínumenn hafa mótmælt á götum úti, og hefur grjótkasti mótmælenda verið svarað með gúmmíkúlum og táragasi lögreglu. 4. júlí 2014 06:00 Saka Hamas um mannrán Ísraelsk stjórnvöld hóta hörðum refsiaðgerðum vegna þriggja ísraelskra ungmenna sem saknað er síðan á fimmtudag. 17. júní 2014 06:00 Mest lesið Árásir stóðu yfir í rúma tólf tíma Erlent Skora á Snorra að gefa kost á sér Innlent Fjöldi fórnarlamba eftir skothríð og íkveikju í kirkju mormóna Erlent Lögreglan með málið til rannsóknar Innlent Bíll valt eftir flótta undan lögreglu og þrír slösuðust Innlent Með bílinn fullan af fíkniefnum Innlent Banna dróna yfir Danmörku Erlent Rándýr og stórbrotin afmæli hitta ekki í mark hjá krökkunum Innlent Rak frá Bretlandi til Íslands á einum mánuði Innlent Segist hafa hafnað boði til einkaeyju Epsteins Erlent Fleiri fréttir Fjöldi fórnarlamba eftir skothríð og íkveikju í kirkju mormóna Æðsti leiðtogi mormóna látinn Banna dróna yfir Danmörku Óttast úrbræðslu vegna rafmagnsleysis í kjarnorkuveri Sjálft lýðræðið undir er Moldóvar ganga til kosninga Vill fá Trump til að gefa Taívan upp á bátinn Segist hafa hafnað boði til einkaeyju Epsteins Árásir stóðu yfir í rúma tólf tíma Dróna- og skuggastríð í Evrópu: Hvað gengur Rússum til og hvað getur NATO gert? Sigar hernum á „hryðjuverkamenn“ í Portland Ráku starfsmenn FBI sem fóru á hnéð eftir morðið á Floyd Fundu leynilega sígarettuverksmiðju í neðanjarðarbyrgi Drónar sáust á flugi yfir herflugvelli í Danmörku og Noregi Ræningjar fjölmenntu með byssur og haka í skartgripabúð Musk, Thiel og Andrés nefndir í nýjum skjölum Epsteins Ætlar að peppa herforingjana á fundinum fordæmalausa Drónaútgerð?: Þingmaður hefur áhyggjur af rússneskum skipum við Færeyjar Fyrrverandi aðstoðarmaður forseta dæmdur fyrir njósnir Yfirgáfu salinn þegar Netanjahú hóf ræðu sína Tekinn af lífi fyrir að myrða stúlkubarn við „særingu“ Comey hvergi banginn þrátt fyrir ákæru Ekki hægt að staðfesta drónaflug við Álaborgarflugvöll Bandaríkjamenn sagðir vilja Tony Blair við stjórnvölinn á Gasa Segist ekki munu leyfa Ísrael að innlima Vesturbakkann Lofthelgi aftur lokað í Álaborg vegna drónaflugs James Comey ákærður vegna Rússarannsóknar Segir NATO og ESB hafa lýst yfir stríði við Rússland Boðar alla herforingjana á fordæmalausan skyndifund Enn lítið vitað um leyniskyttuna og tilefni árásarinnar í Dallas Hóta Demókrötum með umfangsmiklum uppsögnum Sjá meira
Níu palestínskir hermenn hafa fallið í loftárásum Ísraelsmanna, sem var svar við eldflaugaárásum á Ísrael. Vopnaður armur palestínsku samtakanna Hamas segir að sex liðsmanna sinna hafi fallið í einni einstakri loftárás sem gerð var í Rafah sem er í sunnanverðri Palestínu. Þrír aðrir féllu í annarri loftárás. Ástandið er skelfilegt á Gaza-svæðinu, og er nú soðið uppúr eftir að palestínskt ungmenn, Mohammed Abu Khdair var myrtur fyrir helgi. Morðið er talið af þjóðernislegum toga og hafa sex gyðingar verið handteknir grunaðir um ódæðið.
Gasa Tengdar fréttir Palestínski drengurinn var brenndur lifandi Samkvæmt bráðabirgða niðurstöðu krufningar náðu brunasár yfir 90 prósent af líkama drengsins. 5. júlí 2014 16:44 Skotbardagar á Vesturbakkanum Ísraelsher framkvæmir umfangsmikla leit að þremur ungmennum sem saknað hefur verið í viku. 19. júní 2014 15:20 Segir líf Palestínumanna lítils metin í vestrænu pressunni Sveinn Rúnar Hauksson gagnrýnir fréttaflutning af ástandinu á Gaza-svæðinu. 3. júlí 2014 12:02 Mikil spenna vegna morðs á palestínskum unglingi Spennan hefur aukist í samskiptum Ísraels og Palestínu vegna dauða fjögurra táninga. Palestínumenn hafa mótmælt á götum úti, og hefur grjótkasti mótmælenda verið svarað með gúmmíkúlum og táragasi lögreglu. 4. júlí 2014 06:00 Saka Hamas um mannrán Ísraelsk stjórnvöld hóta hörðum refsiaðgerðum vegna þriggja ísraelskra ungmenna sem saknað er síðan á fimmtudag. 17. júní 2014 06:00 Mest lesið Árásir stóðu yfir í rúma tólf tíma Erlent Skora á Snorra að gefa kost á sér Innlent Fjöldi fórnarlamba eftir skothríð og íkveikju í kirkju mormóna Erlent Lögreglan með málið til rannsóknar Innlent Bíll valt eftir flótta undan lögreglu og þrír slösuðust Innlent Með bílinn fullan af fíkniefnum Innlent Banna dróna yfir Danmörku Erlent Rándýr og stórbrotin afmæli hitta ekki í mark hjá krökkunum Innlent Rak frá Bretlandi til Íslands á einum mánuði Innlent Segist hafa hafnað boði til einkaeyju Epsteins Erlent Fleiri fréttir Fjöldi fórnarlamba eftir skothríð og íkveikju í kirkju mormóna Æðsti leiðtogi mormóna látinn Banna dróna yfir Danmörku Óttast úrbræðslu vegna rafmagnsleysis í kjarnorkuveri Sjálft lýðræðið undir er Moldóvar ganga til kosninga Vill fá Trump til að gefa Taívan upp á bátinn Segist hafa hafnað boði til einkaeyju Epsteins Árásir stóðu yfir í rúma tólf tíma Dróna- og skuggastríð í Evrópu: Hvað gengur Rússum til og hvað getur NATO gert? Sigar hernum á „hryðjuverkamenn“ í Portland Ráku starfsmenn FBI sem fóru á hnéð eftir morðið á Floyd Fundu leynilega sígarettuverksmiðju í neðanjarðarbyrgi Drónar sáust á flugi yfir herflugvelli í Danmörku og Noregi Ræningjar fjölmenntu með byssur og haka í skartgripabúð Musk, Thiel og Andrés nefndir í nýjum skjölum Epsteins Ætlar að peppa herforingjana á fundinum fordæmalausa Drónaútgerð?: Þingmaður hefur áhyggjur af rússneskum skipum við Færeyjar Fyrrverandi aðstoðarmaður forseta dæmdur fyrir njósnir Yfirgáfu salinn þegar Netanjahú hóf ræðu sína Tekinn af lífi fyrir að myrða stúlkubarn við „særingu“ Comey hvergi banginn þrátt fyrir ákæru Ekki hægt að staðfesta drónaflug við Álaborgarflugvöll Bandaríkjamenn sagðir vilja Tony Blair við stjórnvölinn á Gasa Segist ekki munu leyfa Ísrael að innlima Vesturbakkann Lofthelgi aftur lokað í Álaborg vegna drónaflugs James Comey ákærður vegna Rússarannsóknar Segir NATO og ESB hafa lýst yfir stríði við Rússland Boðar alla herforingjana á fordæmalausan skyndifund Enn lítið vitað um leyniskyttuna og tilefni árásarinnar í Dallas Hóta Demókrötum með umfangsmiklum uppsögnum Sjá meira
Palestínski drengurinn var brenndur lifandi Samkvæmt bráðabirgða niðurstöðu krufningar náðu brunasár yfir 90 prósent af líkama drengsins. 5. júlí 2014 16:44
Skotbardagar á Vesturbakkanum Ísraelsher framkvæmir umfangsmikla leit að þremur ungmennum sem saknað hefur verið í viku. 19. júní 2014 15:20
Segir líf Palestínumanna lítils metin í vestrænu pressunni Sveinn Rúnar Hauksson gagnrýnir fréttaflutning af ástandinu á Gaza-svæðinu. 3. júlí 2014 12:02
Mikil spenna vegna morðs á palestínskum unglingi Spennan hefur aukist í samskiptum Ísraels og Palestínu vegna dauða fjögurra táninga. Palestínumenn hafa mótmælt á götum úti, og hefur grjótkasti mótmælenda verið svarað með gúmmíkúlum og táragasi lögreglu. 4. júlí 2014 06:00
Saka Hamas um mannrán Ísraelsk stjórnvöld hóta hörðum refsiaðgerðum vegna þriggja ísraelskra ungmenna sem saknað er síðan á fimmtudag. 17. júní 2014 06:00