James Garner lýsir minnisstæðustu hlutverkunum Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar 21. júlí 2014 18:30 Stórleikarinn James Garner lést á heimili sínu um helgina, 86 ára að aldri.Tímaritið People hefur ákveðið að heiðra minningu kappans með því að birta stutt viðtöl sem voru tekin við hann í gegnum tíðina þar sem hann lýsti sínum helstu hlutverkum á ferlinum. Maverick, 1957-1962 „Þátturinn var í loftinu í fimm ár en ég yfirgaf hann eftir þrjú,“ sagði James um að leika Bret Maverick í vestraseríunni. „Ég fór í mál við myndverið vegna brots á samningi. Verkfall handritshöfunda skall á og mér var sagt að það þyrfti að segja 52 vikna samningi mínum upp vegna þess að handritin bárust ekki þegar handritin voru í raun til staðar. En þeir voru reiðir því ég sagði eitthvað sem þeim mislíkaði um að ég væri samningsbundinn Warner Bros...Blásið var til réttarhalda og ég losaði mig undan samningnum.“ The Great Escape, 1963 „Steven keyrði á þessu mótorhjóli með hakakrossunum út um allt í Munchen,“ sagði James um meðleikara sinn Steve McQueen. „Við fórum á því í hádegismat. Fólk hrópaði á okkur. Þeim fannst þetta ekki nógu gott og ekki mér heldur.“ Murphy's Romance, 1985 „En indæl kona. Hún vildi að ég væri í myndinni og hún fékk mig,“ sagði James um meðleikkonu sína Sally Field en leikarinn fékk Óskarstilnefningu fyrir hlutverk sitt í myndinni. „Ég vissi að ég myndi ekki vinna. Enginn fengi Óskarsverðlaun fyrir þetta.“ Divine Secrets of the Ya-Ya Sisterhood, 2002 „Ég elskaði Söndru,“ sagði leikarinn um meðleikkonu sína Söndru Bullock. „Hún er góð stúlka - mjög skemmtileg. Hún náði að láta mig skella upp úr. Hún gerði fullt, bara bjó til línur fyrir mig.“ The Notebook, 2004 „Ryan Gosling sagðist ekki trúa á ást við fyrstu sýn og að elska einhvern svona lengi og ég sagðist hafa verið kvæntur í 47 ár og að það virtist virka,“ sagði James. „Ég þekkti eiginkonu mína [Lois Clarke] aðeins í tvær vikur áður en ég kvæntist henni. Við vorum bæði trú hvort öðru. Við verðum til staðar fyrir hvort annað að eilífu.“ Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Varð leikari alveg óvart Stórleikarinn James Garner lést á heimili sínu á laugardaginn, 86 ára að aldri. Hann vann fyrir sér sem fyrirsæta á unglingsárunum og ætlaði aldrei að verða leikari. 21. júlí 2014 12:00 Stjörnurnar syrgja James Garner Minnast fallins félaga. 21. júlí 2014 10:00 Leikarinn James Garner látinn Lést í gær, 86 ára að aldri. 20. júlí 2014 12:12 Mest lesið Eldsvoðinn í Reykjavík sem líkt var við náttúruhamfarir Lífið Upphitaðir afneitunarafgangar Frosta Gagnrýni Auður segir skilið við Gímaldið Menning Prestarnir sem passa þau sem samfélagið afskrifar eða dæmir Lífið Gömlu trixin úreld: Ekki pína í börn mat, múta, hóta eða uppnefna Áskorun Jólatónleikar eru ekki tónlist. Þeir eru neyðaraðgerð Gagnrýni Krakkatían: HúbbaBúbba, Eurovision og handbolti Lífið Framkvæmdastjóri Eurovision bregst við ákvörðun Íslands Lífið Íslenskt La(m)bubu úr gæru, soðnu kindahorni og fiskaugum Tíska og hönnun Ebba Katrín hlaut styrk úr Minningarsjóði Stefaníu Lífið Fleiri fréttir Dick van Dyke á hundrað ára afmæli Pulp Fiction leikarinn Peter Greene látinn Frumsýning á Vísi: „Sýna fólki hver Bubbi er í raun og veru“ Nágrannar kveðja endanlega í dag Lawrence og Hutcherson snúa aftur í Hungurleikana Ósáttur við framhaldið: „Skildu ekki hvað gerði þá fyrstu sérstaka“ „Það er hægt að búa til alvöru hasarmyndir á Íslandi“ Yrsa, Hannes og Björg í eina sæng með Thule Sagði „frost í greininni“ og krafði Loga um breytingar Þrýstingur Trump dugði til að fá Rush Hour 4 í gegn Eru þetta bestu gamanmyndir sögunnar? Udo Kier er látinn Helga Margrét tekur við af Króla Framleiða keflvískan krimma sem gerist á hápunkti kalda stríðsins Æstur aðdáandi óð í Grande Hafnar ásökunum um dónamyndir og segir þveröfugt farið Sópa til sín verðlaunum um heim allan Íslenskur Taskmaster kemur í vor Hannes í víking með gamansama glæpamynd Snýr aftur í leiklistina eftir sjö ára fjarveru Urðað yfir nýja þætti Kim: Núll stjörnu glæpur gegn sjónvarpi Sjá meira
Stórleikarinn James Garner lést á heimili sínu um helgina, 86 ára að aldri.Tímaritið People hefur ákveðið að heiðra minningu kappans með því að birta stutt viðtöl sem voru tekin við hann í gegnum tíðina þar sem hann lýsti sínum helstu hlutverkum á ferlinum. Maverick, 1957-1962 „Þátturinn var í loftinu í fimm ár en ég yfirgaf hann eftir þrjú,“ sagði James um að leika Bret Maverick í vestraseríunni. „Ég fór í mál við myndverið vegna brots á samningi. Verkfall handritshöfunda skall á og mér var sagt að það þyrfti að segja 52 vikna samningi mínum upp vegna þess að handritin bárust ekki þegar handritin voru í raun til staðar. En þeir voru reiðir því ég sagði eitthvað sem þeim mislíkaði um að ég væri samningsbundinn Warner Bros...Blásið var til réttarhalda og ég losaði mig undan samningnum.“ The Great Escape, 1963 „Steven keyrði á þessu mótorhjóli með hakakrossunum út um allt í Munchen,“ sagði James um meðleikara sinn Steve McQueen. „Við fórum á því í hádegismat. Fólk hrópaði á okkur. Þeim fannst þetta ekki nógu gott og ekki mér heldur.“ Murphy's Romance, 1985 „En indæl kona. Hún vildi að ég væri í myndinni og hún fékk mig,“ sagði James um meðleikkonu sína Sally Field en leikarinn fékk Óskarstilnefningu fyrir hlutverk sitt í myndinni. „Ég vissi að ég myndi ekki vinna. Enginn fengi Óskarsverðlaun fyrir þetta.“ Divine Secrets of the Ya-Ya Sisterhood, 2002 „Ég elskaði Söndru,“ sagði leikarinn um meðleikkonu sína Söndru Bullock. „Hún er góð stúlka - mjög skemmtileg. Hún náði að láta mig skella upp úr. Hún gerði fullt, bara bjó til línur fyrir mig.“ The Notebook, 2004 „Ryan Gosling sagðist ekki trúa á ást við fyrstu sýn og að elska einhvern svona lengi og ég sagðist hafa verið kvæntur í 47 ár og að það virtist virka,“ sagði James. „Ég þekkti eiginkonu mína [Lois Clarke] aðeins í tvær vikur áður en ég kvæntist henni. Við vorum bæði trú hvort öðru. Við verðum til staðar fyrir hvort annað að eilífu.“
Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Varð leikari alveg óvart Stórleikarinn James Garner lést á heimili sínu á laugardaginn, 86 ára að aldri. Hann vann fyrir sér sem fyrirsæta á unglingsárunum og ætlaði aldrei að verða leikari. 21. júlí 2014 12:00 Stjörnurnar syrgja James Garner Minnast fallins félaga. 21. júlí 2014 10:00 Leikarinn James Garner látinn Lést í gær, 86 ára að aldri. 20. júlí 2014 12:12 Mest lesið Eldsvoðinn í Reykjavík sem líkt var við náttúruhamfarir Lífið Upphitaðir afneitunarafgangar Frosta Gagnrýni Auður segir skilið við Gímaldið Menning Prestarnir sem passa þau sem samfélagið afskrifar eða dæmir Lífið Gömlu trixin úreld: Ekki pína í börn mat, múta, hóta eða uppnefna Áskorun Jólatónleikar eru ekki tónlist. Þeir eru neyðaraðgerð Gagnrýni Krakkatían: HúbbaBúbba, Eurovision og handbolti Lífið Framkvæmdastjóri Eurovision bregst við ákvörðun Íslands Lífið Íslenskt La(m)bubu úr gæru, soðnu kindahorni og fiskaugum Tíska og hönnun Ebba Katrín hlaut styrk úr Minningarsjóði Stefaníu Lífið Fleiri fréttir Dick van Dyke á hundrað ára afmæli Pulp Fiction leikarinn Peter Greene látinn Frumsýning á Vísi: „Sýna fólki hver Bubbi er í raun og veru“ Nágrannar kveðja endanlega í dag Lawrence og Hutcherson snúa aftur í Hungurleikana Ósáttur við framhaldið: „Skildu ekki hvað gerði þá fyrstu sérstaka“ „Það er hægt að búa til alvöru hasarmyndir á Íslandi“ Yrsa, Hannes og Björg í eina sæng með Thule Sagði „frost í greininni“ og krafði Loga um breytingar Þrýstingur Trump dugði til að fá Rush Hour 4 í gegn Eru þetta bestu gamanmyndir sögunnar? Udo Kier er látinn Helga Margrét tekur við af Króla Framleiða keflvískan krimma sem gerist á hápunkti kalda stríðsins Æstur aðdáandi óð í Grande Hafnar ásökunum um dónamyndir og segir þveröfugt farið Sópa til sín verðlaunum um heim allan Íslenskur Taskmaster kemur í vor Hannes í víking með gamansama glæpamynd Snýr aftur í leiklistina eftir sjö ára fjarveru Urðað yfir nýja þætti Kim: Núll stjörnu glæpur gegn sjónvarpi Sjá meira
Varð leikari alveg óvart Stórleikarinn James Garner lést á heimili sínu á laugardaginn, 86 ára að aldri. Hann vann fyrir sér sem fyrirsæta á unglingsárunum og ætlaði aldrei að verða leikari. 21. júlí 2014 12:00