Se & Hör hættir í Svíþjóð Atli Ísleifsson skrifar 13. ágúst 2014 09:49 Se & Hör kom fyrst út árið 1994 með sameinuðingu Hänt i Veckan og Röster i radio-TV. Vísir/AFP Sænska vikuritið Se & Hör hættir nú í haust. Útgáfufyrirtækið Aller Media mun þess í stað endurvekja gamla vörumerkið „Hänt i Veckan“ sem var lagt niður árið 1994. Hänt i Veckan kom út á árunum 1964 til 1994. Að sögn Bo Liljeberg, nýs ritstjóra, er nafnabreytingin liður í að efla fréttaflutning af fræga fólkinu á sænskum markaði. „Lesendur vilja enn meiri og betri fréttir af frægum og við ætlum að gefa þeim það. Við höfum lengi viljað endurvekja nafnið Hänt i Veckan sem er eitt af þekktustu vörumerkjum Svíþjóðar þrátt fyrir að hafa ekki verið á markaði í tuttugu ár,“ segir Liljeberg í samtali við Dagens Media. Hänt i Veckan mun einnig opna nýja vefsíðu, hänt.se. Búist sé við að ný heimasíða verði opnuð og nýja blaðið komi fyrst út í október næstkomandi. Mest lesið Fermingarmyndin ekki til útflutnings Atvinnulíf Geta breytt sér í kúreka eða kappaksturshetju með gervigreind Viðskipti innlent Landsbankinn lækkar vexti Viðskipti innlent Nammið rýkur áfram upp í verði Neytendur Sýn sendir frá sér afkomuviðvörun Viðskipti innlent Rauðu flöggin: Þú vilt ekki vinna fyrir svona stjórnanda Atvinnulíf Í samkeppni við Noona með Sinna Neytendur Verð í Bónus hækkað meira en í Krónunni Neytendur Úrelt kerfi: „Jafnvel vitað fyrirfram að ráðningin verði kærð“ Atvinnulíf Flýta sér hægt í leit að dagskrárstjóra Viðskipti innlent Fleiri fréttir Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira
Sænska vikuritið Se & Hör hættir nú í haust. Útgáfufyrirtækið Aller Media mun þess í stað endurvekja gamla vörumerkið „Hänt i Veckan“ sem var lagt niður árið 1994. Hänt i Veckan kom út á árunum 1964 til 1994. Að sögn Bo Liljeberg, nýs ritstjóra, er nafnabreytingin liður í að efla fréttaflutning af fræga fólkinu á sænskum markaði. „Lesendur vilja enn meiri og betri fréttir af frægum og við ætlum að gefa þeim það. Við höfum lengi viljað endurvekja nafnið Hänt i Veckan sem er eitt af þekktustu vörumerkjum Svíþjóðar þrátt fyrir að hafa ekki verið á markaði í tuttugu ár,“ segir Liljeberg í samtali við Dagens Media. Hänt i Veckan mun einnig opna nýja vefsíðu, hänt.se. Búist sé við að ný heimasíða verði opnuð og nýja blaðið komi fyrst út í október næstkomandi.
Mest lesið Fermingarmyndin ekki til útflutnings Atvinnulíf Geta breytt sér í kúreka eða kappaksturshetju með gervigreind Viðskipti innlent Landsbankinn lækkar vexti Viðskipti innlent Nammið rýkur áfram upp í verði Neytendur Sýn sendir frá sér afkomuviðvörun Viðskipti innlent Rauðu flöggin: Þú vilt ekki vinna fyrir svona stjórnanda Atvinnulíf Í samkeppni við Noona með Sinna Neytendur Verð í Bónus hækkað meira en í Krónunni Neytendur Úrelt kerfi: „Jafnvel vitað fyrirfram að ráðningin verði kærð“ Atvinnulíf Flýta sér hægt í leit að dagskrárstjóra Viðskipti innlent Fleiri fréttir Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira