Xabi Alonso genginn í raðir þýsku meistaranna Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 29. ágúst 2014 09:48 Alonso mætti í læknisskoðun hjá Bayern München í gær. Vísir/Getty Spænski miðjumaðurinn Xabi Alonso er genginn í raðir Bayern München frá Real Madrid. Þar hittir hann fyrir landa sína Javi Martínez, Thiago Alcantara, Juan Bernat og Pepe Reina, en knattspyrnustjóri Bayern er Spánverjinn Pep Guardiola, fyrrverandi stjóri Barcelona. Alonso skrifaði undir tveggja ára samning við Þýskalandsmeistarana, en talið er að kaupverðið sé í kringum 10 milljónir evra. Alonso, sem hóf ferilinn hjá Real Sociedad, gekk til liðs við Real Madrid frá Liverpool sumarið 2009. Hann lék 236 leiki með Madrídar-liðinu og skoraði sex mörk. Alonso varð einu sinni spænskur meistari með Real Madrid, tvisvar bikarmeistari, auk þess sem hann varð Evrópumeistari með liðinu síðastliðið vor. Alonso missti reyndar af úrslitaleiknum gegn Atletico Madrid vegna leikbanns. Alonso tilkynnti í gær að hann væri hættur að leika með landsliði Spánar. Hann lék alls 114 landsleiki og skoraði 16 mörk. Þá hefur hann leikið fimm leiki fyrir landslið Baska. Bayern München var dregið í riðil með Manchester City, CSKA Moskvu og Roma í Meistaradeild Evrópu í gær. Þýsku meistararnir mæta Schalke 04 í annarri umferð þýsku úrvalsdeildarinnar á morgun.Done and dusted: @XabiAlonso is an #FCBayern player! Read more: http://t.co/2aTohJIFoB #MiaSanMia pic.twitter.com/ddGj7YIIfL— FC Bayern English (@FCBayernEN) August 29, 2014 Þýski boltinn Tengdar fréttir Xabi Alonso á leið til Bayern München Spænski miðjumaðurinn gengst undir læknisskoðun hjá Þýskalandsmeisturnum í dag. 28. ágúst 2014 08:52 Xabi Alonso hættur með landsliðinu Xabi Alonso hefur sagt skilið við spænska landsliðið eftir 11 ára samfylgd. 27. ágúst 2014 19:30 Mest lesið Uppgjörið: Valur - Afturelding 4-3 | Valur skoraði fjögur í seinni og endurheimti toppsætið Íslenski boltinn Kærustupar á leið á Ólympíuleika þar sem þau fá ekki að vera saman Sport Uppgjörið: Víkingur - Vestri 4-1 | Víkingar fóru illa með nýkrýnda bikarmeistara Íslenski boltinn Hélt uppi meira en aldar gamalli hefð Enski boltinn Heimir skildi fyrirliðann eftir heima Fótbolti Slot gagnrýnir Newcastle: „Þetta var ekki fótboltaleikur“ Enski boltinn Borga fjörutíu milljónir punda fyrir kantmann sem skoraði tvö mörk í fyrra Enski boltinn Taplausir síðan Caulker kom inn í liðið Íslenski boltinn Bröndby setur fimm í bann vegna slagsmála á Íslandi Fótbolti „Í ruslið með þetta og áfram gakk“ Sport Fleiri fréttir Stjóri Ísaks Bergmanns vakti athygli fyrir klæðaburð sinn „Það er bæjarhátíð í Mosó um helgina og þú ert velkominn“ „Ætli þetta hafi ekki verið leikur tveggja hálfleika“ Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford fór áfram en þrjú Íslendingalið úr leik Uppgjörið: Víkingur - Vestri 4-1 | Víkingar fóru illa með nýkrýnda bikarmeistara Celtic tapaði í vítakeppni í Kasakstan Gordon bað bæði liðsfélagana og Van Dijk afsökunar Uppgjörið: Valur - Afturelding 4-3 | Valur skoraði fjögur í seinni og endurheimti toppsætið Bröndby setur fimm í bann vegna slagsmála á Íslandi Heimir skildi fyrirliðann eftir heima Palace gerir hosur sínar grænar fyrir Akanji Taplausir síðan Caulker kom inn í liðið Borga fjörutíu milljónir punda fyrir kantmann sem skoraði tvö mörk í fyrra Höfnuðu fimmtíu milljóna punda tilboði í Strand Larsen Slot gagnrýnir Newcastle: „Þetta var ekki fótboltaleikur“ Fall reyndist fararheill hjá Eyjakonum Sjáðu Örvarnar hitta í mark á Meistaravöllum Segir að Dowman sé eins og Messi Gagnrýndu Bruno: „Hann átti skelfilegan leik“ Sjáðu sigurmark Rios og öll hin frá St. James' Park Hélt uppi meira en aldar gamalli hefð Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Van Dijk um Rio: Draumabyrjun en hann verður að vera auðmjúkur Rio setti nýtt Liverpool met Óskar Hrafn: Stundum hata ég fótbolta Jökull: Förum ekki hærra með svona frammistöðu Inter byrjar tímabilið á stórsigri Örvar: Tökum þessa þrjá punkta og förum brosandi heim Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Uppgjör: KR-Stjarnan 1-2 | Örvar kom Stjörnunni inn í titilbaráttuna Sjá meira
Spænski miðjumaðurinn Xabi Alonso er genginn í raðir Bayern München frá Real Madrid. Þar hittir hann fyrir landa sína Javi Martínez, Thiago Alcantara, Juan Bernat og Pepe Reina, en knattspyrnustjóri Bayern er Spánverjinn Pep Guardiola, fyrrverandi stjóri Barcelona. Alonso skrifaði undir tveggja ára samning við Þýskalandsmeistarana, en talið er að kaupverðið sé í kringum 10 milljónir evra. Alonso, sem hóf ferilinn hjá Real Sociedad, gekk til liðs við Real Madrid frá Liverpool sumarið 2009. Hann lék 236 leiki með Madrídar-liðinu og skoraði sex mörk. Alonso varð einu sinni spænskur meistari með Real Madrid, tvisvar bikarmeistari, auk þess sem hann varð Evrópumeistari með liðinu síðastliðið vor. Alonso missti reyndar af úrslitaleiknum gegn Atletico Madrid vegna leikbanns. Alonso tilkynnti í gær að hann væri hættur að leika með landsliði Spánar. Hann lék alls 114 landsleiki og skoraði 16 mörk. Þá hefur hann leikið fimm leiki fyrir landslið Baska. Bayern München var dregið í riðil með Manchester City, CSKA Moskvu og Roma í Meistaradeild Evrópu í gær. Þýsku meistararnir mæta Schalke 04 í annarri umferð þýsku úrvalsdeildarinnar á morgun.Done and dusted: @XabiAlonso is an #FCBayern player! Read more: http://t.co/2aTohJIFoB #MiaSanMia pic.twitter.com/ddGj7YIIfL— FC Bayern English (@FCBayernEN) August 29, 2014
Þýski boltinn Tengdar fréttir Xabi Alonso á leið til Bayern München Spænski miðjumaðurinn gengst undir læknisskoðun hjá Þýskalandsmeisturnum í dag. 28. ágúst 2014 08:52 Xabi Alonso hættur með landsliðinu Xabi Alonso hefur sagt skilið við spænska landsliðið eftir 11 ára samfylgd. 27. ágúst 2014 19:30 Mest lesið Uppgjörið: Valur - Afturelding 4-3 | Valur skoraði fjögur í seinni og endurheimti toppsætið Íslenski boltinn Kærustupar á leið á Ólympíuleika þar sem þau fá ekki að vera saman Sport Uppgjörið: Víkingur - Vestri 4-1 | Víkingar fóru illa með nýkrýnda bikarmeistara Íslenski boltinn Hélt uppi meira en aldar gamalli hefð Enski boltinn Heimir skildi fyrirliðann eftir heima Fótbolti Slot gagnrýnir Newcastle: „Þetta var ekki fótboltaleikur“ Enski boltinn Borga fjörutíu milljónir punda fyrir kantmann sem skoraði tvö mörk í fyrra Enski boltinn Taplausir síðan Caulker kom inn í liðið Íslenski boltinn Bröndby setur fimm í bann vegna slagsmála á Íslandi Fótbolti „Í ruslið með þetta og áfram gakk“ Sport Fleiri fréttir Stjóri Ísaks Bergmanns vakti athygli fyrir klæðaburð sinn „Það er bæjarhátíð í Mosó um helgina og þú ert velkominn“ „Ætli þetta hafi ekki verið leikur tveggja hálfleika“ Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford fór áfram en þrjú Íslendingalið úr leik Uppgjörið: Víkingur - Vestri 4-1 | Víkingar fóru illa með nýkrýnda bikarmeistara Celtic tapaði í vítakeppni í Kasakstan Gordon bað bæði liðsfélagana og Van Dijk afsökunar Uppgjörið: Valur - Afturelding 4-3 | Valur skoraði fjögur í seinni og endurheimti toppsætið Bröndby setur fimm í bann vegna slagsmála á Íslandi Heimir skildi fyrirliðann eftir heima Palace gerir hosur sínar grænar fyrir Akanji Taplausir síðan Caulker kom inn í liðið Borga fjörutíu milljónir punda fyrir kantmann sem skoraði tvö mörk í fyrra Höfnuðu fimmtíu milljóna punda tilboði í Strand Larsen Slot gagnrýnir Newcastle: „Þetta var ekki fótboltaleikur“ Fall reyndist fararheill hjá Eyjakonum Sjáðu Örvarnar hitta í mark á Meistaravöllum Segir að Dowman sé eins og Messi Gagnrýndu Bruno: „Hann átti skelfilegan leik“ Sjáðu sigurmark Rios og öll hin frá St. James' Park Hélt uppi meira en aldar gamalli hefð Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Van Dijk um Rio: Draumabyrjun en hann verður að vera auðmjúkur Rio setti nýtt Liverpool met Óskar Hrafn: Stundum hata ég fótbolta Jökull: Förum ekki hærra með svona frammistöðu Inter byrjar tímabilið á stórsigri Örvar: Tökum þessa þrjá punkta og förum brosandi heim Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Uppgjör: KR-Stjarnan 1-2 | Örvar kom Stjörnunni inn í titilbaráttuna Sjá meira
Xabi Alonso á leið til Bayern München Spænski miðjumaðurinn gengst undir læknisskoðun hjá Þýskalandsmeisturnum í dag. 28. ágúst 2014 08:52
Xabi Alonso hættur með landsliðinu Xabi Alonso hefur sagt skilið við spænska landsliðið eftir 11 ára samfylgd. 27. ágúst 2014 19:30
Uppgjörið: Valur - Afturelding 4-3 | Valur skoraði fjögur í seinni og endurheimti toppsætið Íslenski boltinn
Uppgjörið: Valur - Afturelding 4-3 | Valur skoraði fjögur í seinni og endurheimti toppsætið Íslenski boltinn