Minnihluti ánægður með veðrið í sumar Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 2. september 2014 10:38 Ánægja með veðrið eftir landshlutum. Mynd/MMR 92 prósent Íslendinga á Norðaustur- og Austurlandi voru ánægð með veðrið í sumar en aðeins 37 prósent Reykvíkinga. Þetta kemur fram í nýrri könnun MMR sem var framkvæmd 25. - 29. ágúst. Rúmlega 45 prósent landsmanna voru ánægð með sumarveðrið í sumar sem er svipað og í fyrra. Sumarið 2012 voru hins vegar rúm 96 prósent landsmanna sátt með veðrið. Eins og sjá má á myndinni að ofan voru ansi skiptar skoðanir um ágæti veðursins í sumar enda veðrið öllu betra norðan heiða og á Austurlandi en á suðvesturhorninu. Þeir sem voru búsettir á Norðaustur- og Austurlandi voru ánægðastir með veðrið í sumar en þeir sem bjuggu í nágrannasveitarfélögum Reykjavíkur voru síst ánægðir með veðrið í sumar. Heilt yfir lagðist veðrið í sumar sambærilega í landsmenn og veður síðasta sumars (mælt í ágúst 2013). Sumrin 2014 og 2013 lögðust nokkuð verr í landsmenn heldur en sumrin 2010, 2011 og 2012. Af þeim sem tóku afstöðu nú sögðust 45,4% vera frekar eða mjög ánægð með veðrið í á Íslandi í sumar, borið saman við 44,9% sumarið 2013 og 96,3% sumarið 2012 (mælt í september). Spurt var: „Hversu ánægð(ur) eða óánægð(ur) ert þú með veðrið á Íslandi í sumar (*„Veðrið að undanförnu“). Svarmöguleikar voru mjög ánægð(ur), frekar ánægð(ur), frekar óánægð(ur), mjög óánægð(ur), á ekki við og veit ekki/vil ekki svara. Samtals tóku 97,5% afstöðu til spurningarinnar. Veður Mest lesið Vaktin: Klofinn dómur en Albert sýknaður Innlent Grunaði strax að kveikt hefði verið í bílnum hans Innlent „Hann er gerður úr stáli, drengurinn“ Innlent Um hvað voru dómararnir í máli Alberts ósammála? Innlent Heljarinnar verðmunur á sömu flugferðinni Innlent Nú hægt að aka nýja leið af flugvallarsvæðinu Innlent Helgi Magnús um viðbrögð Evu: „Þetta er ekki fótboltaleikur“ Innlent Símon vildi að Albert fengi tvö og hálft ár Innlent Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent „Við erum með stórt sár á sálinni“ Innlent Fleiri fréttir Endurheimtu rándýrar myndavélar eftir nafnlausa ábendingu Langþráð nýtt líf Helguvíkur í boði NATO Heiðar mætir með Dreka í nýja olíuleit Útgjöld Íslands til varnarmála duga til – í bili Helgi Magnús um viðbrögð Evu: „Þetta er ekki fótboltaleikur“ Um hvað voru dómararnir í máli Alberts ósammála? Gefur út lag með látnum vini sínum og heimsókn Rutte Farbannið framlengt Skoða framtíðarnýtingu Vífilsstaða Símon vildi að Albert fengi tvö og hálft ár „Hann er gerður úr stáli, drengurinn“ Dómurinn kemur lögmanni konunnar á óvart Heljarinnar verðmunur á sömu flugferðinni Lýsti Íslandi sem „augum og eyrum“ Nató Vaktin: Klofinn dómur en Albert sýknaður Grunaði strax að kveikt hefði verið í bílnum hans Bein útsending: Staða fæðuöryggis á Íslandi Kristrún og Rutte boða til blaðamannafundar Veginum lokað milli Skaftafells og Jökulsárlóns vegna veðurs Íslandsheimsókn þegar uppi er flókin og erfið staða í NATO Nú hægt að aka nýja leið af flugvallarsvæðinu Gæti þýtt aukna viðveru NATO hér á landi Milljarðauppbygging í Helguvík og verðbólgan hjaðnar Vilja að borgin selji Carbfix og bílastæðahúsin Ritstjóri Mosfellings vill leiða lista Sjálfstæðismanna Tíu milljarða fjárfesting í Helguvíkurhöfn vegna NATO Friðuð Árbæjarstífla fái nýtt útlit og verði „upplifunarbrú“ Vill fá svör um málsmeðferðartíma úrskurðarnefndar Fundar með Kristrúnu, Þorgerði og þingmönnum á Íslandi í dag Tugir á bráðamóttökuna á dag vegna hálku Sjá meira
92 prósent Íslendinga á Norðaustur- og Austurlandi voru ánægð með veðrið í sumar en aðeins 37 prósent Reykvíkinga. Þetta kemur fram í nýrri könnun MMR sem var framkvæmd 25. - 29. ágúst. Rúmlega 45 prósent landsmanna voru ánægð með sumarveðrið í sumar sem er svipað og í fyrra. Sumarið 2012 voru hins vegar rúm 96 prósent landsmanna sátt með veðrið. Eins og sjá má á myndinni að ofan voru ansi skiptar skoðanir um ágæti veðursins í sumar enda veðrið öllu betra norðan heiða og á Austurlandi en á suðvesturhorninu. Þeir sem voru búsettir á Norðaustur- og Austurlandi voru ánægðastir með veðrið í sumar en þeir sem bjuggu í nágrannasveitarfélögum Reykjavíkur voru síst ánægðir með veðrið í sumar. Heilt yfir lagðist veðrið í sumar sambærilega í landsmenn og veður síðasta sumars (mælt í ágúst 2013). Sumrin 2014 og 2013 lögðust nokkuð verr í landsmenn heldur en sumrin 2010, 2011 og 2012. Af þeim sem tóku afstöðu nú sögðust 45,4% vera frekar eða mjög ánægð með veðrið í á Íslandi í sumar, borið saman við 44,9% sumarið 2013 og 96,3% sumarið 2012 (mælt í september). Spurt var: „Hversu ánægð(ur) eða óánægð(ur) ert þú með veðrið á Íslandi í sumar (*„Veðrið að undanförnu“). Svarmöguleikar voru mjög ánægð(ur), frekar ánægð(ur), frekar óánægð(ur), mjög óánægð(ur), á ekki við og veit ekki/vil ekki svara. Samtals tóku 97,5% afstöðu til spurningarinnar.
Veður Mest lesið Vaktin: Klofinn dómur en Albert sýknaður Innlent Grunaði strax að kveikt hefði verið í bílnum hans Innlent „Hann er gerður úr stáli, drengurinn“ Innlent Um hvað voru dómararnir í máli Alberts ósammála? Innlent Heljarinnar verðmunur á sömu flugferðinni Innlent Nú hægt að aka nýja leið af flugvallarsvæðinu Innlent Helgi Magnús um viðbrögð Evu: „Þetta er ekki fótboltaleikur“ Innlent Símon vildi að Albert fengi tvö og hálft ár Innlent Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent „Við erum með stórt sár á sálinni“ Innlent Fleiri fréttir Endurheimtu rándýrar myndavélar eftir nafnlausa ábendingu Langþráð nýtt líf Helguvíkur í boði NATO Heiðar mætir með Dreka í nýja olíuleit Útgjöld Íslands til varnarmála duga til – í bili Helgi Magnús um viðbrögð Evu: „Þetta er ekki fótboltaleikur“ Um hvað voru dómararnir í máli Alberts ósammála? Gefur út lag með látnum vini sínum og heimsókn Rutte Farbannið framlengt Skoða framtíðarnýtingu Vífilsstaða Símon vildi að Albert fengi tvö og hálft ár „Hann er gerður úr stáli, drengurinn“ Dómurinn kemur lögmanni konunnar á óvart Heljarinnar verðmunur á sömu flugferðinni Lýsti Íslandi sem „augum og eyrum“ Nató Vaktin: Klofinn dómur en Albert sýknaður Grunaði strax að kveikt hefði verið í bílnum hans Bein útsending: Staða fæðuöryggis á Íslandi Kristrún og Rutte boða til blaðamannafundar Veginum lokað milli Skaftafells og Jökulsárlóns vegna veðurs Íslandsheimsókn þegar uppi er flókin og erfið staða í NATO Nú hægt að aka nýja leið af flugvallarsvæðinu Gæti þýtt aukna viðveru NATO hér á landi Milljarðauppbygging í Helguvík og verðbólgan hjaðnar Vilja að borgin selji Carbfix og bílastæðahúsin Ritstjóri Mosfellings vill leiða lista Sjálfstæðismanna Tíu milljarða fjárfesting í Helguvíkurhöfn vegna NATO Friðuð Árbæjarstífla fái nýtt útlit og verði „upplifunarbrú“ Vill fá svör um málsmeðferðartíma úrskurðarnefndar Fundar með Kristrúnu, Þorgerði og þingmönnum á Íslandi í dag Tugir á bráðamóttökuna á dag vegna hálku Sjá meira
Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent
Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent