KR og Keflavík verða Íslandsmeistarar næsta vor Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 7. október 2014 11:24 KR vann Íslandsmeistaratitilinn síðastan vor og á að verja hann á þessu tímabili samkvæmt árlegri spá. Vísir/Andri Marinó KR og Keflavík var spáð Íslandsmeistaratitlinum í körfubolta körfuboltanum á árlegum kynningarfundi fyrir Dominos-deildirnar sem haldin var í Laugardalshöllinni í hádeginu. Fyrirliðar, þjálfarar og forráðamenn spáðu fyrir um lokaröð liðanna eins og venjan er á fundi sem þessum en Domnios-deildirnar hefjast í þessari viku, stelpurnar á morgun og strákarnir á fimmtudaginn. Kvennaliði Keflavíkur er spáð Íslandsmeistaratitlinum hjá konunum en liðið spilar nú á nýjan leik undir stjórn Sigurðar Ingimundarsonar sem gerði Keflavíkurkonur að Íslands- og bikarmeisturum þegar hann þjálfaði þær síðast 2012-13. Fjögur af átta liðum deildarinnar komast í úrslitakeppnina og þar verða samkvæmt spánni Snæfell, Grindavík og Valur ásamt Keflavík. Hamar er spáð falli úr deildinni en Blikastúlkur, sem eru nýliðar í deildinni í vetur, er spáð sjöunda sæti. Karlalið KR vann Íslandsmeistaratitilinn síðasta vor og þótt að liðið hafi misst leikmann ársins (Martin Hermannsson) til Bandaríkjanna þá er valinn maður í hverju rúmi og í vetur spilar auk þess með liðinu Michael Craion, besti erlendi leikmaður Domino´s deild karla á síðustu leiktíð. Hin þrjú liðin sem verða með heimavallarrétt í átta liða úrslitum úrslitakeppninnar verða samkvæmt spánni Grindavík, Stjarnan og Njarðvík. ÍR og Skallagrími er spáð falli úr deildinni en nýliðum Tindastóls er aftur á móti spáð fimmta sæti. Tindastóll teflir fram í vetur reynsluboltunum Darrel (Keith Lewis ) og Darrell (Flake) sem báðir eru með íslenskt vegabréf.Spáin fyrir Dominos-deild kvenna: 1. Keflavík 174 stig 2. Snæfell 146 stig 3. Grindavík 138 stig 4. Valur 138 stig 5. Haukar 100 stig 6. KR 72 stig 7. Breiðablik 49 stig 8. Hamar 47 stigSpáin fyrir Dominos-deild karla: 1. KR 425 stig 2. Grindavík 342 stig 3. Stjarnan 340 stig 4. Njarðvík 318 stig 5. Tindastóll 282 stig 6. Haukar 275 stig 7. Keflavík 221 stig 8. Snæfell 165 stig 9. Þór Þorlákshöfn 154 stig 10. Fjölnir 117 stig 11. ÍR 101 stig 12. Skallagrímur 68 stig Dominos-deild karla Dominos-deild kvenna Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: KR - Grindavík 105-81 | KR er meistari meistaranna KR er meistari meistaranna í körfubolta eftir 105-81 sigur á Grinadavík í árlegum leik Íslands- og bikarmeistaranna á heimavelli sínum DHL-höllinni. 5. október 2014 17:53 Umfjöllun, viðtal og myndir: Haukar - KR 83-93 | KR í úrslitaleikinn KR vann Hauka í seinni undanúrslitaleik Lengjubikars karla. 26. september 2014 16:27 Umfjöllun og viðtal: Tindastóll-KR 75-83 | Íslandsmeistararnir reyndust sterkari Íslandsmeistarar KR unnu Tindastól með átta stigum, 75-83, í úrslitaleik Lengjubikarsins í Ásgarði í dag. 27. september 2014 00:01 Umfjöllun og myndir: Fjölnir - Tindastóll 73-92 | Öruggur Tindastólssigur Tindastóll tryggði sér sæti í úrslitum Lengjubikarsins með öruggum sigri á Fjölni í Ásgarði í kvöld. 26. september 2014 16:25 Umfjöllun og viðtal: Valur - Keflavík 70-73 | Keflavík tók titilinn Keflavík er Lengjubikarmeistari kvenna eftir þriggja stiga sigur á Val, 70-73, í úrslitaleik í Ásgarði. 27. september 2014 00:01 Umfjöllun og viðtal: Snæfell - Haukar 72-69 | Íslandsmeistararnir höfðu betur Snæfell tryggði sér í dag sigur í Meistarakeppni KKÍ með þriggja stiga sigri, 72-69, á Haukum í árlegum leik Íslands- og bikarmeistaranna í körfubolta. 5. október 2014 15:20 Mest lesið Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Íslenski boltinn McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Enski boltinn Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Íslenski boltinn Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Handbolti Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Fótbolti Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Enski boltinn „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Körfubolti Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Fótbolti Fleiri fréttir „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar „Fannst þeir sýna meiri hörku, sem ég átti erfitt með“ „Auðvitað söknum við okkar besta og reynslumesta manns“ Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir „Eins og þeim finnist ekkert gaman að spila körfubolta“ Mæta sitthvoru ítalska liðinu í leikjunum tveimur „Löngu kominn tími til að fara á EuroBasket“ Ævintýraleg upphafsár Kananna í körfu á Íslandi „Hvernig eigum við að ná á EM ef að landsliðsmenn okkar eru ekki í liðinu?“ Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Gafst upp á að læra frönskuna Tekst á við lífið á nýjum stað: „Svolítið óstabílt umhverfi“ LeBron James hættur á samfélagsmiðlum Fékk tæknivillu fyrir að horfa á mótherja Gerði betur en Curry, jafnaði NBA met og hermdi eftir Jordan „Þurftu að þora að vera til“ Þjálfaraskipti hjá ÍR og Fjölni í körfunni Stjörnukonur flottar á Hlíðarenda og Þórskonur fögnuðu áfram fyrir norðan Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 90-89 | Spennutryllir Áhrifavaldur til liðs við nýliðana í Vesturbænum Celtics stöðvaði fimmtán leikja sigurgöngu Cavs Uppgjörið: Grindavík - Haukar 68-85 | Gestirnir unnu vængbrotið lið Grindavíkur Fjórði sigur Njarðvíkurstelpna í röð Sækja allar ruslatunnur úr Grindavík Höttur á Egilsstöðum eða „hawk tuah“? Borce Ilievski snýr aftur í Breiðholtið og tekur við ÍR Sjá meira
KR og Keflavík var spáð Íslandsmeistaratitlinum í körfubolta körfuboltanum á árlegum kynningarfundi fyrir Dominos-deildirnar sem haldin var í Laugardalshöllinni í hádeginu. Fyrirliðar, þjálfarar og forráðamenn spáðu fyrir um lokaröð liðanna eins og venjan er á fundi sem þessum en Domnios-deildirnar hefjast í þessari viku, stelpurnar á morgun og strákarnir á fimmtudaginn. Kvennaliði Keflavíkur er spáð Íslandsmeistaratitlinum hjá konunum en liðið spilar nú á nýjan leik undir stjórn Sigurðar Ingimundarsonar sem gerði Keflavíkurkonur að Íslands- og bikarmeisturum þegar hann þjálfaði þær síðast 2012-13. Fjögur af átta liðum deildarinnar komast í úrslitakeppnina og þar verða samkvæmt spánni Snæfell, Grindavík og Valur ásamt Keflavík. Hamar er spáð falli úr deildinni en Blikastúlkur, sem eru nýliðar í deildinni í vetur, er spáð sjöunda sæti. Karlalið KR vann Íslandsmeistaratitilinn síðasta vor og þótt að liðið hafi misst leikmann ársins (Martin Hermannsson) til Bandaríkjanna þá er valinn maður í hverju rúmi og í vetur spilar auk þess með liðinu Michael Craion, besti erlendi leikmaður Domino´s deild karla á síðustu leiktíð. Hin þrjú liðin sem verða með heimavallarrétt í átta liða úrslitum úrslitakeppninnar verða samkvæmt spánni Grindavík, Stjarnan og Njarðvík. ÍR og Skallagrími er spáð falli úr deildinni en nýliðum Tindastóls er aftur á móti spáð fimmta sæti. Tindastóll teflir fram í vetur reynsluboltunum Darrel (Keith Lewis ) og Darrell (Flake) sem báðir eru með íslenskt vegabréf.Spáin fyrir Dominos-deild kvenna: 1. Keflavík 174 stig 2. Snæfell 146 stig 3. Grindavík 138 stig 4. Valur 138 stig 5. Haukar 100 stig 6. KR 72 stig 7. Breiðablik 49 stig 8. Hamar 47 stigSpáin fyrir Dominos-deild karla: 1. KR 425 stig 2. Grindavík 342 stig 3. Stjarnan 340 stig 4. Njarðvík 318 stig 5. Tindastóll 282 stig 6. Haukar 275 stig 7. Keflavík 221 stig 8. Snæfell 165 stig 9. Þór Þorlákshöfn 154 stig 10. Fjölnir 117 stig 11. ÍR 101 stig 12. Skallagrímur 68 stig
Dominos-deild karla Dominos-deild kvenna Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: KR - Grindavík 105-81 | KR er meistari meistaranna KR er meistari meistaranna í körfubolta eftir 105-81 sigur á Grinadavík í árlegum leik Íslands- og bikarmeistaranna á heimavelli sínum DHL-höllinni. 5. október 2014 17:53 Umfjöllun, viðtal og myndir: Haukar - KR 83-93 | KR í úrslitaleikinn KR vann Hauka í seinni undanúrslitaleik Lengjubikars karla. 26. september 2014 16:27 Umfjöllun og viðtal: Tindastóll-KR 75-83 | Íslandsmeistararnir reyndust sterkari Íslandsmeistarar KR unnu Tindastól með átta stigum, 75-83, í úrslitaleik Lengjubikarsins í Ásgarði í dag. 27. september 2014 00:01 Umfjöllun og myndir: Fjölnir - Tindastóll 73-92 | Öruggur Tindastólssigur Tindastóll tryggði sér sæti í úrslitum Lengjubikarsins með öruggum sigri á Fjölni í Ásgarði í kvöld. 26. september 2014 16:25 Umfjöllun og viðtal: Valur - Keflavík 70-73 | Keflavík tók titilinn Keflavík er Lengjubikarmeistari kvenna eftir þriggja stiga sigur á Val, 70-73, í úrslitaleik í Ásgarði. 27. september 2014 00:01 Umfjöllun og viðtal: Snæfell - Haukar 72-69 | Íslandsmeistararnir höfðu betur Snæfell tryggði sér í dag sigur í Meistarakeppni KKÍ með þriggja stiga sigri, 72-69, á Haukum í árlegum leik Íslands- og bikarmeistaranna í körfubolta. 5. október 2014 15:20 Mest lesið Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Íslenski boltinn McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Enski boltinn Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Íslenski boltinn Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Handbolti Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Fótbolti Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Enski boltinn „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Körfubolti Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Fótbolti Fleiri fréttir „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar „Fannst þeir sýna meiri hörku, sem ég átti erfitt með“ „Auðvitað söknum við okkar besta og reynslumesta manns“ Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir „Eins og þeim finnist ekkert gaman að spila körfubolta“ Mæta sitthvoru ítalska liðinu í leikjunum tveimur „Löngu kominn tími til að fara á EuroBasket“ Ævintýraleg upphafsár Kananna í körfu á Íslandi „Hvernig eigum við að ná á EM ef að landsliðsmenn okkar eru ekki í liðinu?“ Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Gafst upp á að læra frönskuna Tekst á við lífið á nýjum stað: „Svolítið óstabílt umhverfi“ LeBron James hættur á samfélagsmiðlum Fékk tæknivillu fyrir að horfa á mótherja Gerði betur en Curry, jafnaði NBA met og hermdi eftir Jordan „Þurftu að þora að vera til“ Þjálfaraskipti hjá ÍR og Fjölni í körfunni Stjörnukonur flottar á Hlíðarenda og Þórskonur fögnuðu áfram fyrir norðan Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 90-89 | Spennutryllir Áhrifavaldur til liðs við nýliðana í Vesturbænum Celtics stöðvaði fimmtán leikja sigurgöngu Cavs Uppgjörið: Grindavík - Haukar 68-85 | Gestirnir unnu vængbrotið lið Grindavíkur Fjórði sigur Njarðvíkurstelpna í röð Sækja allar ruslatunnur úr Grindavík Höttur á Egilsstöðum eða „hawk tuah“? Borce Ilievski snýr aftur í Breiðholtið og tekur við ÍR Sjá meira
Umfjöllun og viðtöl: KR - Grindavík 105-81 | KR er meistari meistaranna KR er meistari meistaranna í körfubolta eftir 105-81 sigur á Grinadavík í árlegum leik Íslands- og bikarmeistaranna á heimavelli sínum DHL-höllinni. 5. október 2014 17:53
Umfjöllun, viðtal og myndir: Haukar - KR 83-93 | KR í úrslitaleikinn KR vann Hauka í seinni undanúrslitaleik Lengjubikars karla. 26. september 2014 16:27
Umfjöllun og viðtal: Tindastóll-KR 75-83 | Íslandsmeistararnir reyndust sterkari Íslandsmeistarar KR unnu Tindastól með átta stigum, 75-83, í úrslitaleik Lengjubikarsins í Ásgarði í dag. 27. september 2014 00:01
Umfjöllun og myndir: Fjölnir - Tindastóll 73-92 | Öruggur Tindastólssigur Tindastóll tryggði sér sæti í úrslitum Lengjubikarsins með öruggum sigri á Fjölni í Ásgarði í kvöld. 26. september 2014 16:25
Umfjöllun og viðtal: Valur - Keflavík 70-73 | Keflavík tók titilinn Keflavík er Lengjubikarmeistari kvenna eftir þriggja stiga sigur á Val, 70-73, í úrslitaleik í Ásgarði. 27. september 2014 00:01
Umfjöllun og viðtal: Snæfell - Haukar 72-69 | Íslandsmeistararnir höfðu betur Snæfell tryggði sér í dag sigur í Meistarakeppni KKÍ með þriggja stiga sigri, 72-69, á Haukum í árlegum leik Íslands- og bikarmeistaranna í körfubolta. 5. október 2014 15:20