Canseco vonast eftir því að halda puttanum 30. október 2014 23:15 Myndin sem Canseco birti á Twitter. Hafnaboltastjarnan sem skaut af sér fingurinn er á batavegi og vonast eftir því að geta haldið löngutöng.Jose Canseco tókst að skjóta nánast af sér löngutöng þegar hann var að þrífa skammbyssuna sína. Hann gleymdi því að það væri enn skot í byssunni. Puttinn fór nánast af er skotið fór úr byssunni. Reynt var að festa puttann aftur á með aðgerð og tíminn verður að leiða í ljós hvort það dugi til. Ef ekki þá þarf að fjarlægja hann. Hann náði ekkert að sofa eftir aðgerðina og birti mynd af sér á Twitter þar sem mátti sjá ástandið á honum. Blessunarlega á hann góða konu sem hlúði greinilega vel að honum. Canseco er með betri leikmönnum MLB-deildarinnar á seinni árum en eins og flestir á hans tíma var hann sterabúnt og viðurkenndi það í ævisögu sinni sem kom út fyrir níu árum síðan.Love you baby no matter how many fingers you have ♥️♥️♥️ @JoseCanseco pic.twitter.com/v71ZUyBPTL— Leila Knight (@ModelLeila) October 29, 2014 Got no sleep. Hope I can keep my finger but grateful it wasn't something worse @ModelLeila my nurse taking good care pic.twitter.com/TR78fmru8d— Jose Canseco (@JoseCanseco) October 29, 2014 Erlendar Tengdar fréttir Hafnaboltagoðsögn skaut af sér puttann Fyrrum hafnaboltahetjan, Jose Canseco, mun líklega halda sig fjarri skotvopnum á næstunni. 29. október 2014 13:00 Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Króatía 29-30 | Aftur súrt tap gegn Króötunum hans Dags Handbolti Líkur Íslands á verðlaunum hafa snaraukist Handbolti Botna ekkert í Snorra: „Við erum teknir í bólinu“ Handbolti „Hann er sonur minn“ Fótbolti Svona var EM-Pallborðið: Allt sem þarf að vita fyrir stórleikinn í dag Handbolti „Tveggja ára barn að labba við sundlaugarbakkann og enginn gerði neitt“ Handbolti „Hann gæti gert fullt af sóknum léttari“ Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Króatíu: Basl á Bóndadaginn Handbolti Besta sætið um sóknarleikinn: „Að mínu mati dugar þetta ekki til“ Handbolti „Þurfum við ekki að fá fleiri varða bolta?“ Handbolti Fleiri fréttir „Náðum ekki að hjálpa markvörðunum okkar nóg“ „Þeir spila hægan bolta og reyna að svæfa mann“ „Þetta er klárlega högg“ Aron Kristjáns tapaði líka með minnsta mun Einkunnir Strákanna okkar á móti Króatíu: Basl á Bóndadaginn „Fannst við stýra leiknum vel og láta þetta fara í okkar átt“ „Tveggja ára barn að labba við sundlaugarbakkann og enginn gerði neitt“ Tölurnar á móti Króatíu: 15-1 fyrir Króata í mörkum með langskotum „Þurfum við ekki að fá fleiri varða bolta?“ Botna ekkert í Snorra: „Við erum teknir í bólinu“ Sú launahæsta fær 250 milljónir á ári Seldur ódýrt eftir rifrildi við van Persie Þorsteinn inn en Andri og Elvar fyrir utan Myndir: Fjölskyldustemning í Fan Zone Elvar úr leik í átta vikur: „Hans verður sárt saknað“ Rugluðust á nafni nýja leikmannsins Líkur Íslands á verðlaunum hafa snaraukist Gæti farið frá Liverpool til Tottenham „Hann gæti gert fullt af sóknum léttari“ Unnu leikinn án þess að skjóta á markið Ómar segist eiga meira inni Bretar ósáttir með „ódýran brandara“ Infantino Svona var EM-Pallborðið: Allt sem þarf að vita fyrir stórleikinn í dag Uppgjörið: Ísland - Króatía 29-30 | Aftur súrt tap gegn Króötunum hans Dags „Ef ég hitti Dag þá mun ég knúsa hann“ Íslenskir spéfuglar vöktu kátínu Spursara en reittu tvo til reiði Konaté syrgir föður sinn „Virkar eins og maður sé að væla“ „Hann er sonur minn“ Mátti ekki hlaupa maraþonhlaup með barnið sitt á sér Sjá meira
Hafnaboltastjarnan sem skaut af sér fingurinn er á batavegi og vonast eftir því að geta haldið löngutöng.Jose Canseco tókst að skjóta nánast af sér löngutöng þegar hann var að þrífa skammbyssuna sína. Hann gleymdi því að það væri enn skot í byssunni. Puttinn fór nánast af er skotið fór úr byssunni. Reynt var að festa puttann aftur á með aðgerð og tíminn verður að leiða í ljós hvort það dugi til. Ef ekki þá þarf að fjarlægja hann. Hann náði ekkert að sofa eftir aðgerðina og birti mynd af sér á Twitter þar sem mátti sjá ástandið á honum. Blessunarlega á hann góða konu sem hlúði greinilega vel að honum. Canseco er með betri leikmönnum MLB-deildarinnar á seinni árum en eins og flestir á hans tíma var hann sterabúnt og viðurkenndi það í ævisögu sinni sem kom út fyrir níu árum síðan.Love you baby no matter how many fingers you have ♥️♥️♥️ @JoseCanseco pic.twitter.com/v71ZUyBPTL— Leila Knight (@ModelLeila) October 29, 2014 Got no sleep. Hope I can keep my finger but grateful it wasn't something worse @ModelLeila my nurse taking good care pic.twitter.com/TR78fmru8d— Jose Canseco (@JoseCanseco) October 29, 2014
Erlendar Tengdar fréttir Hafnaboltagoðsögn skaut af sér puttann Fyrrum hafnaboltahetjan, Jose Canseco, mun líklega halda sig fjarri skotvopnum á næstunni. 29. október 2014 13:00 Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Króatía 29-30 | Aftur súrt tap gegn Króötunum hans Dags Handbolti Líkur Íslands á verðlaunum hafa snaraukist Handbolti Botna ekkert í Snorra: „Við erum teknir í bólinu“ Handbolti „Hann er sonur minn“ Fótbolti Svona var EM-Pallborðið: Allt sem þarf að vita fyrir stórleikinn í dag Handbolti „Tveggja ára barn að labba við sundlaugarbakkann og enginn gerði neitt“ Handbolti „Hann gæti gert fullt af sóknum léttari“ Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Króatíu: Basl á Bóndadaginn Handbolti Besta sætið um sóknarleikinn: „Að mínu mati dugar þetta ekki til“ Handbolti „Þurfum við ekki að fá fleiri varða bolta?“ Handbolti Fleiri fréttir „Náðum ekki að hjálpa markvörðunum okkar nóg“ „Þeir spila hægan bolta og reyna að svæfa mann“ „Þetta er klárlega högg“ Aron Kristjáns tapaði líka með minnsta mun Einkunnir Strákanna okkar á móti Króatíu: Basl á Bóndadaginn „Fannst við stýra leiknum vel og láta þetta fara í okkar átt“ „Tveggja ára barn að labba við sundlaugarbakkann og enginn gerði neitt“ Tölurnar á móti Króatíu: 15-1 fyrir Króata í mörkum með langskotum „Þurfum við ekki að fá fleiri varða bolta?“ Botna ekkert í Snorra: „Við erum teknir í bólinu“ Sú launahæsta fær 250 milljónir á ári Seldur ódýrt eftir rifrildi við van Persie Þorsteinn inn en Andri og Elvar fyrir utan Myndir: Fjölskyldustemning í Fan Zone Elvar úr leik í átta vikur: „Hans verður sárt saknað“ Rugluðust á nafni nýja leikmannsins Líkur Íslands á verðlaunum hafa snaraukist Gæti farið frá Liverpool til Tottenham „Hann gæti gert fullt af sóknum léttari“ Unnu leikinn án þess að skjóta á markið Ómar segist eiga meira inni Bretar ósáttir með „ódýran brandara“ Infantino Svona var EM-Pallborðið: Allt sem þarf að vita fyrir stórleikinn í dag Uppgjörið: Ísland - Króatía 29-30 | Aftur súrt tap gegn Króötunum hans Dags „Ef ég hitti Dag þá mun ég knúsa hann“ Íslenskir spéfuglar vöktu kátínu Spursara en reittu tvo til reiði Konaté syrgir föður sinn „Virkar eins og maður sé að væla“ „Hann er sonur minn“ Mátti ekki hlaupa maraþonhlaup með barnið sitt á sér Sjá meira
Hafnaboltagoðsögn skaut af sér puttann Fyrrum hafnaboltahetjan, Jose Canseco, mun líklega halda sig fjarri skotvopnum á næstunni. 29. október 2014 13:00